Morgunblaðið - 20.07.1976, Side 5

Morgunblaðið - 20.07.1976, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JULÍ 1976 5 Margeir Pétursson skrifar frá skákmótinu í Amsterdam Guðmundur vann í 10. umferð Ivkov GUÐMUNDUR Sigurjónsson stór- meistari vann júgósla vneska stór- meistarann Ivkov í 10. umferð I.B.M. skákmótsins í Amsterdam. Sigur Guðmundar yfir Ivkov er að því leyti athyglisverður að til þessa hafði Ivkov engri skák tapað I mót- inu. Skákin sjálf var I jafnvægi lengst af, en undir lokin gerði Ivkov þau mistök að steypa sér út í gríðar- legt tímahrak þar sem hann þurfti að leika 10 leikjum á stuttum tíma. í einum af þessum 10 leikjum lék Júgóslavinn af sér peði og eftir það var eftirleikurinn auðveldur fyrir Guðmund. Guðmundur nálgast nú toppinn óðfluga en eftir sigurinn yfir Ivkov er hann í 4.—6. sæti ásamt þeim Fara- go og Velimirovic með 51/z vinning. í næstu umferð teflir Guðmundur við stórmeistarann Vilimirovic frá Júgó- slavíu en hann varð skákmeistari Júgóslavíu árið 1 975. Friðrik Ólafsson átti í höggi við annan júgóslava, Kurajica, og lauk skákinni með jafntefli eftir mikla viðureign. Skákin varð snemma flók- in, — Kurajica, sem hafði hvítt, hrókaði kóngsmegin á meðan Friðrik í 11. umferð alþjóðlega skákmóts- ins i Hollandi vann Friðrik Ólafsson Kortsnoj i æsilegri skák þar sem Kortsnoj féll á tima í 40. leik. Friðrik lenti að visu í erfiðleikum strax eftir byrjunina en með hugkvæmni tókst honum að halda sinum hlut. Siðustu 15 leikirnir voru síðan leiknir i æsi- legu timahraki sem endaði með þvi að vfsirinn á klukku Kortsnojs féll um leið og hann lék sinn 40. leik. Staðan var þá jafnteflisleg og má segja að heppnin hafi skipt sköpum i þessari viðureign. Enda hlaut að koma að því að heppnin snerist Frið- riki i hag þvi innistæða hans þar var orðin vægast sagt mikil. Er þar skemmst að minnast skákar hans við Browne i mai sl. þar sem Friðrik féll á tima með gjörunnið tafl. Á meðan þessu fof fram atti Guð- mundur Sigurjónsson kappi við júgóslavann Velimirovic og lauk við- ureign þeirra með jafntefli eftir nokkrar sviptingar. Guðmundur sem hafði svart stóðst allar atlögur and- stæðings síns og eftir uppskipti á drottningarjafnvægi var staðan fylli- lega í jafnvægi. Um tíma virtist Guð- mundur vera að ná undir tökunum en Júgóslavinn lét ekki snúa á sig og siðan sá áttunda jafntefli Guðmund- ar i mótinu dagsins Ijós, stuttu eftir bið. Annars féllu aðrar skákir i mótinw algjörlega i skuggann af viðureign þeirra Fnðriks og Kortsnojs Ungverj- arnir Sax og Farago voru með friðsam- asta móti i þessari umferð enda góðir vinir Viðureign þeirra innbyrðis endur- speglaði það og sömdu þeir félagar um jafntefli eftir aðeins 1 9 ’leiki Sovéski stórmeistarinn Gipslis sem stefmr hraðbyr að því að verða jafntefliskóng- ur mótsins hélt sinu striki og gerði jafntefli við Kurajica i skák sem hefði getað orðið spennandi ef menn með örlitið meiri baráttuvilja hefðu átt í hlut Jafntefli varð einnig niðurstaðan hjá Ivkov og Langeweg enda virðist hvorugur þeirra vera i baráttuhug i þessu móti Szabo tókst ekki að knýja fram vinn ing i viðureign sinni við enska stór meistarann Miles þótt hann hefði lengst af betur og sömdu þeir um jafntefli Hollenski skákmeistarinn Boehm tefldi skák sína við Ligterink af miklu öryggi og virtist þeim síðar- hrókaði drottningarmegin og bjugg- ust þeir siðan báðir til mikillar sókn- ar. Um tíma virtist sókn Friðriks ætla að verða árangursríkari, en eins og fyrri daginn elti óheppnin hann og hann missti af sterkum leik sem hefði gefið honum vinningsmögu- leika. Eftir þetta leystist skákin upp í jafnteflislegt endatafl og sættust meistararnir síðan á jafntefli. Önnur úrslit í 10. umferð voru þau að Kortsnoj jók enn forskot sitt með sigri yfir Hollendingnum Ligerink, Ungverjinn Farago hlaut sitt fyrsta tap gegn Vilimirovic, sem hefur nú unnið sigur í fimm skákum sinum á mótinu Vilimirovic hefur aftur á móti gert að- eins eitt jafntefli og er þvi feikivinsæll meðal áhorfenda á mótinu. Szabo stór- meistari frá Ungverjalandi sýndi enn hvers hann er megnugur og lagði hol- lenska meistarann Böhm að velli Lánið lék við Hollendinginn Donner í 10 umferðinni Honum tókst að bjarga sér i jafntefli gegn Englendingnum Miles eftir að hafa verið með gjörtapað tafl Langeweg, sem á föstudaginn vann Friðnk Ólafsson svo óvænt, tók enga áhættu með hvitu gegn sovéska stór- nefnda allar bjargir bannaðar er hann gafst upp Eini hollenski stórmeistarinn í mótinu, hinn gamalreyndi Donner varð fyrir enn einu áfallinu er hann tapaði fyrir landa sinum Ree Sigur Friðnks yfir Kortsnoj hefur hleypt mikilli spennu i mótið og virðist nú allt geta gerst, þar sem enn eru fjórar umferðir eftir Urslit i 1 1 umferð urðu annars sem hér segir: Friðrik— Kortsnoj (sovét) 1—0 Gipslis (sovét) — Kurajica (júg) Vi—Vi Ivkov (júg ) — Langeweg (Hol) V2—V2 Velimirovic (júg) — Sigurjónsson (ísl.) V2— Vi Sax (Ung) — Farago (Ung) Vi— V2 Donner (Hol) — Ree (Hol) biðsk Szabo (Ung) — Miles (Eng) V2—V2 Ligtennk (Hol) — Boehm (Hol)0— 1 Kurajica og Kortsnoj gerðu jafntefli i biðskák sinni úr 9 umferð og skák þeirra Ree og Sax úr 10 umferð fór aftur íbið Staðan eftir 1 1 umferð er nú þessi 1 Kortsjnoj 7 2/3 Szabo og Miles 6V2 4/7 Farago, Boehm, Velimirovic og Guðmundur 6 8/10. Friðrik, Gipslis og Kurajica 5 V2. 1 1 Sax 5 og 1 biðsk 1 2. Ivkov 5 1 3 Ligerink 4Vi. 1 4 Ree 4 og 2 biðskák 1 5 Donner 3’/2 og 1 biðsk 1'6 Langeweg 3 V2. (Ath: P Riddari, L: Biskup. D Drottnmg, K Kóngur, T Hrókur) -Hvitt Fnðrik Ólafsson Svart Kortsnoj Sovétrikjunum 1 Pf3, Pf6, 2. g3*d5, 3. c4 — c4, 4 a4 — Pc6. 5 c4 — x4e5, 6 Lg2 — Le6, 7 Da4 — Pd7, 8 D3 — Pb6, 9 Dd 1 — Le7. 10 Pc3 — f5. 11 Le3 — g5. 12 Pd2 — f4, 13 Lb6 — ab6, 14 a3 — 0-0, 15 0-0 — g4, 1 6 Le4 — Tf6, 1 7 Pc4 — Th6, 1 8 Kg2 — De8. 19 Pd5 — Lc5,'20 h4 — hg3 21 Kh2 — Df7. 22 Pb4 — Kh8. 23 e3 — Dg7, 24 Pc6 — Bc6. 25. b4 — Tg8, 26 Tg1 — fe3, 27 fe3 — Lc4, 28 Bc5 —#Ld5, 29 cb6 — Bc6, 30. Ld5 — cd'5, 31. Ta2 — Tg6, 32 Df3 — e4, 33 De4 — De4, 34 Df4 — Tg4, 35 Dd6 — h5, 36 meistaranum Gipslis enda var fljótlega samið um jafntefli Ungverjinn Sax fékk góða stöðu eftir byrjunina við Ree frá Hollandi Hvítt: Guðmundur Sigurjónsson Svart: Ivkov, Júgóslavíu Spánski leikurinn. 1 e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 — a6, 4 Ba4— d6. (Þetta afbirgði sem er kontið nokkuð til ára sinna er kennt við Þjóðverjann Vilhelm Steinitz, en hann var heims- meistari á seinni hluta 1 9. aldar) 5. 0 0 — Bd7, 6. d4 — Rf6, (Athyglisverð nýjung) 7. Bxc6 — Bxc6, 8. Hel — Be7, 9 Rc3 — exd4, 10. Rxd4 — Bd7, 11. h3 — 0 0, 12 Df3 — He8, 13 Bf4 — Dc8, 14. Had 1 — b5, 15. He3 — b4, 16. Rce2 — a5, 17. Rg3 — Bf 8, (17 Rg4 gekk ekki vegna 18 Hed3 — Re5 19 Bxe5 — dxe5, 20 Hd7 og hvitur hefur vinningsstöðu) 18 Ref 5 — (Hér er hvítur fullbráður. Betra virðist 1 8 Hed 1 og leika e.t.v. siðar e5. Eftir hinn gerða leik á svartur i engum erfiðleikum meðað jafna taflið) Dd4 — Dd4, 37 ed4 — e3, 38 Te2 — Te8, 39 D5 — Td4, 40 Tge1, Svartur fellur á tima. Hvitt: Velimirovic (júg) Svart: Guðmundur Sigurjónsson 1 e4 — c5, 2. Pf3 — D6, 3. Lb5s — Pd7, 4. D4 — Pgf6, 5. e5 — ed4, 6. Dd4 — De5, 7. Pe5 — a6, 8. Ld7:s — Ld7, 9. Pd2 — Le6, 10. Pdf3 — Dd4, 11. Pd4 — Ld5, 12. 0-0 — e6, 13. c4— Le4, 14. b3 — Lc5, 15. Le3 — Lg6, 16 Tfd1 — 0 0 0, 17 Pf5 — 33 s, 18 Pe3 — Pd7, 19. Pg6 — hg6, 20. b4 — 18 — Bxf5, 19. exf5 — h6, 20. Hed 1 — Dd7, 21. Rh5 — Rxh5, 22. Dxh5 — Db5, 23. Dg4 — Hxe3, 24 Hxe3 — Dc4, 25. b3 — Dd4, 26. Kh2 — a4, 27 Df3 — axb3, 28. axb3 — Ha5, 29. Bg3 — Dd5, 30 Dg4 — Dxf 5, (Hér var Ivkov þegar kominn i geig- vænlegt timahrak). 31. Dxb4 — Db5, 32. Dc3 — Ha8? ? ? (Grófur afleikur Eftir Ha7 er stað- an i fullkomnu jafnvæíji Ivkov hefur e.t.v. viljað valda 8 linuna i timahrak- inu og þvi ekki gætt að peðinu á c7) 33. Dxc7 — Dc5, 34. Db7 — Dc8, 35. Dd5 — Ha6, 36. b4 — Hc6, 37. Hf3 — Hc7, 38. b5 — Db7. (j timahrakinu varð svartur að leika þvi sem hendi var næst) 39. Dxb7 — Hxb7, 40. Hb3 — d5, 41. b6— Bc5 ? ? ? (Þetta var biðleikur Ivkovs, — meiri mótstöðu hefði veitt 41 (6 þó að staðs sé allavega töpuð) 42. Hb5 — Bxb6, 43. Bd6 — f5. 44. Khl; (Lykilleikurinn — Bc5 strax væri slæmur afleikur vegna Bc7 með skák) 44. — h5, 45 g3 — (Kemur i veg fyrir að svartur geti aukið á jafnteflismöguleika með þvi að negla niður hvitu peðin) 45. — g6, 46. Kg2 — Kf7, 47. Bc5 — Bxc5, 48 Hxb7 — Ke6, (Nú hefur hvitur unnið skiptamun og eftirleikurinn er þvi auðveldur) 49, Hg7 — Kf6, 50 Hc7 — Bd6, 51. Hc6 — Ke5, 52. Kf3 — e5, 53 Ke3 — g4, 54 h4 — Bf8, 55. Kd3 — Bd6, 56. Hc8 — f4, 57. Hh8 — fxg3, 58. fxg3 — Ke6, 59. Hh6 — Ke7, 60 Hxh5 — Bxg3, 61 Hxd5 Kc7, 21 Pg4 — f6, 22 Te1 — The8, 23. Tad11 — Pb6, 24. Td8 — Td8, 25 Te6 — Pc5, 26 h4 — Td1 s, 27 Kh2 — Kd7, 28 Te4 — b5, 29 Pe3 — Pe3, 30. Te3 — Te4, 31 Ta3 — Th4:s, 32. Kg3 — Tb4, 33. Ta6 — Ta4, 34. Tb6 — b4, 35 Tb7s — Kc8, 36 Tg7 — Ta2, 37. Tg6 — Ta6, 38 Tg4 — Tb6, 39 Tc4s — Kd7, 40. Tc2 — b3, 41 Tb2 — Ke6, 42. Kf4 — Kd5, 43 Kf5 — Kd4, 44. g4 — Kc3, 45. Tb1 — b2, 46. f4 — Kc2, 47. Tf1, jafntefli. — Bxh4, 62. Hd4 — Bf2, 63. Hxg4 — Kd6, 64 Kc4 — Be3, 65. Hg6 — Kc7, 66. Kb5 — Bd4, 67. Hh6 — Kb7, 68. Hh7 — Kb8, 69. c4 — Be5, 70. Kc6 — Bd4, (Að fara með peðið á undan kónginum til c6 væri slæm mistok af þvi þá er staðan fræðilega jafntefli þótt undar- legt megi virðast) 71. Kb7 — Kc8, 72. Hd7 — Bc3, 73. Hd3 — Bb4, 74 c5 — Svartur gefur. Hvítt: Kurajica. Júgóslaviu Svart: FriSrik Ólafsson Caro kann vörn 1. e4 — c6 ? (Það er ekki oft sem Friðrik sést beita Caro-kann vörn með svurtu en hann hefur e.t.v. viljað breyta til eftir hið slysalega tap gegn Langeweg i 9 um ferð) 2. d4 — d5, 3. xed5 — cxd5, 4. Bd3 — Rf6, (Þetta framhald er mjög óvenjulegt Oftast er leikið hér 4 Rc6 og kóngsriddaranum siðan leikið strax til e7 en ekki fyrst til f6) 5. c3 — Bg4 6 Db3 — Dc7 7. h3 — Bd7, (Ekki 7 Bh5 vegna 8 g4 Bg6 9 Bxg6 — Hxg6. 10 g5 og svartur tapar einfaldlega peði án þess að fá viðunandi gagnfæri) 8 Rf3 — Rc6, 9 0—0 — e6, 10 Hel — Bd6. 11 Dd1 — Rg8, 12 Rbd2 — Rge7, 13. Rfl — 0—0—0, (Ekki 13 0— 0 vegna 14 Bxb 7 og hvitur nær vinningssókn) 14. b3 — f6, 15. c4 — Bb4, 16 Bd2 — Bxd2, 17. Dxd2 — g5. 18 Hac 1 — Kb8. 1 9 b4 — Db6! (Sterkur leikur sem Kurajica hefur lik- leya sézt yíir) 20. cxd5 — Rxd5, 21 Hc4 — h5, 22. Be2 — Rce7, 23. a3 — Rf5, 24 Hc5 — g4? (Mun sterkara var 24 Dd6 sem tiótar illilega 2 5 g4 Nú tekst hvitum að bjarga skinninu með þvi að leggjast i vorn) 25 Hxg4 — Hxg4, 26 R3h2 — g3. 27. Rxg3 — Rxg3, 28. Hxg3 — Dd6, 29 Rf 1 — b6, 30 Hcc1 — Bc8, 31. Bf3 — Re7, 32 Df4 (Þar með leysist skákin upp i jafnteflis- legt endatafl-r sem hvorugum tókst að vinna Framhald skákarinnar varð ) 32 . Dxf4, 33 gxf4 — Hxd4, 34 g3 — Rf5, 35. Hc3 — Hd6, 36 Kf2 — Rd4, 37 Bg2 — Hhd8. 38 a4 — Rf5, 39. a5 — Bb7, 40. Bxb7 — Kxb7, 41. g4 — Re7. 42 Hc4 — Rg6, 43. axb6 -— axb6, 44. Hce4 — e5, 45. fxe5 — Rxe5, 46 Kg3 — Hd4, 47. Rh2 — Hxe4, 48 Hxe4 — Hd3, 49. Kg2 — Hd2, 50. Kg3 — Hd3, 51 Kg2 — Kc6. 52 Hf4 — Hd2, 53 Kg3 — Kd5, 54 Rf3 — Rxf3, 55 Hxf3 — Ke6, 56 He3 jafntefli: - VESTUR-ÞÝZK GÆÐ AFR AM LEIÐSLA er með framhjóladrif og sterka, endingargóða og Ifflega 50 eða 75 ha, vatnskælda vél, sem er óvenju sparneytin. Benzíneyðsla 7—8 I á 100 km. Uppherzla einu sinni á ári eða eftir 15 þús km akstur. Ársábyrgð, óháð akstri. BBLF er rúmgóður 5 manna bíll með stórt farangursrými (allt að 1000 I). Stórar lúgudyr að aftan, sem auðvelda hleðslu. er fallegur og hagkvæmui fjölskyldubíll. Komið, skoðið og kynnist Sýningarbílar á staðnum. FYRIRLIGGJANDI — HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21 240 Sigur Friðriks yfir Kortsnoj hefur hleypt spennu í mótið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.