Morgunblaðið - 28.03.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.03.1976, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976 ^uÖWU^PA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þér er 1 sjálfsvald sett hvort þetta verður gódur dagur. Láttu þér ekki sjást vfir gildrunasem lögð verdur fvrir þi«. m Nautið 20. apríl — 20. maí Jákvæð áhrif stjarnanna lada fram hiö besta í þér I dag. Þú færrt tækifæri tíl aó sinna uppáhaldsáhugamáli þfnu og nú getur þú jafnvel haft hagnað af. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Láttu ekki þessa heimsku nöldurseRRi fara í taugarnar á þér. Það kemur þér hara i vont skap og árangurinn verður t ilí'anKslaust rifrildi. fiakktu heldur úr vegi fvrir svona fúli. && Krabbinn 21. júní —22. júlí Þú verður vitni að. eða jafnvel þáfttak- andi í m.jög ðvenjulegu máli. Láttu þfna KÚðu dómtíreind ráða. hvernig þú eigir að bregðast við. Ljónjö 23. júlí — 22. ágúst Við núverandi aðstæður er ekki heppi- Iokí að fara vt f fvrirhugaðar fram- kvæmdir. Þtí mæfir mikilli mðtspyrnu. svo bezt er að leggja málið til hliðar um sf undarsakir. Mærin 23. ágúst - •22. sept. Margar mevjar hafa tilhneit'int'ii til að lítamáiin alvarletnim aiij'um einmiff nú. Verfu ekki svona svartsýnn. Þín með- fædda bjartsýni or frjútt ímyndunarafl h jálpa þér. Vogin 23. sept. ■ ■ 22. okt. pao verða gerðar miklar kröfur fil þfn alla næstu viku. Þú verður sjálfur að meta hvað á að sitja fvrir. Taktu þetta samf ekki svo alvarlega að þú glevmir sjálfum þér. Vertu heima við í kvöld. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Ilafðu samband við þá sem hafa sömu áhugamál en þú. Þar munu koma fram hugmyndir. Það er samt ekki j»ott að hafa of mörg járn f eldinum. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú lifir meira f framtfð en núfíð. Kkki of mikla loftkastala. Maður littu þér nær. Þú færð hráðum girnilegt tilboð. WmXk Steingeitin 22. des. — 19. jan. Vertu ekki of fljótfær. Nú þarftu að fara að öllu með gát. Þú fa*rð bráðum girni- legt tilboð. pi Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú ert í eðli þfnu mjög hjálpsamur og leggur mikið að þig til að valda ekki öðrum vonhrigðum. Þú kemur miklu gúðu til leiðar f dag og hlýfur þfn verð- skulduðu laun. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Vertu vandlátur og vfsaðu öllu á hugsem þér fínnst á einhvern hátt vafasamt. Skarpskvggni þfn vlsar þér á réttii leið- ina TINNI LJÓSKA ^HAMN LET þ|G HAFA þAÐ ’ ENGU A£> Sl'ÐUR.' FERDINAND ' W; SMÁFÓLK l’l \M l s V0U REAUZE.0F COOR5E, l'M N0T PRIN6IN6 HIS TAIL...HE &R0U6HT H15 0U)N TAIL..10NAT l’M 3RIN61N6 15 HI5 TALE! HOU KNOU) UJHAT I MEAN ? vznó J-2V tliæ — Ég ætla að flvtja vkkur hetjusögn. — Þið gerið vkkur auðvitað grein fyrir þvf að þetta verður aðeins brot af þvf sem gerðist, ekki fótbrot enda þótt hann sé fótbrotinn eins og þið sjáið, heldur sögubrot, ef þið skiijið hvað ég á við?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.