Morgunblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRIL 1976
GAMLA BlÖ
Farþeginn
(The Passenger)
Nýjasta kvikmynd ítalska snill-
ingsins M ichaelangelo
Antonioni.
Aðalhlutverk:
Jack Nicholson
(„Bezti leikari ársins")
Marí Schneider
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Haekkað verð.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Rómaborg Fellinis
Ný, itölsk mynd meo ensku tali,
gerð af meistaranum
Fererico Fellini
Aðalhlutverk:
Peter Gonzales
Stefano Maiore
Pia de Doses
íslenzkur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
Spennandi og óhugnanleg ný
bandarísk litmynd um unga
konu sem notar óvenjulega
aðferð til að hefna harma sinna:
MARKI BEY
ROBERT QUARRY
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 1 1
California Split
íslenzkur texti
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum og Cinema
Scope. Leikstjóri: Robert Alt-
man.
Aðalhlutverk: Hinir vinsælu leik-
arar Elíott Gould,
George Segal,
Ann Prentiss
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
iLÝSINGASÍMINN ER:
22480
jttorgunblabið
UX/vÍC
Mjúkir og þægilegir
E-breidd
litur svart
Verð 4020
Litir brúnt og drapp
Verð 4020
Skósel,
Laugavegi 60, sími 21270.
Mögnuð leyniþjónustumynd, ein
sú besta sinnar tegundar. Tekin í
litum. Leikstjóri: Don Sharp
Aðalhlutverk.
Edward Woodward
Eric Porter
Bönnuð innan 1 6 ára
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Siðasta sinn
im
r
LEIKFÉIAG
REYKJAVÍKUR
Villiöndin
í kvöld kl. 20.30.
Siðasta sinn.
Saumastofan
fimmtudag.
Uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30
Skjaldhamrar
föstudag.
Uppselt.
Sunnudag kl. 20.30.
Equus
laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Kolrassa
sunnudag kl. 15.
Siðasta sinn.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl.
14—20.30 simi 16620.
Notaóir bílartilsölu
Galant station Grand Luxe '75,
óekinn.
Hornet 2ja dyra '75 óekinn.
Hunter, Mjög glæsilegur '74.
Humber Skettre
sjálfskiptur '70
Sunbeam 1 250'72
Minica Station '74
Austin Mini ’74
Maverick '73
Toyota Crown
með öllum aukahlutum '74
Opel Capitan '63
Opel Cadett '66
Volkswagen 1 600 Fastback
bensínmiðstöð,
sjálfskiptur '73.
Við getum bætt við okkur bilum í
sýningarsal okkar.
Allt á sama stað
EGILL,
VILHJALMSSON
HF
Laugavegi 118-Simi 15700
k MANDINGO"
Heimsfræg ný, bandarisk stór-
mynd i litum, byggð á sam-
nefndri metsölubók eftir Kyle
Onstott.
JAMES MASON
SUSAN GEORGE
PERRYKING
Þessi kvixmynd var syna við
metaðsókn í Kaupmannahöfn nú
í vetur rúma 4 mánuði í einu
stærsta kvikmyndahúsinu þar.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0
Hækkað verð.
Athugið breyttan sýn.
tima.
f'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Náttbólið
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Fimm konur
6. sýning fimmtudag kl. 20
Græn aðgangskort gilda.
Carmen
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Næst siðasta sinn.
NEMENDASÝNING
LISTDANSSKÓLANS
laugardag kl. 1 5
Karlinn á þakinu
sunnudag kl. 1 5
Fáar sýningar eftir.
M iðasala 13.15 — 20.
Sími 1-1200.
HJÁ MJÓLKURSKÓGI
Aukasýning vegna góðrar
aðsóknar fimmtudag kl. 21
Miðaverð kr 400 -
Miðasalan í Lindabæ
opin daglega kl. 1 7—-1 9
sýningardaga kl 17—21
sími 21971
ROBERT REDFORD FAYE DUNAWAY
CLIFF ROBERTSON MAX VON SYDOW
(N > ITIWIT SCHNCiCXII MOOUC1KM
Æsispennandi og mögnuð ný
bandarísk litmynd um leyniþjón-
ustu Bandaríkjanna CIA. Mynd
sem alls staðar hefur verið sýnd
við metaðsókn.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl 5, 7.30 og 9.45
Ath.
breyttan sýningartima.
laugarAS
BJLO
Sími 32075
Jarðskjálftinn
Stórbrotin kvikmynd um hvernig
Los Angeles mundi líta út eftir
jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á
Richter.
Leikstjóri: Mark Robson, kvik-
myndahandrit eftir: Goerge Fox
og Mario Puzo. (Guðfaðirinn).
Aðalhlutverk:
Charlton Heston,
Ava Gardner,.
George Kennedy
og Lorne Green
Bönnuð börnum
innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
íslenzkur texti
Hækkað verð
Sýningargestir vinsam-
lega leggið bilum ykkar
á bílastæði við Klepps-
veg
Starfsstúlknafélagið Sókn
auglýsir
Tekið er á móti umsóknum um dvöl í orlofs-
heimilum félagsins í Ölfusborgum í sumar í
skrifstofu félagsins. Einnig mun félagið veita
orlofsstyrki svo sem að undanförnu.
Stjórnin.
TRÉSMÍÐAVÉLAR
Iðnskólinn í Hafnarfirði óskar að athuga um
kaup á notuðum sérbyggðum trésmíðavélum í
eftirtöldum stærðum:
Max. Min. Max. Min.
Afréttari borðstærð 3000x400 1500x200 5 hö 2 hö
Þykktarhefill. heflunarstærð. 500x200 300x150 7—3 —
Bútasög (radlalsög) blaðstærð 400 200 3—2 —
Bandsög hjólstærð 500 300 3 — 1 —
Fræsari sn/ mln. 2800-10000 2300-7000 5 — 3 —
Hulsuborvél 3— 1 —
Langhulsubor 3 — 1 —
Einfaldur tappafræs 4— 2 —
Upplýsingar í síma 52857 milli kl. 17.00 og
1 9.00 næstu daga.