Morgunblaðið - 20.07.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.07.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI 1976 Montreal 4» Olympíuþátt- takandi lézt EINN af keppendunum á Ólympiuleikunum lézt áður en hann hafði alla dýrðina augum litið. Var það sænskur góðhestur, sem þoldi flugið það illa að hann var orðínn fársjúkur er til Montreal kom. Þrátt fyrir mikinn viðbúnað dýralækna tókst ekki að bjarga lífi hans. Hestur sá er hér um ræðir var 19 vetra og hafði hlotið bronsverðlaun á Ólympiuleikunum i Miinchen Sætar Togo stelpur TVEIR kvenkeppendur frá Togo hafa verið vinsælt viðfangsefni Ijósmyndara i Montreal og þá ekki sizt vegna hinnar sérstæðu hárgreiðslu sinnar Það fylgir lika sógunni að ungfrúrnar hafi ekk ert á móti þvi að láta mynda sig. Samgangur kynjanna NÚ ER það liðin tið að kven og karlkeppendur á Ólympíuleikun um séu aðskildir með háum girð ingum Konurnar búa reyndar i óðrum húsum en karlmennirnír. en samgangur milli búðanna er leyfilegur. eða áttí i það minnsta aðvera það. KarImennirnir kvarta reyndar yfir þvi að þetta frelsi sé í reynd þannig að konurnar geti að vild komið i búðir karlmannanna. en þeir fái hins vegar ekki að fara í heimsókn til þeirra. Má vera að næsta skrefið I þessu óllu sé að karlmennirnir stofni svo sem eitt jafnréttísráð! 58 Kanadabúar — VIO teflum nú fram betra liði i frjálsiþróttakeppni Ólympiuleik anna en nokkru sinni fyrr, er haft eftir Maurice Allan, formanni kanadisku Ólympiunefndarinnar, en nýtega var ákveðið hverjir eigí að halda upp heiðri gestgjafanna á leikunum i Montreal, sem hefj ast eftir um það bil hálfan mán- uð Af eðlilegum ástæðum senda Kanadamenn nú fleiri til keppni en nokkru sinni fyrr og munu tefla fram 39 keppendum i frjáls- iþróttakeppni karla og 19 i frjáls íþróttakeppni kvenna Alls sendi Kanada 33 til keppni í frjálsum iþróttum á Ólympiuleikunum i Munchen 1972. Kynprófun ALLAR stúlkur sem keppa á Ólympiuleikunum i Montreal verða að gangast undir skoðun þar sem gengið er úr skugga um kynferði þeirra. Mun skoðun þessi mjog mismunandi eftir þvi hver i hlut á. Láta læknarnir sér oftast nægja að skoða tennur keppendanna en leiki einhver vafi á fer fram nákvæmari skoð un. Ekki munu allir kvenkeppend urnir á Ólympiuleikunum vera kvenlegir og má þar nefna kúlu- og kringlukastara Austur- Evrópuþjóðanna, en hver karl maður gæti verið fullsæmdur af stæðileika likama þeirra. Afrekaskráin bendir til baráttu um sekúndubrot og sentimetra á ÓL EF heimsafrekaskráin i frjálsum íþróttum, eins og hún var um helg- ina, er skoðuð kemur i Ijós að búast má við gífurlega harðri keppni í öll- um greinum á Ólympíuleikunum i Montreal, en f rjálsíþróttakeppnin hefst 23. júli nk, er undankeppnin i kúluvarpi og 10.000 metra hlaupi fer fram. Búast má við því að barizt verði um sentimetra og sekúndubrot í nær ollum greinum, og vist er að enginn getur talizt bókaður sigurveg ari fyrirfram. Að vísu er það þannig að í nokkrum greinum skara ein staka menn fram úr, en það er þó engan veginn trygging fyrir Ólympíugulli þeim til handa Eins og svo oft áður eru það Bandaríkjamenn sem eru efstir á skrá í mörgum gremum. en Sovétmenn standa þeim ekki langt að baki Þá eru allmargir Vestur-Þjóðverjar á skrá yfir 10 beztu, en athygli vekur hms vegar hversu fáa Austur-Þjóðverja er þar að finna 1 00 metra hlaup 10,07 Ed Preston, Bandar 1 0,1 1 Harvey Glance, Bandar 1 0.1 4 Robert Woods, Bandar 10,16 Houston McTear, Bandar 1 0.1 8 Steve Riddick, Bandar 10.20 Albert Lomoty, Ghana 10.21 Kalawole Abdulai, Nígeriu 10.22 Zenon Liczerski, Póllandi 1 0,23 Johnny Jones, Bandar 1 0.24 Don Quarrie, Jamaica Skeiðklukkutimataka: 9,9 Harvey Glance, Bandar 9,9 Don Quarrie, Jamaica 9,9 Steve Williams, Bandar 200 metra hlaup 20,10 Millard Hampton, Bandar 20.22 Dwayne Evansen, Bandar 20,2 7 Wardell Gilbreath, Bandar 20.42 Mark Lutz, Bandar 20.43 Dwayne Strozier, Bandar 20.45 Steve Riddick, Bandar 20.46 Peter Muster, Sviss 20.53 Harvey Glance, Bandar 20.54 Ed Preston, Bandar 20,58 Larry Jackson, Bandar Skeiðklukkutimataka 1 9,9 Steve Williams, Bandar 20.1 Harvey Glance, Bandar 20.2 Bill Collins, Bandar 400 metra hlaup: 44, 70 Alberto Juantorena, Kúbu 44,82 Maxie Parks, Bandar 44,99 Ken Randell, Bandar 45,1 1 Robert Taylor, Bandar 45.13 Alfons Brijdenbach. Belgíu 45,1 Evis Jennings, Bandar 45.1 David Jenkins, Bretlandi 45,20 Fred Newhouse, Bandar 4 5,31 Herman Frazier, Bandar 45.2 Dele Udo, Nígeriu 800 metra hlaup 1:44.8 Rick Wohlhuter, Bandar 1 44,9 Alberto Juantorena, Kúbu 1 45,1 Ivo dan Dame, Belgiu 1:45,3 Tom McLean, Bandar 1 45,3 Carlo Grippo, ítaliu 1 45,4 Luciano Susanj, Júgóslaviu 1 45,6 Vladimir Ponomarey, Sovétr. 1 45.7 Milevan Savie. Júgóslav Dave Roberts frá Bandarfkjunum — heimsmethafi í stangarstökki og líklegur sigurvegari í þeirri grein. 1 45.8 Josef Palchy, Tékkóslv 1 45,8 Willi Wúlbeck, V-Þýzkal 1 45.8 Frank Clement, Bretl. 1 45,8 John Walker, Nýja-Sjálandi 1 500 metra hlaup 3:34,2 John Walker, Nýja-Sjálandi 3:34,8 Filbert Bayi, Tanzaniu 3 36,0 Danie Malan, S-Afríku 3:36,1 Don Dixon, Nýja-Sjálandi 3 36,1 Thomas Wessinghage. V Þýzkal 3 36,2 Paul Heinz Wellmann, V Þýzkal 3 36,3 Ivo van Damme, Belgiu 3:36,5 Rick Wohlhuter, Bandar 3:36,7 Matt Centrowitz, Bandar 3:36.7 Mike Durkin, Bandar 5000 metra hlaup 1 3 1 3.2 Dick Quax, Nýja-Sjálandi 13 13,8 Klaus P Hildenbrant, V Þýzkal 1 3 1 7,2 Enn Sellik. Sovétr 1 3:1 7,4 Rod Dixon, Nýja-Sjálandi 1 3:1 7,6 Anders Gárderud, Svíþjóð 13:17,8 Bronislaw Malinowski, Pól- landi 1 3 1 8,0 Boris Kuznetsov, Sovétr 1 3:1 8.2 Lasee Orimus, Finnlandi 1 3 20,6 John Ngeno, Kenía 13:21,2 Anthony Simmons, Bretlandi 10.000 metra hlaup 27:43,0 Lasse Virén, Finnlandi 2 7 45,0 Carios Lopes, Portúgal 2 7:53,8 Brendan Foster, Bretlandi 27 54,4 Pekka Páivárinta, Finnlandi 27:55,2 Dick Quax. Nýja-Sjálandi 27:55.4 Frank Shorter, Bandar 2 7:55,6 Franco Fava, Ítalíu 27:55,8 Victor Mora, Kolombíu 27:56,4 Tony Simmons, Bretlandi 27:56,8 Karel Lismont, Belgíu 3000 metra hindrunarhlaup 8:1 5,6 Anders Gárderud, Svíþjóð 8: 1 6,2 Gheorghe Cekan, Rúmeníu 8 1 7,8 Dan Glans, Svíþjóð 8 1 8,0 Tapio Kantanen, Finnlandi 8:18,4 Bronislaw Malinowski, Pól- landi 8:1 9,4 Gerd Fráhmcke, V-Þýzkal 8 1 9,4 Michael Karst, V-Þýzkal 8 21,0 Antonio Campos, Spáni 8 21,8 Frank Baumgartl A-Þýzkal 8:22,6 Willi Maier, V-Þýzkal 110 metra grindahlaup 13,33 Frank Siebeck, A-Þýzkal 1 3,44 Thomas Munkelt, A-Þýzkal 13,46 Thomas Hill, Bandar 1 3,49 Guy Drut, Frakklandi 1 3,50 Viktor Mjasnikov, Sovétr 13.55 Charles Foster, Bandar 1 3,56 James Owen, Bandar 13,57 Robert Gaines, Bandar 1 3,58 Willie Davenport, Bandar. Skeiðklukkutimataka 13,1 Guy Drut, Frakklandi 13,3 Alejandro Casanas, Kúbu 1 3,3 Charles Foster, Bandar 400 metra grindahlaup 48 30 Edwin Moses, Bandar 48.55 Quentin Wheeler, Bandar 48,55 Tom Andrews, Bandar 48.57 Jim Bolding, B ndar 48.58 John Akii-Bua, Uganda 48,77 Ralph Mann, Bandar 48,97 Mike Shine. Bandar 49,00 Wes Williams, Bandar 49,02 Jevgeni Gavrilenko, Sovétr 49,33 James King, Bandar Hástökk 2,31 Dwight Stones, Bandar 2,28 Bill Jankunis, Bandar 2,26 Sergei Senjukov, Sovétr 2,26 Mike Wmsor, Bandar 2,26 Tom Woods, Bandar 2,26 Jacek Wszola, Póllandi 2,25 Robert Forget, Kanada 2,25 James Barrineau, Bandar 2,25 Claude Ferragne. Kanda 2,25 Greg Joy, Kanda Stangarstökk 5,70 Dave Roberts, Bandar 5,67 Earl Bell, Bandar. 5,62 Wladyslaw Kozakiewicz, Póllandi 5,62 Tadeusz Slusarski, Póllandi 5,59 Dan Ripeley, Bandar 5,57 Vladimir Trofimenko, Ástral 5,54 Larry Jessee, Bandar Anders G'árderud frá Svíþjóð. Flestir spá honum sigri í 3000 metra hindrunarhlaupinu. 5,53 Juri Prohorenko, Sovétr 5,52 Russ Rogers, Bandar 5,51 Don Baird, Ástralíu Langstökk 8,32 Arnie Robinson, Bandar. 8,2 7 Nenad Stekic, Júgóslavíu 8,26 Jacques Rousseau, Frakkl 8,21 Aleksei Petevertsev, Sovétr 8,1 8 Frank Wartenberg, A-Þýzkal 8,14 Valeri Podluzhnij, Sovétr 8,10 Theo Hamilton. Bandar 8,09 Grzegorz Oybulski, Póllandi 8,08 Hans Baugartner, V-Þýzkal 8.07 Philipp Deroche, Frakkl Margir frægir kappar samankomnir. Fremstur fer Rod Dixon, en sfðan koma Ian Stewart, Brendan Foster, Tony Simmons, John Walker og Emiel Puttemans. Ekki er ólíklegt að þessir kappar berjist haröri baráttu um gullin f millivegalengda- og langhlaupunum f Montreal. Bandarfski risinn Brian Oldfield. Hann hefur varpad kúlunni 22,86 metra en fær ekki að vera með á Ólympíuleikunum vegna þess að hann er atvinnumaður. Þristökk 1 6,90 Viktor Sanajev, Sovétr 16,87 Jiri Vycichlo, Tékkóslv 1 6,86 Michal Joachimowski, Póllandi 16.83 James Butts, Bandar 16,81 Andrzej Sontag, Póllandi 16,80 Bernard Lamitie, Frakkl 16,78 Tommy Haynes, Bandar 16,77 Armando Herrera, Kúbu 16,76 Rayfield Dupree, Bandar 16.74 Ron Livers, Bandar Tugþraut 8538 Bruce Jenner, Bandar 8381 Guido Kratschmer, V-Þýzkal. 8336 Nikolai Avilov, Sovétr 8330 Aleksandr Grebenjuk, Sovétr 83 1 0 Sepp Zeilbauer, Austurriki 8290 Fred Dixon, Bandar ^8280 Siegfried Stark. A-Þýzkal 8249 Leonid Litvinenko, Sovétr 8119 Eberhard Stroot, V-Þýzkal 8111 Rudolf Zigert, Sovétríkj Kúluvarp: 22,00 A Barysjnikov, Sovétr 21,85 T. Albritton, Bandar 21.74 A Feuerbach, Bandar 2 1,63 George Woods, Bandar. 21,55 Geoff Capes, Bretlandi 21,53 Jevg Mironov, Sovétr 21,46 R. Oesterreich, A Þýzkal. 21,12 Udo Beyer, A-Þýzkal 21,10 Peter Shmock, Bandar. 20,92 Hans Rothenburg, A-Þýzkal 20.84 Mac Wilkins, Bandar 20.74 Anatoli Jarosj, Sovétr 20,62 Aleks Nosenko, Sovétr Kringlukast: 70,86 M. Milkins, Bandar 68,60 Wolfgang Schmidt, A Þýzkal. 67,54 Sieg. Pachale, A-Þýzkal. 67.54 John Powell, Bandar. 66,90 Norb. Thiede, A-Þýzkal. 66,14 Pentti Kahma, Finnlandi 66,12 J. van Reenen, S-Afríku 65,84 Janos Farago, Ungverjl. 65,71 Ken Stadel, Bandar. 65.54 H.J. Jakboi, A-Þýzkal. 65,22 Viktor Penzikov, Sovétr. 65,10 Silv. Simeon, Ítalíu 64,96 H. Direck Neu, V-Þýzkal. 64,96 Velko Velev, Búlgaríu 64,92 P. Mikailov, Sovétr. Sleggjukast: 78,86 Jurij Sedykh, Sovétr. 78,62 S Spiridonov, Sovétr 78,52 K.H. Riehm, V-Þýzkalandi 7 7,42 A Bondartsjuk, Sovétr. 77,20 D Pkhakadeze, Sovétr 76,94 V. Dmitrenko, Sovétr 76,40 Jochen Sachse, A-Þýzkal 76,26 W Schmidt, V-Þýzkal 75,70 M nfried Seidel, A-Þýzkal 7 5,60 Anatoli Jakunin, Sovétr 74,90 Uwe Beyer, V-Þýzkal 74,76 K.H. Beilig, A-Þýzkal 74,72 Edein Klein, V-Þýzkal 74,54 Alekse Maljukov, Sovétr Spjótkast: 93.54 S Hovihen, Finnlandi 90,78 P Bielcxyk, Póllandi 89,10 J Jaakola, Finnlandi 88,66 H. Siitonen, Finnlandi 88,08 Miklos Nemeth, Ungverjalandi 8 7,80 Ferenc Paragi, Ungverjalandi 86,64 Anthony Hall, Bandar 86,32 Janis Lusis, Sovétr 86,30 Sandor Boros, Ungverjal 85,70 A Tsjupilko, Sovétr. 85.55 Fred Luke, Bandar 85,48 G Erfelyi, Ungverjalandi 85,40 A Zherebtsov, Sovétr 85,34 Aimo Aho, Finnlandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.