Morgunblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 4
LOFTLEIDIR nriiTiNii.nnL’.f.i -r 2 11 90 2 11 88 BILALEIGAN rr*\ &1EYSIR ■ M Œ 28810 n CAR RENTAL LAUGAVEGI 66 24460 Útvarpog stereo. kasettutæki ® 22*0-22- RAUOARÁRSTÍG 31 V--------------' Þakkir Innilegt þakklæti sendi ég ykkur öllum sem glöddu mig á 95 ára i afmæli mlnu, með heimsóknum, I gjöfum og skeytum ! Guð blessi ykkur öII I i I Jófrídur Á sm undsdóttir, Gunnlaugsstöðum. Sími 22255—7 „Sachs" original demparar og kúplingar í daimler — Benz, o.fl „Hella" luktir í daimler Benz, Saab, VW, Skoda o fl „Warn" framdrifslokOr I Ford Bronco, Landrover, Willysjeppa, Blazer, Wagoneer o.fl „Warn" spil á Ford Bronco o fl „Nike" glussa tjakka 2—50 tonna. Réttingartjakkar, hamra og klossa, verkstæðis- tjakka, lofttjakka 20 tonna á hjólum. Tungsol samfellur og perur „Mobil" og „Limco" bif- reiðablökk, grunnþynnir, sparsl o.fl H. Jónsson & c/o, Brautarholti 22, simi 22255—7. HÓTEL BORG Okkar vinsæla kalda borð í hádeginu í dag AK.LVSI.MiASIMINN KR: 22480 Bturfliinblntitt) MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAl 1976 Útvarp Reykjavlk L4UG.4RH4GUR 15. maí MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 9.45: Guðrún Birna Hannes- dóttir heldur áfram lestri sógunnar af „Stóru gæsinni og litlu hvítu öndinni" eftir Meindert DeJong (12). Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atrióa. Oskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kvnnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. SiÐDEGIÐ 13.30 íþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.00 Tónskáldakvnning Atla Hcimis Sveinssonar. 15.00 Fndurtekinn dagskrár- þáttur: Aó vera húmoristi, sem var áóur á dagskrá ann- an páskadag. Árni Þórarins- LAUGARDAGUR 15. maí 17.00 Iþrðttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Gulleyjan Myndasaga gerð eftir skáld- sögu Roberts Louis Stevensons. Myndirnar gerði John Worsley. Lokaþáttur. Sfóasta rimman. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Þulur Karl Guðmundsson. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Læknir til sjós Breskur gamanmynda- flokkur „I.æknir, lækna sjálfan þig“ Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 „Risinn rumskar" Bandarlsk mynd um Brasilfu, sögu lands og þjóóar og þá breytingu, sem orðið hefur á högum lands- manna á undanförnum ár- um. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Galdrakarlar Hljómsveitin Galdrakarlar leikur rokklög 1 sjónvarps- sal. Hljómsveitina skipa Hlöðvar Smári Haraldsson, Hreiðar Sigurjónsson, Stefán S. Stefánsson, Pétur Hjálmarsson, Birgir Einars son, Sophus Björnsson og Vilhjálmur Guðjónsson. Leikmyitd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.45 Saga frá Ffladelffu (The Philadelphia Story) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1940. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk Katharine Hepburn, Cary Grant og James Stewart. Dexter og Tracy hefur ekki vegnað vel í hjónabandi, og þvf skilja þau. Tveimur ár- um sfðar hyggst Tracy gifta sig aftur. Dexter fer f heim- sókn til hennar, og meó hon- um f förinni eru blaðamaóur og Ijósmyndari. Þýðandi Dóra Ilafsteins- dóttir. 23.30 Dagskrárlok son og Björn Vignir Sigur- pálsson sjá um þáttinn og leika einkum álits Flosa Ólafssonar, Friðfinns Ólafs- sonar og Ómars Ragnars- sonar. — Tónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir fslenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand.mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Tveirátali. Valgeir Sigurðsson ræðir við Guðgeir Jónsson bókbindara. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.45 Þjóð í spéspegli: Frakkar. Ævar R. Kvaran leikari flvt- ur þýðingar sínar á bókar- köflum eftir Georg Mikes (Áður útvarpað sumarið 1969). Einnig sungin og leikin frönsk lög. 21.30 Létt lög Tríó Hans Bursch leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Galdra- karlar Hljómsveitin Galdrakarlar kemur fram í sjónvarpi í kvöld og hefst þátturinn kl. 21.25 Hljómsveitina skipa sjö menn og er það fremur óvanalegt hjá danshljómsveitum. Hljóm- sveitarmeðlimirnir eru Hlöðver Smári Haraldsson, Hreiðar Sig- urjónsson, Stefán S. Stefáns- son, Pétur Hjálmarsson, Birgir Einarsson, Sóphus Björnsson og Vilhjálmur Guðjónsson. Sá elzti í hljómsveitinni er 45 ára en sá yngsti 18 ára. Hljómsveítin leikur 6 rokklög úr ýmsum áttum. Eru þau flest ný af nálinni þó einnig leiki Galdrakarlar gamalt lag eftir Rolling Stones sem þeir hafa útsett. 1 því lagi er meðal annars leikið á harmonikku. Hljómsveitin Galdrakarlar er fremur ný, en hún kom fyrst fram í marz síðast liðnum. Var henni upphaflega spáð litlu gengi einkum vegna stærðar- innar. Þeir spádómar virðast þó ekki ætla að rætast og um þessar mundir er hljómsveitin norður í landi að leika á dans- leikjum. Eftir því sem hljóðupptöku- menn sjónvarpsins sögðu er hljóðupptakan sérstaklega góð. Þátturinn er 20 mínútna langur. Læknir til sjós er f sjónvarpi kl. 20.35 1 kvöld, væntanlega f vanda eins og venjulega. Hljómsveitin Galdrakarlar sem kemur fram í sjónvarpi f kvöld. Saga frá Fíladelfíu í kvöld er i sjón- varpinu myndin Saga frá Fíladelfíu. Hefst myndin kl. 21.45 Saga frá Fíla- delfíu er bandarisk gamanmynd frá árinu 1940 og með aðalhlutverk fara Katharine Hepburn, Cary Grant og James Stewart. Leikstjóri er George Cukor. Myndin fjallar um Dexter og Tracy en hjónaband þeirra var ekki sem ákjósanlegast og því skildu þau. Nokkru seinna ætlar Tracy að fara að gifta sig á ný en þá birtist Dexter og með honum blaóa- maður og ljósmyndari. Kvikmyndahandbæk- urnar gefa myndinni mjög góða dóma. Onnur gefur henni þrjár stjörn- ur (hæsta gjöf) sem þýðir, eftir því sem segir í formála bókarinnar: Breyttu öllum öðrum áætlunum til að sjá myndina, Hin bókin gefur myndinni 314 stjörnu (mest gefnar fjórar). Báðar bækurnar eru alla vega sammála um aó hér sé á ferðinni ágætismynd. Saga frá Fíladelfíu hefst eins og áður sagði kl. 21.40 og er rúmlega 100 mínútna löng. 3 ERf™ rbI_ HEVRR1 i m Tveir átali I hljóðvarpi kl. 19.35 í dag verður þátturinn Tveir á tali. Að þessu sinni ræðir Valgeir Sigurðsson við Guðgeir Jónsson bókhindara. — Þetta fjallar einna helzt um félagsskap bókbindara, sagði Guðgeir. Guðgeir starfaði mikið í þeim félagsskap og var hann m.a. í 25 ár samfleytt í stjórn Bók- bindarafélags íslands auk þess sem hann var nokkuð í stjórn- inni áður. Guðgeir hóf að læra bókband árið 1909 en frá árinu 1932 hefur hann starfað sam- fleytt hjá Gutenberg- prentsmiðjunni. Guðgeir vildi ekki gera mikið úr störfum sínum að félagsleg- um efnum, þó svo að hann hafi einnig starfað í fleiri félags samtökum en Bókbindara- félaginu. Hann hefur starfað með verkalýðshreyfingunni og góðtemplurum svo eitthvað sé nefnt. Þátturinn í dag er 25 mínútna langur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.