Morgunblaðið - 18.05.1976, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1976
LOFTLEIDIR
-TZ 2 11 90 2 11 88
'BILALEK3AN—
51EYSIR l
,CAR LAUGAVEGI66
Irental 24460 ^
P28810 n
lUtvarp og stereo. kasettutEeki
® 22 022
RAUÐARÁRSTIG 31
VERIÐ
FYRRI TIL
Hafið
Chubb Fire
slökkvitæki ávallt við
hendina
Vatnstæki
kolsýrutæki
dufttæki
slönguhjól
slönguvagnar
eldvarnarteppi
Munið:
Á morgun
getur verið of seint
að fá sár slökkvi
tæki
Ólafur Gíslason
& Co h.f.,
Sundaborg
Sírni: 84800.
AUGI.ÝSINUASÍMINN ER:
22480
JRíreunblatiiti
Útvarp Reykiavfk
W
ÞRIÐJUDKGUR
18. maf
MORGUNNINN__________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunhæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Guðrún Birna Ilannes-
dóttir endar söguna af „Stóru
gæsinni og litlu, hvítu iind-
inni“ eftir Meindert DeJong
í þvóingu Ingibjargar Jóns-
dóttur (14).
Tilkvnningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Fiskispjali kl. 10.05: Asgeir
Jakobsson flvtur.
Hin gömlu kvnni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Vínaroktettinn leikur Oktett
í E-dúr fvrir fiðlu, tvær vfól-
ur, selló, klarínett, tvö horn
og kontrahassa op. 32 eftir
Louis Spohr/ NBC-
sinfónfuhljómsveitin leikur
Sinfónfu nr. 5 í d-moll op.
107, „Siðaskiptasinfónfuna"
eftir Felix Mendelssohn;
Arturo Toscanini stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Gestur
í blindgötu" eftir Jane
Blackmore.
Þýðandinn, Valdís Ilalldórs-
dóttir les (7).
15.00 Miðdegistónleikar
Ruggiero Ricci og Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leika
„Havanaise“ op. 83 og
„Introduction og Rondo
Cappriccioso" op. 28 eftir
Saint-Saéns; Pierino Gamba
stjórnar.
Hljómsveit Tónlistar-
háskólans f Parfs leikur
þætti úr svftunni „Iberi“ eft-
ir Albeniz; Rafael Frúbeck
de Burgos stjórnar.
Felicja Blumental og Sin-
fóníuhljómsveitin í Vfn leika
„Concertstúck" op. 113 fvrir
píanó og hljómsveit eftir
Anton Rubinstein; Helmut
Froschauer stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkvnningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
17.30 „Sagan af Serjoza“ eftir
Veru Panovu
Litið inn í
Fossvogsskóla
ÞATTURINN Skólamál verður
í sjónvarpi í kvöld og hefst
hann kl. 20.40. I þessum þaetti
verður fylgst með kennsluhátt-
um i Fossvogsskóla. Umsjónar-
maður þáttarins er Helgi Jónas-
son en upptöku stjórnaði
Sigurður Sverrir Pálsson.
Helgi sagði að litið yrði ínn í
Fossvogsskóla að þessu sinni en
hann er opinn skóli. Er börnun-
um ekki skipt í ákveðnar
bekkjardeildir eftir aldri eins
Geir Kristjánsson les
þýðingu sína (8).
18.00 Tónleikar. Tilkvnning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
KVÖLDIÐ______________________
19.45 Trú og þekking
Erindi eftir Aasmund
Brvnildsen rithöfund og
gagnrýnanda í Noregi. Þýð-
andinn, Matthías Eggertsson
bændaskólakennari, flvtur
fvrri hluta.
20.00 Lög unga fólksins
Ragnheiður Drífa Steinþórs-
dóttir kvnnir.
21.00 Aðtafli
Guðmundur Arnlaugsson
flvtur skákþátt.
21.30 „Ég bið að heilsa“
halletttónlist eftir Karl O.
Runólfsson
Sinfóníuhl jómsveit íslands
leikur; Páll P. Pálsson
stjórnar.
21.50 Ljóð eftir Pétur Haf-
stein Lárusson
Höfundur les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Sá svarti senu-
þjófur", ævisaga Haralds
Björnssonar.
Höfundurinn Njörður P.
Njarðvfk, les (21).
22.40 Harmonikulög
Tore Lövgren og félagar
leika.
23.00 Á hljóðbergi
„Novelle“ eftir Johann Volf-
gang von Goethe í leikgerð
Max Ophúls. Með aðalhlut-
verkin fara Óskar Werner,
Otto Collin, Káthe Gold, Erik
Schumann og Willy Birgel.
Tónlist eftir Karl Sezuka.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
AIISNIKUDtkGUR
19. maf
MORGUNNINN________
7.00 Morgunútvarp
og almennt tíðkast heldur í
námshópa. I þessum námshóp-
um er aldurinn nokkuð bland-
aður og byggist skólinn upp á
einstaklingsnámi og flokka-
vinnu að sögn Helga.
Þá tók Helgi einnig fram að í
þættinum væru engin viðtöl við
nemendur eða kennara í skól-
anum, heldur væri einungis
sýnt með myndum hvað fram
færi innan veggja skólans.
Þetta er nýjung hér á landi
að sögn Helga og er Fossvogs-
skóli eini skólinn sinnar teg-
undar hér á landi. Fyrirmyndin
að þessu kerfi er sótt til Bret-
lands og Bandaríkjanna og
hefur þótt gefast þar vel.
Þá sagði Helgi að einn þáttur
um skólamál væri eftir á þessu
misseri og væri það heimsókn í
heimavistarskólann á Eiðum.
Óráðið er hins vegar hvort
þátturinn verður áfram á dag-
skrá sjónvarps næsta vetur.
Colombo
COLOMBO er á dagskrá sjónvarps
kl. 21.10 1 kvöld. Þátturinn heitir
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagblaðanna),
9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Sigurðardóttir
byrjar lestur þýðingar sinnar
á sögunni „Þegar Friðbjörn
Brandsson minnkaði" eftir
Inger Sandberg.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Kirkjutónlist kl.
10.25: Robert Pritchard
leikur á orgel Dómkirkj-
unnar f Reykjavfk: Prelúdfu
og fúgu f Es-dúr eftir Bach,
Sálmtilbrigði eftir
Sveelinck, Sónatfnu nr. 26
eftir Brown og Fúgu eftir
Honegger.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Ralp Holmes og Eric Fenby
leika Sónötu nr. 1 fyrir fiðlu
og pfanó eftir Frederick
Delius/Janácek kvartettinn
leikur Strengjakvartett nr. 1
eftir Leos Janácek/Aldo
Parisot sellóleikari og
Hljómsveit Rfkisóperunnar f
Vfn leika „Choro“ eftir
Camargo Guarnieri; Gustav
Meier stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Til umhugsunar
Þáttur um áfengismál f um-
sjá Arna Gunnarssonar.
13.30 Við vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Miðdegissagan: „Gestur
f blindgötu" eftir Jane
Blackmore
Valdfs Halldórsdóttir les
þýðingu sfna (8).
15.00 Miðdegistónleikar
Godelieve Mondon gftar-
leikari leikur Svftu eftir
Lodewijk de Vocht. Benny
að þessu sinni Ljósfælinn fram-
bjóSandi. SagSi Jón Thor Haralds-
son þýSandi þáttarins aS þetta
væri raunverulega alltaf eins, I
upphafi er sýndur glæpurinn og
síSan er fylgst með Colombo I eina
og hálfa klukkustund, meSan
hann er aS leysa ráSgátuna. Þó
sagSi Jón aS „plottiS" eða glæp-
urinn sjálfur væri aS þessu sinni
nokkuS sniSugur.
í þættinum segir frá frambjóS
anda f aukakosningum til öldunga
deildarinnar. Á bak viS frambjóS-
andann er kosningastjórinn sem
hugsar allt fyrir frambjóSandann
og skrifar ræSur hans. VirSist
kosningastjórinn ráSskast meS
frambjóSandann aS vild og ekki
bætir úr skák aS hann veit eitt-
hvað um frambjóðandann sem
væri óþægilegt ef upp kæmist.
Þegar svo kosningastjórinn fer aS
stjóma einkalffi frambjóSandans
finnst honum nóg komið og tekur
frambjóðandinn til sinna ráSa.
Eftir það kemur Colombo inn f
myndina eins og við var aS búast.
Hann finnur nokkur smáatriSi sem
hann byggir rannsókn sfna á og
fetar sig áfram stig af stigi.
Goodman og Sinfónfuhljóm-
sveit Chicagoborgar leika
Klarinettukonsert f Es-dúr
op. 74 nr. 2 eftir Carl Maria
von Weber.
Sinfónfuhljómsveit Berlfnar
leikur Sinfónfu f C-dúr op. 46
eftir Hans Pfitzner;
Ferdinand Leitner stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.00 Lagiðmitt
Berglind Bjarnadóttir sér
um óskalagaþátt fyrir börn
yngri en tólf ára.
17.30 Mannlff f mótun
Sæmundur G. Jóhannesson
ritstjóri á Akureyri rifjar
upp minningar sfnar (5)
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
KVÓLDIÐ
19.15 Landsleikur f knatt-
spyrnu: Noregur — tsland
Jón Asgeirsson lýsir sfðasta
hálftfma leiksins frá
Ulleváll-leikvanginum f Ösló.
19.45 Tilkynningar
19.50 Kvöldvaka
a. Einsöngur
Snæbjörg Snæbjarnardóttir
syngur lög eftir fslenzk tón-
skáld. Fritz Weisshappel
leikur á pfanó.
b. Átti maðurinn eða dýrið að
ráða?
Bjarni M. Jónsson flytur frá-
söguþátt.
c. Kvæðalög
Þorbjörn Kristinsson kveður
lausavfsur og Ijóðmæli eftir
tsleif Gfslason á Sauðár-
króki, Gfsla Ólafsson frá Ei-
rfksstöðum o.fl.
d. Endurminning um tfu
króna seðil
Torfi Þorsteinsson bóndi f
Haga f Hornafirði segir frá.
e. Um fslenzka þjóðhætti
Arni Björnsson cand mag.
flytur þáttinn.
f. Kórsöngur
Karlakór Akureyrar syngur.
Söngstjóri: Jón Hj. Jónsson.
21.30 Utvarpssagan: „Sfðasta
freistingin" eftir Nikos
Kazantzakis Sigurður A.
Magnússon les þýðingu
Kristins Björnsson (29).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Sá svarti senu-
þjófur“ ævisaga Haralds
Björnssonar Höfundurinn,
Njörður P. Njarðvfk, les
(22).
22.40 Nútfmatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.25 Dagskrárlok.
Hvert stefnir
á Indlandi?
SÍÐASTI þátturinn I sjónvarpi I
kvöld verður stutt viðtal við Indiru
Gandhi Hefst það kl. 22.40.
Þetta er viðtal sem sænskir sjón-
varpsmenn áttu við Indiru I marz
s.l. og fór fram 1 þinginu I Dehli.
Að þvl er Helgi Helgason hjá
sjónvarpinu sagði er spurt mjög
opinskátt um ástandið I indversk-
um stjórnmálum og beðið er um
hennar skýringar á ýmsum atburð-
um sem átt hafa sér stað I landinu
að undanförnu.
M.a. er Indira spurð um fang-
elsun andstæðinga stjórnarinnar
án þess að yfir þeim sé settur
dómur. Þá er hún ennfremur
spurð um þær takmarkanir á rit-
frelsi sem eru á Indlandi og margt
fleira.
Svör hennar eru að sögn Helga
nokkuð opinská, þó ekki eins og
spumingarnar gefa tilefni til. Hún
túlkar þó af tungulipurð sjónarmið
sln og Kongressflokksins og
sænsku sjónvarpsmennirnir reyna
að fá fram hvert raunverulega
stefnir I indverskum stjórnmálum.
18. maf.
20.00 Fréttir og vcður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
skrá
20.40 Skólamál
Follsvogsskóli — opinn
skóli
Fylgst er með kennsluhátt-
um f Fossvogsskóla.
Umsjónarmaður Helgi
Jónasson. Stjórn upptöku
Sigurður Sverrir Pálsson.
21.10 Columbo
Bandarfskur sakamála-
mvndaflokkur.
Ljósfælinn frambjóðandi
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.40 IndiraGhandi
Viðtalsþáttur sem sænskir
sjónvarpsmenn áttu við
Indiru. Þýðandi: Jón O.
Edwald.
23.10 Dagskrárlok