Morgunblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28, APRIL 1976 í dag er miðvikudagurinn 28. april, sem er 119. dagur árs- ins 1976. Árdegisflóð er i Reykjavík kl. 05.54 og sið- degisflóð kl. 18 12. Sólar- upprás i Reykjavik er kl. 05 10 og sólarlag kl. 21.43. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04 43 og sólarlag kl. 21.39 Tunglið er i suðri i Reykjavik kl. 12.46. (íslandsalmanak- i8>. STÖLLUR þessar allar, til heimilis að Lundarbrekku 6 í Kópavogi, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu í stigahúsinu heima, til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar og skiluðu þær henni ágóðanum, á níunda þús. krónur. Þær flytja öll- um þeim sem hlutaveltuna styrktu beztu þakkir. Telp- urnar heita Sjöfn Jónsdótt- ir, Gréta Guðmundsdóttir og Ingibjörg Guðmunds- dóttir. FRÉTTIR Og er ég vil gjöra við þá eilifan sáttmála, að snúa aldrei frá þeim með vel gjörðir mínar, og ég vil leggja ótta fyrir mér i hjörtu þeirra, til þess að þeir víki ekki frá mér. (Jer 32. 37—41.) KRQSSGATA I— i A i J 0 5 ■ ■ M 5 6 8 9 lo II ■ IX J „ r ■ W ■ Lárétt: 1. (myndskýr.) 3. blómskipun 4. tómt 8. bauka 10. salerni lf. fugl 12. tónn 13. komast 15. svara Lóðrétt: 1. óvinnusamur 2. 2eins 4. ílát 5. lengra úti 6. vaninn 7. sjávar 9. frost- skemmd 14. möndull Lausn á síðustu Lárétt: 1. tré 3. Ra 5. óska 6. maðk 8. át 9. ala 11. farðar 12. ur 13. þrá Lóðrétt: 1. tróð 2. raskaðir 4. hamars 6. máfur 7. atar 10. la. /V KVENNADEILD Borgfirð- ingafélagsins heldur veizlukaffi og skyndihapp- drættti i Lindarbæ á sunnudaginn kemur kl. 2 síðd. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra heldur fund annað kvöld kl. 8.30 að Háaleitisbraut 13. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8.30 í félagsheim- ili sínu, Baldursgötu 9. Lagabreytingar verða til umræðu svo og neytenda- mál og verður gestur fund- arins Björn Matthíasson. DANSK KVINDEKLUB. Medlemmer, der önsker at deltage í 25 árs jublilæ- umsfesten, sem begynder I Danmarks ambassade man- dag den 3. maj kl. 18, bedes tilmelde sig hos bestyrels- en senest onsdag den 28. april. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur aðalfund sinn i kvöld kl. 8.30 að Ásvalla- götu 1. ást er . . . ... að sleppa henni ekki við nokkurn ann- an. TM IW* U.t. t*f. oíl — AH rtghli rooorvod v 1tT> by Coo Angotot Tlmoo [~ HEIMILISDÝR FRA HOFNINNI ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavík i gær: Gljá- foss fór á ströndina og Hekla fór í strandferð, einnig fór Hvassafell. I gærmorgun kom Múlafoss og af veiðum kom Bjarni Benediktsson. Væntanleg voru síðdegis í gær að utan Jökulfell og Mánafoss. BLÖD OG TIIVIARIT ÆGIR, rit Fiskifélags Is- lands, 7. tölubl. þessa árs, er komið út. Leiðarinn heitir: Verðum að hefjast handa. Þá er fyrsta greinin í greinaflokknum: Sjávar- útvegurinn 1975 og er það Valdimar Indriðason sem skrifar þá grein en hún fjallar um útgerð stærri togaranna á síðasta ári. Ey- steinn Helgason fram- kvæmdastjóri sölumála skrifar um Sölustofnun lagmetis árið 1975. Ymsar skýrslur og yfirlit eru um aflabrögð, útflutning sjáv- arafurða. Þá er: Ur sögu hvalveiðanna — framhald greinar Ásgeirs Jakobsson- ar og sagðar ýmsar fréttir — innlendar og erlendar. FYRIR nokkrum dögum var sagt frá ketti, — högna, — sem hvarf að heiman frá sér i Þorlákshöfn fyrsta þessa mánaðar. Hann er ekki kominn fram, þrátt fyrir mjög mikla leit eig- endanna, að Skálholts- braut 11 Þorlákshöfn sími 99-3635. — Þess var getið að hugsanlega hefði kisi tekið sér far með bíl. Þó einkennilegt kunni að þykja er kisi með bíladellu, — hefur mjög gaman af að aka í bíl sögðu eigendur hans, en þeir báðu um að þessi mynd yrði birt, — ef vera mætti að einhver kannaðist við að hafa séð svo sérkennilegan kött. Ógnun við fuglalífið DYRAVERNDARINN , sem nýlega er kominn út, minnir á það, að sinubrunar geta verið ógnun við fuglalffið 1 landinu. Undirstrikar blaðið öllum tii minnis og eftirbreytni að bann- að er að brenna sinu — hvar sem er eftir fyrsta mal ár hvert. DAGANA frá og með 23. apríl til 29. apríl er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér segir: í Laugarnesapóteki, en auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17. simi 21230. Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. islands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar- bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16—18 i Heilduverndarstöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæm isskirteinin. HEIMSÓKNARTÍM AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: £. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga ki. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeíld er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16 15 og kl. 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A. simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR* Sýning á verkum Ásgrims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimurn 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga ">6, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS- INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, tímarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum- Karlakór KFUM fór í Noregsför þetta vor og segir frá því í blaöinu er kórinn lagði af stað með Lýru. Þegar skipið seig frá hafnarbakkanum, var þar þvílíkur mann- fjöldi saman kominn að vart munu þeir hafa verið þar fjölmennari áður segir blaðið. Kórinn hafði sungij þjóðsöngva Norðmanna og slðan Ó guðs vors lands. Laust mannfjöldinn þá upp húrrahrópum miklum sem kórmenn svöruðu og um leið og Lýra fór út úr hafnarmynninu hafði kórinn sungið, en skip í höfninni þeyttu eimpipur sínar í kveðjuskyni. Gengisskráning , NR. 78 —27. apríH976. BILANAVAKT 1 Eining Kl. 12. «0 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 179,70 180,10 1 Sterlingspund 327,95 328,95* 1 Kanadadollar 182,70 183,20* ■ 100 Danskar krónur 2978,40 2993,80* 100 Norskar krónur 3272,80 3281,90 100 Sænskar krónur 4084,80 4096,20* 100 Finnsk mörk 4663,80 4676,80* 1 100 F'ranskir frankar 3850,60 3861,30 ■ 100 Belg. frankar 461,05 462,35* 100 Svissn. frankar 7104,00 7123,80* 1 100 Gyllini 6680.40 6699.00 100 V.-Þýzk mörk 7074,20 7093.90* 100 Lírur 20,26 20,32* . 100 Austurr. Sch. 988,70 991,50* 100 Escudos 603,75 605,45* 1 10» Pesetar 266,60 267,30 1 100 Yen 60,00 60,16* 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar- ■ Vöruskiptalönd 179,70 180,10 * Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.