Morgunblaðið - 28.03.1976, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.03.1976, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976 31 Skákþing íslands Verður haldið dagana 8. — 22. apríl n.k. Teflt verður í landsliðsflokki 1 1 umferðir, áskorenda- flokki 1 1 umferðir, meistaraflokki 9 umferðir, Monrad opnum flokki 7 umferðir, Monrad og kvennaflokki eftir þátttöku. Keppni í landsliðs- flokki og áskorendaflokki hefst 8. apríl, en í hinum 9. apríl. Hraðskákkeppnin fer fram sunnudaginn 25. apríl. Aðalfundur Skáksam- bands íslands verður haldinn laugardaginn 24. apríl. Tilkynningar um þátttöku á Skákþinginu þurfa að berast skrifstofu sambandsins eigi síðar en mánudaginn 5. apríl, einnig þarf að tilkynna um fulltrúa á aðalfund. Skrifstofa sam- bandsins að Grensásvegi 44, er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 17 —19 sími 81690. jt Skáksamband Islands FULNINGAHURÐIR Innihurðir frá Portúgal ífjölda viðartegunda. Verð f rá kr. 48.000.- tilbúnar til uppsetningar ':H\tqqinqcivöruv^rzluni^^ BJÖRNINN? Skúlatúni 4. Sími 25150. Reykjavík RAFSUÐUVÉLAR BENZIN OG DIESEL KNUNAR 170 AMP OG 270 AMP MJÖG HAGSTÆTT VERÐ DYNJANDI S/F, Skeifan 3H,sími 82670 ÍSOLF er með framhjóladrif og sterka, endingargóða og Ifflega 50 eða 75 ha, vatnskælda vél, sem er óvenju sparneytin. Benzíneyðsla 7—8 I á 100 km. Uppherzla einu sinni á ári eða eftir 15 þús km akstur. Ársábyrgð, óháð akstri. OOiJF er rúmgóður 5 manna bíll með stórt farangursrými (allt að 1000 I). Stórar lúgudyr að aftan, sem auðvelda hleðslu. OOLJFer fallegur og hagkvæmur fjölskyldubfll. Komið, skoðið og kynnist OOLJF Sýningarbílar á staðnum. OOLF® HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Simi 21 240 Mótatimbur Of nþurrkað smíöatimbur Gagnvarið timbur ávallt fyrirliggjandi ístærðum 19x100 m.m. upp Í63x225 TIMBURVERZLUNIN VOLUNDUR HF. KLAPPARSTÍG1 ‘S‘18430 - SKEIFAN19 'S* 85244 A W8 mTWr. fl - - f * » '■.y'' nXfo ít ...... p .í--. Si j... l y / Æf&m/jLj k'jte m Sj l /V/ii L JyBI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.