Morgunblaðið - 28.03.1976, Blaðsíða 1
40 SIÐUR
69. tbl.63. árg.
SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976
Prentsmiöja Morgunblaðsins.
r
„Anægðir ef endur-
skoðað frumvarp er
tilbúið í fundarlok”
— segir Hans G. Andersen
Viskíflaska í dag
frá 10 ára aldri
Melbourne 27. rhars — Reuter
FJÖRTÁN ára piltur lézt úr
áfengiseitrun eftir að hafa drukk-
ið eina viskiflðsku á dag frá 10
ára aldri. að því er áfengissér-
fræðingur áströlsku rfkisstjórnar-
innar sagði f dag. Hann kvað hörn
allt frá 10 ára aldri eiga við alvar-
leg áfengisvandamál að strfða
sem leitt hafi m.a. til lifrar-
skemmda. Fjögur af hverium tíu
ungmennum á aldrinum 12—20
ára í fylkinu Victoria drekka sig
oft full og 13% gagnfræðaskóla-
nemenda í Belbourne drekka
meir en 200 sentilítra af bjór dag
hvern.
Kúbumenn óttast ekki
bandarískar aðgerðir
Havana. 27. marz. Reuter.
KÚBUMENN hafa litlar áhvggjur af fréttum um að Bandaríkin
fhugi hernaðaraðgerðir gegn þeim ef þeir grípa aftur til íhlutunar f
suðurhluta Afrfku. Þeir ráða sú vfir iiflugasta her Rómönsku
Ameríku og skjótur sigur þeirra á herliði andstæðinga stjórnarinn-
ar í Angola hefur vakið athvgli.
Að sögn herfræðistofnunarinnar f London er Kúbuher skipaður
120.000 mönnum, en þar við bætist 300.000 manna varaher. sem
hægt er að kalla út á tveimur dögum. og þar að auki er hægt að kalla
út hálfa milljón manna innan viku. Vmsir telja að Kúhumenn geti
kallað út eina milljón manna á skömmum tíma.
Kúbumenn fá ókeypis vopn.
sem eru að verðmæti þúsundir
milljóna dollara, frá Rússum og
landherinn hefur fleiri skrið-
drekum á að skipa en öll önnur
ríki RómÖnsku Ameríku til
saman, að sögn yfirmanns hans.
Raul Castro.
Flugherinn er skipaður
sovézksmíðuðum orrustuþotum
af gerðunum MIG-17 og MIG-21
og talið er að sumir flugmenn
hafi verið þjálfaðir til að fl.júga
fullkomnum herþotum af gerð-
inni MIG-23. Borgir eru varðar
gegn loftárásum með sovézkum
Sam-eldflaugum.
Sjóherinn er litill en hefur á
að skipa hraðskreiðum eld-
flaugabátum. sem annast
strandgæzlu.
Rúmlega 85% vfirmanna f
heraflanum eru félagar í
flokknum eða æskulýðssamtök-
um hans. Flestir æðstu yfir-
menn hans fengu eldskírn sfna
í skæruhernaðinum. sem leiddi
til valdatöku Fidels Castros
1959. og sumir eiga sæti í mið-
st.jórninni. Baráttuhugur her-
mannanna er sagður mikill. agi
strangur og stuðningur við línu
flokksins alger.
Mikil áherzla er lögð á þjálf-
un varaliða. í fyrra voru helm-
ingi fleiri þjálfaðir en árið áður
og fjöldi þeirra tvöfaldast fvrir
1980. Varaherinn tekur þátt í
árlegum heræfingum sem oft
miða að því að hrinda innrás.
stundum þannig að gengið er út
frá k.jarnorkuárás á Kúbu.
I HRETINU.
jósm. Mbl. ÓI.K.Map.
STÖRF nefnda á hafréttar-
ráðstefnu Sameinuðu þjóð-
anna í New York ganga að
mestu eftir áætlun, að því
er Hans G. Andersen, for-
maður íslenzku sendi-
Sadat
þakkar
Mao
Kairó27. marz— Reuter
ANWAR Sadat. forsetl
Egvptalands. hefur sent Mao
Tse-tung formanni þakkar-
skevti fvrir að Kfnverjar hafa
gefið Egvptum herbúnað, og
var I orðsendingu Sadats enn-
fremur fjallað um „önnur sér-
staklega mikilvæg atriði“ að
þvf er hið hálfopinbera mál-
gagn Al-Ahram sagði f dag.
Þessi orðsending kom íkjölfar
Framhald á bls. 25
La Scala
á kúpunni
Milanó. 27. marz— Reuter
HIÐ heimsfræga ítalska óperuhús
La Scala í Mílanó á g.jaldþrot yfir
höfði sér og kann svo að fara að
ekki verði unnt að greiða starfs-
fólki þess laun nú um mánaða-
mótin, að því er talsmaður þess
sagði í dag. Herma heimildir að
ítölsk stjórnvöld séu treg til að
legg.ja það fé af mörkum sem þarf
til að bjarga fjárhag óperunnar
nema dregið verði verulega úr
rekstrarkostnaði hennar. en
stjórn óperunnar segist heldur
vilja loka henni en að draga úr
listrænum og þar með rekstrar-
legum kröfum. Óperuhúsið mun
þurfa um 2.5 milljónir sterlings-
punda fjárveitingu til að geta
starfað út árið á ven.julegan hátt.
nefndarinnar, tjáði
Morgunblaðinu í gær.
Málefnin sem tslendinga
varðar væru aðallega rædd
í annarri nefnd og þar væri
enn verið að fjalla um
landhelgi. Lægi nú að
mestu fvrir tímaáætlun
um það hversu löngum
tíma verið varið í hvern
kafla og væri gert ráð fvrir
að ljúka umfjöllun um
landhelgiskaflann nú fvrir
mánaðamótin. en síðan
yrði tekið til við efnahags-
lögsöguna. Hans G.
Andersen sagði að fyrstj
stað hefði verið talað um
að endurskoðað frumvarp
að nýrri hafréttarlöggjöf
m.vndi liggja fvrir eftir 4
vikur fundartímans og
síðan hefði verið talað um
6 vikur. „En nú held ég að
menn vrðu nokkurn veg-
inn ánægðir ef þetta
verður tilhúið áður en
þessum fundum í New
York lýkur.“
Um bréf það sem hópur 50 þátt-
tökuríkja skrifaði í vikunni for-
sætisnefnd ráðstefnunnar þar
sem krafizt er að landlukt ríki og
landfræðilega afskipt riki fái
hlutdeild í auðlindum þeim sem
Framhald á bls. 25
Kuldaskeið
Codthaab. 27. marz — Reuter.
DANSKIR veðurfarsfræðingar
telja að nú sé að hefjast mesta
kuldaskeið á Grænlandi á síðustu
150 árum og vrði áhrifa þess vart
um allt norðurhvel jarðar. Will.v
Dansgaard. veðurfarsfræðingur
segir að 85% líkur séu á því að
slíkt kuldaskeið sé að hefjast. og
Paul Newstedt. forstöðumaður Is-
rannsóknastöðvar, segir: „Sjó-
S-afríska herliðið
farið frá Angola
Ruacana. Suóur-Angola.
27. marz. Reuter.
BROTTFLUTNINGI herliðs
Suður-Afríkumanna frá Angola
lauk í dag og þar með er lokið
fhlutun þeirra f borgarastríðinu í
landinu.
Þegar sfðasta lest brvnvarinna
vagna af Panhardgerð fór vfir
landamærahrúna á Cunenefljóti
sagði PieterBotha landvarnarráð-
herra: „Við viljum frið en þar til
1 vændum?
hitastig hefur fallið ótrúlega mik-
ið undan Grænlandsströnd og það
hefur flutt mikið fsmagn suður í
Davissund milli Grænlands og
Kanada. Þessi kæling sjávarinser
í beinum tengslum við breytingar
á fshettunni sem þekur mestan-
part eyjunnar. og þessi þróun
mun væntanlega hafa áhrif á
veðurfar um allt norðurhvel jarð-
ar.“
raunverulegum friði hefur verið
komið á verðum við á varðbergi
og höldum kvrru fvrir okkar
megin landamæranna til að
vernda þá hagsmuni sem við ber-
um ábvrgð á.“
íhlutun Suður-Afríkumanna
hófst í ágúst þegar herlið var sent
til að ver.ja Ruacana-orkuverið
sem þeir og Portúgalar ákváðu að
reisa í sameiningu og á að sjá
Suðvestur-Afríku og Angola fvrir
vatni og raforku þegar því verður
lokið. Síðan var herliðið sent
norður á bóginn til aðstoðar
hreyfingunum Unita og FNLA.
en kvatt aftur til landamæranna
þegar þær lutu í lægra haldi fvrir
MPLA.
Endanlegur brottflutningur
Suður-Afríkumanna fylgir í kjöl-
far loforða Angolastjórnar um að
orkuverið verði verndað að þeirra
sögn. Þó krafðist fulltrúi Angola-
stjórnar skaðabóta af Suður-
Afrfkumönnum á fundi Örvggis-
ráðsins í gærkvöld fyrir tjón af
völdum íhlutunarinnar og skoraði
á ráðið að fordæma hana og krefj-
ast algers og tafarlauss brot-
flutnings þeirra.
Kínverski fulltrúinn. Huang
Hua. gerði óven.julega harða árás
á Rússa. hina hörðustu sem hann
hefurgert að margra dómi. sakaði
þá um „grimulausa íhlutun" og
„hrikalega glæpi“ og sagði að þeir
og „erlendir málaliðar" (þ.e.
Kúbumenn) hefðu á prjónunum
„ný áform um árás og útþenslu“.
Fulltrúi Tanzanfu átaldi árásina.
sem er s.jaldgæft. og neitaði því að
fhlutun Suður-Afríku hefði verið
svar við íhlutun Rússa.
Dr. Lin Yu
tang látinn
Hons Kong. 27. marz. Reuter.
DR. LYN Yu-tang. sem er kunnur
fvrir þvðingar sínar á ensku á
verkum Konfúsíusar og Lao Chi.
höfundar taoismans. lézt f gær-
kvöldi áttræður að aldri.
Eftir hann liggja margar skáld-
sögur. sem sumar urðu metsölu-
bækur. og rit um margvísleg efni.
Kínverskir bókmenntamenn
hældu honum fyrir meistaralegt
skopskyn. orð sem var ekki til á
kinversku f.vrr en hann kom þvi
inn í málið á árunum eftir 1930.