Morgunblaðið - 28.03.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.03.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976 Til sölu Lítið iðnfyrirtæki. Heppilegt tii reksturs fyrir fjöl- skyldu. Upplýsingar á vinnutíma í síma 1 5581. m Verzlunin Ellýauglýsir Nýkomnir rúllukragabolir fyrir herra, fallegir, gó8- ir og ódýrir. Náttföt og náttkjólar fyrir ungar dömur. Vinsæla platan hennar Olgu Guðrúnu „Eninga-Meninga" einnig nýja platan með Einar Vilberg „Starlight" og „Sólskinsdagar" með B.G. og Ingibjörgu. E||ý HÓImgarði 34. X LILJA ..Allir vildu Lilju kveðið hafa'' Þetta þekkta kvæði er hér í þriðju útgáfu eftir 1952. Talið ort um 1350. Höf. Eysteinn Ásgrimsson, munkur. BÓKIN UM VEGINN Höf. Lao-tse. Þýðing og eftirmáli. Jakob J. Smári og Yngvi Jó- hannesson. Halldór Laxness skrifar formála að þessari bók og segir þar m.a.: ..Bók sem heldur stórt efni, en er þó Ijós í hugsun og stillt í orða- lagi; bók sem á fleira sammerkt við lífið sjálft en flestar bækur, því hún er svo stutt að hún verður aldrei lesin til fulls og svo auðskilin að maður er aldrei bú- inn að skilja hana.‘, LJÓÐAÞÝÐINGAR Yngvi Jóhannesson. Það er nýmæli hér, að frum- kvæðin fylgja þýðingunum. Les- andi getur þá, ef hann skilur frummálið, gert samanburð eða athugun á þýðingaraðferð, án þess þó að leita frumkvæðið uppi. Og ef honum líkar ekki þýðingin, kann hann þó að geta haft ánægju af frumkvæðinu. STAFAFELL Sfglldar bækur tn lermlnga- . BOWNtfM gjaia ueoicw LAO-TSE Sinfóníuhljómsveitin í Reykjavík heldur tónleika í samkomusal Menntaskólans við Hamrahlíð í dag sunnudaginn 28. marz kl. 4 e.h. Stjórnandi: Garðar Cortes, einleikari Lárus Sveinsson. Verkefni eru m.a. eftir Karl O. Runólfsson, Elgar, Bach og trompetkonsert eftir Haydn. Aðgöngumiðasala við innganginn. Falleg útihurö, eykurfegurð og verðmæti hússins TEAK útihurðirnar frá Bor eru falleg og vönduð sænsk gæðavara. Bor hefur sér- hæft sig í framleiðslu bílskúrs og útihurða og getur því boðið viðskiptavinum sínum mikið úrval á mjög hagstæðu verði. NÝ SENDING - MARGAR GERÐIR NÝKOMNAR — PANTANIR ÓSKAST VINSAMLEGA SÓTTAR SEM FYRST VALD POULSEN H.F. Suðurlandsbraut 10 — Sími 38520 — 31142. eftir Jón Þ. Þór Frá Evrópu- meistara- móti unglinga í Gronningen Eins og fram hefur komið af fréttum tók Helgi Olafsson skákmeistari Reykjavíkur 1976 þátt í Evrópumeistaramóti ung- linga, sem fram fór í Gronningen í Hollandi um síöustu áramót. Helgi komst í A-úrslit ög stóð sig mjög bæri- lega, varð i 5.—6. sæti ásamt Hollendingnum Van. der Sterren með 4,5 v af 9 mögu- legum. Sigurvegari varð Sovétmaðurinn Kochiev, heims- meistari unglinga Því miður hef ég enga af skákum Helga úr mótinu undir höndum, en við skulum líta á eina af skákum sigurvegarans. Þess mágeta að skák þeirrá Helga og Kochiev lauk með jafntefli. Hvitt: Van der Sterren Svart: Kochiev. Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rc6, 5. Rc3 — d6, 6. Be2 — Rf6, 7. Be3 — Be7, 8. 0-0 — Bd7, 9. f4 — Rxd4, 10. Bxd4 — Bc6, 11. Bd3 — 0-0, 12. Khl —a6. 13. e5 (Hér er einnig leikið 13. a4 en þessi leikur er hvassari). 13. — dxc5, 14. fxe5 —Rd7 (Betra en 14. — Rd5, 15. Re4). 15. Re4 — Bxe4, 16. Bxe4 — Dc7, 17. Dh5 — g6, 18. Dh6 — Rc5!, 19. (Bezta vörnin gegn hötuninni Hf3 — h3). 19. Bf3 — 11f<18, 20. De3 — Hac8, 21. a4! (Kemur i veg fyrir að svartur geti leikið b5). 21. — a5. 22. b3 — Bg5, 23. Df2 — Hd7, 24. Hadl — b6, 25. g3 — Bh6!,26. h4? (Nú fær svartur tvö peð á skemmtilegri skiptamunsfórn). 26. — Bg7! 27. De3 — Hxd4! (Svartur fær tvö peð fyrir skiptamuninn og það dugir til sigurs). 28. I)xd4 — Bx^‘5, 29. Dg4 — Bxg.3, 30. h5 — f5, 31. Dg5 — Bf4, 32. Dg2 — g5, 33. h6 — Kh8, 34. Hd4 — Be5, 35. Hd2 — g4, 36. Hfdl — De7, (Auðvitað ekki 36. — gxf3?? vegna 37. De5 og vinnur). 37. Bc6 — Dh4 +, 38. Kgl — Dxh6, 39. Bb7 — Hc7, 40 Hd8 + — Kg7, 41. De2 — Bf6, 42. Hb8 — Rxb7 og hvitur gafst upp. Ford kominn til Kaliforníu GERALD Ford Bandarikjaforseti fór í K*r til Kaliforníu til að freista þess að treysta stöðu sína í keppni hans og Ronalds Reagans, fyrrv. rfkisstjóra um útnefningu repúblikana i forsetakosningun- um. Forsetinn mun verða f Kali- forniu f tvo daga, en í heimleið- inni ætlar hann að koma við í Wisconsin þar sem næstu for- kosningar verða þann 6. apríl n.k. Kosningarnar i Kaliforníu verða aftur á móti ekki fyrr en 8. júní, en Ford mun vilja hafa vað- ið fyrir neðan sig, eftir að hafa beðið ósigur fyrir Reagan í kosn- ingunum í Norður-Karólínu á dögunum. Ronald Reagan var sem kunnugt er ríkisstjóri í Kaliforn- iu í tvö kjörtímabil og leggur mik- ið kapp á að vinnastuðningþeirra 167 kjörmanna sem Kalifornía sendir til flokksþingsins í Kansas City i ágústmánuði. Ford forseti kvaðstaðvísu bjart- sýnn enn, þrátt fyrir osigurinn í Norður-Karólínu og flestir sér- fræðingar líta svo á að hann hafi langmesta möguleika á að hljóta útnefninguna þó svo að sigur Reagans í Norður-Karólína hafi gerbreytt stöðu hans i baráttunm um.útnefninguna.:...., . ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.