Morgunblaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JULl 1976
Ljósm. RAX
Ilannes Hafstein hjá SVFÍ tekur við gjöfinni, sem fenðaiangarnir höfðu safnað fyrir, I þakklætisskyni
fyrir veitta þjónustu.
39 leiðangrar komu á
Grímsfjall á einu ári
— Sóðaskapur ótrúlegur, segja jöklamenn
ER vorleiðangur Jöklarannsókna- skálans að þar höfðu komið 39
félags Isiands kom nýlega í skála leiðangrar frá þvi mælingamenn
félagsins á Grímsfjalli á miðjum voru þar vorið áður, eða á einu
Vatnajökli, kom í Ijós í gestabók ári. Þóttu þetta mikil tiðindi, því
Siglufjörður:
SR verður að tak-
marka móttökuna
— Illa gengur að pressa hráefnið
Slasaður maður sótt-
— BRÆÐSLA hefur geng-
ið erfiðlega hjá Síldarverk-
smiðjum ríkisins frá því að
byrjað var að bræða loðnu
kringum 10. júlí s.I. Jón
Reynir iVIagnússon, fram-
kvæmdastjóri SR sagði í
samtali við Morgunblaðið
að það sem erfiðast væri
við að eiga væri að hráefn-
== =
ið pressaðist ekki nógu vel.
Jón Reynir sagði, að kakan úr
pressunum væri mjög feit og fyrir
bragðið fengist ekki reglulega
gott mjöl. Þá er ennfremur mjög
mikill vökvi i kökunni og hafa
mölskilvindurnar ekki undan að
skilja vökvann frá þurrefninu.
— Af þessum sökum höfum við
ekki getað brætt nema 400—500
tonn á sólarhring, í stað 1000, og
þar sem þessi loðna þolir ekki
langa geymslu getum við ekki
fyllt þróarrýmið. Um sinn litur
því út fyrir að við verðum, að
miða löndun við það sem hægt er
aó bræða á hverjum sólarhring,
annars er sú hætta fyrir hendi að
hráefnið verði ónýtt í þrónum,
sagðiJón.
ekki eru mörg ár síðan þar kom
varla nokkur maður utan leiðang-
ursmenn félagsins til árlegra
mælinga. En með tilkomu vél-
sleða og betri tækja leggja fleiri í
slíkar ferðir á jökul, og sveitir
fara þangað gjarnan til þjáifunar.
En aukin umferð hefur greini-
lega í för með sér ókosti, óg kom
það vel í Ijós í vor. Er Jöklafélags-
menn komu að skálanum sem
settur er niður á volga hnjúka og
eina staðinn, sem bráönar af á
vorin, var varla hægt að stiga nið-
ur fyrir óþverra eða komast þar
að. Höfðu menn gengið örna sinna
um allt nágrennið, allt i kring um
skálann og eldsneytistunnurnar
sem þar eru geymdar til neyðartil
fella. Jafnvel var búið að hirða
olíu úr 100 lítra tunnu og nota
gasið úr skálanum. Rusli haföi
verið hent út um allt i kring eða
fokið til í plastpokum, og lá rotn-
andi. Var staðurinn eins og svina-
stía. Eflaust hafa einhverjir rótað
snjó yfir dellurnar, en allir sem á
jökul fara vita, að ofan af fýkur
og bráðnar nema djúpt sé grafið.
Sjálfir láta félagar Jöklafélagsins
það ávallt verða sitt fyrsta verk að
grafa djúpa holu og reisa snjóhús
yfir eða skjólvegg spöl frá skálan-
um, er þeir koma á staðinn, og
moka yfir áður en þeir fara. Þykir
þeim illa launuð gistingin í skál-
anum, þegar þeir geta varla sjálf-
Framhald á.bls. 18
ur upp á
SLYSAVARNAFÉLAGI Islands
barst i fyrrinótt um Gufunesradíó
hjálparbeiðni frá Landmanna-
laugum, þar sem beðið var um
aðstoð vegna þýzks ferðamanns,
sem hafði hrapað i fjallgöngu og
hlotið alvarlegan áverka á höfði.
Þarna var á ferðinni ferðamanna-
hópur á vegum Ulfars Jacobsen
með þýzkum og hollenzkum
ferðalöngum og meðal þeirra
voru tveir þýzkir læknar og einn
hollenzkur. Að ráði þeirra var
beðið um að manninum yrði kom-
ið sem fyrst í sjúkrahús, þar sem
hann bar öll merki þess að hafa
hlotið alvarleg höfuðmeiðsl og
óttuðust þeir jafnvel innvortis
blæðingar í höfði.
Læknarnir töldu ekki hættandi
á að senda sjúkrabíl eftir mannin-
um, og þess vegna sneri Hannes
Hafstein, framkvæmdastjóri
SVFI, sér til varnarliðsins í Kefla-
vík, sem brást vel við að vanda.
Var send þyrla áleiðis á móts við
ferðamanninn en vegna þess hve
lágskýjað var, áttu þyrluflug-
mennirnir í erfiðleikum með að
finna staðinn. Af þeim sökum
varð að senda frá Keflavíkurflug-
velli sérstaka eldsneytisvél til
móts við þyrluna og dældi hún
eldsneyti í þyrluna, þannig að
hún gæti haldið fluginu áfram.
Þyrlan náði síðan í manninn og
kom með hann til Reykjavikur í
gærmorgun. Hann var þegar flutt-
ur í slysadeild Borgarspítalans, og
við myndatöku þar kom í ljós að
áverkarnir voru ekki eíns alvar-
legir að óttazt hafði verið. Að lok-
inni rannsókn var manninum
leyft aó fara en hann verður þó að
vera áfram undir eftirliti.
Ferðamannahópurinn, sem áð-
ur getur, ákvað siðan á ferðinni
til borgarinnar í gær að sýna
þakklæti sitt við Slysavarnafélag-
ið fyrir milligöngu þess og þjón-
SAMSTARFSFUNDUR um
Kröflavirkjun á vegum iðnaðar-
ráðunéytisins var haldinn við
Kröflu i gær og voru þar mættir
fulltrúar hinna þriggja fram-
kvæmdaaðila virkjunarinnar, þ.e.
Kröflunefndar sem hefur umsjón
með Kröfluhúsinu og vélbúnaði,
Orkustofnunar sem annast boran-
ir og gufuveituna og RARIK —
Rafmagnsveitna rfkisins, sem
hefur umsjón með linulögninni.
Að sögn Jóns Sóiness, formanns
Kröflunefndar, halda þessir að-
ilar með sér reglubundna fundi,
og var þessi fundur einn af þeim.
hálendið
ustu, og um það leyti sem hópur-
inn var að koma til borgarinnar
fékk Hannes Hafstéin þau skila-
boð að hann væri beðinn að hitta
hópinn á tjaldstæðinu í Laugar-
dal. Þegar hann kom þangað beið
hópurinn hans þar og var honum
afhent, eins og Hannes orðaði
það, „snotur gjöf og kærkomin".
Skuttogarinn
Guðmundur
Jónsson til
heimahafnar
Sandgerói, 23. júlí.
FYRSTI skuttogarinn, sem skráð-
ur er f Sandgerði, kom til heima-
hafnar í gærmorgun. Var þetta
togarinn Guðmundur Jónsson,
sem ber nafn hins kunna afla-
manns Guðmundar Jónssonar á
Rafnkelsstöðum. En eins og kom-
ið hefur fram i fréttum var skipið
smíðað á Akureyri og var það
afhent eigendum sfnum, Rafni
hf. f Sandgerði, fyrir um hálfum
mánuði.
Togarinn hélt til veiða frá
Akureyri fyrir rúmri viku og var
að koma úr fyrstu veiðiferð sinni
með 80—90 lesta afla, þegar hann
kom inn til Sandgerðis. Reyndist
skipið og búnaður þess mjög vel í
þessari fyrstu veiðiferð, þrátt fyr-
ir smá byrjunarðrðugleika. Skipið
er útbúið bæði til tog- og nóta-
veiða og er ráðgert að skipstjórar
á því verði tveir. Eru það Þorkell
Einarsson, sem er skipstjóri á þvi
núna, en var áður stýrimaður á
Framhald á bls. 18
Kvað hann fátt fréttnæmt hafa
gerzt á fundinum. Hins vegar
kvað hann framkvæmdum miða
vel. Unnið væri að fyrstu borhol-
unni og væri búið aó bora niður á
um 1500 m dýpi. Borun og fóðrun
sæktist vel, en ekkert vatn hefði
ennþá fengizt.
Þá kvað Jón nýlega hafa verið
tekið í notkun nýtt starfsmanna-
hús við Kröflu, sem Húseining á
Siglufirði hefði byggt og það
reyndist vel. Einnig kvað hann
seínni túrbinuna í virkjunina
vera væntanlega upp úr mánaða-
mótunum.
i...Jfea
TTTTTTTT171TTTPTT I f I IT'K-fTTII 111 d 'jííTfT7 T-l 'í lílEÆ S7T7W77f ITI I '3. iiJ 'líXf ÍIH
....
i r—\
Nýja fangelsið
Grunnflötur hússins er um 1070 fermetrar. I því er
gert ráð fyrir 52 fangaklefum, þar af 12 kvennaklefum,
Á meðfylgjandi mynd sést varðhaldsfangelsi það, sem og er hver klefi 8,8 fm að stærð. Auk þess er í
dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur óskað eftir við byggingunni gert ráð fyrir aðstöðu fyrir lækni og
borgaryfirvöld að fá lóð undir í Tunguhálsi og skýrt tannlækni, lögmenn og dómara, sálfræðing, félags-
var frá í blaðinu í gær. ráðgjafa og prest.
Toppfundur um Kröflu