Morgunblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAl 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu Trollspil línuspil bómuvinda ásamt dælu, járnmastur með bómu og Ijósum. Einnig hval- bakur úr áli, tvær Ijósavélar 1 10 volt. Hlutirnir eru úr 65 tonna bát. Simi 25835 og 18040. Raflagnir og viðgerðir Ljósafoss, sími 82288. Gróðurmold til sölu Heimkeyrð i lóðir. Uppl. i sima 40199 — 42001. Til sölu loftpressa með borum og fleygum. Uppl. i sima 93-8394. Steypustyrktarjárn til sölu ca. 400 kg af 10 mm. kambstáli og einnig 30 báru- járnsplötur 8 fet, þykkt 28. Selt i dag á Sólvallagötu 19. Sumarbústaðaland Til sölu sumarbústaðaland i Grimsnesi 1 ha. að stærð, afgirt, um 1 klst. akstur frá Reykjavik. Upplýsingar i sima 71093 eftir kl. 7 r—-y-y*--yv iryv-- I húsnæöi [_^íSS$í3 Grindvíkingar Látið skrá hús og skip hjá okkur. Fasteigna og skipasala Grindavikur Simi 92-8285 og 8058. Grindavik Til sölu efri hæð í tvibýlishúsi 130 fm. og litið eldra ein- býlishús. Fasteigna- og skipasala Grindavíkur Simi 92-8285 og 8058. Grindavik Til sölu fokhelt endaraðhús 130 fm. við Heiðarbraut. Verð 4,5 millj. Útb. 2 millj. Fasteigna- og skipasala Grindavikur Simi 92-8285 og 8058. Grindavik Til sölu 130 fm. endaraðhús við Heiðarbraut. Verð 4.5 millj. útb. 2 millj. Fasteigna- og skipasala Grindavíkur Simi 92-8285 og 8058. Grindavik Til sölu parhús við Leynis- braut 1 00 fm. ekki alveg full- búið. Fasteigna- og skipasala Grindavíkur Sími 92-8285 og 8058. Keflavik I til sölu meðal annars: Rúm- lega fokhelt raðhús, inn- byggður bílskúr. Ennfremur góðar hæðir. Skipti möguleg. Innri-Njarðvik Til sölu einbýlishús við Kirkjubraut. Skipti á húsi eða íbúð í Keflavík möguleg. Eigna- og Verðbrefasalan, Hringbraut 90, Keflavík sími 92-3222. Tvitugur piltur með stúdentspróf óskar eftir hentugri vinnu hálfan daginn í sumar. Upplýsingar i sima 42069. Ung kona með 2 börn óskar eftir ráðskonustöðu í sveit, kaupstað eða á sumar- dvalarheimilum. Vön allri vinnu, algjör reglusemi. Uppl. í síma 85893. húsnæöi óskast 2ja—3ja herb. ibúð óskast á leigu fljótlega. Upplýsmgar i síma 53766. Kennari (einhleyp kona) óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð helst i Vesturbæ. Uppl. í sima 1 7967 eða 43002. óskast keypt Erum kaupendur að tveimur „patent" akkerum 800—900 kg. að þyngd. Björgun h.f. Simi 81 833. Óska eftir að kaupa Bröyt X2 vél. Uppl. um helgina. Rafn Helgason, Stokkahlöð- um, sími um Grund. Mörg þúsund frimerki seljast ódýrt. Biðjið um úrval sent ókeypis. Gefið upp lönd og mótiv. ELBO, 4250 Fuglebjerg, DANMARK. Filadelfia Lúðrasveit Filadelfiu stjórn- andi Sæbjörn Jónsson held- ur opinbera tónleika i kvöld kl. 20.30 Fjölbreytt dagskrá. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Filadelfia. K.F.U.M. Samkoma annað kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2b. Benedikt Arnkelsson, guð- fræðingur talar. Söngvarinn Odd Wannebo tekur þátt i samkomunni. Allir vel- komnir. Söfnuðurinn Elim Grettisgötu 62. Sunnu- daginn 16. 5. Kristileg sam- koma kl. 8.30 Ath. breyttur samkomutimi. Allir hjartan- lega velkomnir. Farfugladeild Reyk|avikur Gönguferð á Esju, sunnudaginn 16. maí Lagt af stað frá Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41, kl. 9. Far- fuglar sími 24950. ÚTIVISTARFERÐIR Laug.d. 15/5 kl. 13 1. Kistufell í Esju, fararstj. Tryggvi Halldórsson 2. Fjöruganga fyrir Brimnes, þar sem jaspis og fleiri steinar finnast. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 600 kr. Sunn.d. 16/5 kl. 13 1. Kræklingafjara og steina- fjara við Laxárvog i Kjós. Rústirnar við Mariuhöfn skoðaðar. Kræklingur steiktur og snæddur á staðn- um. Fararstj. Oddur Andrés- son bóndi Neðrahálsi. 2.. Reynivallaháls, þátt- takendur mega taka svart- baksegg. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 700 kr. frítt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottför frá B.S.Í. vestanverðu. Sunnudagur 16. mat kl. 13.00 1. Gönguferð um Kjalar- nesfjörur. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson, 2. Gönguferð á Lokufjall og um Blikdal í vestanv. Esju. Fararstjóri: Einar Halldórs- son. Verð kr. 700 gr. v/bilinn. Lagt upp frá Umferðamið- stöðinni (að austanverðu) Ferðafélag íslands. ■v—v ----v~~DT ' Athugið TT -r*' -v----ir “V“ Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu Skrifið með prentstöfum og < setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimili ogsimifylgi. I—vrv- t—v/----vr — v—V---- T'.L > L_ i i i i i i i i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 180 1 1 360 w i i i i i i i i l l l l l l I i i i i i i i i 1 1 1 l l l 1 l l 1 l 1 1 1 1 1 1 540 1 i i i i i i i i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 720 m i i i i i i i i i i 1 1 1 1 1 1 1 J 1 1 1 1 1 1 1 1 1 900 > i i i i i i i i i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1080 > , l 1 1 1 1 1 1 L l 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 J 1 1260 REYKJAVIK: KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, .'QJJCtun rm tajca 'a. .ost/.s.u ■la M£/i.ð. je.ue ,/, ,6s/rtA At/0.-.' SS.S.l',,/, A’A/rt/J. / A i i A A A A HAFNARFJORÐUR: LJÓSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, Háaleitisbraut 68, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlið 45—47, VERZLUN SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Álfheimum 74, ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, Suðurgötu 36, * Hver lína kostar kr. 1 SO Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: ....................................... HEIMILI: ...................................SÍMI: KÓPAVOGUR ARBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2 BORGARBÚÐIN, Hcfgerði 30 Eða senda i pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. /\ A.A -A A— _4___A_ A/t A 100 fyrirtæki í firmakeppni Gusts Hestamannafélagið Gust- ur i Kópavogi heldur firmakeppni á Kjóavöllum laugardaginn 15. maí. Um 100 fyrirtæki úr Kópavogi og Reykjavík taka þátt í keppninni, og jafnmargir góðhestar spreyta sig. Keppt verður í þrem flokk- um; unglingaflokki, kvennaflokki og karla- flokki og verðlaun veitt þrem efstu hestum í hverj- um flokki. Mikill undirbún- ingur hefur verið hjá Gust- félögum og vonast þeir eft- ir gpðrj aðsókn og góðu veðri. Að lokinni keppn- inni veróur haldinn dans- leikur á vegum skemmti- nefndar Gusts í félags- heimili Kópavogs, þar sem verðlaun verða afhent sig- urvegurum firmakeppn- innar. Kappreiðanefnd Gusts minnir á að lokaskráning hesta, sem taka þátt i kapp- reiðunum helgina 22. og 23. maí, verður á Kjóavöll- um mánudaginn 17. maí og þriðjudaginn 18. maí kl. 20.30—22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.