Morgunblaðið - 21.07.1976, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1976
13
Skattarnir á leiðinni — Nýju álagningarse
▼ GJALDHEIMTAN I REYKJAVlK
SKATTSTJÖRINN I REYKJAVlK
Gjaldheimtu- og álagningarseðill 1976
GreiAslustaöa yðar viö Gjaldheimtu
Eftirstðövar 1975 Eftirstöðvar 1974 Eftirstöðvar eldri Dráttarvoxtir af eftirsL Dréttarv. af fyrirframgr. og dréttarvaxtir
Samtals ölögö gjöld 1976 Hluti persónuafsléttar til skuldajöfnunar Barnabætur til skuldajöfnuna> Greitt fyrirfram af gjöldum 1976 Innaifln til útborgunar Skuld til innheimtu
Gjalddagar skuldar til innheimtu 1. ágúst
eöa greiðsludagar inneignar
1. sept.
Ákvarðaðar barnabœtur skv. skattskrá 1976 og ráöstöfun þeirra
Barnabætur | | Upphæí
samkvæmt
skattskrá:
| Fyrirfram útborgaöar barnabæ
I Bamabætur til skuldajöfnunar eöa útborgunar
Samkvæmt skattskrá 1976 hafa veriö lögð á yöur eftirtalin gjöld (þ. m. t. skyldusparnaður) til innheimtu hjá Gjaldheimtu
Tekjuskattur Eignarskattur Llfeyristrgjald atvrek. skv. 25. gr. Slysatryggingagjald atvrek. skv. 36. gr. Kirkjugarösgjald • % 'lðnaöargjald Kirkjugjald Sjúkratrygggj.
Útsvar Aðstöðugjald Atvinnuleysis- tryggingagjald lönlánasjóös- og Iðnaðarmálagjald Launaskattur Skyldusparnaður Slysatrgj. v/heimilisst.
Upplýsingar fyrir framteljanda
Stofnar til útreiknings tekju- og eignarskatts
1 Hreinar tekjur til skatts 2 Heimildarlækkun skv. 52. gr. 3 Skattgjaldstekjur 4 Fullur persónuafsláttur ónýttur persónuafsléttur 5 Hrein eign til skatts
Stofh til útreiknings s (yldusparnaöar
6 Mismunur á vergum tekjum til skatts og skattgjaldstekjum 7 Hækkun skattstjóra é vergum tekjum 8 Skattyjaldstekjur eöa upp- hækkaðar skattgjaldstekjur 9 Frédráttur vegna fjölskyldu 10 Skyldusparnaðarstofn
Stofn til útreiknings ú tsvars
11 Vergar tekjur til skatts 12 Lögboönar og heimilaðar breytingar étekjumtil útsvars 13 Tekjur til útsvars 14 Heimildarlækkun útsvars skv. 27. gr. vegna fjölskyldu 16 Útsvar %
Hámark ónýtts persón uafsláttar til greiðslu útsvars
17 Vergar tekjur til skatts 18 Hækkun skattstjóraá vergum tekjum 19 Upphækkaöar vergar tekjur 20 20% af upphækkuöum vergum tekjum 21 Hámark ónýtts persónu- afsléttar til greiðslu útsvare
Á ÞESSARI síðu getur að líta nýju álagn-
ingarseðlana. Þar sem liður III, Upplýsing-
ar fyrir framteljanda, er eins frá A (1.3.og
5) til D (17.—21) er hann einungis birtur
einu sinni í blaðinu.
I. Skýringar Gjaldhelmtunnar:
Gjalddagar: Vangreiðsla á hluta gjalda veldur þvf að öil gjöid á gjald-
árinu falla í eindaga 15 dögum eftir gjalddagann, þó ekki fyrr en 15.
næsta mánaðar eftir að álagningu er lokið. Álagningarfjárhæð 1976 að
frádreginni fyrirframgreiðslu, sem greiða bar 1976, er jafnað á 5 til-
greinda gjalddaga (1. ágúst—1. des.). Sé um að ræða eftirstöðvar frá
fyrri árum, dráttarvexti eða ógreidda fyrirframgreiðslu, er sú fjárhæð
tilgreind að auki I gjalddaga 1. ágúst.
Dráttarvextir: Dráttarvextir, sem reiknaðir hafa verið af skuld til ára-
móta 1975/1976, eru taldir með eftirstöðvum og ekki sýndir sérstak-
lega. Upphæð í reit sem auðkenndur er dráttarvextir af eftirstöðvum eru
vextir af eftirstöðvum, reiknaðir frá 1. 1. 1976. Dráttarvextir reiknast I
samræmi við reglur 10. og 18. greinar laga nr. 11/1975.
Frádráttur kaupgreiðanda: Skylt er kaupgreiðanda að halda .eftir af
kaupl starfsmanna fjárhæð sem næglr til grelðslu opinberra gjalda starfs-
manna. Séu gjaldanda relknaðir dráttarvextlr elngöngu vegna vansklla
kaupgreiðanda á Innhelmtufó ber kaupgrelðandl ábyrgð á greiðslu þelrra
dráttarvaxta.
Ráðstöfun barnabóta: Á seðlinum er tilgreind helldarfjárhæð barnabóta
sem skattstjóri hefur ákvarðað. Frá þeirrj fjárhæð eru dregnar fyrir-
fram útborgaðar barnabætur á tímabilinu mars—júní 1976. Það sem af-
gangs er gengur til greiðslu gjalda þegar frá hafa verið dregin per-
sónuafsláttur til greiðslu útsvars og greidd fyrirframgreiðsla. Komi þá
fram inneign kemur sá hluti barnabóta til útborgunar og grei'Jist með
ávísun sem send vérður gjaldanda. Miðað verður við eftirfarandi
greiðslutímabil: 1.—15. sept., 1.—15. okt., 1.—15 nóv. og 1.—15. des.
Þó er gert ráð fyrir að 1. greiðsluávísun verði send f byrjun ágúst. Hafl
gjaldandi greitt fjárhæð umfram álögð gjöld að frádregnum persónu-
.afslætti verður hún endurgreidd með ávlsun á fyrsta greiðsludegi.
II. Almennar tkýringar:
Ákvðrðun bamabóta: Barnabætur til framfæranda barns ékvarðast sem
hór seglr: 37.500 kr. með fyrsta barnl en 56.250 kr. með hverju barnl
umfram eltt.
Sjúkratryggingargjald er 1% af „Tekjum til útsvars" og ber sveitar-
féiöguoi að innheimta það á órinu 1976.
III. Upplýaingar fyrlr framteljanda:
A-Ilður (1, 3 og 5) nær til elnstaklinga og hjóna og einnig til félaga,
sjóða og stofnana. A-liður (2 og 4), svo og aðrlr stafliðir, eiga eingöngu
við um einstaklinga og hjón. Merking hugtaka: 1) Skattgjaldstekjur ein-
staklinga og hjóna =» Hreinar tekjur til skatts (þ. e. Tekjur skv. III að
frádregnum breytingum skv. IV og frádrættl skv. V á bls. 2 f framtali)
að frádreginnl lækkun sem skattstjórl kann að hafa veitt skv. 52. gr.
skattalaganna. 2) Vergar (brúttó) tekjur til skatts =» Tekjur skv. III að
frádregnum breytingum skv. IV á bls. 2 I framtall.
A. (1—4) Tekjuskattur eða ónýttur persónuafsláttur elnstakllnga og
hjóna: Stofn til útreiknings er skattgjaldstekjur (3). Skattur þar af reikn-
ast þannlg: a) Hjá einstaklingl og hjá hvoru hjóna, telji þau ffam hvort
I sínu lagi: 20% af fyrstu 750.000 kr. skattgjaldstekjum og 40% af skatt-
gjaldstekjum þar yfir. b) Hjá samsköttuðum hjónum og hjá karll og
konu sem búa saman I óvígðrl sambúð og heimiluð er samsköttun (hér
eftir talað um sem samsköttuð hjón): 20% af fyrstu 1.062.500 kr. skatt-
gjaldstekjum og 40% af skattgjaldstekjum þar yfir.
Persónuafsláttur (4-efri Ifna) er: c) Hjá einstaklingl, öörum en eln-
stæðu foreldri, 121.250 kr. og sama hjá hvoru hjóna, telji þau fram
hvortJ sínu lagl. d) Hjá einstæðu foreldrl 181.250 kr. e) Hjá samskött-
uöum hjónum 181.250 kr.
Frá reiknuðum skatti af skattgjaldstekjum (a eða b) er dreglnn per-
sónuafsláttur (c, d eða e). Só reiknaður skattur hærri en persónuafslátt-
ur veröur mismunurinn, að vlðbættu 1% álagi til Byggingarsjóðs rlkislns,
élagður tekjuskattur. Só persónuafsláttur hærri en reiknaður skattur
verður mismunurinn svonefndur „Ónýttur persónuafsláttur" (4-neðri líryg),
sjá D-lið upplýsinga um „Ráðstöfun ónýtts persónuafsláttar".
A. (1 og 3) Tekjuskattur félaga, sjóða og stofnana, að viðbættu 1%
álagi til Byggingarsjóðs rlkisins, reiknast 53,53% af skattgjaldstekjum.
(= Hreínar tekjur að frádregnum tillögum skv. 17. gr. skattalaganna.)
A. (5) Eignarskattur elnstakllnga og hjóna: Stofn til útreiknings eignar-
skatts er hrein eign til skatts sem myndast af eignum skv. I á bls. 1 I
framtall að viðbættu fasteignamatl, margfölduðu með 1,7, en að frá-
dregnum skuldum skv. II á bls. 1 I framtali. Eignarskattur, að vlðbættu
1% álagi til Byggingarsjóðs ríkisins, reiknast af stofninum sem hór
segir: Af fyrstu 2,7 m.kr. reiknast enginn skattur, af næstu 1,5 m. kr.
reiknast 0,606% og af þvl sem er umfram 4,2 m.kr. reiknast 1,01%.
A. (5) Elgnarskattur félaga, sjóða og stofnana: Stofn til útreiknings
eignarskatts er hrein eign til skatts sem myndast af hreinni eign skv.
framtall að viðbættu fasteignamati, margfölduðu með 1,7, eða af marg-
földun fasteignamats að frádregnum skuldum umfram eignir. Elgnar-
skattur, að viðbættu 1% álagi til Bygglngarsjóðs rlkisins, reiknast 1,414%
af stofninum.
B. (6—10) Skylduspamaður: Ákvæðln um skyldusparnað ná tll allra
tekjuskattsskyldra manna, sem ekkl voru orðnlr 67 ára fyrlr 1. janúar
1976. Frumstofn til útreiknings er skattgjaldstekjur (3=8) eða upphækk-
aðar skattgjaldstekjur (8) ef þær eru hærrl. Ef mlsmunur vergra tekna
tll skatts og skattgjaldstekna skv. framtall (6) að viðbættri hækkun
sem skattstjóri kann að hafa gert á vergum tekjum tll skatts hjá þeim
sem vinna við eigin atvlnnurekstur eða sjálfstæða starfseml (7) ar
hærrl en 312.500 kr. hjá einstaklingl og hvoru hjóna sem telja fram
hvort I sfnu lagi eða 468.700 kr. hjá samskðttuðum hjónum skal bæta
þvl sem umfram er þessar fjárhæðlr við skattgjaldstekjur. Útkoman
nefníst upphækkaðar skattgjaldstekjur og myndar frumstofn til útrelkn-
Ings (8). Frá frumstofnl dregst: a) Hjá einstaklingl 1.275.000 kr. auk
96.000 kr. fyrlr hvert barn. b) Hjá hjónum sem telja fram hvort I alnu
lagi 960.000 kr. hjá hvoru auk 48.000 kr. hjá hvoru fyrlr hvert bam.
c) Hjá samsköttuðum hjónum 1.595.000 kr. auk 96.000 kr. fyrlr hveit
barn (9).
Skyldusparnaður reiknast 5% af skyldusparnaðarstofnl (8-í-9) og skal
standa á heilu þús. kr. en brotl af þús. kr. sleppt
C. (11—16) Útsvar: Stofn til útreiknlngs er „Tekjur til útsvars" (13).
Hann er þannlg fundinn að frá vergum tekjum til skatts (11) eru
dregnar lögboðnar lækkanlr, a) sem nema reiknaðri leigu af Ibúöar-
húsnæði skv. III 3. a. I framtali og b) ef við á, lækkun tekna skv. III 3. b.,
en við þær er bætt c) lögboðnum hækkunum hrelnna tekna skv. III 2.,
ef vlð á, og d) heimildarhækkunum ef sveitarstjórn beitir þeim (12).
Af stofnl útsvars reiknast sá hundraðshlutl sem sýndur er I relt 16.
Frá þannig relknuðu útsvari dregst: 1) Upphæð heimildarlækkunar á út-
svarl sem sveitarstjórn kann að hafa veitt (14) og 2) Lækkun útsvars
vegna fjölskyldu: a) Fyrir einstakling, annan en elnstætt foreldrl og
fyrir hvort hjóna telji þau fram hvort I sínu lagl: 9.375 kr. b) Fyrlr elnstætt
foreldrl og samsköttuð hjón: 13.125 kr. c) Fyrir hvert barn: 1.875 kr.
og að auki: 3.750 kr. fyrir hvert barn umfram þrjú (15). Mlsmunurinn
er álagt útsvar sbr. álagnlngarreit.
D. (17—21) Ráðstöfun ónýtts persónuafsláttar: Ónýttum persónuafslættl
er með ókveðnum takmörkunum ráðstafað til að greiða útsvar gjald-
ársins að fullu eða að hluta. Sá ónýtti persónuafslóttur, sem þá er
enn óráðstafað, fellur niður. Til greiðslu útsvars, er ráðstafað þeirri
úpphæð sem lægst er af þessu þrennu: a) óskertrl upphæð ónýtts
persónuafsláttar (A-4-neðri lína), b) skertri upphæð ónýtts persónu-
afsláttar (D-21) og c) upphæð álagös útsvars (sjá álagnlngarreltlnn
„Útsvar"). Hámarksfjárhæðin nefnist „Hluti persónuafsióttar til skulda-
Jöfnunar" I samnefndum reit I greiðslustöðuyflrllti.
(17—21) eða (21): Ef óskert upphæð ónýtts persónuafsláttar (A-4-
neðri lína) er jöfn eða lægrl en hámark ónýtts persónuafsláttar (D-21)
birtast engar upphæðir I D-lið þar sem óskerta upphæðln gildir. Só
hins vegar um að ræða skerðingu ónýtts persónuafsláttar birtist hln
skerta upphæð I D-21. Stofn til skerðingar (D-19 Upphækkaðar verg-
ar tekjur) er vergar tekjur tll skatts skv. framtali (D-17) að vlðbættrl
hækkun sem skattstjórl kann að hafa gert á vergum tekjum tll skatts
hjá þeim sem vlnna vlð eigin atvlnnurekstur eða sjólfstæða starfseml
(D-18), en að frádregnum 312.500 kr. hjá einstakllngl og hvoru hjóna
sem telja fram hvort I slnu lagl og 468.700 kr. hjá samsköttuðum
hjónum. Af stofnl (D-19) reiknast 20% (D-20). Mismunur þelrrar upp-
hæðar (D-20) og upphæðar persónuafsláttar (A-4-efri lína) myndar há-
mark ónýtts persónuafsláttar til grelðslu útsvars (D-21). Hjá sórsköttuð-
um börnum er hámark á nýtingu ónýtts persónuafsláttar til grelðslu
útsvars 22.500 kr. Só ónýttur persónuafsláttur (A-4-neðrl llna) hærrl en
22.500 kr. blrtlst hámarksupphæðln 22.500 kr. I reit D-21. Lelðl útrelkn-
Ingur skv. reltum D-17-20 tll enn frekarl skerðlngar hjá sórsköttuðu
barnl þá kemur sú upphæð fram f reit D-21.
Framhald á bls. 16
!▼ INNHEIMTUMAÐUR RlKISSJÓÐS
SKATTSTJÓRI
Þinggjalda- og álagningarseðill 1976
Nafn Nafnnúmer Fæðingard. og ér Númer kaupgreiöanda
Logheimili 1. 12. 1975 Sveitarfélag
Nýtt heimilisfang I
Greiðslustaöa yðar við innheimtumann ríkissjóös
Eftirstöðvar 1975 Eftirstöðvar 1974 Eftirstöövar eldri Dráttarvextir (Sjá skýringar) Samtals eftirstöövar
Samtals élógð þinggjöld 1976 Barnabaetur til greiðslu þinggjalda Greitt fyrirfram af þing- gjöldum 1976 Inneign til útborgunar Skuld til innheimtu
Gjalddagar skuldar
til innheimtu
1. ágúst
1. sept.
Akvarðaöar barnabætur skv. skattskrá 1976 og ráðstöfun þeirra
Barnabætur I Barnafj. I Upphæð
samkvæmt
skattskré:
I Fyrirlram útborgað I Til greiðslu þmggjalda I Til greiðslu útsvars. I Barnabaetur til útborgunar
1 1 I aðstgjalds. og sjúkratrgj. I
Samkvæmt skattskrá 1976 hafa verið lögð á yður eftirtalin þinggjöld (þ.m.t. skyldusparnaður) til innheimtu hjá rikissjóöi
Tekjuskattur | Eignarskattur "l Lifeyristrgjald | Slysatryggingagjald atvrek. skv. 25. gr. | atvrek. skv. 36. gr I Kirkjugarösgjald Iðnaðargiald Kirkjugiold
I I Atvinnuleysis- j Iðnlánasjóðs- og tryggingagjald | Iðnaðarmálagjald Launaskattur Skyldusparnaður Slysatrgj. v heimilisst.
Samkvæmt skattskrá 1976 hafa verið lögð á yður eftirtalin gjöld til innheimtu hjá sveitarsjóöi
Útsvar Aðstöðugjald S|úkratrg|old Kitk)ugiald I Kirkjugarðsgjald Frá I Hluti persafsl. I Hluti batnabóia
gjóldum 1 »•> flr- utsvars 1
dregst:
Samtals til mnheimtu
Upplýsingar fyrir framteljanda:
Stofnar til útreiknings tekju- og eignarskatts
1 Hreinar tekjur til skatts 2 Heimildarlaekkun skv. 52. gr. 3 Skattgjaldstekjur 4 Fullur persónuafsláttur Cnýttur persónuafsláttur 5 Hrcin eign til skatts 1
Stofn til útreiknings skyldusparnaðar
6 Mismunur á vergum tekjum til skattsog skattgjaldstekjum 7 Hækkun skattstjóra á vergum tekjum 8 Skattgjaldstekjur eða upp- hækkaðar skattgjaldstekjur 9 Frádráttur vegna fjölskyldu 10 Skyldusparnaðarstofn 1
Stofn til útreiknings útsvars
11 Vergar tekjur til skatts 12 Lögboönar og heimilaðar 13 Tekjur til útsvars 14 Heimildarlækkun 15 Lækkun útsvars 16 Utsvar
breytingar á tekjum til útsvars útsvars skv. 27. gr. vegna fjolskyldu
C o/
Hámark ónýtts persónuafsláttar til greiðslu útsvars
17 Vergar tekjur til skatts 18 Hækkun skattstjóra á vergum tekjum 19 Upphækkaðar vergar tekjur 20 20",, af upphækkuðum vergum tekjum 21 Hámark ðnýtts persónu- afsláttar til greiðslu útsvars
Hámark útsvars til skuldajöfnunar
22 Tekjur til útsvars 23 Lækkun útsvars- takmörkunar 24 Lækkun útsvars vegna fjötskytdu 25 Útsvarstakmötkun 26 Hluti persónuafsláttar til greiðslu útsvars