Morgunblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JULÍ 1976
11
Þessi fallegi Pick-up árg. 1975 með drifi á
öllum hjólum er til sölu, 8. cyl. sjálfskiptur með
vökvastýri og powerbremsum og skekkjanlegri
ýtutönn. Bíllinn er ný innfluttur, ókeyrður. Þessi
bíll væri sérstaklega hentugur fyrir smærri
sveitarfélög bæði til snjóruðnings, götu og
gangstéttalagna o.fl. Uppl. hjá
bílasölu Matthiasar við Miklatorg, sími 24540.
Ný|a T-bleylan
BÍLABORG HF.
Borgartúni 29 simi 22680
Komió,
mótorhjól
Nýja RD 50 hjólið frá Yamaha er án
efa eitt glæsilegasta og sterkbyggðasta
50 cc mótorhjólið á markaðnum i dag.
í þessu hjóli nýtir Yamaha til fullnustu
þá reynslu, sem þeir hafa öðlast af sigrum
í kappökstrum um um viða veröld.
Yamaha RD 50 hefur ýmsa kosti, sem
aðeins stærri og dýrari hjól höfðu
yfirleitt áður, svo sem diskabremsu
á framhjóli meö vökvaátaki,
snúningshraðamæli og fl.
Ennfremur er hægt að fá
þetta hjól sem torfæruhjól og
heitir það þá MR 50.
MEÐ PLASTUNDIRLAGI FRÁ MÖLNLYCKE ER SÉR-
LEGA HENTUG í FERÐALAGIÐ.
SPARIÐ BLEYJUÞVOTTINN OG KAUPIÐ PAKKA
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
KAUPSEL S.F.,
Laugavegi 25.
SÍMI27770.
Allt til að
auka listina
í hinni nýju teiknivörudeild Pennans Hallarmúla 2
höfum viö á boðstólum m.a.:
olíuliti, acrylliti, vatnsliti, pastelliti,
striga, blindramma, pensla allskon-
ar, olíur, þurrkefni, pallettur og
trönur.
Pappír í flestum geröum, ramma
fyrir grafíkmyndir, dúkskuróarsett,
dúk og liti.
Sendum í póstkröfu.
Hallarmúla 2 sími 83211.