Morgunblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1976
í dag er föstudagurinn 2
júlí, 184 dagur ársins 1976,
Þmgmaríumessa og Svitúns-
messa hin fyrri Árdegisflóð í
Reykjavik er kl 09 3 1 og sið
degisflóð kl 21 50 Sólarupp
rás i Reykjavík er kl 03 07 og
sólarlag kl 23 55 Á Akureyri
er sólarupprás kl 02 02 og
sólarlag kl 24 2 7 Tunglið er i
suðri í Reykjavik kl 1 7.42
(Islandsalmanakið)
Nýtt boðorð gef ég yð I ’
ur: Þér skuluð elska hver ;
annan, á sama hátt og ég
hefi elskað yður, — að
þér einnig elskið hver
annan
(Jóh. 13.34—35).
| K ROSSGÁTA |
LARÉTT: 1. fuglar 5.'
hugarburð 6. 2 eins 9.
laupur 11. samst. 12. vera
að 13. ofn 14. iíkamshl. 16.
tónn 17. kinka.
LÓÐRÉTT: 1. yfirhöfnin 2.
ullarhnoðrar 3. heimtingin
4. eins 7. mjög 8. reiða 10.
kringum 13. bón 15. sérhlj.
16. sk.st.
Lausn á síöustu
LARÉTT: 1. agar 5. RT 7.
óma 9. sk. 10. töfina 12. TL
13. nýt 14. ón 15. nasir 17.
arða.
LÓÐRÉTT: 2. graf 3. at 4.
sóttina 6. skatt 8. möl 9.
sný 11. innir 14. ósa 16. R.
D.
i HEIMILISDÝR 1
Grá, lítil læða, þvi sem
næst rófulaus, tapaðist frá
Hátúni 19. Hafi einhver
orðið var við kisu, þá vin-
samlegast hringi sá hinn
sami í síma 10243.
(Kattavinafélagið.)
| FBÉ'I' I in I
FLÓAMARKAÐUR OG
KÖKUBASAR — Flóa
markaður og kökubasar
verður haldinn á Hallveig-
arstöðum við Túngötu
Iaugardaginn 3. júlí kl.
14.00. Þar verður einnig
kaffisala. Öllum ágóða
verður varið til styrktar
ýmiss konar góðgerðastarf-
semi á vegum hinnar and-
legu hreyfingar Ananda
Marga.
• Þann 22. júnf héldu þessar ungu stúlkur hluta-
veltu, þar sem þær söfnuðu rúmlega 11. þús. krónum.
Telpurnar, sem heita Inga Dóra Sigvaldadóttir, Petra
Björk Arnardóttir, Kristfn Pétursdóttir og Erla
Reynisdóttir hafa varið öllum ágóðanum til styrktar
Sjálfsbjörg, landssambandi fatlaðra.
Með 36 afbrotamál að baki aldrei afplánað refsingu:
„Orðnir þreyttir á því að
vinna mál í ruslakörfuna”
— segir rannsóknarlögreglumaður í samtali við Mbl.
..VII) rannsókniárloKn-glumenn .. n "'~~^*********T~ ..
orum orrtnir þreyltir á þvl art f O O 4) O '
vinna mál fynr ruslakurfuna." 1 O O
ÁnrvjAO
MEIL.LA
60 ára er f dag, 2. júlí, frú
Frfða Z. Snæbjörnsson,
Laugavegi 28A. Hún er að
heiman.
| FRÁ HÖFNINNI j
Þessi skip hafa komið og
farið frá Reykjavíkurhöfn
i gær og fyrradag:
Grundarfoss, Dettifoss og
Laxá komu í fyrradag og
sama dag fóru Friðþjóf
Nansen, Ayaks, Álafoss,
togarinn Karlsefni og
Maxim Gorkf. Þá kom og
fór nótaskipið Sigurður í
fyrradag. I gær komu í
höfnina Bakkafoss, Eldvík
og Ingólfur Arnarson.
Einnig kom belgískt her-
skip, Godetia. Hvassafellið
og írafoss fóru úr höfninni
í gær.
PEtMIMÁV/IPJIR
ISLAND — Ég óska eftir
að komast í bréfasamband
við stelpur og stráka á
aldrinum 11—13 ára. Ég
svara öllum bréfum.
Kristin Harðardóttir,
Lyngási,
Biskupstungum,
Árnessýslu.
BRASILlA — Rui Alberto
Vieira,
Rua Parnaiba 483,
95700-Bento Foncalves,
Rio Grande Do Sul
BraziL
42 ára gamall þýðandi
sem óskar eftir bréfa-
sambandi og vinum á ís-
landi. Skrifar frönsku,
ensku og þýsku.
BANDARlKIN — Mr.
Robert Raimondi,
631 Fulton Street,
Farmingdar, New York
11735
U.S.A.
Óþarfi að tefja mig við vinnuna góði; komdu bara með „ruslakörfuna“ þína hingað.
25 ára, giftur, óskar eftir
islenzkum pennavinum.
Dagana frá og með 2. júll til 8. júll er kvöld-
og helgarþjónusta apótekanna i borginni sem
hér segir: j Apóteki Austurbæjar, en auk þess
er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 00.
nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er
opin allan sólarhrínginn Sími 81 200
— Læknastofur eru lokaðar á laugardógum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu-
deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í
sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
17 er læknavakt > sima 21230. Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt
Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð-
inni er á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Q ll'llfDAUIIC HEIMSÓKNARTÍM
uJUItnnrlUo AR. Borgarspitalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30-------
19.30 alla daga og kl. 13— 1 7 á laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.
— föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali:
Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud.
kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl.
15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30------
20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—
16.15 og kl. 19 30—20.
O n C IM BORGARBÓKASAFN REYKJA-
oUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þing
holtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl.
9— 18. Sunnudaga kl. 14— 18. Frá 1. mai til
30. september er opið á laugardögum til kl.
16. Lokað á sunnudógum. — STOFNUN Árna
Magnússonar. Handritasýning i Árnagarði.
Sýningin verður opin á þriðjudögum. fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 2—4 siðd.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir
Jóhannes S. Kjarval er opin alta daga nema
mánudaga kl. 16.—22.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið
alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4
siðdegis. Aðgangur er ókeypis.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju simi 36270.
Opið mánudaga — föstudaga —
HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN Sóiheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka- og talbókaþjónusta viðaldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl 10—12 isima 36814. — FARANDBÓKA
SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild
er opin lengur en til kl. 19. — KVENNA
SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4
hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. —
BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka-
safnið er öllum opið, bæði lánadeild og
lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána
mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laug-
ard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safn
kostur, bækur, hljómplötur, tímarit er heim-
ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó
ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir
um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List-
lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl.,
og gilda um útlán sömu reglur og um bækur.
Bókabílar munu ekki verða á ferðinni frá og
með 29. júni til 3. ágúst vegna sumarleyfa.
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla
virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN
opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu-
daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl.
1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. —
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud .
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10— 1 9.
BILANAVAKT
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tilfeilum öðrum sem borgarbú-
ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
Úr fTétt frá Is-
landsmótinu í Knatt-
spyrnu:
„Það sem sérstak-
lega hefir vakið at-
hygli Reykvíkinga á
þessu móti er þátt-
taka knattspyrnu-
manna úr Vestmannaeyjum og hefir
ávallt verið mannmargt á vellinum þegar
þeir hafa keppt.“ „Þeim, sem horft hafa á
leik þeirra á vellinum þessa dagana bland-
ast .ekki hugur um, að þó lið þeirra sé
töluvert misjafnt, eru þar mörg ágæt
knattspyrnumannsefni — röskir og dug-
legir drengir...“
Nr. 121— l.júlf 1976. '
Eining Kl. 12.00 Káup Sala I
1 Bandarfkjadollar 183.90 184.30
1 Sterlingspund 328.00 329.00*
1 Kanadadollar 189.65 190.15*
100 Danskar krónur 2997.60 3005.80*
100 Norskar krónur 3309.20 3318.20*
100 Sænskar krónur 4133.75 4145.05*
100 Finnsk mörk 4733.50 4746.40*
100 Franskir frankar 3880.30 3890.90*
100 Belg. framkar 463.90 465.20*
100 Svissn. frankar 7456.90 7477.20*
100 Gyllini 6769.15 6787.55*
100 V.-þýzk mörk 7144.25 7163.65*
100 Lfrur 21.93 21.99*
100 Austurr. sch. 999.75 1002.45*
100 Escudos 584.85 586.45*
100 Pesetar 270.80 271.50
100 Yen 61.89 62.06*
100 Reikningskrónur — Vöruskipt alönd 99.86 100.14
1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 183.90 184.30
* Breyting frá sfðustu skráningu