Morgunblaðið - 18.05.1976, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1976
19
Bayern Mnnchen
er enn á nppleið
Lið Bayern Munchen er nú komið ( þriðja sæti f 1. deildinni (
V-Þýzkalandi og sigraði VFL Bochum 4:0 á Ólympfuleikvanginum f
Munchen á laugardaginn. Franz Beckenbauer skoraði fyrsta mark
leiksins með þrumuskoti af 25 m færi, þá skoraði Kuenkl, en hann kom
f stað Roths f þessum leik, sem meiddist f leiknum gegn St. Etienne og
tvö sfðustu mörkin skoraði svo sjálfur Gerd Muller.
Fyrir leikinn á laugardaginn af- Franz Beckenbauer gullkrús
henti borgarstjórinn í Munchen
Lauda
Heímsmeistarinn Nikf
Lauda sigraði örugglega f
belgfsku Grand Prix kapp-
aksturskeppninni á sunnudag-
inn. Hafði Lauda forystu frá
upphafi og setti nýtt hraðamet
á kappakstursbrautinni. I öðru
sæti f keppninni varð félagi
Lauda á Ferrari, Svisslend-
ingurinn Clay Rcgazonni. Að
þessu sinni urðu nokkrir
þekktustu kappakstursmenn f
hefmi að hætta keppni t.d.
James Hunt Englandi, Ronnie
Peterson Svfþjóð og Carlos
Rutcmann frá Argentfnu.
t þriðja sæti varð Jaqques
Laffite, fjórði Jody Schekter,
fimmti Alan Jones Bretlandi
og sjötti varð Jochen Mass V-
Þýzkalandi.
Staðan í heimsmeistara-
keppninni er nú að Niki Lauda
hefur Örugga forystu með 42
stig, Clay Regazoni cr annar
með 15 stig og Patrick
Depailler Frakklandi er þriðji
og
öðrum leikmönnum Bayern
Muchen veglegan blómvönd.
Lýsti borgarstjórinn liði Bayern
Muchen sem „bezta sendiherra
borgarinnar“. Bayern Muchen
hefur nú þrisvar í röð sigraði f
Evrópukeppni meistaraliða í
knattspyrnu og það þarf ekki að
hafa mörg orð um það að leik-
menn liðsins voru ákaft hylltir
bæði fyrir og eftir leikinn við
VFL Bochum.
Borussia Möchengladbach er
hins vegar með 5 stiga forystu í 1.
deildinni í V-Þýzkalandi og
ekkert virðist geta komið f veg
fyrir sigur liðsins í deildinni. A
laugardaginn gerði liðið þó aðeins
1:1 jafntefli við Fortuna Dussel-
dorf á útivelli. I öðru sæti í deild-
inni er lið Hamborg SV, sem
tapaði 3:2 fyrir Karlsruher á
laugardaginn, sfðan koma Bayern
Muchen, Kaiserlautern og
Eintracht Braunsweig en öll þessi
4 lið eru með 37 stig.
Önnur úrslit í v-þýzku 1. deild-
inni voru þessi á laugardaginn:
Schalke 04 —
Kickers Offenback 1:1
Bayer Urdingen —
Hannover 96 1:1
Werder Bremen —
FC Kaiserlautern 3:2
Eintracht Frankfurt —
FC Köln 2:2
Hertha Berlin —
Rot Weiss Essen 2:2
láta sér annað sætið duga í mótum
helgarinnar. Franski heimsmet-
hafinn í 100 metra grindahlaupi
Guy Drut varð 1/10 úr sekúndu á
eftir Kúbumanninum Alejandro
Casanas sem hljóp á 13.3 sekúnd-
um.
Helztu úrslit í frjálsíþróttamót-
um helgarinnar:
800 m hlaup karla f Aþenu:
metrar
2.21
2.18
metrar
5.30
5.30
Waldemar Gondek
Kourtis Grikklandi
Zsinka Ungverjalandi
400 m grindahlaup:
Stavros Tzirtzis Grikkl.
George Parris Grikklandi
Friedrich Dieter A-Þýzkal.
3000 m hindrunarhiaup:
Jean Paul Villain
Frakklandi
Kazimerez Maranda Póll.
Rahoui Alsir
1000 m hlaup:
Mohammed Kacemi Alsír
Stangarstökk:
Kozakiewics Póllandi
Lohre Gunther Póllandi
Spjótkast kvenna:
Sofia Sakorafa Grikkl.
100 m grindahlaup á
móti f Formia á Italfu:
Alejandro Casanas Kúbu
Guy Drut Frakklandi
Willie Davenport Bandar.
300 m hlaup:
Piero Mennea ítaliu
Fred Newhouse Bandar.
1500 m hlaup kvenna:
Mary Purcell Irlandi
Cruciata Ítalíu
Kringlukast:
Mac Wilkins Bandar.
800 m hlaup:
Junatorena Kúbu
Póllandi
1:49.4
1:49.5
1:49.6
50.1
50.1
51.4
8:31.0
8:35.4
8:37.4
29:42.2
5.50
5.30
metr.
47.40
13.3
13.4
13.7
32.3
32.5
4:17.3
4.17.9
64.70
1:45 2
Wazola Póliandi
Raise italíu
Stangarstökk:
Buciarski Póllandi
Slusarski Póllandi
Díana Jones frá Kanada sigraði
á alþjóðlegu móti í fimmtarþraut
i Austurríki um helgina. Fékk
hún 4641 stig, en Buglinda Papp
varð önnur með 4635 stig. Margit
Papp frá Ungverjalandi og
Helena Phil frá Svíþjóð bættu
báðar metin í greininni í sínum
löndum, fengu 4582 og 4250 stig.
Þá náði Guido Kratschmer frá
V-Þýzkalandi bezta árangri í
heimi i ár er hann fékk 8381 stig í
tugþraut á sama móti um helgina.
?Afligppsj/ \j/q/l
C€/HA*J'/A t/l.
fo/tr/A HO/J TOJ aí>
a/tev tas-t a b . oe s~
ÓCD r.KSl. íf’AÓTTA-
/»Affg/ et/S/
/te KeppA , unt)u
S t < /lA. . f/SO/t-
oeeA/tA/i J/t$j ne-rj*
J/t t & J#/9 r'Oé.u SS'V'
GAe/PTA/l Jo/td í
MA/l/r\A/tA 06 sJr/6//l/t.
\/ O /t J S Ó> * -v 6 j'* Æ •
Wilkins vann Danek
með 2 í metra á Ítalín
STERK frjálsfþróttamót fóru fram vfðs vegar í Evrópu um helgina og
náðist víða góður árangur. Á Italfu sigraði heimsmethafinn f kringlu-
kasti, Mac Wilkins frá Bandarfkjunum, Olympfumeistarinn Ludvik
Danek frá Tékkóslóvakíu. Kastaði Wilkins tveimur metrum og hálfum
metra lengra, eða 64.70 á móti 62.14 m Daneks. v
Annar heimsmethafi varð þó að Hástökk
Þessir tveir leikmenn hafa haft rfka ástæðu til að gleðjast að undan-
förnu. Myndin er tekin að loknum leik Bavern MUnchen og St. Etienne
f Glasgow á miðvikudaginn og þeir Udo Horsmann og Bernhard
Durnberger halda Evrópubikarnum á milli sfn.
Mistök Clemence
gáfu Skotnm sigur
SKOTAR báru sigur úr býtum í Brctlandscyjakcppninni
í knattspyrnu að þessu sinni, en þeir sigruðu Englcnd-
inga 2:1 á laugardaginn. Skutar geta þakkað einum
manni fyrst og fremst þennan sigur, markverði Eng-
lands og Liverpool, Ray Clemence. Hann missti laust
skot Kenny Dalglish á milli fóta sér f byrjun seinni
hálfleiksins og reyndist þetta mark vera sigurmark
leiksins.
Skotar unnu alla leiki sfna í
keppninni og léku þá reyndar alla
á heimavelli sínum á Hampden
Park í Glasgow. Englendingar
urðu f 2. sæti með 4 stig, Wales-
búar unnu N-íra og urðu nr. 3, en
n-írska liðið rak lestina, með 3
töp.
Mick Channon gaf Englend-
ingum forystuna i leiknum á 11.
minútu leiksins. Markið kom með
þeim hætti að Roy McFraland
náði knettinum af Kenny Dalglish
í vörninni og brunaði upp völlinn
með knöttinn. Hann og Peter
Taylor létu knöttinn ganga á milli
sin upp að vitateig Skotanna, er
McFarland gaf knöttinn fyrir
markið og Channon skallaði
örugglega I netið. Skotar jöfnuðu
með skallamarki sjö mínútum
sfðar er Don Masson QPR skoraði
eftir hornspyrnu Eddie Gray frá
Leeds.
Fleiri mörk voru ekki skoruð í
fyrri hálfleiknum og var leikur-
inn tilbreytingalítill er leið á leik-
inn. Dalglish skoraði siðan sigur-
markið á 49. mínútunni eins og
áður sagði og máttu Skotarnir
þakka pent fyrir það.
Skotarnir höfðu vinninginn á
miðju vallarins, þar sem Don
Masson og Archie Gemill unnu
ósleitilega. 1 framlínu Skota sýndi
Kenny Dalglish skemmtilega
takta, en i heildina var
ónákvæmnin of mikil hjá báðum
liðum. McFarland var afgerandi
sterkastur ensku varnarmann-
anna, en i framlínunni var Mike
Channon líflegastur.
Lokastaðan í Bretlandseyja-
keppninni varð þessi:
Skotland 3 3 0 0 8:2
England 3 2 0 1 6:2
Wales 3 1 0 2 2:4
N-lrland 3 0 0 3 0:8
LYMPIULEIKAR
Brugge
belgískur
meistarí
FC Brngge varð belgfskur
meistari f ár og hlaut lióið 52
stig, f ödru sæti varó Ander-
lecht með 48 stig. Standard
Liege hafnaði f 8. sæti, en
Charleroi. lið Guðgeirs Leifs-
sonar varð í þriðja neðsta sæti,
en fellur þó ekki niður f 2.
deild þar sem félagið La
Louviere var dæmt niður f 2.
deild vegna mútumáls sem
sannað þótti á félagið.
Um hetgina urðu úrslit sem
hér segir f belgfsku 1. deild-
inni.
Charleroi — Lierse
Standard — Beveren
RC Malines •— Berchem
Anderlecht — Wregem
AS Ostende —
Carcle Brugge
Antwerpen — La Louviere 2:3
Lokeren — Liege 0:1
Brugge — Beerschot 4:2
Beringen — Molenbeck 0:0
2:1
2.3
0:1
2:1
2.0
PSV EINÐHOVEN hefur nú
forystuna f hoilensku 1. deild-
inni. Liðið er með 52 stig, en
Feyenoord sem er f öðru sæti
er með 50 stig og Ajax er f
þriðja sæti með 47 stig. Um
helgina urðu úrslít f hollensku
1. deildinni sem hér segir:
FCTwente — Telstar 1:0
Eindhoven — Ajax 2:3
MVV — Sparta 1:0
NEC — Excelsior 1:1
(Excelsior fellur f 2. deiid)
Go Ahcad Eagles
— FCHaag 1:0
Feyenoord — Roda 3:0
FC Amsterdam
— PSV Eindhoven 0:2
FC Utrecht
— de Graaf schap 3:0
AX’67 —NAC 1:1
16 manna hóp~
ur Þjóðverja
HELMUT Schön valdi um
heigina 16 leíkmenn til að
leika fyrir V-Þjóðverja gegn
Spánverjum f scinní leik lið-
anna f átta liða úrslítum
Evrðpukeppni landsiiða. Fyrri
leikur þessara liða fór fram
fyrir þremur vikum og varð þá
jafntcfli 1:1 f Madrid. Hóp
urinn scm Schœn valdi er
skipaður cftirtöldum ieik
mönnum: Maier, Kargus,
Vogts, Beckenbauer, Schwarz
enback, Dietz, Kíiltz, Stieiike,
Bonghof, Wimmer, Duern-
berger, Ilocness, Holzenbein,
Bcer, Toppmuller, Bomgartz,
*y 7CE//UW—AVAWAVtt VUDIOS
S’ftua VAA.
S Jo /TMK/oS \Z//t6/
D K<epp/U/s Au D///U
TÓK Ai) 'l*//l<i/U/ifrA
] fi/tOT TAA/TÞA'S/T.
T>eiA-/CO/r>A s AMfA^
LS/KA/L, faa
pa/I/U ÞAAfAAl
KAlr/CJui
*T/tP,ne
S///U t
T/o OaCa
A/J órss /t
^S/TA joec
n*t>STit*i//i'-
V/L/uU ,/Ag
pADJa. OaúS)/* /
P/*£ YTC
/VfKo JA/Y/J f/SU/l / UA PPAKfr/l/ ST/t / Þ S -
k ^ C//A OC AUK pes> Á rv/Þ/ Tou c/s Ta A. ou
‘■T/Kc./íT/OA. /. f/V /J/OUn/ //AfO / /nÚT/OS, 00/t> .
Jst J*/Jsr\ . S í O &/*< dr/J/+\
OLY/np/ucf/K.AA.//,A. A/l//, 3Cjo c. K/Z. u/ij/j\
A//J/SI S/ÞdS r J, /YA. AÓ-i>//Y~// . FJ04d/ \
,\// U/n S/Þ/A/1 VoaU p/,,/7 pr/Vj/n P,/7 .