Morgunblaðið - 26.06.1976, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 26.06.1976, Qupperneq 1
32 SÍÐUR 136. tbl. 63. árg. LAUGARDAGUR 26. JUNÍ 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. MUHAMMED Ali heimsmeistari f þungavigt sést hér ásamt japanska heimsmeistaranum í fjöl- bragðaglfmu Antonio Inoki. Myndin var tekin er þeir voru að látavigtasig og mæla fyrir kcppni þeirra sem fðr fram f Tokfó sl. nótt að fslenzkum tfma. S-Afríka: — Viðræð- ur eru að hefjast um tungumálakennsluna AIls létust 176 í átökiuium í fyrri viku Jóhannesarborg, Port Louis, Bonn 25. júní. AP. REUTER. NTB. KENNARASAMBAND Suður- Afrfku hefur lagt umbótatillögur sfnar fyrir menntamálaráðuneyti sem fer með málefni svertingja og er þess krafizt að ekki verði lengur kennt tungumálið Afrikaan f skólum svertingja. Kemur fram f yfirlvsingunni að ástandið f landinu geti ekki færzt f eðlilegt horf, að minnsta kosti ekki meðal svertingja, fyrr en kennslu f tungumálinu hefur ver- ið hætt. Eins og alkunna er var hvati hinna geysilegu óeirða í Soweto og öðrum svertingjabæjum á dög- unum, mótmæli þeirra í þessa átt. Viðræður um málið hófust síðan i dag og sagði talsmaður ráðuneyt- isins að þær hefðu verið hreinskilnislegar og opinskáar. í sama streng tóku forystumenn svertingja og tekið var fram að vonir séu bundnar við að niður- staða og samkomulag náist innan tíðar. Á blaðamannafundi sem lög- reglu- og dómsmálaráðherra Suð- ur-Afríku, James Kruger, hélt í Framhald á bls. 31. Yfirvöld í að hækka Póllandi féllu frá verð á matvælum Varsjá 25. júní. AP-Reuter. YFIRVÖLD f Póllandi féllu f kvöld frá fyrirætlun sinni um að hækka verð á matvöru f landinu eftir 5 ára verðstöðvun vegna óeirða verkamanna, sem brutust út í dag er tilkynnt hafði verið að verð á matvælum myndi hækka um allt að 100%. Mikil reiði greip um sig meðal verkafólks, er Piotr Jaroszewicz forsætisráðherra landsins tilkynnti um hækkunina og verkföll voru gerð vfða um landið. M.a. rifu reiðir verka- menn upp járnbrautarteina f út- jaðri Varsjár. I kvöld hélt svo forsætisráðherrann 1 mfnútu sjónvarpsræðu, þar sem hann til- kynnti að stjórnvöld hefðu fallið frá hækkununum meðan málið yrði athugað nánar og slfk athug- un myndi taka marga mánuði. Forsætiáráðherrann sagði að sum- ir verkamenn hefðu verið hækkuninni samþykkir en aðrir gagnrýnt hana. Óeirðirnar i dag setja Edward Girek leiðtoga pólska kommún- istaflokksins i mikinn vanda, en hann komst til valda fyrir 5 árum í kjölfar hinna miklu óeirða, sem urðu út af háu matvælaverði i desember 1970, en þær óeirðir urðu til þess að Wladislaw Gomulka og ríkisstjórn hans urðu að fara frá. Niðurgreiðslur á mat- Bandarískur blaðamaður höfðar meiðyrðamál í Sovét Moskva25. JúnfNTB BANDARlSKI blaðamaðurinn Alfred Friendlay, sem skrifar fyrir vikuritiðNewsweek, höfðaði í dag meiðyrðamá) á hendur sovézka bókmenntaritinu Liter- aturnaia Gazeta, en fyrir þremur vikum birtist f þvf blaði grein þar sem Friendlay og tveir aðrir bandarfskir blaðamenn eru sakaðir um að vera útsendarar CIA. Carter eykst enn fylgi Hefur nú um 200 fleiri kjörmenn en þarf til útnefningar Washington 25. júní. Reuter. JIMMY Carter, sem keppir að þvi að verða frambjóðandi demó- krata við forsetakosningarnar i Bandaríkjunum, er nú kominn með rösklega 200 fulltrúa umfram það, sem hann þarf til að ná útnefningu á flokksþinginu. Hefur hann nú stuðning 1697 fulltrúa að því er talsmaður Cart- ers sagði f dag. Carter var ákaft fagnað er hann kom í Bandaríkjaþing í morgun og einn leiðtogi demókrata sagði að slikar móttökur og jafnmikil eining hefði ekki verið f flokkn- um siðan á beztu árum Roosewelts upp úr 1930. Carter ræddi við helztu forystumenn demókrata í báðum deildum Bandaríkjaþings og ræddi sfðan glaðbeittur við fréttamenn, þar sem hann sagðist hinn sigurviss- asti. Hann vildi ekki staðfesta að Friendlay krefstþessaðGazeta sem er opinbert málgagn rithöf- undasamtakanna í Sovétrikjun- um, taki orð sin aftur og birti afsökunarbeiðni. Málið mun koma fyrir dómsól í Moskvu innan mánaðar eða svo. í næstu viku munu málsaðilar koma á fund dómara til að skipuleggja hvers konar sannanir verði lagðar fram. Ef færðar verða sönnur á að staðhæfingar Gazeta séu ósannar getur Friendlay gert þá kröfu, skv. sovézkum lögum, að orðin verði dæmd ómerk. Sérfræöingar í Moskvu segja að aldrei fyrr hafi komið upp hliðstætt mál þann tíma sem erlendir fréttamenn hafi verið starfandi í Sovétríkjunum. vælum í Póllandi hafa numið allt að 750 milljörðum fsl. kr. á ári undanfarin ár og þær. miklu greiðslur hafa hindrað mjög framkvæmdagetu ríkissjóðs í landinu. Yfirvöld í landinu fór mjög var- lega i sakirnar er verkföllin skullu á i dag, en 44 létu lifið í óeirðunum 1970. Lögreglumenn aðhöfðust lítið sem ekkert og allt fór friðsamlega fram. Talsmenn verkamanna hafa sagzt vera til viðræðu um 10% hækkun, en að 60% meðaltalshækkun væri úti- Framhald á bls. 31. Enn hitnar í Evrópu London 25. júní AP — Reuter. ÓSKAPLEG hitabylgja hefur gengið yfir NV-hluta Evrópu undanfarna daga og jók enn hitann { dag þannig að eldar kviknuðu f mörgum lystigörð- um, sælgæti bráðnaði I búðum, altarskerti láku niður og far- þegar f naðanjarðarlest í Bret- landi, sem bilaði, urðu viti sfnu fjær, brutu glugga í lest- inni, veinuðu og margir féllu i yfirlið. Hitabylgjunni veldur lægð, sem beinir heitu lofti frá hinu hlýja hafsvæði undan Spánar- ströndum til NV-hluta Evrópu. Hitinn i London og París fór yfir 32 stig í kvöld og voru afköst á vinnustöðum ákaflega litil þar sem fólk, sem er óvant svo miklum hita á erfitt með að gera nokkuð. Al- varlegri hlið hitabyigjunnar er að hið þurra loft hennar hefur valdið miklum vatnsskorti. Brezk yfirvöld hafa varað fólk Framhald á bls. 31. Portúgal: Hæstiréttur neitar frestun kosninga Lissabon 25. júní AP. NTB. Reuter. HÆSTIRÉTTCR Portúgals neitaði I dag beiðni frá kosninga- nefnd Azevedos forsætisráðherra um að kosningunum í landinu verði frestað vegna veikinda hans. t kvöld hafði engin fregn borizt um að Azevedo myndi draga framboð sitt til baka. Líðan Azevedos forsætisráð- herra Porúgals var betri I kvöld og þurfti hann ekki lengur á önd- Framhald á bls. 31. Jimmy Carter. hann væri meðal annars í þeim erindagjörðum í Washington að leita hófanna um hver gæti hugs- anlega orðið var'aforsetaefni demókrata við forsetakosningarn- ar á hausti komanda. „Mikill sigur og viðurkenn- r ing fyrir Islendinga...” — sagði Þórður Asgeirsson um niður- stöður Alþjóða hvalveiðifundarins „NIÐURSTÖÐUR fundarins eru mikill sigur fyrir okkur íslendinga og viðurkenning á stjórn okkar á hvalveiðum," sagði Þórður Ás- geirsson skrifstofustjóri sjávarút- vegsráðuneytisins í samtali við Mbl. í gærkvöldi, er fundi Alþjóða hvalveiðinefndarinnar lauk í Lond on. Þórður sagði að nefndin hefði á fundi sínum samþykkt veiði kvóta fyrir íslendinga á langreyði, sem gildir næstu 6 ár. Mega ís- lendingar veiða á þeim tíma 1524 langreyðar, eða að meðaltali 254 á ári, og er hægt að mæta sveiflum í stofninum með því að minnka og auka veiðarnar ár frá ári. Aldrei má þó veiða meiri en 304 lang- reyðar á ári, en frá upphafi hval- veiða hér við land hefur aðeins tvisvar komið fyrir að svo margir hvalir hafi veiðzt. íslendingar höfðu lagt til að í kvóta kæmu sóknartakmarkanir, en þar sem margar þjóðir gátu af grundvallarástæðum ekki sætt sig við að sleppa kvótakerfinu kom nefndin til móts við tillögur íslend- inga með þvi að samþykkja svo langt kvótatímabil Aðeins er leyft að veiða 363 langreyðar i öllum heim- inum. Kvótinn fyrir aðrar hvalateg undir, sem ís|endingar veiða, var Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.