Morgunblaðið - 18.05.1976, Side 26

Morgunblaðið - 18.05.1976, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞHIÐJUDAGUH 18. MAl 1976 Tollvörugeymsla Suður- nesja tekur til starfa Jóhann G. opnar m álverkasýningu TOLI.VÖIUIGKYMSLA Su«>ur ncsja lók formlega lil starfa sl. fimmtudaK. Góð samstaða hefur t«-kizt um stofnun þ«‘ssa fvrirta'k- is ojí va-nta artstandendur Toll- vöruj'evmslunnar art hún muni larta irtn- oj> verzlunarfvrirta-ki til Ilinn III. marz. s.l. var haldinn á llclltt undirhúninKsfundur ;irt stofnun I.aunþcKarárts Sjálf- st.crtisflokksins i Suðurlandskjör- dauni, cn ákvörrtun um stofnun var tckin á sírtasta artalfundi Kjiir- dicniisrárts Sjálfslærtisflokksins í Surturlandskjiirdæmi. Undirhúninjjsfundinn sóttu fulllrúar úr iillum sýslum kjiir- (hcmisins ncma Vcstmannac.vj- um, cn-vcrtur hamlarti flujji þartan þcnnan dajj. A þessum fundi voru mættir form. ojj framkv.stj. Vcrkalýrtsrárts S jálfstærtisflokks- ins, þcir Gunnar Ilcljjason ojj Ililmar Gurtlaujjsson, ojj jjcrrtu þcir fundinum jjrcin f.vrir undir- húninjji art stofnun þcssa Laun- Surturncsja. Við opnunarathöfn- ina í fvrradag var virtstaddur fjiildi jjcsta, flestir hluthafar fyrirta'kisins, hæjarstjórn Kcfla- víkur og Njarrtvfkur. Tollviirujjeymsla var stofnurt árirt 1975. Hlutafé er 4 milljónir Í 4’-. í..< ,. þcjjarárts svo oj> hvert hlutverk slíkum rártum væri ætlart í starf- scmi Sjálfstærtisflokksins. A fundinum var kjörin uppstillinj>a- ojj lapancf nd ojj stofnfundur ákvcrtinn 11. apríl s.l. 1 nánu samrárti virt fulltr. Vcst- mannaeyinjja voru sírtan samin driijj art liijjum fyrir Launþcjja- rártirt ojj þar m.a. jjcrt rárt fyrir dcildarskiptinjju vejjna Vest- mannacyja. Ilinn II. apríl s.l. var sírtan haldinij. á IIcllu stofnfundur Launþcjjarártsins oj> voru þar nucttir auk fulltrúa úr sýslum kjiird.cmisins form. ojj framkv.stj. Vcrkalýrtsrárts Sjálf- króna í eigu 40 einstaklinga oj> fyrirtækja. Stjórn félagsins skipa Jón H. Jónsson formaður, Gunnar Sveinsson varaformaður, Ásgeir Einarsson ritari og meðstjórnend- ur þeir Huxley Ólafsson og Jakob Árnason, en framkvæmdastjóri er Gurtmundur Guðmundsson. Geymslurými Tollvörugeymslu Suðurnesja hf innan húss er á 1200 fm gólffleti og þar af eru 1070 fm upphitaðir. Útisvæði innan girðingar er um 6000 fm. Tollvörugeymslan tekur til geymslu ótollafgreiddar vörur og umbortssendingar fyrir innlenda og erlenda artila. Vörur má hafa í tollvörugeymslunni ótoll- afgreiddar í allt að 3 ár og einnig ógreiddar ef samkomulag er um það milli kaupanda og seljanda. Greirtslufrestur kaupverrts má hefjast á þeim degi, sem varan er leyst úr tollvörugeymslunni. Kyrirtæki eða einstaklingur, sem er leigutaki hjá Tollvöru- geymslu Suðurnesja hf, hefur annart hvort sér geymsluklefa eða artgang art almenningsgeymslu. stærtisflokksins og einnig Ingólf- ur Jónsson alþ.m. A fundinum voru lög Laun- þegaráðsins samþykkt og kjörin níu manna stjórn. Formaður var kjörin Sigurður Oskarsson á Hellu. Meðstj. María Leósdóttir Selfossi. Ólafur Þórrtarson Vík, Knútur Scheving Hellu, Jón Ólafsson Gaulv.b.hrepp, Jón Valmundsson Vík, Svavar Hauksson Hvera- gerrti, Finnur Bjarnason Vík og Sigrún Olafsdóttir Hellu. Sigurður Óskarsson Verktakar í Borgar- spítala og Vatnsveitu Nýlega voru lögð fram f Inn- kaupastofnun Reykjavíkur tilboð, sem bárust í 4. áfanga aðalæðar Vatnsveitu Reykjavfkur frá Heið- mörk til Reykjavíkur. Var heimilað art semja við Þórisós h.f., skv. artaltilboði þeirra, sem var 24 millj. og rúm 400 þúsund. Sextán tilboð bárust í göngu- deild Borgarspítalans, 1. bygg- ingarstig. Lægstbjóðandi var Guð- mundur Þengilsson, sem býður 81 milljón og tæpar 650 þúsund krónur og var samþykkt að heimila santninga við hann. Ný röra- og steina- steypa á Hellu Heþu — 10. maí NVLEGA tók til starfa á Hellu á Rangárvöllum ný röra- og steina- stevpa. Hinn 13. aprfl 1975 stofnuðu nokkrir ungir mcnn á Hcllu fvrirtækið Bjöllu h/f og hófu undirbúning að bvggingu stcina- og rörastevpu og innflutn- ing tækja til starfseminnar. Slfk stcvpustöð hcfur ekki verið starf- rækt á Hcllu fvrr og orrtið hingart til art flvtja mcginhluta allra stcvptra röra frá Selfossi erta Rcykjavík. Að vfsu hefur vcrið starfrækt framleiðsla á minni gcrðum stcvptra röra f Akurhól á Framhald á bls. 33 JÓHANN G. Jóhannsson, hljóm- listar- og myndlistarmaður, opnaði nýlega áttundu málverka- sýningu sfna að Skógarlundi 3 í Garðabæ. Það hús hefur Jóhann tekið á leigu sem bústað sinn og tónlistar- og myndlistarvinnu- stofu. Á sýningu Jóhanns að þessu sinni eru 52 myndir, mest vatns- litamyndir og einnig fáeinar oliu- myndir, og eru þær málaðar frá því að hann hélt síðustu sýningu sína. Jóhann lætur skammt stórra högga á milli, því að hann er um þessar mundir einnig að vinna að stórri hljömplötu, og flytur Jóhann þar eingöngu frumsamið efni. Segist Jóhann einungis vera að bíða eftir því að upptöku- stúdíóið fái fullkomin hljóðrit- unartæki, sem eru væntanleg til landsins í næsta mánuði. „Ég hef algjörlega snúið mér að listinni, vinn fullan vinnudag við það að mála og semja,“ segir Jóhann. „Undanfarið höfum við Ólafur Garöarsson verió að leggja niður fyrir okkur músíkina fyrir plötuna, en það er ágætt að brjóta þetta svolítið upp, hvíla sig á músíkinni og skella sér út í þessa sýningu. Mér finnst ég hafa verið kominn inn í ansi skemmtilega hluti á siðustu sýningu, og síðan hefur þetta verið að þróast áfram." Sýningin verður opin til 23. þ.m. UNDANFARIH hefur verirt borart cftir heitu vatni f Syrtra- Langholti. Sírtastlirtinn þrirtjudag var koinirt nirtur á vatnsært á ta-plcga 400 nictra dýpi og var horun þá ha'tt. Arangurinn varrt sá, art nú rcnna ta-plcga tvcir sckúndulftrar af 60 stiga hcitu vatni upp úr holunni. Mcrt því art da'la úr holunni niert loftpressu fengust 12 sckúndulftrar. Rorunin gekk injög vel og tók 11 daga. Borstjóri var Arni Giirtniundsson. — Sig. Sigm. Skessujurt Skessujurtin, sem sumir kalla „Maggi“-jurt, er fjölær, beinvaxin og harðgerð jurt, sem þrífst ágætlega hérlendis og prýði er að í hverjum garði. Hún er stinn og vindþolin þó hún sé há, verður á annan metra á hæð og allt upp í tvo metra þegar best lætur. Hún hefur stór, gljáandi tvífjaður- skipt blöð og er blaðfögur enda er hlaðskrúðið hennar mesta prýöi. Blómin eru smá gulleit í sveipum og ekki ásjáleg. Skessujurtin er feikidugleg þegar hún er búin að ná sér á strik á annað borð og þarf lftið fyrir henni að hafa nema gefa henni áburö á vorin þegar hreinsart er til og virðist hún geta dafnað vel þótt litt sé að henni hlúð. Skessujurtin er það blaðfalleg að hvart útlit snertir stendur hún fyrir sínu og sómir sér prýðisvel t.d. sem bak- grunnur í breiðu beði eða f sambýli virt runna. En hún hef- ur fleira til síns ágætis en dugnaðinn og fallegt útlit. Hún er að minu viti einhver sú ágæt- asta kryddjurt sem völ er á hérlendis. Á vorin og fram eftir sumri ilma blöðin og smakkast eins og fínt karrý, síðsumars líkist bragð þeirra blöndu af karrýi, selleríi og steinselju. Það er ákaflega handhægt að geta skroppið út í garðinn sinn á sumrin og náð sér i slíkt ferskt og gott kr.vdd í súpur, sósur, kjötrétti o.fl. Það þarf ekki stórt blað til þess að gefa gott bragð og fljótlegt er að skola það, klippa niður, setja það í matinn og lofa því að sjóða með dálitla stund, en bragðið segir til sfn. Á haustin er upplagt að safna blöðum af skessujurtinni, þurrka þau svo vel að þau molni og geyma siðan í þéttum ílátum. Þannig notast hún allt árið og óþarfi er að kaupa aðrar súpujurtir. Best er að taka blöð til þurrkunar áður en þau fara að láta á sjá á haustin. Skessu- jurtin er mikið notuð í pakka- súpurnar vinsælu. Rót skessujurtarinnar var hér áður fyrr notuð til lækn- inga. Rót af gömlum plöntum var þá tekin upp að vori og þurrkuð. 1 tesk. af rótinni á móti 1 bolla af vatni var soðið í 5 mínútur. Síað. Drukknir 3 bollar af seyðinu á dag. Talið hjarta- og taugastyrkjandi og einnig gott við þvagteppu. Skessujurtin hefur sem sagt margt sér til ágætis og þó hún sé dálítið fyrirferðarmikil er hún vel þess virði að gefa henni rúm í garði sínum. Henni má fjölga með skiptingu og einnig má sá til hennar. S.A. Launþegaráð Sjálfstæðisflokksins stofnað í Suðurlandskjördæmi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.