Morgunblaðið - 18.05.1976, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 18.05.1976, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1976 ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu hófst síðastlióinn fimmtudag og lauk fvrstu umferð- inni í gærkvöldi. F'Ieiri mörk voru skoruð í þessari fvrstu umferð heldur en í nokkurri umferð í 1. deildinni í háa herrans tíð. Má þvi vænta þess að sumarið verði ánægjulegt fyrir knattspyrnuunnendur og þeir fái oft að sjá mörk, sem gleðja augað. En hverjir eru það sem leika í liðunum í 1. deildinni. Morgunblaðið hafði samhand við formenn knattspyrnudeilda félaganna í deildinni í síðustu viku og fékk hjá þeim nöfn þeirra leikmanna, sem núna í byrjun keppnistímabilsins eru líklegastir til að verða í liðunum f sumar. Það skal tekið fram að upplýsingarnar frá félögunum eru nokkuð mismunandi. Þannig er t.d. ekki alltaf getið um hve lengi viðkomandi leikmaður hefur leikið með meistaraflokki og ekki heldur alltaf sagt hve marga landsleiki viðkomandi hefur leikið. Stafar þetta bæði af tímaskorti, og sömuleiðis af því að fullnægjandi upplýsingar voru ekki til hjá öllum félögunum. Þá er rétt að geta þess að mjög mismunandi er hve margir leikmenn eru í hverjum hópi. Ástæðan er einfaldlega sú að þjálfararnir hafa enn ekki endanlega valið þann hóp sem kemur til með að leika fyrir félögin í sumar. Sjálfsagt eiga líka einhverjir eftir að heltast úr lestinni og aðrir að bætast við þegar líður á sumarið, en hvað um það. Hér á eftir fara nöfn þeirra leikmanna, sem á þessu stigi málsins eru líklegastir til að verja heiður félaga sinna á þessu keppnistímabili. Leik- m enn lið- anna Akranes deild ÍA — eða tþróttabandalag Akra- ness — hefur orðið tslandsmeist- ari tvö síðastliðin ár og I 1. deild hefur liðið leikið sfðan 1968. Þjálfari Akurnesinga er Eng- lendingurinn Mike Ferguson, en formaður Knattspvrnuráðs Akra- ness Gunnar Sigurðsson, leik- menn ÍA eru: Davið Kristjánsson markvörð- ur, 24 ára trésmiður, 118 leikir með mfl. Hörður Helgason markvörður, 26 ára kennari, 36 leikir með mfL. Sævar Guðjónsson markvörður 19 ára nemi, 3 leikir með mfl. Björn Lárusson bakvörður, 30 ára skrifstofumaður, 259 leikir með mfl. 10 landsleikir. Jón Áskelsson miðvörður, 18 ára nemi, 4 leikir með mfl. Jón Gunnlaugsson miðvörður, 26 ára trésmiður, 170 leikir með mfl., 2 landsleikir. Guðjón Þórðarson bakvörður, 21 árs rafvirkjanemi, 71 leikur með mfl., 7 unglingalandsleikir. Rúnar Hjálmarsson bakvörður, 29 ára húsasmiður, 84 leikir með mfl. Árni Sveinsson tengiliður, 20 ára iðnnemi, 50 leikir með mfl., 5 landsleikir. Sveinbjörn Hákonarson tengi- liður, 19 ára iðnnemi, 6 leikir með mfl. Þröstur Stefánsson tengiliður, 31 árs skrifstofumaður, 237 leikir með mfl., 7 landsleikir. Pétur Pétursson tengiliður, 17 ára nemi, 9 leikir með mfl., ungl- ingalandsliðsmaður. Karl Þórðarson útherji, 21 árs iðnnemi, 94 ieikir með mfl., 1 landsleikur, 1 unglingalandsieik- ur. Matthías Hallgrímsson fram- herji, 19 ára rafvirkjameistari, 244 leikir með mfl., 38 lands- leikir. Teitur Þórðarson framherji, 23 ára trésmiður, 166 leikir með mfl., 19 landsleikir. Sigþór Ómarsson framherji, 19 ára verkamaður, 13 leikir með mfl., 1 unglingalandsleikur. Gunnar Gíslason tengiliður, 18 ára nemi, 3 leikir með mfl. Steinn Helgason varnarmaður, 23 ára trésmiður, 11 leikir með mfl. Jóhannes Guðjónsson varnar- maður, 25 ára nemi í endurskoð- un, 76 leikir með mfl. Andrés Ólafsson framherji, 24 ára bankamaður, 91 leikur með mfl. Breiðablik BREIÐABLIK bar sigur úr být- um I 2. deild I fyrra og leikur þvf að nýju I 1. deildinni I sumar. Þjálfari Breiðablíks er Þorsteinn Friðþjófsson, en formaður knatt- spyrnudeildar Guðni Stefánsson. Haraldur Erlendsson, mið- vörður, 31 árs íþróttakennari. Þór Hreiðarsson, framherji, 26 ára bílamálari. Heiðar Breiðfjörð, framherji, 26 ára iðnverkamaður. Bjarni Bjarnason, bakvörður, 26 ára trésmiður. Einar Þórhallsson, miðvörður, 24 ára læknanemi. Gísli Sigurðsson, tengiliður, 24 ára rafvirki. Gunnlaugur Helgason, bakvörð- ur, 25 ára nemi. Hinrik Þórhallsson, framherji, 22 ára verzlunarmaður, varð markakóngur í 2. deildinni í fyrrasumar. Sveinn Skúlason, markvörður, 22 ára nemi. Kormákur Bragason, tengiliður eða framherji, 21 árs nemi. Vignir Baldursson, 20 ára, framherji, verzlunarmaður. Ólafur Friðriksson, 24 ára fram- kvæmdarstjóri, framherji. Valdimar Valdimarsson, tengi- liður, 18 ára nemi, unglingalands- liðsmaður. Hörður Harðarson, 21 árs fram- herji, nemi. Ólafur Hákonarson, mark- vörður, 26 ára bólstrari. Ómar Guðmundsson, 22 ára, markvörður, íþróttakennari. Trausti Hallgeirsson, fram- herji, bílaréttingamaður. Kristján Þorvaldz, 22 ára, bak- vörður, endurskoðunarnemi. FH Leifur Helgason framherji, 21 árs nemandi við íþróttakennara- skólann á Laugarvatni. 79 leikir með mfl. Ólafur Danivalsson, framherji 22 ára kennari. 113 leikir með mfl. FH. Magnús Brynjólfsson bak- vörður, 22 ára laganemi. 69 leikir með FH. Logi Ólafsson framvörður 21 árs nemi. 77 leikir með mfl. Jóhann Ríkharðsson framherji, 19 ára húsasmíðanemi. 35 leikir með mfl. FH. Pálmi Jónsson framvörður, 17 ára nemi, leikur nú í fyrsta skipti með mfl. FH en var í drengja- landsliðinu í Finnlandi í fyrra. Ásgeir Arnbjörnsson fram- vörður, 24 ára tækninemi. 68 leikir með mfl. FH. Sigurður Kristinsson framherji, 17 ára Verzlunarskólanemi, hefur ekki áður leikið með meistara- flokki. Kristinn Arnbjörnsson bak- vörður, 19 ára nemi, 3 leikir með mfi. FH. Fram FH vann sig upp ( 1. deild keppnistfmabilið 1974 og varð I fyrra I 6. sæti I deildinni með 13 stig. Þjálfari FH er Ian Ure frá Skotlandi, en formaður knatt- spvrnudeildar FH Árni Ágústs- son. Leikmenn FH I sumar verða eftirtaldi, leikjafjöldi miðast við lok sfðasta keppnistfmabils. Ómar Karlsson markvörður, 28 ára, pipulagningamaður. 64 leikir með mfl. FH. Friðrik Jónsson markvörður, 24 ára, háskólanemi. 48 leikir með mfi. Gunnlaugur Gunnlaugsson, markvörður, 20 ára iðnnemi, 1 leikur í mfl. Viðar Halldórsson, bakvörður (lék áður sem framherji), 23 ára viðskiptafræðinemi, 124 leikir með mfl. Andrés Kristjánsson bak- vörður. 19 ára menntaskólanemi. Leikur nú í fyrsta skipti með FH, var áður í Stjörnunni og Fram og lék þá sem framvörður eða fram- herji. Janus Guðlaugsson miðvörður, 21 árs nemi við fþróttakennara- skólann á Laugarvatni. 76 leikir með FH og hefur leikið 18 ungl-' ingalandsleiki, eða fleiri en nokkur annar. Gunnar Bjarnason miðvörður, 23 ára útvarpsvirki. 63 leikir með mfl. FH. Jón V. Hinriksson miðvörður, 23 ára dúklagningamaður. 100 leikir með mfl. FH. Helgi Ragnarsson framherji, 24 ára húsasmiður. Hefur leikið 143 leiki með FH og var fyrirliði liðs- ins í litlu bikarkeppninni. Páll Sveinbjörnsson fram- vörður, 25 ára pípulagninga- maður. 81 leikur með mfl. FH. Magnús Teitsson, framvörður, 19 ára Verzlunarskólanemi. Magnús lék áður með Stjörnunni. Framarar hafa leikið í 1. deild sfðan 1967 og sfðastliðið ár varð liðið í 2. sæti með 17 stig. Þjálfar- ar Framara eru þeir Jóhannes Atlason og Guðmundur Jónsson, formaður Knattspyrnudeildar Fram er J6n Ragnarsson. Leik- menn Fram: Árni Stefánsson markvörður, 22 ára íþróttakennaranemi, 29 leikir með mfl., 7 landsleikir. Þorbergur Atlason, mark- vörður, 28 ára skrifstofumaður, 13 landsleikir 2 u-landsleikir, 170 leikir með mfl. Jón Pétursson miðvörður, 25 ára bakari, 13 a-landsleikir, 5 u-landsleikir, 112 leikir með mfl. Marteinn Geirsson miðvörður, 25 ára brunavörður, 28 lands- leikir, 4 u-landsleikir, 172 leikir með mfl. Símon Kristjánsson bakvörður, 23 ára skrifstofumaður, 42 leikir með mfl. Ágúst Guðmundsson bakvörður eða tengiliður, 25 ára verzlunar.- maður, 6 u-landsleikir, 134 leikir með mfl. Ásgeir Elíasson tengiliður, 27 ára íþróttakennari, 21 lands- ieikur, 5 u-landsleikir, 166 leikir með mfl. Gunnar Guðmundsson tengi- liður, 28 ára rafvélavirki, 132 leikir með mfl. Trausti Haraldsson tengiliður eða bakvörður, 19 ára símamaður, 10 mfl. leikir. Eggert Steingrímsson fram- herji eða tengiliður, 25 ára við- skiptafræðinemi, 84 leikir með mfl. Rúnar Gíslason framherji, 23 ára verkamaður, 64 leikir með mfl. Kristinn Jörundsson framherji, 25 ára viðskiptafræðingur, 1 landsleikur, 110 leikir með mfl. Pétur Úlafar Ormslev fram- herji, 17 ára símamaður, 4 leikir með mfl. 3 unglingalandsieikir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.