Morgunblaðið - 28.03.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 28.03.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ.-SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976 Á hættu- slóðum í ísraelSKa" Sigurður Gunnarsson þýddi Þó væri þaó aö sjáli'sögöu enn þá betra, eí' viö gætum l'undió bróöur hennar. Annaöhvort hei'ur hann verið tekinn af lífi, eöa haí'ður á barnaheimili meðan stríóiö stóö yi'ir. Hann var oi' ungur til þess aó geta gert sér grein fyrir, hver hann var. Jæja, Andrés minn, — nú eru tvær ungar stúlkur aö koma hingaó til okkar meö vínber. Þaó eru þær María og' Ester. Ég sit hér úti í mýrinni, þar"sem viö vinnum, og skrii'a þér þetta bréi', en nú veró ég aö láta því lokið. Ég vona, aö þér liði alltaf sem bezt. Beröu brytanum kveöju og segöu, að þú þekkir pilt,'sem hafói hugrekki til strjúka af skipi, — og heíur einnig hugrekki til aö koma um COSPER-------------------v COSPER Hvað var þetta: Stal hann frá vður kossi? — Ég bæti það upp á stundinni! _____________________/ borö á ný. Man ég það ekki rétt, aö í næstu ferö á FÁLKINN aö koma til Haífa? Þá verö ég staddur í hafnar- bakkanum veifa til ykkar og býö ykkur velkomna. Meö mér veröa tuttugu vopnaóir menn. Viö göngum strax um borö i skipið, og einn þeirra kallar ákveö- iö: „Héóan í frá veröa þeir Andrés og Óskar undir verndarvæng okkar. Gjöriö svo vel og gefið léttadrengjunum þann bezta miödegisverö, sem hægt er aö mat- búa, — og svo getið þiö sjálfir þvegið upp.“ Vió hittumst innan skamms. Beztu kveöjur. Þinn Óskar. TÍUNDI KAFLI Fimm ungmenni frá samyrkjubúinu Davíöslundi komu gangandi hvert á eftir öóru yfir mýrarnar og héldu í áttina til tjalds Sameinuöu þjóöanna. Stundum óóu þau í leöju upp í mjóalegg, stundum reyndu þau aö hoppa á milli þúlnanna til þess aö losna viö sullið. Én svo hækkaði landið smám saman og þurrlendiö tók vió, harla sprungiö og hrjóstrugt. Og innan skamms var tjaldið rétt fyrir lraman þau. Þetta var stórt, grátt tjald með fána Sameinuðu þjóóanna á allhárri stöng. Fáninn hékk hreyfingarlaus niður meö stönginni, þaó var sem hann hefói gefizt upp viö aö blakta i þessum ógnar mikla hita. Enginn maöur sást nærri tjaldinu. Öskar var sá þriðji í röóinni, næst á eftir Maríu, — og nú datt honum allt i einu í hug aö ef til vill væru mennirnir dánir, — el' til vill heföu Arabar komið hér viö í nótt og unnið eitt af sínum mörgu hryöjuverkum. Og þá mundu þau finna þá. .. Nei, hann vildi ekki hugsa meira um þetta. . . og þó leió honum þegar mjög illa viö þessa ömurlegu tilhugsun. En skyndilega birtist maöur í tjald- dyrunum, risavaxinn, mikilúölegur maóur, meö elrivaraskegg, sem náöi lángt út á kinnar. Hann lyfti upp öörum handleggnum og hvíslaði önuglega, en þó svo hátt, að það heyrðist gjörla: „Ssss,. .. hann selur.. .“ Brátt kom í ljós, aö þessi önugi liðsfor- ingi, sem gat hvíslað svo hátt, að þaö heyrðist í fimmtíu metra íjarlægð, var sænskur og hét Petterson. Varö hann nú hinn alúðlegasti og tók gestunum tveim höndum. Hann sagði þeim, að félagi hans, McLean, frá Nýja-Sjálandi, lægi Ég er spekúlant, ungfrú — er Afsakaðu. Höfum við ekki sézt mikið að spekúlera í vður? áður? Mig langar að rita ævisögu mína. — En skaðabótamál mvndu sigla í kjölfarið. Eitt sinn missti Winston Churchill af járnbrautarlest og var kona hans mjög gröm vfir því. Einkaritari Churchills revndi að sefa hana með því að segja: — Winston er svo mikill íþróttamaður, að hann gefur lestinni alltaf tækifæri til þess að sleppa. X — Mig drevmdi I nótt, að ég hefði dáið ogfarið til helvítis. — Hvernig vissirðu að það var víti? — Þú varst þar fvrir. X — Ég er alltaf lasinn nóttina áður en ég legg af stað í ferða- lag. — Hvers vegna leggurðu þá ekki af stað einum degi fvrr? Ég vildi óska þess að þeir blönduðu ekki pólitík inní kosningabaráttuna. — Hvernig var það, hitti ég þig ekki á Sevðisfirði í fvrra- sumar? — Nei, ég hefi aldrei komið til Sevðisfjarðar. — Það hljóta þá að hafa ver- ið einhverjir tveir aðrir menn. X Afgreiðslumaðurinn: — Það er Skoti þarna frammi, sem bað um að fá kevpt eitur fvrir 10 pennv, hann ætlar að fremja sjálfsmorð. Hvernig er hægt að bjarga honum. Lvfjafræðingurinn: — Segðu honum að það kosti 25 pennv. X Hún: — Er það ekki dásam- legt, að einn lögregluþjónn skuli stjórna allri þessari gífur- legu umferð? Hann: — Þú ættir að hevra, hvað bílstjórarnir, sem bíða, segja um það. Arfurinn í Frakklandi Framhaldssaga eftir Anne Stevenson Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 30 — Þakka þér kærlega fyrir. Kannski þú vildir og gefa mér heimilisfang hans. Gautier hvarf til skrifstofu sinnar og kom aftur með litla minnisbók sem hann blaðaði hugsandi f. — Helen, sagði David og sneri sér að henni og ætlaði að rétta henni glasið. En Helen var sofnuð og hvíldi þarna sitjandi á sófanum einsog örmagna harn. — En hvað hún er viðkvæm og varnarlaus . . . sagði David h|ý- lega. Gautier tók glas Helenar úr hendi Davids og setti það aftur á skenkinn. — Minn góði og tilfinningarfki enski vinur, sagði hann. — Væri ekki ráð að þér ækjuð henni heim. David kom aftur til gistihússins klukkan tvö um nóttina. Helen hafði steinsofið á leiðinni og hjúfrað sig upp að honum á leið- inni til hallarinnar. Þegar hann spurði hana hvernig hann ætti að koma bílnum til hennar tautaði hún syf julega að hún myndi biðja Nicole að keyra sig í bæinn til að sækja bflinn. — Eg bið afsökunar á þessari svefnsýki, sagði hún. — Ég botna ekkert f þcssu. Venjulega er ég hinn mesti nátthrafn. — Gautier segir mér að þetta séu eðlileg viðbrögð við tauga- áfalli. Hún brosti. — Jacques kann alltaf svör við öllu. — Jæja. Nú kemurðu þér I rúmið og gætir þess að ekki slái að þér. — Þú átt ekki að strfða mér þegar svona stendur á. — fig er ekki að strfða. fig tala f fullri alvöru. Þú ættir að fá þér hitapoka og drekka bolla af brennheitu te. — Jæja, farðu nú bara heim og passaðu bflinn minn. Hann kyssti hana á munninn. — Sé ég þig á morgun? — A morgun, sagði Helen. Þegar hann kom inn 1 forsal hótelsins munaði minnstu hann gengi f flasið á Miles Lazenby sem virtist haJla sér af áfergju yfir borðið.Hann var reyndar að tala f sfmann. — Furðulegt, sagði hann og sneri sér f heilan hring til að Ifta á David. — fig var að svara f sfmann og það er verið að spyrja um yður. David tók tólið en var þó mjög undrandi áöllu. — Ég var að koma inn, sagði Lazenby. — Sfminn hringdi, svo að ég svaraði. Og maðurinn spurði um vður. Einkennilegur tlmi til að hringja. Ég get nú ekki annað sagt. Hann brosti glaðlega og sýndi ekki á sér neitt fararsnið. —Já? sagði David í sfmann. Það var Gautier. — Ég er búinn að tala við Boniface. Hann kveðst með ánægju taka á móti þér hvenær dagsins á morgun sem þú vilt, en stakk upp á að þú kæmir fyrir hádegið og borðaðir með honum hádegisverð. — Þú hefur vonandi ekki vakíð hann af svefni með þessu? — Nei, alls ekki. Ég veit allt um hans siði. Hann sefur aldrei. — Jæja, ég þakka þér kærlega fyrir Ætti ég að hringja til hans og láta hann vita að ég komi um hádegið. — Nei, þess þarftu ekki. Earðu bara Hann hevrði að Gautier skrfkti glaðlega. — Með Helen eða án hennar. Þcgar David lagði frá sér tólið var Lazenby enn fyrir aftan hann og brosti til hans annarlegu brosi. —Hugsa sér að það hefur það ekki verið neitt árfðandi. Ég hélt kannski þetta væri neyðartilfelli. Ég ætlaði að gera greiða. Ég vona þér skiljið það. David þakkaði honum og full- vissaði hann um að sfmhringing- ar til hans klukkan tvö að nóttu væru ósköp hversdagsleg atvik og þyrfti ekki að hafa um það fleiri >rð. Sfðan nevddist hann til að verða honum samferða upp þar sem herbergi Lazenbys var aðeins tveímur herbergjum frá vistar- veru hans. Hann gat ekki annað en velt þvl fyrir sér hvað Lazenby hefði verið að drolla á þessum tfma sófarhrings en hann var of kurteis til að fara að spyrja að því. Hann afklæddi sig og þvoði sér og henti sé upp f rúm og sofnaði samstundis en dreymdi alla nótt- ina um bfla sem komu æðandi og ætluðu að keyra yfir hann og þegar hann vaknaði var hann í svitakófi. 5 KAFLI Morguninn eftir tók David bfla- leigubfl. Hann var áfjáður og for- vitinn og hugsaði gott til þess að hitta M. Boniface. Þó var ekki iaust við að nokkurs kvfða gætti f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.