Morgunblaðið - 18.05.1976, Síða 23

Morgunblaðið - 18.05.1976, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1976 23 Þróttur ÞRÓTTUR vann sig upp í 1. deild slðastliðið haust er liðið vann lBV í aukaleik um 9. sætið í 1. deildinni. Þjálfari Þróttar er Sölvi Helgason, en formaður Knattspvrnudeildar Helgi Þor- valdsson. Leikmenn Þróttar, leikjafjöldi miðaður við upphaf keppnistfmabils. Jón Þorbjörnsson markvörður, , 18 ára menntaskólanemi. Hóf að leika með mfl. Þróttar 1974 og hefur 37 leiki að baki, hefur leik- ið í unglingalandsliði. Rúnar Sverrisson markvörður, 17 ára menntaskólanemi. Leikur nú í fyrsta skipti i meistaraflokki, hefur leikið 3 drengjalandsleiki. Sigurður Pétursson markvörð- ur, 18 ára nerríi, hefur ekki áður leikið með meistaraflokki. Guðmundur Gíslason miðvörð- ur, 22 ára bifreiðasmiður. Hefur leikið 103 leiki með mfl. síðan 1969. Gunnar Ingvarsson bakvörður, 32 ára verksfjóri. Lék fyrst með mfl. 1962 og hefur 219 leiki að baki, eða fleiri en nókkur annar Þróttari. Asgeir Arnason bakvörður, 23 ára sölumaður. Hefur leikið 51 leik með mfl. síðan 1972. Jóhann Hreiðarsson miðherji, 21 árs rafvirki. Hefur leikið 23 leiki með mfl. síðan 1973. Sverrir Brynjólfsson tengiliður eða miðherji, 24 ára prentmynda- smiður. Hefur leikið 110 leiki með mfl. síðan 1968 og skorað mikið af mörkum. Þorvaldur I. Þorvaldsson tengi- liður, 17 ára nemi. Lék fyrst með mfl. 1975 og hefur 19 leiki að baki. Hefur leikið í unglinga- landsliði. Halldór Arason miðframherji. 18 ára menntaskólanemi. Hefur leikið 15 leiki með mfl. en lék fyrst með flokknum 1975. Ársæll Kjartansson bakvörður, 17 ára menntaskólanemi. Lék fyrst með mfl. 1975 og hefur leikið 4 leiki. Stefán Stefánsson bakvörður, 17 ára verzlunarmaður. Lék fyrst með mfl. í fyrra og hefur 14 leiki að baki. Aðalsteinn Örnólfsson tengi- liður, 23 ára prentari. Hóf að leika með mfl. 1970 og hefur 75 leiki að baki. Erlendur Björnsson tengiliður, 19 ára menntaskólanemi. Lék fyrst með mfl. 1973 og hefur leikið 21 leik. Örn Bragason miðherji, 20 ára rhenntaskólanemi, hefur leikið 21 leik með mfl. frá 1974. Haukur Andrésson tengiliður, 18 ára menntaskólanemi. Lék fyrst með mfl. 1975 og hefur 5 leiki að baki. Leifur Harðarson miðvörður, 19 ára nemi. Hóf að leika með mfl. 1974 og hefur 22 leiki að baki. Ottó Hreinsson miðvörður, 17 ára nemi. Hefur ekki áður leikið með mfl., en hefur leikið 3 drengjalandsleiki. Daði Harðarson tengiliður, 19 ára menntaskólanemi. Lék fyrst með mfl. 1974 og hefur leikið 20 leiki. Baldur Hannesson tengiliður eða miðherji, 18 ára menntaskóla- nemi, lék fyrst með mfl. 1975 og hefur 12 leiki að baki, hefur leikið i unglingalandsliði. Sverrir Einarsson miðvörður, 17 ára nemi. Hefur ekki áður leikið með mfl., hefur 3 drengja- landsleiki að baki. Sigurður K. Pálsson tengiliður, 17 ára nemi, hefur ekki áður leikið með meistaraflokki. Kjartan Kjartansson framherji, 27 ára leiktjaldamálari, hóf að leika með mfl. 1966 og hefur leikið 76 leiki. Hefur leikið í ungl- ingalandsliði. Axel Axelsson framherji, 34 ára skipasmiður. Hóf að leika með mfl. 1959 og hefur leikið 165 leiki, fyrsti landsliðsmaður Þróttar. Þorgeir Þorgeirsson framherji, 22 ára dúklagningamaður. Lék fyrst með mfl. 1972 og hefur leik- ið 32 leiki. Jón Alfreðsson, sem mun hafa lagt knattspvrnuskóna á hilluna, í bili að minnsta kosti. Ur leik Fram og IBK f fvrra, Jón Pétursson, Hilmar Hjálmarsson, Hörður Ragnarsson, Rúnar Gfslason og Hjörtur Zakarfasson berjast um boltann. Ólafur Magnússon markvörður, 21 árs íþróttakennari, fyrst með mfl. 1976. Grímur Sæmundsen bakvörður, 21 árs læknanemi, lék fyrst með mfl. 1974. Vilhjálmur Kjartansson bak- vörður, 23 ára skrifstofumaður, fyrst með mfl. 1971. Dýri Guðmundsson miðvörður, 24 ára háskólanemi, lék fyrst með mfl. Vals 1974, var áður i FH. Bergsveinn Alfonsson varnar- og miðvallarleikmaður, 30 ára brunavörður, lék fyrst með mfl. 1963. Magnús Bergs miðvörður, 20 ára nemandi, lék fyrst með mfl. 1975. Ingi Björn Albertsson tengi- liður, 23 ára skrifstofumaður, lék fyrst með mfl. 1970. Albert Guðmundsson fram- herji, 18 ára afgreiðslumaður, lék fyrst með m mfl. 1975. Atli Eðvaldsson framherji, 19 ára nemi, lék fyrst með mfl. 1974. Guðmundur Þorbjörnsson, framherji, 19 ára nemandi, lék fyrst með mfl. 1974. Kristinn Björnsson framherji, 21 árs nemi, lék fyrst með mfl. 1974. Kristján Ásgeirsson bakvörður, 19 ára nemandi, lék fyrst með mfl. 1975. Óttar Bjarni Sveinsson mið- vallarleikmaður, 19 ára bakari, leikur nú i fyrsta skipti með mfl. Guðmundur Kjartansson bak- vörður, 17 ára nemi, ekki áður í mfl. Hermann Gunnarsson fram- herji, 29 ára fulltrúi, hefur leikið með mfl. siðan 1963. Halldór Einarsson miðvörður, 28 ára iðnrekandi, hóf að leika með mfl. 1965. IJlfar Hróarsson bakvörður, 17 ára nemandi, fyrsta árið hans í mfl. Víkingur VlKINGUR hefur leikið í 1. deild sfðan 1974 og varð liðið 1 4. sæti 1 1. deildinni f fyrra með 15 stig. Þjálfari Vfkings er Englending- urinn Bill Haydock og formaður Knattspvrnudeildar Vfkings er Asgrfmur Guðmundsson. Leik- menn Vfkings 1976: Diðrik Ólafsson markvörður, 25 ára matsveinn. Hefur leikið með meistaraflokki síðan 1968, hefur leikið með landsliði og úrvalslið- um. Magnús Þorvaldsson bakvörð- ur, 26 ára bakari. Hóf að leika með meistaraflokki 1967, 4 ungl- ingalandsleikir og 2 landsleikir. Róbert Agnarsson miðvörður, 18 ára nemandi. Lék fyrst með meistaraflokki 1974. Hefur leikið 2 unglingalandsleiki. Helgi Helgason miðvörður, 24 ára háskólanemi, lék fyrst með mfl. Víkings 1974, en var áður í Breiðablik. Eiríkur Þorsteinsson tengi- liður, 26 ára verzlunarmaður. Hóf að leika með mfl. 1967, hefur leikið í landsliði og með öðrum úrvalsliðum. Jóhannes Bárðarson útherji, 24 ára gullsmiður, hóf að leika með mfl. 1969 og hefur leikið með úr- valsliðum. Kári Kaaber miðherji, 26 ára háskólanemi. Hóf að leika með meistaraflokki 1968 og hefur leikið 2 unglingalandsleiki. Óskar Tómasson útherji, 20 ára verkamaður, lék fyrst með mfl. 1974, hefur leikið 2 landsleiki og 8 unglingalandsleiki. Stefán Halldórsson, 21 árs nemandi, hóf að leika með mfl. 1972, hefur leikið 2 unglinga- landsleiki auk annarra úrvals- leikja í knattspyrnu, hefur verið í landsliði íslands i handknattleik. Lárus Jónsson framherji, 19 ára iðnnemi, hóf að leika með mfl. Vikings 1975, en lék áður með Aftureldingu í Mosfellssveit. Ragnar Gíslason framvörður, 20 ára nemandi, lék fyrst með mfl. 1974, hefur leikið 3 unglinga- landsleiki. Gunnlaugur Þór Kristfinnsson framvörður, 20 ára verzlunar- maður. Lék fyrst með mfl. 1973, hefur leikið 8 unglingalandsleiki. Adolf Guðmundsson framvörð- ur, 22 ára háskólanemi. Hóf að leika með meistaraflokki Víkings í vor, lék í öllum yngri flokkum Vikings, en síðan í 3 ár með Hug- in á Seyðisiiroi. Sigurður Gunnarsson mark- vörður, 17 ára gagnfræða'' skólanemi, leikur nú i fvrsta skipti með mfl. Gunnar Leifsson markvörður, 20 ára nemandi, hóf að leika með mfl. 1974. Haraldur Haraldsson framvörð- ur, 18 ára nemandi, leikur nú í fyrsta skipti með mfl. Hefur leikið í unglingalandsliði. Konráð Hinriksson framherji, 20 ára verkamaður, leikur nú í fyrsta skipti með Vikingi (Reykjavík), en var áður leik- maður með Ólafsvíkur-víkingum. Bergþór Jónasson útherji, 20 ára verzlunarmaður, hóf að leika með mfl. 1975. Þorgíls Arason framvörður, 18 ára nemi, fyrsta skipti i mfl. Hefur leikið i unglingalandsliði. Rafn Ben. Rafnsson, 17 ára nemi, 6 drengjalandsleikir. Kristinn Atlason varnarmaður, 19 ára verzlunarmaður, 1 ungl- ingalandsleikur. Atli Már Jósafatsson, 22 ára rennismiður, 26 leikir með mfl. Stefán Hreiðarsson, 22 ára mæl- ingamaður, hóf að leika með Fram í vor, var áður með Þór, Akureyri. Ómar Friðriksson, 26 ára sölu- maður, leikur nú í fyrsta skipti með Fram, áður með Þór, Ak. Keflavík ÍÞRÓTTABANDALAG Keflavík- ur hefur leikið 11. deildinni slðan 1963 og varð í 5. sæti f fyrra með 13 stig. IBK varð bikarmeistari i fvrra. Þjálfari lBK er Skotinn James Craig, formaður knatt- spyrnudeildar Árni Þorgrlmsson. Eftirtaldir leikmenn hafa leikið með lBK í vor. Þorsteinn Ólafsson markvörð- ur, 25 ára háskólanemi, 8. árið með mfl. ÍBK, 10 landsleikir. Þorsteinn Bjarnason, mark- vörður, 19 ára nemandi, 3. árið með mfl. IBK. (unglingalandsliðs- maður í körfuknattleik). Lúðvík Gunnarsson varnar- maður, 21 árs pípulagningamað- ur, hóf að leika með mfl. sumarið 1973, en lék ekkert með í fyrra vegna meiðsla. Ástráður Gunnarsson bakvörð- ur, 28 ára trésmiður, 8. árið með mfl. IBK, 8 landsleikir. Gunnar Jónsson varnarmaður, 24 ára kennari, með mfl. síðan 1972. Einar Gunnarsson varnarmað- ur, 27 ára verzlunarmaður, með mfl. siðustu 10 ár, 20 landsleikir. Guðni 4 Kjartansson varnar- maður, 29 ára íþróttakennari með mfl. síðan 1965, 31 lands- leikur. Gísli Torfason tengiliður, 22 ára háskólanemi, 20 landsleikir o4 með mfl. ÍBK síðan 1971. Karl Hermannsson tengiliðui, 31 árs lögregluþjónn, 14. keppnis- tímabil hans með ÍBK, 8 lands- leikir. Friðrik Ragnarsson framherji, 26 ára starfsmaður á Keflavíkur- flugvelli, 9. keppnistímabil hans með mfl. IBK, hefur leikið með unglingalandsliði. Ólafur Júlfusson framherji, 25 ára verzlunarmaður, 5. árið með mfl. ÍBK, 12 landsleikir. Steinar Jóhannsson framherji, 24 ára kennari, búinn að vera með mfl. ÍBK síðan 1968, 1 landsleik- ur. Jón Ólafur Jónsson fram- herji, 35 ára verzlunarmaður, með mfl. IBK síðan 1962, lék áður með ÍBÍ, 2 landsleikir. Einar Ásbjörn Ólafsson varnar- maður, 17 ára nemandi, fyrsta árið hans með mfl., drengjalands- leikir. Þórir Sigfússon framherji, 17 ára nemandi, fyrsta árið hans með mfl. 3 drengjalandsleikir. Sigurður Björgvinsson varnar- maður, 17 ára nemandi, fyrsta árið hans með mfl„ fyrirl. drengjalandsliðsins i fyrra, 3 leikir, valinn í pressulið i vor. Hilmar Hjálmarsson tengiliður, 21 árs iðnnemi, annað árið hans með mfl. Guðjón Guðjónsson framherji, 21 árs verkstjóri, annað árið hans með mfl. IBK. Kári Gunnlaugsson framherji, 21 árs verkstjóri, þriðja árið hans með mfl. Marinó Einarsson framherji, 22 ára íþróttakennari, fyrsta árið hans með mfl. ÍBK, landsliðs- rnaður í spretthlaupum fyrir nokkrum árum, lék þá með Sand- gerðingum. Rúnar Georgsson framherji, 20 ára starfsmaður á Keflavíkurflug- velli, fyrsta árið með mfl. Þórður Karlsson framherji, 22 ára rafvirki, fyrsta árið með mfl. IBK, lék áður með Njarðvíking- um í 3. deild. KR KR HEFUR óslitið leikið í 1. deild frá þvi að deildaskiptingin var tekin upp árið 1955. Þjálfarar KR eru þeir Ólafur Lárusson og Guðmundur Pétursson, en þeim til aðstoðar um tfma Englending- urinn Ron Lewin. Formaður Knattspvrnudeildar KR er Baldur Marfusson. KR varð f 7. sæti f 1. deildinni f fyrra með 10 stig. Leikmenn KR: Magnús Guðmundsson, mark- vörður 28 ára, starfar hjá Skýrslu- vélum ríkisins. Guðjón Hilmarsson, bakvörður, 19 ára menntaskólanemi. Börkur Ingvarsson varnarspil- ari, 18 ára nemi. Ottó Guðmundsson, varnarleik- maður, 20 ára, starfar hjá Borgar- verkfræðingnum í Reykjavík. Ólafur Ólafsson, varnarleik- maður, 25 ára endurskoðandi. Einar Árnason, varnarleik- maður, 19 ára menntaskólanemi. Halldór Björnsson, miðvallar- leikmaður, 28 ára verzlunar- maður. Guðmundur Ingvason, mið- vallarleikmaður, 22 ára húsa- smíðanemi. Birgir Guðjónsson, miðvallar- leikmaður, 18 ára menntaskóla- nemi. Björn Pétursson, miðju- og framlínuleikmaður, 23 ára nem- andi í Kennaraháskóla Islands. Baldvin Elíasson, framherji, 24 ára verzlunarmaður. Árni Guðmundsson, framherji, 19 ára menntaskólanemi. Hálfdán Örlygsson, framherji, 19 ára prentnemi. Guðmundur Jóhannesson, framherji, 22 ára nemandi. Halldór Pálsson, markvörður, 18 ára nemandi. Jóhann Torfason, framherji, 22 ára húsasmíðanemi. Sigurður Indriðason, varnar- og miðjuleikmaður, 23 ára háskóla- nemi. Stefán Örn Sigurðsson, varnar- leikmaður, 22 ára kennaraskóla- nemi. Valur VALUR hefur óslitið leikið í 1. deildinni sfðan deildaskiptingin var tekin upp og varð f 3ja sæti f 1. deildinni f fyrra með 16 stig. Þjalfari Vals er Sovétmaðurinn Vouri Ilvtchev, en formaður Knattspvrnudeildar Vals Pétur Sveinbjarnarson. Leikmenn Vals: Sigurður Dagsson markvörður, 31 árs íþróttakennari, lék fyrst með mfl. 1965.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.