Morgunblaðið - 21.07.1976, Side 7

Morgunblaðið - 21.07.1976, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JULl 1976 7 Látum ekki deigan síga „Alþýðumaðurinn", vikublað Alþýðuflokks- ins í Norðurlandskjör- dæmi eystra, f jallar ný- verið I leiðara um full- vinnslu sjávarfangs, sem nú er flutt út sem hráefni. Blaðið segir m.a.: „Enda þótt afla- minnkun ógni þjóðinni, megum við ekki æðrast, heldur leita úrræða til að bæta okkur upp tjón- ið. Þá verður okkur fyrst fyrir að minnast þess, hve vanþróaðir at- vinnuvegir okkar eru, mestmegnis hráefnis- öflun, en úrvinnslan er af skornum skammti. Við höfum afsakað okkur með þvf, að háir tollar girtu fyrir mark- aði f Vestur-Evrópu og auk þess væru markað- irnir meira og minna einokaðir af þeim þjóð- um, sem hefðu unnið sér hefð inni á þeim. Þetta er að sjálfsögðu nokkur sannleikur, en ekki allur. Það verður að segjast eins og er, að við höfum ekki verið Matthias Bjarnason sjávarútvegsráðherra á fundi með blaðamönnum, er unnið var að útfærslu fiskveiðilandhelginnar í 200 sjómílur. nógu árvökul, ekki reynt nógu mikið og ekki nógu vel, m.a. vegna þess að neyðin hefir ekki rekið fast á eftir. En nú verðum við að taka til höndunum, annað er aumingjaskap- ur og sinnuleysi, þegar efnahagsvandi okkar er orðinn slfkur og er. Nú höfum við ekki háa tolla sem afsökun fyrir þvf að flytja sjávarföng okkar og jafnvel landbúnaðar- vörur lftt eða ekki unn- in út. Að vfsu er ekki fullséð fyrr en undir árslok, hve lengi orðin tollalækkun stendur okkur til reiðu f EBE- löndunum, en bæði er, að við verðum að halda f vonina og svo hitt, að öll mál þurfa undirbúning. Gjörvinnsla sjávarafla okkar og ýmissa land- búnaðarvara er þar eng- in undantekning.“ Lofsverður áhugi sjávar- útvegs- ráðherra „Alþýðumaðurinn" fjallar sfðan um aukna fjölbreytni f veiðum og vinnslu, sem nú sé stefnt að, m.a. fyrir frumkvæði Matthfasar Bjarnasonar sjávarút- vegsráðherra, og segir: „Hugsum okkur öll hrognin, sem við flytj- um óunnin út, hve gffurleg verðmæti tap- ast okkur að geta ekki fullunnið þau hér heima f eftirsótta neyt- endavöru? Eða fiskteg- undir, sem við fleygjum og fisk, sem við flytjum út lftt eða ekki unnin? Eða kjötið okkar? Og svo mætti lengi telja. Við erum nánast van- þróuð þjóð á hráefna- öflunarstigi, og það er mál að linni. Efnahags- kreppan nú gæti breytzt f happ, ef við lærðum af biturri reynslunni. Það verður að segja núverandi sjávarút- vegsráðherra, Matthfasi Bjarnasyni, til hróss, að hann sýnir umtalsverð- an áhuga á þvf sviði að auka fjölbreytni f afla- sókn: loðnuleit og upp úr þvf loðnuveiðar nú fyrir Norðurlandi, kol- munna- og spærlings- veiðatilraunir og aukin rækjuleit eru allt spor f rétta átt, og svo þarf að efla og bæta úrvinnsl- una. Þar er höfuðátak- ið, sem bfður. Hér eigum við nokkra unga og ötula mennta- menn á þessu sviði, sem of Iengi hafa talað fyrir daufum eyrum. Getum við þar t.d. nefnt menn eins og Björn Dag- bjartsson, Björn Ólafs- son og fleiri. Við skul- um hlusta með aukinni athygli á þessa menn, þótt gömul og góð reynsla sé ekki borin fyrir borð heldur. Það er list, sem aldrei verð- ur of lærð, að láta gamla reynslu og nýja þekkingu vinna saman að settu marki. f Alþýðublaðinu sl. laugardag bendir Gylfi Þ. Gfslason á það, að f Þýskalandi muni til staðar mikill og góður markaður fyrir unna fiskrétti. Þetta þurfum við að nota okkur sem margt fleira á sviði mat- vælaiðnaðarins, og það er engin minnkun að flytja bókstaflega inn erlenda þekkingu á þessu sviði, meðan við erum að fullnuma okk- ur á þessu augljósa kjörsviði okkar. HEKLAhf Laugavegi 1 70—1 72 — Sfmi 21240 VEIÐILEYFI TIL SÖLU Nokkur ósótt veiðileyfi á Staðarhólsá og Hvolsá verða seld næstu daga. Upplýs. i síma 83644. Byggingarhappdrætti Sjátfsbjargar 12. júlí 1976. Aðalvinningur: Ford Granada 2300 GL nr 42384 99 vi nningar á kr. 5000.00 hver (vöruúttekt) 183 7764 16227 27966 37506 720 8441 16354 29052 37612 769 8816 16390 29343 37940 894 8859 16503 30319 38173 1383 8861 16578 30740 38464 1450 9022 1 7965 31222 38545 1451 9070 18310 32556 38905 1976 9201 18924 33028 39366 2533 9378 21995 33257 39545 2636 12398 23006 33258 40083 3403 12969 23364 34636 41954 3783 14018 23605 34737 42384 4377 14312 23720 35071 43749 5040 14984 23936 35116 43785 5130 15363 24882 35637 441 56 5356 15530 26016 36121 44672 6064 15576 26201 36183 6071 15875 27028 36311 6872 1 5882 271 10 37299 7360 16000 27111 37312 7638 16160 27125 37368 Auglýsir SYNISHORN Á STAÐNUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.