Morgunblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
90. tbl. 63. árg.
MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1976
Prentsmiöja Morgunblaðsins.
Blökkumenn hafna stjórnar-
þátttökuáætlun Ian Smiths
Lusakaræðu Kissingers almennt fagnað
SAMSTEYPTJSTJÓRN HAFN-
AÐ — Flokksleiðtogarnir
(f.v.) Diego Freitas do Amaral
(CDS). Mario Soares, Alfonso
Rodrigues (Alþýðlega lýð-
ræðissambandið, UDP, sem
hefur einn þingmann), og
Franeisco Sa Carneiro, PPD, í
sjðnvarpsumræðum í fvrra-
kvöld, þar sem Soares hafnaði
þátttöku f samsteypustjórn
fyrir hönd sðsfalista.
Salisbury, Lusaka og víðar
27. apríl Reuter—AP—NTB
0 IAN Smith, forsætisráðherra
Rhðdesfu, sagði í kvöld f meiri-
háttar sjðnvarps- og útvarps-
ávarpi, að hann ætlaði að útnefna
tíu blökkumenn í ráðherra-
embætti í rfkisstjórn sinni — þar
af fjóra ættarhöfðingja sem full-
gilda ráðherra, en sex í embætti
aðstoðarráðherra. Hann nefndi
ekki ættarhöfðingjana með nöfn-
am en talið er að þeirra á meðal
sé formaður höfðingjaráðsins,
Chirau. Þrfr undirráðherranna
yrðu útnefndir þegar í stað og
hinir þrír á næstunni. Smith
sagði að ættarhöfðingjarnir væru
hinir hefðbundnu leiðtogar
afrfskra blökkumanna og eðlilegt
væri að þeir hlytu áhrifastöður í
stjðrnmálum landsins en þrfr af
undirráðherrunum sex yrðu ekki
valdir úr hðpi ættarhöfðingja.
Forystumenn beggja arma
Afrfska þjóðar-
ráðsins höfnuðu
hins vegar f
kvöld þegar f
stað þessari til-
raun Smiths til
að friða þjóð-
ernissinna og
sögðu hana vera
aðeins á yfir-
borðinu og
lögðu áherzlu á
að blökkumenn vildu fá að velja
sfna fulltrúa sjálfir. 1 ræðu sinni
réðst Smith einnig harkalega á
Henry Kissinger, utanrfkisráð-
herra Bandarfkjanna, fyrir þær
„fyrirfram ákveðnu hugmyndir“
um ástandið f Rhðdesfu sem fram
hefðu komið f ræðu Kissingers f
hádegisverðarboði hjá Kenneth
Kaunda, Zambfuforseta, f Lusaka
IanSmith
Sósíaldemókratar
hætta einnig stuðningi
við Italíustjórn:
Síðasti nagl-
inn í pólitíska
líkkLslu Moros
Róm 27. apríl — Reuter
ITALSKI Sðsfaldemðkrata-
flokkurinn, sem er meðal
minnstu fiokka á þingi, negldi f
dag sfðasta naglann f Ifkkistu
minnihlutast jðnar kristilegra
demókrata undir forsæti Aldo
Moros og kosningar virðast nú
ðhjákvæmilegar f júnf n.k. Sðsfal-
demðkratar sem hingað til hafa
heitið stuðningi við stjðrnina,
sögðu f dag, að þeir myndu ekki
greiða atkvæði með hcnni ef um-
ræðum um vantraust á hana, sem
hefjast á morgun, miðvikudag,
lýkur með atkvæðagreiðslu. f
gærkvöldi sögðu sósíalistar, sem
veitt hafa stjórn Moros nauðsvn-
legan ðbeinan stuðning á þingi
með þvf að sitja hjá við atkvæða-
greiðslur, að þeir hygðust greiða
atkvæði gegn kristilegum
demðkrötum.
Ekki var ljóst hvort umræðun-
í dag, en ræðan hefur vakið mikla
athygli.
% 1 ræðu sinni boðaði Kissinger
mun harðari stefnu Bandarfkja-
stjðrnar gagnvart minnihluta-
stjðrn Smiths. Hann sagði að
ríkisstjðrnin mvndi fara þess á
Ieit við Bandarfkjaþing að til
nauðsynlegra aðgerða vrði gripið
til að framfylgja efnahagslegum
refsiaðgerðum, Sameinuðu þjóð-
anna gegn Rhðdesfu, og felur
þetta m.a. f sér stöðvun innflutn-
ings á rhódesfsku krðmi til
Bandarikjanna. Þá lýsti Kiss-
inger fullum stuðningi við tillög-
ur Breta um meirihlutastjðrn
blökkumanna, en sagði að Banda-
rfkjastjórn mvndi ekki styðja
beint skæruhernaðinn gegn
stjórn Smiths. Hann sagði að
skorað yrði á bandaríska rfkis-
borgara að fara ekki til Rhðdesfu
og á þá sem þar dveldust nú að
fara þaðan. Telja margir að ræða
Kissingers jafngildi sálfræðilegri
og efnahagslegri strfðsvfirlýs-
ingu á hendur hinum hvftu vald-
höfum í Rhódesfu.
Framhald á bls. 18
Simam.vnd AP
PPD hótar Soares úrsögn
úr bráðabirgðastjórninni
Lissabon 27. apríl Reuter — NTB
FRANCISCO Sa Carneiro, leið-
togi Alþýðudemðkrataflokksins,
PPD, f Portúgal, hótaði þvf f dag
að flokkur hans hætti þátttöku f
bráðabirgðastjðrn þeirri sem nú
situr við völd f landinu ef Mario
Moro-kosningar
óhjákvæmilegar
um myndi ljúka með atkvæða-
greiðslu á föstudag en stjórnmála-
skýrendur sögðu að trúlegra væri
að Moro lýsti einfaldlega þvi yfir
við lok umræðnanna að hann
segði af sér vegna þess að stjórn
sín nyti ekki nauðsynlegs fylgis á
þingi.
Þessi ákvörðun sósíal-
demókrata gerði ekki aðeins
fyrirfram ljóst hver yrðu úrslit
umræðnanna um vantraust á
stjórnina. heldur kemur hún
einnig í veg fyrir að takast megi á
síðustu stundu að afstýra
kosningunum með þvi að berja
saman þingmeirihluta mið- og
hægri flokka. Slíkur meirihluti
getur ekki myndast án þátttöku
sósialdemókrata. Flestir telja að
Framhald á bls. 18
Soares, leiðtogi Sðsíalístaflokks-
ins, heldur fast við þá kröfu sfna
að mynda minnihlutastjðrn eða
fara f stjðrnarandstöðu nú eftir
löggjafarþingkosningarnar á
sunnudag, þar sem flokkur hans
varð stærsti stjðrnmálaflokkur
landsins en tapar engu að sfður
fylgi frá því f stjðrnarskárþing-
kosningunum f fyrra. Samkvæmt
endanlegum tölum f kvöld
sósfalistar 106 þingmenn og
34,97% atkvæða, PPD fær 71
þingmann og 24,03%, Mið-
demðkratar, CDS, 41 þingmann
og 15,91% og kommúnistar 40
þingmenn og 14,56%. Urslit
fjögurra kjördæma erlendis
verða ekki kunn fyrr en á næstu
tfu dögum, en búizt er við að
sósfalistar fái tvö þeirra og PPD
önnur tvö. „Ég vil undirstrika
mikilvægi samstevpustjórnar þvi
að hún kann að revnast eina
leiðin til að bjarga lýðræðinu í
Portúgal," sagði Sa Carneiro.
PPD mvndi taka ákvörðun um
úrsögn úr stjðrninni síðar í vik-
unni.
I eiðtogi CDS. Diepo Freita' do
Amaral, lagði i dag einnig
áherzlu á inikilvægi sair.starfs
flokka og hvatti til myndun-
ar þriggjaflokkastjórnar
sósíalista, PPD og CDS. Slík
stjórn gæti ein te'.izt á
við hin aðkallandi emahags-
vandamál landsins. Minnihluta-
Framhald á bls. 18
Endurskoðaður texti eftir
helgi á hafréttarfundinum
„Það er gert ráð fyrir þvf að
endurskoðaður texti verði lagð-
ur fram f næstu viku,“ sagði
Hans G. Andersen sendiherra
þegar Mbl. spurði hann um út-
litið á hafréttarráðstefnunni f
gær.
„Það veit enginn hvað í hon-
um stendur fvrr en hann liggur
fyrir. Að þessu öllu er verið að
vinna frá morgni til kvölds,
bæði í nefndum ráðstefnunnar
og á bak við tjöldin."
Aðspurður hvort eitthvað
nýtt hefði komið fram sagði
Hans G. Andersen: „Nei, þessa
dagana er mest talað um að
reyna að ná samkomulagi við
þessi svokölluðu landluktu og
landfræðilega afskiptu lönd.
Að þessu er stöðugt unnið.
Undanfarna daga hefur um
Hans G. Andersen
þetta verið talað i Evensen-
nefndinni og því verður haldið
áfram í dag.“
Hans G. Andersen sagði að-
spurður að ekkert óvænt hefði
komið fram, en upphaflega
hefði verið við það miðað að
hinn endurskoðaði texti lægi
fyrir miklu fyrr, fyrst fjórurn
vikum eftir að ráðstefnan hæf-
ist, síðan sex vikum.
„Þetta er svo seinvirkt, en
það er afskaplega eðlilegt, hér
eru svo margir og allt gengur
seint. En við bjuggumst sldrei
við því í íslenzku nefndinni aó
endurskoðuð plögg mundu fást
fyrr en þessu væri lokið svo að
það kemur ekki á óvart."
„Það sem unt þetta er að
segja er að þetta gengur tiltölu-
lega eðlilega fyrir sig, ekkert
óvænt hefur gerzt og að búizt er
við þessum nýja texta eftir
helgina — 3. eða 4. maí," sagði
Hans G. Andersen.