Morgunblaðið - 23.06.1976, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JUNl 1976
Sími 11475
Skipreika kúreki
BIG ISLAND AOVENTURE!
WAITDISNPT
PRDDUdlíONS'
COWBGY
STARRING
James GARNER \fera MIŒS
Skemmtileg ný litmynd frá
Disney-félaginu, gerist á Hawaii-
eyjum.
— Islenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími31182
BUSTING
What tKis film exposes
about undercover vice cops
can’t be seen on your television set
...only at a movie theatre!
;• HOBERT CHAHTOff IHWIN WINKLER -r.. •.
ELLIOTT GOULD ROBERT BLAKE
BUSTING iAUEN WBFIELO
w IBWÍN WINKLEH.« ROBERICHARTOFF
■■• BILLY (iOLOE NBERF I Unn«Urt«»
. ....PEÍER HYAMS | R
Ný, skemmtileg og spennandi
amerísk mynd, sem fjallar um
tvo villta lögregluþjóna, er
svífast einskis í starfi sínu.
Leikstjóri: Peter Hyams
Aðalhlutverk. Elliot Gould,
Robert Blake
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hörkuspennandi og viðburða-
hröð ný bandarísk litmynd um
hóp kvennjósnara sem kunna
vel að taka til höndunum.
Francine York
Michael Ansara.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og
1 1.
IitRÓm
WÚSGÖGN
Grensásvegi7
Sími86511
Skrifstofu-
stólarnir
vinsælu
Emmanuelle
Fleimsfræg frönsk kvikmynd i lit-
um. Leikstjóri Just Jackin. Mynd
þessi er allsstaðar sýnd með
metaðsókn um þessar mundir i
Evrópu og viðar. Aðalhlutverk:
Sylvia Kristell.
Alain Cuny,
Marika Green.
Enskt tal, islenzkur texti
Endursýnd kl. 6, 8 og 10
Miðasala frð.kl. 5.
Stranglega bonnuð innan 16
ára.
Nafnskirteini
Ábyrgð og þjónusta
Skrifborösstólar
11 gerðir
Verð frá kr. 13.430 —
Skuldabréf
fasteignatryggð og spariskirteini
til sölu. Miðstöð verðbréfavið-
skipta er hjá okkur.
Fyrirgreiðslu-
skrifstofan
Fasteigna og verð-
bréfasala
Vesturgötu 1 7
sími 16223
Þorleifur Guðmundsson
heimasimi 12469.
AUCLÝSINtiASÍMINN ER:
22480
JBergttn&Ia&tþ
Kvikmyndaviðburður
Hringjarinn
frá Notre Dame
Klassisk stórmynd og alveg i
sérflokki. Aðalhlutverkin eru leik-
in af stórkostlegum leikurum:
Charles Laughton,
Maureen O'Hara,
Sir Cedric Hardwick
Tomas M itchell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Þetta er ameríska útgáfan af
myndinni, sem er hin fræga saga
um krypplinginn Quasimodo og
fegurðardísina Esmeröldu.
íslenzkur texti
OMEGA-
MAÐURINN
GMRLTON LKSTON
x TH€ QM€GI\
MAN
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, bandarísk kvikmynd í
litum. -
Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Rosalind Cash.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Aðalfundur
Aðalfundur Sjóvátryggingarfélags íslands h.f.
verður haldinn i húsakynnum félagsins á 8.
hæð Suðurlandsbrautar 4, Reykjavík, fimmtu-
daginn 24. júní 1 976 og hefst kl. 3 síðdegis.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Stjórnin.
Miðfjarðará
Vegna forfalla er ein stöng laus í Miðfjarðará
26. —29. júní n.k. Upplýsingar í síma 83644.
Þjóðhátíð
í Eyjum
sem haldin verður dagana
6.f 7. og 8. ágúst 1976
Tilboð óskast f eftirfarandi atriði á þjóðhátíð f
Eyjum:
1. veitingatjald.
2. ölsölu
3. pylsusölu.
4. sælgætissölu, (+ tóbak)
5. popp korn sölu og issölu
6. blöðru og hattasölu
7. gömlu dansana
8. nýju dansana
9. þjóðhátíðarlag 1976.
Tilboðum skal skila til aðalnefndar c.o. Ólafur Bachmann,
Hásteinsvegi 6, Vestmannaeyjum, sími 213 fyrir kl.
24.00, miðvikudag 30. júní.
Réttur áskilínn til að taka hvaða tilboði sem er aða hafna
öllum.
íþróttafélagið Þór.
Með djöfulinn
á hælunum
LORETTA SW(T LARA PARKER
íslenskur texti
Æsispennandi ný litmynd um
hjón í sumarleyfi, sem verða
vitni að óhugnanlegum atburði
og eiga síðan fótum sínum fjör
að launa. í myndinni koma fram
nokkrir fremstu „stunt” bílstjórar
Bandaríkjanna.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUOARAS
B I O
Sími 32075
FORSÍÐAN
(Front Page)
IONICOLOR® PANAV6ION® A UNIVER5AL PlClURC
/----------N
JACK
LEMM0N
WALTER
MATTHAU
Ný bandarlsk gamanmynd I sér-
flokki, gerð eftir leikriti Ben
Heckt og Charles MacArthur.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1,10
Kerndum
. líf
Kerndum,
Kotlendiy
LANDVERND