Morgunblaðið - 26.06.1976, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JUNÍ 1976
15
Tito forseti á ráðstefnu
evrópskra kommúnista
Moskva:
2 börn flutt úr
sendiráði USA
IMoskva 25. iúní AP.
Fegurðardrottning isra-
els Rena Messinger og
fegurðardrottning ís-
iands, Guðmunda
Jóhannsdóttir, skála hér
fyrir góðu gengi beggja
í keppninni um titilinn
Miss Universe sem fram
fer í Hong Kong. Verða
úrslitin birt þann 11.
júlí.
Víetnam:
Nýttnafn
Singapore 25. júnf.
Reuter.
SUÐUR- og Norður-Víetnam
munu f framtfðinni heita „Sðsfal-
íska lýðveldið Vfetnam" og verð-
ur Hanoi höfuðborg landsins, að
þvf er skýrt var frá f dag, en f gær
Idi Amin ævi-
langt forseti
Nairobi 25. júnf
Reuter.
IDI Amin, forseti tJganda, hefur
verið lýstur forseti ævilangt og
helztu ráðgjafar hans hafa ákveð-
ið að beita sér fyrir þvf að auka
öryggisráðstafanir um forsetann
vegna tilræðis við hann fyrir
skemmstu.
Það var varnarmálaráð Uganda
sem greindi frá æviskipun Amins
í dag og haft var siðan eftir Amin
að hann væri hrærður og glaður
að heyra um þessa ákvörðun.
1 tilkynningu varnarmálaráðs-
ins sagði að þessi skipan hefði
verið ákveðin vegna þeirra gífur-
legu framfara sem orðið hefðu i
landinu undir stjórn Amins og
hefði hann helgað sig þvi verki af
heilum hug að bæta hag allra
þegna sinna.
Belgrad 25. júní Ntb. Reuter.
TITO forseti Júgóslavfu mun
verða f forystu júgóslavnesku
sendinefndarinnar á fundi
evrópskra kommúnistaflokka
- nýr þjóð-
var formlega gengið frá samein-
ingu landanna.
1 útvarpi var tekið fram að þjóð-
þingið sem skipað er 492 fulltrú-
um muni nú koma saman og
vinna að þvi að semja stjórnar-
skrá fyrir hið nýja lýðveldi. Þing-
ið situr í Hanoi og mun það einnig
velja landinu fána og þjóðsöng.
Er búizt við að fáninn verði rauð-
ur með gulri stjörnu en það var sá
fáni sem Þjóðfrelsishreyfingin
notaði í báráttu sinni við Banda-
ríkjamenn og Suður-Vietnama.
Þá er gert ráð fyrir að þjóð-
söngurinn verði Tien Qua Ca, sem
mun þýða „Hermennirnir ganga
fram“ og er það byltingarsöngur
frá því í baráttu Viet Minh við
frönsku nýlendustjórnina i
Indókína.
Brezka utanríkisráðuneytið
sagði í dag að ríkisstjórnin myndi
að lfkindum viðurkenna hið nýja
riki á næstunni og mun þaðgerast
á þann máta að brezki sendiherr-
ann í Hanoi mun taka að sér allar
opinberar skyldur Bretlands í
öllu landinu, einnig þeim hluta
sem áður hét Suður-Vietnam.
sem hefst f Austur-Berlfn eftir
helgina, að þvf er tilkynnt var
opinberlega f Belgrad f dag. Þetta
er f fyrsta skipti á sfðustu tuttugu
árum, að Júgóslavar taka þátt f
slíkri ráðstefnu.
Til fundarins koma fulltrúar 28
kommúnistaflokka og þar á meðal
eru fulltrúar frá Rúmeníu, Frakk-
landi, Spáni og Italiu, en þessir
flokkar hafa allir vísað á bug hug-
myndum og kenningum um for^
gang og umframyfirráð sovézkra
kommúnista umfram aðra. Búizt
er við að Leonid Breznev verði
formaður sovézku sendinefndar-
innar.
Hin mikla þátttaka kommún-
istaflokka er talinn sigur fyrir
Austur-Þjóðverja og litið svo á, að
hlutverk þeirra innan alþjóða-
samtaka kommúnista sé nú meira
en áður.
126 ára
Grikki látinn
Aþenu 25. júnf NTB.
ELZTI borgari Grikklands, Jann-
is Wouloubaakis, sem fram á sfð-
ustu ár hefur fengizt við smfðar,
lézt í dag f bænum Rethvmnon á
Krft. Hann var 126 ára.
Hann lætur eftir sig sex börn —
það yngsta aðeins 39 ára gamalt,
og mikinn hóp barnabarna,
barnabarnabarna og barnabarna-
barnabarna.
Wouloubaakis hélt andlegum
kröftum og líkamlegri heilsu
fram til þess siðasta. Hann var
alla tíð grænmetisæta en leyfði
sér þann munað á jólum og pásk-
um að snæða kjöt.
TVÖ bandarfsk börn, sem hafa
húið í bandarfska sendiráðinu í
Moskvu, hafa verið flutt á burt og
send til Bandarfkjanna eftir að f
Ijós kom að þau þjáðust af tor-
kennilegum blóðsjúkdómi, að því
Vegir á
Mars?
Pasadena Kaliforníu 25. júní AP.
BANDARlSKIR vfsindamenn,
sem vinna nú að rannsóknum
á myndum af Marz frá geim-
farinu Víkingi I, segja að engu
líkara sé en að veeir séu um
plánetuna þvera og endilanga.
Harold Masursky, yfirmaður
Jet Propulsion vísindastöðvar-
innar í Pasasena, sagði í dag að
þetta fyrirbæri væri mjög ein-
kennilegt. Vísindamenn, sem
skoðað hefðu myndirnar væru
sammála um að það eina, sem
rendurnar á myndum minntu
á, væru vegir á loftmyndum af
jörðu. Masursky sagði að vís-
indamenn hefðu ekki minnstu
hugmynd um hvað hér væri
um að ræða, þvi að harla ólík-
legt væri að vegir fyndust á
Marz. Geimfarið á að lenda á
Marz 4. júlí og bíða vísinda-
menn með mikilli eftirvænt-
ingu eftir myndum og jarð-
vegsrannsóknum, sem þá
verða framkvæmdar.
DÖNSK blöð greina frá þvf að
Hilmar Baunsgaard, leiðtogi
Radikale Venstre, ætli að draga
sig í hlé á næsta kjörtímabili og
gefa ekki kost á sér. Þá mun einn-
ig vera afráðið að á flokksþingi
Radikale venstre 10. ágúst verði
Niels Helveg Petersen kjörinn
er áreiðanlegar heimildir AP-
fréttastofunnar greindu frá sfð-
degis.
Voru börnin flutt á braut fyrr í
þessari viku eftir að rannsókn var
fram haldið á hugsanlegum af-
leiðingum af örbylgjugeislum
sem sagt hefur verið að beint hafi
verið að bandaríska sendiráðinu í
nokkra mánuði.
Ákvörðunin um að börnin yrðu
send til Bandaríkjanna var tekin
meðan á dvöl dr. Williams
Watson og dr. Herberts Pollaeks,
starfsmanna utanríkisráðuneytis-
ins í Washington stóð, en þeir
voru sendir til Moskvu til að
kanna niðurstöður blóðrannsókna
og blóðsýna á starfsliði sendiráðs-
ins og fjölskyldna þeirra. Banda-
rískar heimildir staðhæfa þó enn
að engar sannanir hafi enn feng-
izt sem gætu tengzt geislakasti
þessu, en að rannsókninni verði
fram haldið.
Enn ein gengis-
lækkun í Chile
Santiago 25. júnf AP.
GENGI pesosins, gjaldmiðils
Chile, var f dag lækkað í sau-
tjánda sinn á þessu ári. Var gengi
hans breytt úr 13.70 pesosum mið-
að við dollar f 13.90 pesosa. Með
ráðstöfun þessari vakir fyrir
stjórn landsins að örva útflutning
á chileönskum vörum, segir í til-
kynningu aðalbanka Chile.
arftaki Baunsgaards. Þetta kem-
ur ekki með öllu á óvart. þar sem
vitað var að Baunsgaard hafði
hug á því að draga sig í hlé og
fyrir nokkrum dögum mun hann
hafa skýrt stjórn flokksins form-
lega frá ákvörðun sinni.
Bar hann fram tillögu um eftir-
mann sinn, Niels Helveg, en hann
hefur að undanförnu verið full-
trúi Dana hjá B'fnahagsbandalag-
inu i Briissel. Var einróma sam-
þykkt að fara þess á leit við Niels
Helveg Petersen að hann gæfi
kost á sér til formanns og mun
hann hafa fallizt á það.
Hilmar Baunsgaard hefur verið
farsæll leiðtogi Radikale Venstre
og fylgi flokksins hefur aukizt
mjög undir hans leiðsögn. I síð-
ustu þingkosningum tvöfaldaði
flokkurinn fylgi sitt og fékk um
27% atkvæða. Baunsgaard hefur
setið á þingi síðan 1957 og auk
þess að gegna embætti forsætis-
ráðherra hefur hann verið við-
skiptaráðhcrra.
Niels Helveg Petersen er 37 ára
og var fyrst kosinn á þing 1966.
llann er sonur K. Helveg Peter-
sen fyrrverandi ráðherra og Lilly
llelveg Petersen borgarstjóra i
Kaupmannahöfn.
CASTRO VARÐ Á UNDAN
AÐ DREPA EN KENNEDY
Sjónvarpsmaður í USA segir frá uppljóstrun Lyndons Johnson
Washington 25. júní Reuter.
ÞEKKTUR bandarfskur sjón-
varpsmaður, Howard Smith,
sagði f útsendingu ABC sjón-
varpsstöðvarinnar f gærkvöldi
að Lyndon Johnson, fyrr-
verandi Bandarfkjaforseti,
hefði einhverju sinni sagt sér
að Fidel Castro, forsætisráð-
herra Kúbu hefði á einhvern
hátt verið viðriðinn morðið á
John Kennedy forseta
Bandarfkjanna árið 1963.
Vitnaði hann ohðrétt í hvað
Johnson hafði sagt í einka-
samtafi „Ég skal segja yður
dálftið um Kennedymorðið sem
mun koma yður f opna skjöldu.
Kenndy var að reyna að losa sig
við Castro, en hann varð þá
fyrri til.“
Smith sagði að samtal þetta
hefði verið í trúnaði en hann
teldi ekki stætt á öðru en skýra
frá þessu nú. Ekki hvað sízt
með hliðsjón af þvi að
rannsóknarnefnd þingsins
hefði málið með höndum og
hefur þegar birt þá skoðun sina
að frammistaða bæði FBI og
CIA hafi verið með endemum í
málinu og var þar ýfað að þvi
að starfsmenn FBI og CIA hafi
leynt mikilvægum upplýsing-
um, þar á meðal upplýsingum
um mann sem flúði frá
Bandaríkjunum til
Mexíkóborgar og siðan til Kúbu
rétt eftir að morðið var framið.
Smith segist hafa beðið John-
son margsinnis að segja sér
nánar frá þessu, en hann hafi
neitað og sagt: „Einn góðan
veðurdag mun þetta allt koma i
ljós.“
söngur - nýtt þing
Niels Helveg Petersen og Hilmar Baunsgaard f danska þinghúsinu.
Niels Helveg Petersen
tekur við af Baunsgaard