Morgunblaðið - 23.06.1976, Síða 21

Morgunblaðið - 23.06.1976, Síða 21
MORC.UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JUNI 1976 21 félk í fréttum Fjallgöngur - innanhúss + ÞAÐ er mestu ólíkendum hvað unnt er að læra I kvöld- skóla. 1 London er hægt að fá 36 stunda námskeið I fjallgöngum — innanhúss. t stórum sal f Sobell Sports Center hafa verið gerðar eftirlfkingar af snar- bröttum klettaveggjum og þar geta nýgræðingar fengið kennslu I undirstöðuatriðum íþróttarinnar áður en þeir taka til við Matterhorn og Roekv Mountains. Kennarinn leggur áherzlu á að frumatriðin séu vel æfð áður en lagt er upp. Segir hann að fjallgöngur séu miklu erfiðari en margur hygg- ur. Konan hans er 30 sm hœrri.. . + DUSTIN Hoffman, sem þykir heldur lágur í loftinu (1,60 m), segist aðeins eiga við eitt vandamál að stríða. Kon- an hans, Anne, er 30 sm hærri en hann. Hann seg- ist hafa talað um það við hana að hún gengist und- ir aðgerð og léti stytta sig um 35—45 sm og það fylgir fréttinni að að- gerðin eigi að fara fram á íslandi! + ANITA Ekberg, sænsk kynbomba í þungavigtar- flokki, kærir sig lítið um að fólk hafi holdarfar hennar í flimtingum. Konu nokkurri í Róm varð það þó á fyrir nokkru og gerði Anita sér lítið fyrir og barði hana niður með tösku sinni. Queen - nálgast vinsœldir Bítlanna + 1 FYRRA varð enska hljómsveitin Queen að aflýsa hljómleikum I Kanada vegna þess að ekki seldust nógu margir miðar til að standa undir kostn- aði við förina — nú er Queen sú hljóm- sveit, sem mestra vinsælda nýtur I Englandi og er þeim jafnan Ifkt við Bltl- ana f þeim efnum. i Englandi hafa þeir selt 4—5 milljónir eintaka af plötum sfnum, „A Night At The Opera“ og „Bohemian Rhap- sody“. Queen hefur öðlast svo miklar vinsældir f Banda- rfkjunum að jafnvel Rolling Stones, Led Zeppelin og Jethro Tull komast ekki með tærnar þar sem þeir hafa hælana og er sagt að ekkert geti ógnað velgengni Queen nema að Bftl- arnir taki saman á ný. — Siðvæðingin Framhald af bls. 15 Annað höfuðverkefni ráðherra- nefndarinnar var að finna nýja skilgreiningu á SDR, þ.e. hinum sérstöku dráttarréttindum með- limarikja Alþjóðagjalde.vrissjóðs- ins. En það eru þessi sérstöku dráttarréttindi, SDR, e.k. tilbúin verðmætiseining, sem le.vsa skulu gullið af hólmi og aðra viðmiðun- argjaldmiðla, aðallega handa- ríkjadollar. Þessi eining er nú ekki lengur skilgreind sem verðmæti vegins 0.888671 gr. gulls en er miðuð við sérstakt fundið vægi milli 16 helstu gjaldrtiiðla meðlima Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins. Og þá er allt reiðubúið til af- töku bæði gulls og bandaríkja- dollars sem alþjóðlegs viðskipta- miðils- ogdómsaðvæntaáður en langt líður. Ráðagerðir eru uppi um það, að innan tíðar verði þessi ráðherranefnd einskonar stjórn- arnefnd sjóðsins, sem fái í hendur allmikið vald í vissum málum. Skipan yrði sú sama og nú er, með þátttöku fulltrúa 10 iðnríkja og 10 þróunarríkja og valdsviðið mitt á milli stjórnar sjöðsins og hins svifaseina aðalfundar hans. Þannig leitast þessi mikla stofn- un við að aðlaga sig breyttum forsendum og aðstæðum og gera stjórnunáraðferðir sínar virkari í daglegu róti alþjóðlegs fjármála- lífs. jazZBQLLOtCQkÓLi BÓPU, Dömur athugið Nýtt 3ja vikna námskeið hefst 28. júni ■jf Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. Morgun, dag- og kvöldtímar Tímar 2 og 4 sinnum í viku. Sturtur — sauna — Ijós — tæki kaffi—vigtun—mæling Siðasta námskeið fyrir sumarfrí N 1“ 0 ■8 co tv p L._ Upplýsingar og innritun í síma 83730. JazZBQLLettSkÓLÍ BÓPU BOSCH LJÓSAVÉLAR 220 volt-2kw. Leitið upplýsinga. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 sýningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða í umboðssölu Fiat 126 árg. '74, vorð 550 þús. Fiat 126 árg. '75, verð 600 þús. Fiat 125 spesial, árg. '71. verð450 þús. Fiat 125 Berlina. árg. '72, verð 580 þús. Fiat 125 P, árg. '72, Verð 450 þús. Fiat 125 P. árg. '74. verð 700 þús. Fiat 127, árg. '72, verð 400 þús. Fiat 127, árg. '73, verð 550 þús. Fiat 127, árg. '74. verð 650 þús. Fiat 128, árg. '71. verð 320 þús. Fiat 128, árg. '72, verð 460 þús. Fiat 128, árg. '73. verð 570 þús. Fiat 128, árg. '74, verð 730 þús. Fiat 128. árg. '75, verð 900 þús. Fiat 128 Rally. árg, '74, verð 800 þús. Fiat 1 28 Rally árg. verð 950 þús. Fiat 128 Rallyárg. verð 1.1 50 þús. Fiat 132, árg. ‘73, verð 950 þús. Fiat 132, árg. '74. verð 1.1 millj. Fiat 132 GLS. árg. verð 1.350 þús. Ford Eskord, árg '74, verð 750 þús. Toyota Carina. árg, '74, verð 1.250 þús. Datsun 180 B, árg. '72, verð 1.2 millj. Austin Mini, árg. ‘73, verð 480 þús. Citroen GS, 1220, órg. '74, verð 1.350 þús Lancia Beta. árg. '74. verð 1.8 millj. '75. '76. '75, FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f., SÍÐUMULA 35, SÍMAR 38845 — 38888

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.