Morgunblaðið - 18.05.1976, Page 29

Morgunblaðið - 18.05.1976, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1976 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verðlækkun I Hofi Þar sem garndeildin hættir er um 30 tegundir af prjóna- garni á lækkuðu verði. Hof. Þingholtsstræti 1. Til sölu 4 fm miðstöðvarketill i mjög göðu lagi með öllu sem til- heyrir. Uppl. i sima 91- 42070. Ný kjólasending Allar stærðir, gott verð. Dragtin, Klapparstig 37. Trjáplöntur til sölu Alaskaviðir og Brekkuviðir. Simi81751 Rvik og Sigriður Sigurðardóttir, Flögu, Skaftártungu. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Ræsting Kona óskast til ræstinga i heimahúsi hálfan dag i viku. Uppl. i sima 410Ó1. Bilasprautun Tökum að okkur bilasprautun. Gerum föst tilboð Simi 41 583. r—Tyv------/v—iryv----1 l húsnæöi j [_^_Vöoð/j Keflavík — Suðurnes Til sölu m.a. í smíðum raðhús, einbýlishús og 3ja herb. ibúð. Fullbúið Glæsilegar hæðir i tvibýli og fjölbýli. skipti möguleg. Eigna og Verðbréfasalan Hringbraut 90, Keflavik, Simi 92-3222 Keflavik Til sölu er ísbarinn við Hafnargötu. öll tæki fylgja. Upplýsingar gefur. Eigna og Verðbréfasalan. Hringbraut 90, Keflavik. Simi 92-3222. Einbýlishús til leigu 108 fm. hæð og kjallari með bilskúr. geymslu og þvottahúsi. Leigist frá 1. júni. Uppl. i sima 41654 eftir kl. 6. Keflavik Til sölu 150 ferm. vönduð ibúð i parhúsi. ásamt 50 ferm. geymslukjallara og stórum bilskúr. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 29, Keflavik, simar 1263 og 2890. Hafnir Til sölu vel með farið il sölu vei með farið einbýlishús 6 herb. og eldhús. Skipti á ibúð i Keflavik eða Ytri-Njarðvik koma til greina. Fasteignasalan. Hafnargötu 27. Keflavik, simi 1420. Keflavik Til sölu glæsileg 5 herb. ibúð við Suðurgötu með sérinngangi. fbúðin er nýstandsett. Laus strax. Fasteignasalan, Hafnargötu 27. Keflavik, simi 1420. Njarðvík Til sölu nýleg 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Sér inngangur, stórar svalir, laus fljótlega. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1263 og 2890. Grindavik Til sölu um 70 ferm. einbýlishús i mjög góðu standi. Saml. stofur, 2 svefnherb. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, simar 1263 og 2890. 1.0.0.F. E Ob. Ip. E 1585188% Lf. Filadelfia Almenn guðþjónusta í kvöld kl. 20.30. Minnst verður 40 ára afmælis Filadelfíu. Handknattleiks- dómarar Aðalfundur H.K.D.R., verður haldinn mánudaginn 24. maí kl. 20.30 í Félagsheimili Vals v/Hlíðarenda. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórn H.K.D.R. y isianas Öldugotu 3 11 798 og 19533 Miðvikudagur 19.5 kl. 20.00. Fyrsta Heiðmerkurferð F.í. er á miðvikudagskvöld. Farið verður frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 20. Hugað verður að trjám, sem sett hafa verið niður i svæði Ferðafélagsins i Heiðmörk, á undanförnum árum. Allir eru velkomnir i þessar ferðir, bæði félags- menn og aðrir velunnarar F.í. FRlTT. Ferðafélag Islands. ~vr Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu -V— ' Athugið Skrifið með prentstöfum og < „ setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimili og sími fylgi. ■A A .ii..! n ...................... ..^ y ^ w T'X A.£/S.u __ ' < Ö.MWX Mt jpjr-M W. &7JI /A.Utí. / 6A/UA P/’/’X,/ s/ma Ið.e.aá. -A___A_ 3 1 1 1 I I 1 II 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Fyrirsögn 11 1 1 1 180 i i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 540 ■ 1 I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 720 1 1 1 1 1 1 1 l l 1 1 1 1 1 1 1 i 1 L 1 1 1 1 1 J 1 900 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1080 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I 1260 veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: KJÖTMIÐSTÖÐIN, L^ugalæk 2, HAFNARFJÖRÐUR: LJÓSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, Háaleitisbraui 68, • • KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, VERZLUN HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2-6 »ÓROAR ÞÓROARSöNAR, «J SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS U Ur9°tU 36, ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, KÓPAVOGUR NAFN: HEIMILI: —A A i X— A A— SlMI: .... L. ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2 BORGARBÚOIN, Hófgerði 30 Eða senda i pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. I-----Á---4-----A----4___*___1__4_A. n a * — Ingólfur Framhald af bls. 25 kórinn tekur því með þökkum. Þrátt fyrir að ég efist ekki um áhuga hans á tónlistarmálum, er mér til efs, að hann vildi borga brúsann sjálfur, ef að- sóknin brygðist, en að því virðist hann að vlsu vilja stuðla með skrifum sínum og niðrandi umsögn um starf kórsins og stjórnanda hans. Virðingarleysi hans fyrir því starfi verður vart betur lýst en með því að gefa i skyn, að sums staðar sé H-moll messan flutt með einni stuttri æfingu! _____________ NÝ SIÐFRÆÐI? — NÝ FÖT? 1 síðari grein sinni í Tíman- um 5. maí opinberar SSt tilganginn með hinni fyrri. Hann hælist einnig um af því, að ekki hafi verið „bent á eitt einasta atriði, sem var rangt með farið í greininni." Hann hefur meira að segja aflað sér vottorðs siðfræðings um að hann hafi leikið hlutverk hins saklausa barns í nýrri sögu um „Nýju fötin keisarans“ — svipt blekkingahulunni burtu og opinberað sannleikann svo að allir megi nú loks sjá, að stjórn- andi Pólýfónkórsins býr ekki yfir neinu — hann stendur alls- ber eftir en gengur áfram í stærilæti sínu í imynduðum föt- um ofnum úr blekkingum ein- um! Hér er ný siðfræði á ferð- inni. Gagnstætt boðorðinu er inntak hennar: „Þú skalt bera Ijúgvitni gegn náunga þínurn". Hver er siðfræðingurinn, sem skrifað hefur upp á siðfræði- vottorð SSt í þessu máli? SSt hefur hér farizt rétt eins og svikurunum í sögunni um nýju fötin keisarans og ofið mikinn vef úr lygum og blekkingum. sem hann ætlast til að fávísir lesendur trúi, en þegar nánar er skoðað, er enginn heill þráð- ur eftir til að skýla fávísri nekt gagnrýnandans. Það er orðið tizkufyrirbrigði hjá gagnrýnendum að tala um að ég kunni ekki „að slá takt- inn“ þótt ég hafi notið leið- sagnar nokkurra ágætra kennara i þeirri grein. Heimur- inn er fullur af ágætum taktsláttarmönnum, sem hins vegar virðast þess ekki um- komnir að blása lífsanda í tón- verkin, sem þeir stjórna. Jafn- vel hafa sumir islenzkir tón- leikagestir uppgötvað þennan alkunna sannleika. I 19 ár hef ég reynt að halda uppi starfserni Pólýfónkórsins án utanaðkomandi aðstoðar annarra en þeirra, sem unnið hafa með mér af einlægum áhuga og með hreinu hugarfari að því að kynna löndum minum ýmsar fegurstu perlur tónbók- menntanna. Ég er löngu hættur að vænta annarrar aðstoðar eða viðurkenningar en þeirrar, sem felst í svo óeigingjörnu starfi fjölda karla og kvenna, en ég bjóst við að fá að vinna starf þetta í frrði án ihlutunar loddara, sem engan veginn eru þess umkomnir að gera úttekí á því eða gildi þess. Ég skora á samtök listamanna og alla sem listum unna að frábiðja sér slika leiðsögn um listflutning og listnautn, sem er að finna i skrifum núverandi tónlistargagnrýnanda Tímans. — Minning Magnús Framhald af bls. 31 dró Magnús sig i hlé og var það mikill skaði fyrir okkur, því hann var ráðagóður, enda maður með mikla reynslu, mjög orðheppinn og ekki vantaði baráttuviljann. Við þökkum Magnúsi samver- una og sendum eftirlifandi konu hans, börnum og öðrum aðstand- endum okkar innilegustu sam- úðarkveðjur. fh. Landeigandafélags Mosfellssveitar, Grlmur S. Norðdahl, formaður. — Takmörkun Framhald af bls. 11 tillögur til álita, leiða þær af sér ákveðna möguleika til kerfis- bundinnar stefnumörkunar i þeirri grein ferðamála, sem varð- ar öræfin. Markviss uppbygging aðstöðu fyrir ferðafólk beinist að ákveðnum leiðum. Þessi aðstaða (veitingar, gisting) gegnir tvi- þættu hlutverki. Annars vegar áningarstaður bilafólks, hins veg- ar upphaf merktra gönguslóða til næsta gönguskála. Áður en slík aðstaða er komin upp verður að draga úr ferðamannastraumi um öræfin, en vilji menn síðan leggja áherzlu á það að laða útlenda ferðamenn til öræfaferða, þá er hægt að smala saman engu færra fólki til ferðalaga, sem byggjast á göngu um öræfin en til aksturs i langferðabifreiðum. Það vill svo til að hugmyndir Islendinga um gönguferðir eru verulega frábrugðnar hugmynd- um annarra þjóða í Mið- og Norðurevrópu og því hafa ferða- málamenn ef til vill ekki komið auga á þann möguleika, að með breyttu skipulagi og annarri áherzlu í auglýsingum má fá hingað marga feröamenn, sem borga vel fyrir að komast í hressi- legan göngutúr. En viðhorf íslendinga til gönguferða mun breytast, þó að það kunni að taka nokkurn tíma, og þá verður kyn- slóð okkar sakfelld fyrir skamm- sýni og dugleysi nema okkur takist að varðveita öræfin gegn óhóflegri bílaumferð. Ég hefi hér að framan einkum fjallað um hópferðabifreiðar. Jepparnir eru, og verða sennilega áfram stærra vandamál og við- kvæmara. Við höfum notað jeppann lengi og hann hefur reynzt vel við islenzkar aðstæður. Jeppinn er atvinnutæki bænda og samgöngutæki í snjóþungum sýslum eins og Magnús Kristins- son bendir réttilega á. í tillögum mínum hér að framan reyni ég að gera jeppanum skil á þann hátt. að hans verði ekki þörf á þeim hálendis leiðum, sem opnar verði umferð. Þetta er það skásta sem mér dettur i hug í svipinn en sennilega ekki nógu gott. Enda þótt allur þorri jeppaeiganda haldi sig á merktum slóðum eru þeir allt of margir sem fara vísvit- andi út úr slóð, eða villast út úr slóð. Því fieiri sem jepparnir eru þeim mun meira verður af slíkum afbrotum og verst er jeppaeign ungmenna, sem ekki hafa nægan þroska til að sjá hvað er rangt við slíkt athæfi. Ég sé enga aðra leið en ströng boð og bönn, þvi að almenningsálitið er enn ekki mótað i þessu efni og eftir því getum við ekki beðið. Tillögurnar kunna að þykja rót- tækar og eflaust munu margir hafa veigamiklar mótbárur. Mér skilst þó á málflutingi þeirra sex ágætu manna sem brugðust við i Morgunblaðinu þann 16. maí,. að þeir séu sammála um nauðsyn þess að taka þetta mál föstum tökum. Ég hefi nú bent á leið. sem gæti skapað umræðugrundvöll og vona að sú umræða fari fram. Að sjálf- sögðu geta menn haldiö áfram að ræða þetta mál i fjölmiðlum. slikt vekur almenning til umhugsunar. Hitt er þó meira vert. að skýr umsögn margra sérfróðra manna um alvarlegt vandamál knýr stjórnvöld til aðgerða. Eg beini þvi tilmælum til þeirra ráða- manna, sem hér eiga hlut að máli, að þeir kalli til umræðuhóp um þetta efni, sem skili ákveðnum tillögum til úrbóta. Þær tillögur verði síðan lögfestar sem viðauki við Náttúruverndarlög. Guðm. E. Sigvaldason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.