Morgunblaðið - 14.03.1976, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 14.03.1976, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976 Flugleiðir annast næstu Kanaríeyjaferðir Sunnu SAMNINGAR hafa nú tekizt milii forráúamanna Flugleiúa og Hljómeyki syng- ur á Akureyri Akureyri 11. marz HLJÖMEYKI, átta manna söng- flokkur undir stjórn Rutar L. Magnússon söngkonu, heldur tón- leika f Borgarbfói á Akureyri 1 dag kl. 1S. Tónleikarnir eru haldnir á vegum tónlistarfélags Akurcyrar og menntaskólans á Akureyri. Á efnisskrá eru lög allt frá 16. öld og til okkar tíma, þjóðlög frá ýmsum löndum og madrigalar eft- ir innlenda og erlenda höfunda, svo sem Atla Heimi Sveinsson, Britten, Ravel, Morley o.fl. Söngv- ararnir kynna sjálfir efni og eðli söngvanna sem þeir flytja. Aðgöngumiðar verða fáanlegir í bókabúðinni Huld, tónlistarskól- anum, Menntaskólanum og við innganginn. beir kosta 300 krón- ur fyrir skólafólk og börn, en 600 krónur fyrir aðra. Sv.P. Ferðaskrifstofunnar Sunnu um að þotur Flugfélagsins flvtji far- þega Sunnu til Kanarievja í na'stu ferðum. Verður flogið á sömu dögum og meðan Air Viking annaðist flugið fvrir Sunnu, en nú verður hins vegar sú brevting á að flugvélarnar verða að millilenda i Glasgow meðan þotur Air Viking flugu beint. Ekki tókst Morgunblaðinu að afla upplýsinga um hversu margar ferðir P’lugleiðir mundu fara fyrir Sunnu á næstunni, en Kanarieyjaferðum ferðaskrif- stofanna lýkur vanalega fljótlega eftir páska og Spánarferðir hefjast siðan i maímánuði. Ekki mun enn vera frágengið hvaða flugrekstraraðilar munu annast Spánarferðir Sunnu í sumar, en Guðni Þórðarson forstjóri Sunnu, hefur lýst þvi yfir að nóg framboð sé á flugvélum til slíkra ferða. DANSKI leikarinn Ebbe Rode er hér á ferð um helgina og mun hann sýna hér leikinn Góðborgara og gálgafugla eftir Patrick Garland. Frumsýning verður f Þjóðleikhúsinu 1 kvöld en önnur sýning sfðan annað kvöld. Ebbe Rode er meðal kunnustu leikara Dana og hefur lengst af starfað við Konunglega leikhúsið. Fjórðungsmót hestamanna: Bæði á Suður- og Norðurlandi í sumar Leitað enn ARNA Jöns Arnasonar, Nýbýla- vegi 30 A, Kópavogi, sem hvarf síðastliðið miðvikudagskvöid, er enn saknað. Hann sást síðast i strætisvagni við Hlemmtorg, leið IV, og var þá klæddur grænni kuldaúlpu, brúnteinóttum jakka- fötum og uppreimuðum, svörtum gúmmistígvélum. Hann er fædd- ur 2.7. 1945. Arni er 175 cm á hæð, brúnhærður og með rauðbirkinn hökutopp. Meðfylgjandi mynd er sú nýjasta, sem til er af honum. PJn tekið skal þó fram, að hann var búinn að raka af sér yfir- skeggið. Á KOMANDI sumri efna hesta- menn til tveggja fjórðungsmóta. Dagana 26. og 27. júní verður Fjórðungsmót Sunnlendinga haldið á Rangárhökkum við Hellu og helgina 10. og 11. júlí halda norðlenskir hestamenn fjórð- ungsmót sitt á Melgerðismelum í Evjafirði. A báðum þessum mót- um fara fram sýningar á kvnbóta- hrossum auk kappreiða og sér- stakra keppnisatriða s.s. gæðinga- keppni fvrir börn og unglinga á mótinu á Hellu. Sunnlenskir hestamenn halda fjórðungsmót sitt á svæði Hesta- mannafélagsins Geysis á Hellu. Þó mótið sjálft fari fram dagana 26. og 27. júní hefst skoðun kyn- bötahrossa fyrr, en stóðhestar verða skoðaðir og dæmdir á fimmtudeginum, 24. júní, og hryssur föstudaginn 25. júní. A föstudegínum fer einnig fram gæðingakeppni fyrir börn og ung- linga á aldrinum 10 til 15 ára og verður keppendum þar skipt niður í flokka eftir aldri og verður fyrirkomulag keppninnar mismunandi eftir flokkum. Það skilyrði er sett að hestar sem keppt verður á í þessari keppni hafi ekki áður unnið til verðlauna á landsmótum og fjórðungsmót- um. Nánar verður gerð grein fyrir fyrirkomulagi þessarar keppni siðar í þættinum Hestar hér í blaðinu. Varðandi kynbótahrossin, sem keppa eiga á mótinu, er eigendum og B flokkur. Dæmt verður með spjaldadómum og hver hestur eindæmdur en hlutkesti látið ráða, verði hestar jafnir í einkunn til verðlauna. Kappreiðar verða að vanda fjölbreyttar og verða veittir verðlaunapeningar ti! handa fyrstu hrossum í hverri grein, auk peningaverðlauna. Keppnisgreinar verða: 1500 m brokk, 250 m stökk, 350 m stökk, 800 m stökk, 250 m skeið og 1500 m stökk. Það skal tekið fram að búíð er að tryggja næga beit fyrir ferða- hross beggja vegna Rangár og einnig verða næg tjaldstæði við mótssvæðið. Mótið á Melgerðismelum verður eins og áður sagði 10. og 11. júlí Framhald á bls. 47 Meðlagsmál rædd áfundiFEF — á Hótel Esju nk. þriðjudag Félag einstæðra foreldra held- ur almennan félagsfund á Hótel Esju þriðjudaginn 16. marz n.k. kl. 21.00. Rætt verður um meðlagsmál. Þingmönnum heilbrigðis- og trygginganefndar efri deildar Al- þingis hefur verið boðið að koma og kynna sér sjónarmið félags- manna og ræða þau. Trygginganefnd félagsins mun gera grein fyrir baráttu sinni við þingheim, einnig verður greint frá gangi könnunar Hagstofunnar á framfærslukostnaði barna ein- stæðra foreldra, sem nú er verið að gera. Eru félagar hvattir til að mæta hressir á þennan mjög svo mikil- væga fund. Söfnunardagur Ekknasjóðs íslands ÁRLEGUR söfnunardagur fvrir Ekknasjóð tslands er annar sunnudagur í marz. Söfnunardag- urinn er þvl nú á sunnudag en hlutverk sjóðsins er að hlaupa undir bagga með ekkjum sem eru í nauðum staddar fjárhagslega. Slíkar ekkjur eru vissulega til þrátt fvrir tryggingar og getur stvrkur bætt úr brýnni þörf þótt ekki sé hann hár. Sjóðurinn hefur getað orðið mörgum að liði á undanförnum árum I tíma- bundnum erfiðleikum. Á síðasta ári veitti sjóðurinn 4 ekkjum úrlausn samtals 250 þús. krónur. Ráðstöfunartekjur hans eru nær eingöngu ágóði af merkjasölu hér í Reykjavik svo og söfnunarfé í kirkjum. Víðast um land hefur árangur af fjársöfnun Ekknasjóðs verið litill sem eng- inn að undanförnu. Það eru því vinsamleg tilmæli frá Ekknasjóði að menn muni sjóð þennan og hlutverk hans. Það var frú Guðný Gilsdóttir sem stofnaði sjóðinn ásamt manni sínum á stríðsárunum með Framhald á bls. 47 þeirra bent á að hafa samband við Þorkel Bjarnason, hrossaræktar- ráðunaut, sem veitir nánari upplýsingar um forskoðun. Ákveðið hefur verið að kynbóta- hross yngri en 4 vetra verði ekki sýnd á mótunu. Gæðingakeppni á fjórðungs- mótinu á Hellu verður tviskipt, A- Mánudagsmyndin: Mynd um kynþáttafor- dóma eftir Fassbinder NÆSTA mánudagsmvnd Há- skólabiós er Úttinn tortimir sál- unni eftir þýzka kvikmynda- Ising rýrir sjóhæfni Asheville-gæzluskipa Kinkasokvli (ii Mbl Washinglon. 18. marz. AP. VARÐSKIP af Asheville-gerð henta ekki vel í Norðurhöfum þar sem áhrif ísingar draga úr sjóha-fni þeirra að sögn banda- ríska sjóhersins er leitað var álits hans á skipunum vegna frétta um að islenzka landhelg- isgæzlan hafi augastað á þcim. Atta slíkir fallbvssubátar eru í flotanum og fimm í varaflot- anum. Skipin eru 245 lestir fullhlaðin og um 55 metra löng. .ci eru búin ýmsum fallbvss- um og þau er einnig hægt að búa venjulegum eldflaugum. Áhafnirnar eru venjulega 24 til 27 menn. Elotinn segir að Asheville- skipin séu aðeins notuð nálægt ströndum þar sem úthald þeirra sé aðeins 500 milur þeg- ar þau sigli á miklum hraða. Ef ölduhæð er meiri en tveir og hálfur metri til þrír metrar seg- ir flotinn að verulega dragi úr hámarkshraða þeirra sem getur orðið 40 hnútar við venjulegar aðstæður. Mikill sjógangur veldur áhöfninni líka óþægind- um og kemur niður á hæfni hennar. I miklum veltum geta skipin hallazt um 65 gráður frá borði í borð. Þar að auki segir flotinn að hætta sé á ísingu á skipunum. Þar sem þau eru smíðuð úr trefjaplasti og áli eykur það Varðskip af Ashevilie-gerð áhrif ísingarinnar á sjóhæfnina og því er afísing erfiðari en ella að sögn flotans. I 18 til 21 stigs frosti og þegar vindhraði er 25 til 35 hnútar hleðst 1.60 til 2 metra þykkt íslag á skipin á um það bil 10 klukkutímum. Þetta íslag eyk- ur þyngd skipsins um um það bil einn fjórða að sögn flotans. Ahafnir Asheville-skipanna þurfa venjulega þjálfun banda- rískra sjóliða en hiin er um níu vikna verkleg þjálfun og þjálf- un í viðgerðum skipa og auk þess eins til tveggja mánaða þjálfun úti á rúmsjó. Ef bandaríski sjóherinn veitti is- lenzkum sjóliðum slíka þjálfun færi hún sennilega fram i San Diego í Kaliforníu, Norfolk í Virginia og Dam Neck í Virginia. gerðarmanninn Rainer Werner Fassbinder, og er þetta önnur mvndin eftir hann sem sýnd er hér á landi. Þýzk kvikmyndagerð lifir nú blómlegt endurreisnarskeið eft- ir hnignum styrjaldaráranna og hefur hróður v-þýzkra kvik- myndagerðarmanna borizt víða um heim á síðustu árum. Asamt W. Herzog er Fassbinder í far- arbroddi þessarar nýju kyn- slóðar kvikmyndagerðarmanna, og hinn afkastamesti þeirra allra, því að þótt hann sé aðeins liðlega þrítugur að aldri hefur hann þegar að baki milli 20 og 30 kvikmyndir. Öttinn tortímir sálinni er sennilega sú mynd Fassbinder, sem vakið hefur mesta athygli á honum utan landsteina Þýzkalands, en fyrir hana fékk Fassbinder verðlaun í Cannes árið 1972. Efni myndarinnar er um þýzka þvottakonu og verka- mann frá Maroccó sem ákveða að rugla saman reytum sinum, og þá er þess skammt að bíða að fordómarnir komi upp á yfir- borðið. Afmæli SEXTUG verður á morgun, mánudag, frú Guðný Einarsdóttir frá Morastöðum i Kjós, nú til heimilis að Gyðufelli 6 R. Á afmælisdaginn verður hún hjá dóttur sinni og tengdasyni að lra- bakka 30 hér í borg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.