Morgunblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAl 1976 Á hættu- slóðum í ísraelE,,lr Sr Sigurður Gunnarsson þýddi Himininn var heiöur og stjörnuskarinn tindraöi á dökkbláum i'eldi hans, eins og næstum alltaf í Galíleu. En báturinn rauf spegilmynd stjarnanna í vatnsfletinum, og það var eins og þær dönsuðu á öldun- um, sem mynduðust úr frá honum. Nú rann báturinn upp að austurbakk- anum, og þau voru aðeins tvö hundruð metra frá landamærum Sýrlands. Þau hvorki heyrðu né sáu neitt grunsamlegt, en ef Arabar voru á þessum slóðum, hlutu þeir að hafa heyrt til þeirra. Pett- Tciknarinn hcfur viljandi slcppt art tcikna sumt. Rcrt tóma vitlcvsu á öórum störtum. — t.d. þar scm hann hcfur tciknart fu>>ls- hrcirtrirt á hvolfi, o.fl. má ncfna, cn þú finnur þart scm honum hafa orrtirt á mistök virt. Þart cr á fimm störtum í tcikningunni. erson kveikti á ljóskerinu og beindi skær- um ljósgeislanum að vatninu. Nokkur hluti ljóssins lýsti upp fána Sameinuðu þjóðanna, en fáninn blakti eðlilega ekki vegna lognsins. Það var víst tæplega hægt að hugsa sér betra skot- mark fyrir óvini,— en það gerðist ekkert sérstakt, og nú voru þau næstum alveg komin að landi. Petterson hallaði sér út yfir borðstokkinn, og báturinn vaggaði á svörtum vatnsfletinum. Allt í einu stakk Petterson annarri hendinni niður í vatnið og dró eitthvað upp. Það var víst vafningsjurt, með furðu gildan stöngul, sem minnti á mannshandlegg. Svo var haldið áfram á ný. Petterson beindi alltaf ljósinu niður í vatnið, og þau horfðu öll og horfðu í von um að sjá pokana. Báturinn var um það bil tíu til tólf metra frá landi. Alls konar hugsanir sóttu að Óskari, þar sem hann sat undir árum í myrkrinu, á þessu furðulega ferðalagi. Meðal annars tók hann mjög að efast um, að hann sæi nokkru sinni aftur fólkið sitt heima . .. En þá strandaði báturinn allt í einu, og Petterson sagði, þreyttur og vonsvikinn: „Þetta er alveg tilgangslaust", sagði Petterson. „Við skulum róa til baka, ... við reynum heldur þegar birtir.“ En þá kallaði Andrés örvæntingarfull- ur: „Ég verð að fá vottorðin mín ...“ Þetta hljómaði eins og neyðaróp út í nóttina. Honum var ljóst að ef þau fyndu ekki pokana áður en birti, yrði það senni- lega aldrei, því að vafalaust mundu Arab- ar hef ja leit aó þeim með morgninum. Og svo mundi Míron áreiöanlega ekki gefa þeim leyfi til þess .. . Þau heyrðu rödd Andrésar bergmála til þeirra, .. . heyrðu norskt bergmál frá sýrlenzkum fjöllum berast út yfir Djúpavatn. Svo sagði Oskar, ákveóinn: „Við erum aftur strönduð?" „Ýttu okkur á flot með árinni, Óskar,“ sagði Petterson. En María beygði sig út yfir borðstokkinn, starði niður í vatnið og sagði fljótt: „Nei, við erum ekki strönduð, ... Þetta er ekki vatnsbotninn.“ Petterson lýsti á ný niður í vatnið og sagði: „Jæja, það er þá líklega dautt villinaut? Því næst laut hann niður svo ákaft, að vatnsgusa flaut inn í bátinn, stakk öðrum handleggnum niður í vatnið og kippti inn stórum póstpoka. Eins og nærri má geta, vakti þetta mikla gleði hjá VtEP MOR&llK/ KAFFINU Þart rifjast upp fvrir mér nú: Þcgar ég var fermdur spurði afahróðir minn mig: Ef þú ætt- ir cina ósk hvers mvndir þú óska. Þá gat ég ekki svarart. — Nú mvndi svar ekki vefjast fvr- ir mér. Leiktu sorgarlag. — Ég Rft ekki borgað reikninginn. Má ég tala virt einhvern vkk- ar drengir? Læknirinn sagði honum að hvíla sig en æfa sig líka svo hann gengur orrtið langtfmum saman í svefni. — A ekki að þvo drengnum ártur en mvndin er tekin? — Nei, þetta á art vera ertlileg mvnd af honum. — Sagðirrtu lækninum, að ég hefði rártlagt þér art leita til hans? — Já. — Og hvað sagrti hann við þvf? — Að ég vrði að greiða lækn- ishjálpina fvrirfram. Unga stúlkan: — Hefurðu trú á löngum trúlofunum, frændi? Frændinn: — Já, mér hefur alltaf fundizt, að unga fólkið eigi að revna að vera hamingju- samt eins lengi og unnt er. — Ertu eitthvað sérstakt að gera á sunnudagskvöldum, Guðrún? spurði skrifstofustjór- inn ungu vélritunarstúlkuna. — Nei, ekkert sérstakt. sagði stúlkan með vonarneista í aug- um. — Þá gætirðu ef til vill revnt að koma ekki alltaf of seint f vinnuna á mánudagsmorgnana. Hún: — Astin er Ijós þessa heims. Hann: — Já, og eftir brúð- kaupið kemur svo rafmagns- reikningurinn. — Þér er óhætt að trúa því, art harnið mitt er fallegasta barn í öllum heiminum. — En sú tilviljun, art við skvldum hittast. mitt barn er það Ifka. — Þú varst ekki vanur að vefja sfgaretturnar þínar sjálfur hér áður fvrr. Hvers vegna gerirðu það nú? — Vegna þess að læknirinn sagði, að ég vrði að revna eitt- hvað á mig. — Hvað er Ivstiháturinn þinn stór? — Hann rúmar tfu kassa af öli. — Afi hafðirðu einu sinni hár alveg eins og snjór er? Já, drengur minn. — Hevrðu afi, hver mokaði þvf burt? Arfurinn í Frakklandi 65 — fær hún vitneskju um þetta strax og við komum þangað aftur. Þegar þau gengu eftir gang- stéttinni greip hann hönd hennar. — Helen. Hún sneri sér að honum og bar höndina ósjálfrátt upp að augun- um til að skýla sér fyrir sterku sólskininu. — Já. Hann yppti öxium. — Mig langaði baratii aðsegja hvart ég er feginn að hafa þig með mér. Satt að segja iangar mig að segja þér ákaflega margt. — Ég veit það, sagði Helen. Ilann kyssti hönd hennar og sleppti henni. — Við skulum fara og finna Ramon. Þau höfðu skilirt við Ramon f Kaffihúsi og þaðan ætiaði hann að hringja til stúlkunnar sinnar. Hann var fölur og eftirvæntingar- fullur þegar þau komu aftur. — ftg hef skýrt fyrir henni, hversu mikilvægt verkefni hefur verið falið mér, sagði hann. Hún mun bfða mín, sama hversu seint ég verð á ferðinni. — Sjáum til, sagði Helen, þegar David hafði þýtt orð hans. — Er þetta ekki f anda nútfma- stúlku. — Hún ætlar að henda til mín útidyralvklinum þegar ég kem. — Ekki hægt að klifra upp á svalirnar? — Það eru engar svalir á húsinu, sagði hann dapurlega. — En sú mæða, sagði Helen. — Nú skulum við fá okkur hressingu, sagði David — og halda sfðan áfram ferðinni. Við landamærin kvöddu þau Ramon með miklum virktum. Það var mjög hrffandi kveðjustund. Allt í einu fékk hann þá flugu f höfuðið að aka þeim alla leiðina. Þau fengu talið hann af þvf, enda hafði hann ekki vegabréf með- ferðis. Honum fannst óbærileg tilhugsun, sagði hann, að Helen þvrfti að aka alla þessa leirt, þrátt fvrir aö honum væri kunnugt um að hún hefði ekið langleiðina þegar þau komu. Hann sagðist vera hræddur um að þau ækju á vit stórkostlegrar hættu, enda þótt hann vissi ekkert um mála- vöxtu. Hann lýsti þvf yfir að hann mvndi koma á nóttu sem degi, ef þau þyrftu aðstoðar hans við. David þakkaðí honum og Helen þakkaði og sfðan drukku þau kveðjuskál og veifaði þe/m lengi og vel eftir að þau höfðu setzt upp f hflinn og héldu á ný af stað, sfðasta áfanga leiðarinnar. Það var ótrúlegt að ekki væri nema sólarhrirtgur sfðan þau lögðu upp í þessa ferð. Þegar Helen ók vfir brúna og bevgði inn á torgið fannst David hann vera að koma úr langri og einkenni- legri ferð. Og þessi staður var honum f senn framandi og þó kunnugur. Nú hafði þessi staður sögu að segja honum. Gerði til- kall til hans og hann átti engra kosta völ. Hann varð að halda málinu til streitu og útkljá það. Helen lagði bflnum úti fyrir gfstihúsinu og sneri sér að hon- um. — Og hvað svo? Hún var þreytuleg og dálftið óstvrk og hann hugsaði sem svo að það hefði orðið henni full þungbær revnsla að verða flækt inn í þessi hættulegu mál. — Við skulum nú byrja á þvf að fá okkur hressingu, sagði hann eftir stundarþögn. Þau ákváðu að þvo sér og snyrta fyrst. Þau höfðu skípzt um að aka sfðasta spölfnn, vegna þess að David fannst sem honum liði mun betur f handleggnum. En bæði voru þrevtt og slæpt og Helen þráði það heitast að fara f svalt bað og greiða hár sitt. Gistihússeigandinn stóð við dyrnar. Ifann kinkaði kolii til þeirra án þess að brosa, rétti þeim Ivkil Davids og horfði þegj- andi á þau ganga upp stigann til herbergisins. — Mér finnst einhver ókyrrð liggja f loftinu, finnur þú ekkert slfkt? spurði Helen. — Honum hefur sennilega ekki litist á útganginn á okkur. Hann lauk upp dyrunum og David kastaði sér á rúmið, spark- aði af sér skónum og teygði úr sér. Ilelen lét renna kalt vatn í vaskinn og baðaði andlit sitt með velþóknun. — Æ, nú fór f verra, sagði hún. — Ég skildi töskuna eftir f bfln- um. Og f henni eru bæði hand- klæði og sápa. David settist upp og tevgði sig eftir skónum. — Ég skal sækja hana. Hann kom aftur að fimm mín- útum liðnum. Helen hafði þótzt hevra háværar raddir á meðan hann var í burtu og var viss um að þeim þeirra var rödd Davids, en áður en henni gafst tækifæri til að kvnna sér málið sá hún dálftið sem vakti athvgli hennar. Einn af þjónunum var að aka bfl Davids inn f portið á bak við gistihúsið og lagði honum við hliðina á bfl Laz- enhvssystkinanna rétt undir eld- húsglugganum. Valentin aðal- kokkur kom út úr eldhúsinu og skiptist á nokkrum orðum við

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.