Morgunblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAl 1976 19 Virðing alþingis Runólfur leigður NÚ, þegar óðaverðbólga herjar fjórða árið i röð, erlend skulda- byrði er að sliga þjóðina, hætta er á að fiskstofnarnir falli saman og loftárásum er hótað á íslensku varðskipin, um hvað halda menn þá að rætt sé á næturfundi á alþingi? Ef til vill trúa því ekki allir, en það er um „setuna". Mitt i öllum erfiðleikunum og óviss- unni er það eitt helsta verkefni alþingis að reyna að halda við flóknari stafsetningu heldur en fróðustu menn telja þörf á. Og þarna gengur fram fyrir skjöldu fólk, sem segist hafa það helsta markmið að minnka stétta- skiptinguna I landinu. Allir ættu þó að vita, að stéttaskipting getur stafað af mörgu fleiru en pening- um og fínum titlum, og þá ekki síst af málfari og rithætti. Óhemju tíma er varið til islenskukennslu í skólum lands- ins, og þar á meðal til kennslu í réttritun. Þrátt fyrir þetta er árangurinn ekki betri en svo, að það telst til undantekninga, ef handrit til útgáfu eru nokkurn Námskeið fyrir reykingarmenn DAGANA 16. til 20. maí verður 5 daga áætlunin framkvæmd á Skagaströnd og Blönduósi. Hefst námskeiðið á Blönduósi sunnu- dagskvöldið 16. maí kl. 19:30, og á Skagaströnd sama kvöld kl. 21:15. Á Blönduósi verður námskeiðið til húsa í Gagnfræðaskólanum, á Skagaströnd í Barna- og unglinga- skólanum. Læknarnir Sigursteinn Guð- mundsson héraðslæknir og Hjálmar Freysteinsson verða leið- beinendur námskeiðsins ásamt Jóni Hj. Jónssyni. Að vanda lætur íslenzka bindindisfélagið þessa þjónustu í té ókeypis, nema hvað þátttakendur þurfa að kaupa handbók, sem kostar kr. 500.00. íslenzka Bindindisfélagið. Jón Baldvin í ritstjórastarf? MORGUNBLAÐIÐ innti Jón Baldvin Hannibalsson að því i gær hvort hann væri ráðinn sem stjórnmálalegur ritstjóri Alþýðu- blaðsins. „Ég er ekki ráðinn þar,“ svaraði Jón Baldvin, „það hefur komið til tals, en er ekki útkljáð. Ég sótti um ársleyfi frá mennta- skólanum s.l. ár, en fékk ekki og hef sótt um slíkt leyfi aftur, en hef ekki fengið endanleg svör.“ Ferming á morgun Ferming í Ólafsfjarðarkirkju 16. maí 1976. STÍ'I.KUR AAalheiður Eirfksdáttir, Aðalgötu 38 Anna Rósa Vigfúsdöttir, Ilornhrekkuvegi II. Dagný Jónasdóttir, tiarrti 1, Klfn Gunnarsdóttir, Hlfrtarvegi 23. Júlfana K. Astvaldsdóttir. Olafsvegi 16. Laufey Sigurrtardóttir. Vesturgötu 14. Oddný Arnadóttir. Vesturgötu 12. Ólöf Stefánsdóttir, Þóroddsstörtum. Kannveig Þórisdóttir, Bylgjubvggrt 16. Sesselja IVI. Pálsdóttir, Vesturgötu 10. Sigrfrtur S. Jónsdóttir. Ölafsvegi 5. Snjólaug Kristinsdóttir. Aðalgötu 28. Svava ólafsdóttir. Artalgötu 17. Þ<tra Jónsdóttir. Ölafsvegi 1. Þurfrtur Sigmundsdóttir Ilrannarhvggrt 10. DRENGIR Agúst (Irótarsson, Bylgjuhyggð 22. Birgir Gurtnason, Illfrtarvegi 18. Björn Reynarrt Arason. Brimnesvegi 22. Geir llörrtur Agústsson, Ægisgötu 18. Hann<ks Garrtarsson. Illfrtarvegi 50. Helgi Jónsson Túngötu 3. Kristinn Hreinsson llornhrekkuvegi 14. IVIagnús Gurtmundur Ólafsson. Artalgötu 29. Ragnar Kristinn Gurtjónsson. Kirkjuvegi 16. Steinar Agnarsson. Kirkjuvegi 18. Sigvaldi Páll Gunnarsson, Hornbrekkuvegi 16. Vignir Artalgeirsson, Kirkjuvegi 14 h. veginn gallalaus. Annaðhvort eru reglur málsins því óeðlilega flóknar eða þjóðin almennt ekki nægilega „gáfuð“ til að læra þær. Ef alþingismenn væru almennt svo hátt yfir meðaltalið hafnir, að þeir skildu ekki baráttu al- mennings við gildrur staf- setningarinnar, þá væri að minnsta kosti skýring fengin á krossferð þeirra, en dæmin sýna annað. Sumir þingmanna (þeir eru einnig í „setuliðinu") kunna ekki móðurmálið betur en svo að raun er á þá að hlýða eða eftir þá að lesa, og það án tillits til inni- haldsins. Athygli má einnig vekja á hlut Morgunblaðsins i þessu máli. Það tók blaðið áratugi að taka upp stafsetninguna frá 1929, en nú virðist blaðið telja að við henni megi ekki hrófla. Margir eru þeirrar skoðunar, að jákvæð ihaldssemi sé fólgin í því að halda í það sem gott er og fagurt, en getur það talist góð stafsetning, sem tók Morgunblaðið um 20 ár að tileinka sér og gerði þá væntanlega nauðugt, einungis vegna þess að skólarnir höfðu sveigt rithátt blaðamanna af fyrri braut? Að lokum verður fróðlegt að kynnast viðbrögðum kennara, ef þeir verða neyddir til að taka upp hinn flóknari rithátt á ný, svo mörg verkefni sem fyrir liggja við að kynna nemendum þýðingar- mestu blæbrigði móðurmálsins. (Aths.: Finnist „setur" í þessu greinarkorni, þá er þær Morgun- blaðsins.) Slðdegis I fyrradag voru undir- ritaðir samningar milli sjávarút- vegsráðuneytisins og eigenda skuttogarans Runólfs SH 135 frá Grundarfirði um leigu togaranum til fiskileitar fyrir Hafrannsóknastofnunina. Samn- ingurinn gildir 1 6 vikur og hægt er að framlengja hann um 2 vikur 1 senn, ef báðir aðilar eru þvf samþykkir. Að sögn Þórðar Asgeirssonar skrifstofustjóra í sjávarútvegs- ráðune-ytinu er Runólfur skut- togari af minni gerðinni, smíðað- ur hjá Stálvík. Ekki er samið um ákveðið leiguverð, heldur verður tekin viðmiðun af skipum í svipuðum stærðarflokki og sem aflað hafa svipað og Runólfur og leigan reiknuð út samkvæmt afkomu þeirra. Áhöfn skipsins verður óbreytt og skipstjóri verður sá sami, Axel Schiöth. Þórður Ásgeirsson sagði að hug- myndin væri sú að Runólfur yvði togaraflotanum til aðstoðar, t.d. við karfaleit. Er hann ágætlega útbúinn til þess verkefnis, þar á meðal útbúinn til flotbörpuveiða, en þann útbúnað hafði Karlsefni ekki, en til greina kom að leigja hann til þess verkefnis. Runólfur fer á næstu dögum í eina veiði- ferð og að henni lokinni tekur Hafrannsóknastofnunin við skip- inu. Valdimar Kristinsson. LISTMUNA- UPPBOÐ NR. 18 mniuERK Jóhannes S. Kjarval mynd nr. 86, Bergmál, olía á striga, 74x68 cm, merkt að aftan 1947—49. LISTMUNAUPPBOÐ GUÐMUNDAR AXELSSONAR (MÁLVERK) FER FRAM AÐ HÓTEL SÖGU, SÚLNASAL, SUNNUDAGINN 16. MARZ NK. KL. 3 EH. 87 þekkt málverk verða boðin upp. Myndirnar verða til sýnis í Klausturhólum, Lækjargötu 2, í dag kl. 9—6 mtf. mé LISTMUNAUPPBOÐ Guðmúndur Axelsson, Klausturhólar, Lækjargötu 2, sími 19250

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.