Morgunblaðið - 28.03.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.03.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976 ® 22-0*22- RAUDARÁRSTIG 31 V______________/ O BILALEIGAN 51EYSIR CAR LAUGAVEGI66 RENTAL 24460 % 3^28810 n Útvarpog stereo,.kasettutæki BÍLALEIGA Car Rental SENDUM 41660-42902 LOFTLEIDIR H 2 11 90 2 11 88 DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental , Q A 00. Sendum 1-94-92 FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, simi 81260 Fólksbílar — stationbílar - sendibílar — hópferðabílar. Þakka öllum þeim, er sýndu mér vinarhug á sextugs afmæli minu 1 1. marz sl. Ósk Ó/afsdótt/r. Frekari friðun í Berufjarðarál og á Papagrunni SJAVARÚTVEGSRÁÐUNEYT- IÐ hefur nú gefið út reglugerð, sem breytir friðunarsvæðinu í Beruf jarðarál og Papagrunni. Samkvæmt þessari reglugerð eru veiðar með botn- og flotvörpu bannaðar allt árið á svæði, sem markast af lfnum, sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta: a) 64 ° 05’5 N 13«46’0V b) 63«49’5N 13°39’0 V c) 63°45'0 N WOO’O V d) 64°01’0N 14°07’0V . Útvarp Reykjavik SUNNUD4GUR __________28. marz________ MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslubiskup flvtur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Utdráttur úr for- ustugreinum daghlaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Kansóna eftir Johann Kaspar Kerll. Ernst Gúnthert leikur á org- el. b. Messa 1 F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Wally Staempfli, Claudine Perret og Philippe Hutten- locher svngja með kór og kammersveit Lausanne; Mic- hael Corboz stjórnar. c. Hornkonsert nr. 2 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Hermann Baumann og Con- certo Amsterdam hljómsveit- in leika; Jaap Schröder st jórnar. d. Pfanósónata í f-moll op. 8 eftirNorbert Burgmúller. Adrian Ruiz leikur. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephen- sen Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.15 Þættir úr nýlendusögu Upphaf siglinga Evrópu- manna til Afríku og Asíu; Portúgalir. Jón Þ. Þór cand. mag. flvtur fvrsta hádegiser- indi sitt. 14.00 Fatlaðir i starfi Þáttur um starfsaðstöðu fatl- aðra, tekinn saman í tilefni alþjóðadags þeirra 1 sam- vinnu við Sjálfsbjörg, lands- samband fatlaðra. Umsjónarmaður: Arni Gunn- arsson. 14.45 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátiðinni í Salzburg í haust Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi: Karl Böhm. Einleikari: Emil Gilels. a. Sinfónfa í C-dúr (K338) og menúett í C-dúr (K409) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Píanókonsert í a-moll og Sinfónía nr. 4 I d-moll eftir Robert Schumann. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Upp á kant við kerfið“ Olle Lánsberg bjó til flutn- ings eftir sögu Leifs Pandur- os. Þýðandi: Hólmfríður Gunn- arsdóttir. Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Persónur og leikendur í fimmta þætti: Davíð .................... .......Hjalti Rögnvaldsson Effina ................... .......Guðrún Stephensen Traubert ................. ...........Helgi Skúlason Schmidt................... ...........Ævar R. Kvaran Marianna ................. .......Helga Stephensen 28. mars 1976 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og llermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristín Páls- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Asgrfmur Jónsson Mvndina gerði Osvaldur Knudsen árið 1956. Þulur er dr. Kristján Eld- járn. 20.45 Gamalt vín á nýjum belgjum Italskur myndaflokkur um Sögu skemmtanaiðnaðarins. 3. þáttur. 1930—1945. t þessum þætti koma fram m.a. Mina, Raffaella Carra, Nino Taranto og Nilla Pizzi. 21.30 Skuggahverfi Sænskt framhaldsleikrit í 5 þáttum. 3. þáttur. Efni 2. þáttar: Baróninn faidi feikn af vfní, áður en hann dó. Barónsfrú- in ætlar að selja Roblad vín- ið, og hann kemur frá Stokk- hólmi, en nýi haliareig- andinn kemur á sama tíma. Hann vill engan þátt eiga f flutningi vfnsins. Þýðandi Oskar Ingimarsson. (Nordvision — Sæaska sjón- varpið) 22.15 Núerönnurtíð Kór Menntaskólans við Hamrahlfð flvtur tónlist frá 20. öld. Söngstjóri Þorgerður Ing- ólfsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Frumflutt 2. ágúst 1975. 22.45 Að kvöldi dags Sigurður Bjarnason, prestur aðventsafnaðarins, flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok _____________________________^ 17.00 Létt-klassísk tónlist. 17.40 Utvarpssaga barnanna: Spjall um Indíána Bryndís Vfglundsdóttir held- ur áfram frásögn sinni (11) 18.00 Stundarkorn með fiðlu- leikaranum Nathan Milstein Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. KVÖLDIÐ 19.25 „Hjónakornin Steini og Stína“, gamanleikþáttur eft- ir Svavar Gests Persónur og leikendur í sjö- unda þætti: Steini .................... ............Bessi Bjarnason Stfna ..................... ........Þóra Friðriksdóttir Maddy ..................... ............Valgerður Dan Einnig kemur fram Karl Ein- arsson Stjórnandi: SvavarGests. 19.45 Þórarinn Guðmundsson tónskáld og fíðluleikari átt- ræður (27. marz) , Þorsteinn Hannesson ræðir við Þórarin og leikin verða lög eftir hann. 20.25 Frá ráðstefnu um iþrótt- ir og fjölmiðla Umsjón: Jón Asgeirsson. 21.10 Pablo Casals leikur á selló tónlist eftir Granados, Saint-Saéns, Chopin og Wagner. 21.45 „Geggjaðar ástríður", Ijóð eftir Birgi Svan Sfmon- arson Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. k4^ ERff" HÐl f HEVRH! Starfs- aðstaða fatlaðra 1 hljóðvarpi i dag kl. 14.00 er þáttur sem nefnist Fatlaðir í starfi. Er í þættinum rætt um starfsaðstöðu fatlaðra og er Árni Gunnarsson umsjónar- maður hans. Sagði Árni að þátturinn væri gerður i tilefni alþjóðadags fatlaðra en eink- unnarorð dagsins eru fatlaðir í starfi. Það er ljóst að starfsaðstaða fatlaðra er ákaflega bágborin. Hér eru engin hús reist með það fyrir augum að fólk í hjóla- stólum þurfi að komast um þau. Fyrsta húsið sem hannað er og teiknað sem slíkt mun rísa á vegum Æskulýðsráðs í Arbæ og verður væntanlega tilbúið um áramót 1977—78. Þá er það og vitað mál að erfitt er f.vrir fatlaða að fá starf við sitt hæfi og einnig þurfa þeir aðstöðu til að geta sinnt sínu starfi. Höfuðtilgangur þessa þáttar er að sögn Árna að vekja fólk til umhugsunar um málefni fatlaðra Það er ótrúlega margt á vegi fatlaðs manns sem getur verið hin erfiðasta hindrun þó svo að fólk með líkamlegan styrk verði þess naumast vart. Þá er það furðulegt, sagði Árni ennfremur, að á þessu herráns ári 1976 þegar menn geta skroppið til tunglsins getur fatlaður maður naumast komist frá heimili sínu og á vinnustað. Þá kemur fram i þættinum að almenningsvagnar eru þannig byggðir að fatlað fólk kemst ekki upp í þá og getur þannig engan veginn fært sér þá í nyt. I þættinum ræðir Árni við Fatlað fólk á ýmsum stöðum í þjóðfélaginu. Er t.d rætt við húsmóður í Mosfellssveit og kemur þar margt merkilegt fram. Hvernig ber hún sig við eldhúsborðið hvernig fer hún að því að ná upp í skáp sem er i meira en seilingar fjarlægð. eða glugga hvernig fer hún að því að ryksuga og skúra o.s.frv. Þá er rætt við 16 ára lamaðan Asi 1 bæ. Viðtal verður við hann f þættinum Fatlaðir í starfi. pilt sem stundar nám í M.H. Hann er fullur bjartsýni og viljastyrks og stefnir að því að nema í viðskiptafræði í Háskól- anum. Einnig er rætt við pilt sem starfar hjá Tryggingastofnun ríkisins og er lamaður eftir bíl- slys. Segir hann frá daglegu lífi sínu. Ennfremur er viðtal við utanbæjarmann sem segir mun á möguleikum manna úti á landi og þeirra í þéttbýlinu. Asi f Bæ segir frá ýmsu og meðal annars á rýrnun trygginga- gjalds þannig að nú tæki rúm sex ár að safna fyrir bil meó því að leggja tryggingarféð til hliðar en hefði tekið rúm þrjú ár fyrir nokkrum árum. Þá er spjallað við Theodor A. Jóns- son, forseta Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra. Allýtarlegt spjall er við Sig- ursvein Kristinsson en hann hefur komið á fót tónskóla með um 400 nemendum. Hann hefur verið lamaður að miklu leyti frá því að hann var 13 ára. Hann segir hins vegar að það sem gefi þessu öllu mest gildi sé að missa ekki trúna á sjálfan sig og lífið og að hafa eitthvað starf að vinna. Heimsstyrjaldarþættirnir eru nú orðnir 10 og verður sá 11. á mánudag. Verður þar sagt frá styrjöldinni á austurvigstöðvun- um. Meðfylgjandi mynd er frá bar- dögunum við El Alamein i Afríku en þar vann Montgomery mikla sigra, en eins og skýrt hefur verið frá i blaðinu lézt Monty s.l. mið- vikudag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.