Morgunblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRlL 1976 Leiðrétting ÞAU MISTÖK urðu í blaðinu á þriðjudag að röng mynd birtist af Geir Kristjánssyni rithöfundi. Biðst blaðið velvirðingar á þessu. Meðfylgjandi mynd er hins vegar af Geir. Hafnarstræti 1 1. Simar. 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 SELTJARNARNES Til sölu i skiptum ca. 212 fm ENDARAÐHÚS með innbyggð- um bílskúr. (Tvöföldum). Húsið er mjög vel staðsett. Fallegt út- sýni. Húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk. (Ibúðarhæft). SKIPTI koma til greina á góðri hæð, raðhúsi eða einbýlishúsi i Reykjavik eða Kópavogi. Bilskúr er skilyrði. HEIMAHVERFI- LYFTUHÚS Til sölu mjög vandaðar 3ja og 4ra herb. ibúðir m.a. LAUS ný- standsett 3ja herb. ibúð i enda— suðursvalir. Höfum einnig mjög vandaða 3ja herb. endaibúð i lyftuhúsi i VESTUR- BERGI. LAUS og 3ja og 4ra herb. iÆSUFELLI m.a. F-ibúð. KÁRSNESBRAUT í FJÓRBÝLISHÚSI Mjög góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð (efstu) ásamt bilskúr á jarð- hæð. Þvottaherbergi á hæðinni. Laus um n.k. áramót. HRAUNBÆR — EYJA- BAKKI Til sölu 2ja herb. ibúð i Hraun- bæ, ásamt herb. á jarðhæð með aðgsngi að snyrtingu. Til sölu góð 4ra herb. ENDA- IBÚÐ (suður) við Eyjabakka. EINBÝLISHÚS ÓSKAST Höfum mjög góða kaupendur að SÉRHÆÐ eða RAÐHÚSI. SKIPTI koma til greina á 2 ibúð- um i VESTURBÆ. Bilskúr er al- gjört skilyrði. Fasteiíínasalan 1 30 40 Bólstaðarhlið 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi, í mjög góðu ástandi. Bílskúrsréttur. Espigerði 3ja herb. 1 1 2 ferm. vönduð og ný ibúð i fjölbýlishúsi. Bifreiða- skýli. Sér þvottahús Markholt, Mosfellssveit 145 ferm. einbýlishús, 6 herb. Teppalagt. Hitaveita. Góður bíl- skúr og góð lóð. Barrholt, Mosfellssveit 144 ferm. einbýlishús ásamt bíl- skúr. Fokhelt i september. Reynimelur Ný, glæsileg 3ja herb. 80 ferm. ibúð. Laus strax. Háaleitisbraut 5 herb. 117 ferm. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Sólvallagata Parhús, kjallari, 2 hæðir og geymsluris. Bilskúr, góður garð- ur. Hallveigarstigur 6 herb. hæð og ris i steinhúsi. Sér inngangur. Hvassaleiti 4ra herb. ibúð i flölbýlishúsi. Suðursvalir, bilskúrsréttur. Dúfnahólar 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Bilskúr getur fylgt. Laugarnesvegur 3ja herb. 88 ferm. íbúð ásamt óinnréttuðu risi og 1 herb. i kjallara. Bræðraborgarstigur Nýstandsett stórt einbýlishús ásamt stórri eignarlóð. Þrastarlundur, Garðabæ 1 50 ferm. vandað raðhús með kjallara og tvöföldum bilskúr. Njálsgata 3ja herb. 80 ferm. íbúð í stein- húsi. Framnesvegur Hæð og ris i steinhúsi, samtals 5 herb. Nýjar innréttingar, tvöfalt gler. Norðurtún, Álftanesi 140 ferm. einbýlishús ásamt tvöföldum bilskúr. Allt steypt. Selst fokhelt. Hringbraut, Hafnarfirði Nýstandsett 3ja herb. ibúð i tvi- býlishúsi. Sér inngangur. Vogar, Vatnsleysuströnd 100 ferm. nýlegt einbýlishús, 900 ferm. lóð við Kirkjugerði. Rafmagnskynding. Iðnaðarhúsnæði /Vagn- höfða Búið að steypa plötu á kjallara og slípa hana. Platan er sérstak- lega styrkt fyrir þungaiðnað. Vestmannaeyjar Nýstandsett einbýlishús að Helgafellsbraut 19 ásamt góðri lóð og bílskúr. Nýjar eignir á söluskrá daglega. Málflutningsskrifstofa JÓN ODDSSON hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 2, fasteignadeild sími 1 3040 kvöld- og helgarsimi 40087. ALGLÝSrNGASÍMINN ER: 22480 JH*rjjttnI»I«tiiþ Einbýlishús í Kópavogi Hef til sölu 6 herb. einbýlishús. Mjög skemmti- lega innréttað við Digranesveg. Fallegt útsýni. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53, sími 42390. 81066 Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. risíbúðum með útb. 3.5 — 5 millj. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð á jarðhæð í Hlíðunum. Höfum kaupanda að fokheldu raðhúsi Fossvogs- megin í Kópavogi. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Breiðholti. Til sölu Maríubakki 2ja herb. falleg íbúð á 1. hæð. Nýleg teppi. Verð 5.5 millj. Útb. 4 millj. Krummahólar 2ja herb. ibúð tilbúin undir tré- verk á 5. hæð. íbúðin er stofa, svefnherb., bað og eldhús. Gott útsýni. íbúðinni fylgir bil- geymsla. Fast verð 5.2 millj. Lán Veðdeildar 2,3 millj. Útb. aðeins 2.9 millj. Hraunteigur 3ja—4ra herb. góð risibúð sem er 2 svefnherb. og 2 stofur, verð 5.8—6 millj. Útb. 4 millj. Stóragerði 3ja herb. 85 ferm falleg íbúð, jarðhæð i þribýlishúsi. Sér inn- gangur. Verð 8 millj. Útb. 5.8 millj. Eyjabakki 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 3. hæð. Ibúðin er 3 svefnherb., stofa og sérþvottaherb. Verð 8.2 millj. Útb. 5.3 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 3. hæð. Gott útsýni. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. Blikahólar 4ra herb. -120 ferm. ibúð á 3. hæð. Bilskúrsréttur. Verð 8.5 millj. Útb. 5.5 millj. Hraunbær 5—6 herb. 135 ferm. ibúð á 2. hæð. íbúðin er 4 svefnherb., 2 stofur, ágætt ástand. Verð 10.3 millj. Útb. 7.8—8 millj. Kvisthagi Hæð og ris i þribýlishúsi. Á hæð- inni , sem er 1 20 ferm. eru 3 svefnherb., 2 stofur, eldhús og snyrting. I risi eru 3 herb. eldhús og snyrting. Hentar vel fyrir stóra fjölskyldu. Rauðihjalli Kóp. Raðhús á tveimur hæðum. Á efri hæð, sem er 120 ferm. eru 4 svefnherb., 2 stofur, eldhús og bað. Á neðri hæð eru anddyri, 1 herb., þvottahús, aðstaða fyrir gufubað og snyrting. Innbyggð- ur bilskúr. Húsið er rúmlega til- búið undir tréverk, en vel íbúðar- hæft. &HÚSAFELL FASTEIGNASALA Ármula42 81066 Luðvik Halldórsson F’etur Guðmundsson BergurGuönason hdl U GI.ÝSINGASÍMINN EK: 22480 Jllorjjimblnbtt) 28444 Hraunbær 3ja herb. 90 ferm. ibúð á 3. hæð Vandaðar innréttingar. Harðviðarþiljur. Tvennar svalir. Mjög góð íbúð. Asparfell 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 7. hæð. Mjög góð ibúð. Hraunbær 2ja herb. 65 ferm. íbúð á 1. hæð. Miðvangur 2ja herb. '70 ferm. íbúð á 8. hæð. íbúð i sérflokki. Mikið út- sýni. Laufvangur 3ja herb. 96 ferm. ibúð á 1. hæð. Álfaskeið 2ja herb. 60 ferm. ibúð á 2. hæð. Goðatún Garðabæ Höfum til sölu 1 20 ferm. einbýl- ishús með bilskúr Vandaðar inn- réttingar. Hús i mjög góðu ástandi Hafnarfjörður Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum í Norðurbæn- um, svo koma einnig skipti á ibúðum i Reykjavik til greina. Seljendur hafið samband strax HÚSEIGNIR VELTUSUNDi 1 O CIIID SlMI 28444 0C ðlflr HOLTSGATA Góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð 90 fm Verð 7.5 millj. ÚTBORGUN 5.5—6 MILLJ. ÆGISSÍÐA 4ra herb. ibúð á 1. hæð 1 1 8 fm. Bilskúrsréttur. Gott verð. ÚT- BORGUN 5.5 — 6 MILLJ. FRAKKASTÍGUR 2ja herb. 60 fm. ibúð ÚT- BORGUN 3.5 MILLJ. HRAUNBÆR 4ra til 5 herb. 110 fm. ibúð á 2. hæð. ÚTBORGUN 6 MILLJ. MIKLABRAUT 5 herbergja risibúð 125 fm. ÚT- BORGUN 6 MILLJ. 3ja herbergja kjallaraibúð 80 fm. ÚTBORGUN 3.5—4 MILLJ. HAFNARFJÖRÐUR 3— 4 herbergja ibúð við Her- Ijófsgötu. ÚTBORGUN 4 MILLJ. 4ra herbergja falleg jarðhæð við Álfaskeið 110 fm. Verð 8.8 millj. ÚTBORGUN 6 MILLJ. 4— 5 herbergja ibúð 1 1 5 fm. á 3. hæð við Miðvang. ÚTBORG- UN 6 MILLJ. ÍRABAKKI 4ra herb. ibúð 95 fm. ÚT- BORGUN 5 MILLJ. SUMARBÚSTAÐUR með 2.5 hektara landi i Vatns- endalandi. Verð 1 200 þús. ÚT- BORGUN SAMKOMULAG. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370. — 28040 I Fossvogi 5 herb. vönduð nýleg íbúð stærð 130 fm. Sérþvottaherbergi og búr á hæð. Bílskúr. Mjög góð 150 fm séríbúð á 1. hæð ásamt bílskúr í austurborginni í Stekkjarhverfi einbýlishús stærð 1 50 fm ásamt 30 fm bílskúr og 1 00 fm óinnréttuðu húsnæði á jarðhæð. Hef kaupanda að 4ra—5 herb. sérhæð í Heimahverfi. Upp- lýsingar um þessar eignir í síma 75534. FASTEIGNASALA — SKIPASALA Lækjargötu 2. TILBUIÐ UNDIR TREVERK Vorum að fá til sölu stigahús að Flúðaseli 91 í Breiðholti II. ★ ★ ★ ★ ★ ★ Tvær 3ja herb. 95—97 fm. Verð: 6.630 þúsund. Sex 4ra herb. 1 07 fm. Verð: 7.1 80 þúsund. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, með sameign hússins fullgerðri. Afhending íbúðanna er 1. marz '77 4ra herb. íbúðunum fylgir bílgeymsluréttur. Viðurkenndur byggingaraðili: Miðafl h.f. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.