Morgunblaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JULÍ 1976 — Landið, þar sem . . . I' ramhald af bls. 15 spaUK á ckki virt hór f)rt ))art kosti almonnmjj okkcrt. Drtmurinn trtk frávísunarkröf- una okki til j"roina oj? j;otur þoss um loirt, art rárthorra hafi vorirt hær um art folla úrskurrt um kær- una. I>á tokur drtmurinn fyrir ákæru- titrirtin. Um stærrt bilskúrsins soj;- ir ...vorrtur art tolja, art sú rárt- stöfun art loyfa stærri hifroirta- jjoymslu on 50 fm á mörkum Irtrt- anna nr. 8 oj; 10 virt Gnitanos hafi vorirt rtortliloj; mirtart virt artsta'rt- ur." Um hærtina soj;ir: „Hsort hifroirtaj;oymslunnar or rtvofonj;janloj;a 2.70 m m;olt frá j>rtlfi oj; upp á ofri hrún |>aks. Samkviomt 4. mj;r. 95. j;r. hyj;j;- inj;arsam|)ykktar skal lofthært art jafnarti okkl vora moiri on 2.50 m. Kkki or skilj;roint nánar hvart átt só hör virt mort lofthært, on fiora má rök fyrir |>vi art þar só átt virt innanmál, shr. 79. j;r. hyj;j;inj;ar- sainþykktar." I þossari 79. j;r. soj;ir: „Lofthiort íhúrtarhorhorjjis, som j;onj;irt hofur verirt frá art fullu, má ekki vora minni art innanmáli en 2.45 m, nema um sé art rærta þak orta kvistherberjþ." 1 78. j;r. byj;j;inj;arsamþykktar stendur: ,,Í húrtarherherj;i er hvert þart herberjp, sem notart or til vistar fyrir fólk.“ Hvorj;i hefur komirt fram, art bifroirtaj;oymslan art Gnitanesi 10 só ætlurt til íhúrtar fyrir fólk oj; um j;oymsluhcrborj;i oru enj;in ákværti um lofthært. Sýnist okkur þá röksomdafærsla dómsins hald- lítil. Kru og hámarksákværti 95. j;r. byj;j;int;ar.samþykktar öþörf oj; út i hött, of hver sem vildi j;æti hætt ofan á 2.50 m lofthært því sem honum dytti í huj;. I>á soj;ir svo í byj;t;inj!arsam- þykkt Roykjavikur frá 1945 um h.ort á bifreirtaj;eymslurr>: ,,... onda só hært þoirra okki moiri on 2.50 m art þaki mert- töldu“, en í þeirri frá 1965, som nú j;ildir, hafa sírtustu orrtin verirt folld nirtur. Um lonj;inj;u skúrsins sejþr i forsondum dómsins: „Mort því art leyfa lenj;inj;u bif- reirtaj;oymslunnar art Gnitanosi 10 um 2.50 m til vosturs hofur byj;j;- injiarnofndin art mati dömsins tví- mælalaust j*onj;irt lonj;ra on talirt verrtur eðlilegt miðað við artstæö- ur og hagsmuni eiganda Gnita- ness 8.“ Þess má geta hér, að bílskúrinn nær 5 m en ekki 2.50 m lengra til vesturs en gert er ráð fyrir á skipulagsuppdrætti, en ekki vit- um virt hvar eða hvenær j' með- fcrrt málsins þessi rangfærsla hef- ur komirt. Um startsetningu bílskúrsins er þetta sagt: „Bifreirtageymslan að Gnitanesi 10 er artskilin frá íbúrtarhúsinu á lórtinni með 2.40 m breirtum gangí og eru steinbitar yfir honum, sem tengja húsirt og bilskúrinn." Og sirtar segir: „Dómurinn lítur ekki svo á, að byggingarnefnd hafi brotirt ákværti skipulagsskilmátanna mert því art' leyfa þessa afstööu miili húss og bifreirtageymslu." Bitarnir milli húss og bilskúrs eru ekki úr steini heldur tré og skiftir þart engu máli örtru en þvi, art betra er art hafa þart sem rétt er. 4. gr. skilmála á skipulagsupp- drætti fyrir hverfirt hljórtar svo: „Biíreirtageymsla skal art jafn- arti vera í húsinu. Leyfilegt er þó art startsetja hana virt hús erta fram úr þvi, þar sem svo er sýnt á mæliblarti." Snemma var leitart álits Dr. Jakobs Benediktssonar, orða- bókarstjóra, eins fremsta kunn- áttumanns um íslenskt mál, sem nú er uppi. Lét hann i ljós álit sitt í eftirfylgjandi bréfi: „Dr. med. Bjarni Jónsson hefur beðið mig að láta uppi álit mitt á þvi hvernig skilja beri eftirfar- andi grein á skipulagsuppdrætti fyrir Skildinganes: „Bifreiðageymsla skal að jafn- aði vera i húsinu. Leyfilegt er þó .jtaðsetja hana við hús eða fram úr þvi, þar sem svo er sýnt á mæliblaði." Mér virðist auðsætt að orðin „við hús erta fram úr því" hljóti art merkja aö geymslan sé áföst j'-rt húsið, annaðhvort til hliðar eða fram úr því, enda er þvi bætt . ii í greininni að slik skipun skuli sýnd á mælibiaðinu, og þar virð- ast allar bifreiðageymslur teikn- aðar í húsunum eða áfastar viö þau. Jakob Benediktsson (sign.) oröabókarstjóri" Art bilskúrinn að Gnitanesi 10 er skilinn frá húsinu með 2.40 m gangi er augljóst og óvefengt og breytir það engu þó spýtur séu' lagðar yfir göngin. En væri reft yfir sundið, þvi lokaö og bætt við húsið, þá er húsið orðið stærra, en leyfilegt er að byggja á lóðinni. Ber þá allt að sama brunni. Til , ess að f'.tllnægja áður; efndu skilorði verður annaðhvort að færa skúrinn að húsinu eða húsið art skúrnum. Um birtu á suðurhlið Gnitaness 8, kemst dómurinn að þeirri niðurstöðu að hún sé næg. Um það skal ekki fjölyrt. Engin ákvæði eru til um birtu og er hverjum i sjálfsvald sett að meta hvað honum finnst nóg. Dómurinn kemst að þeirri nið- urstöðu, að byggingarnefnd Reykjavíkur hafi leyft: 1) að byggja of stóran bilskúr að Gnitanesi 10 2) að lengja skúrinn of mikið til vesturs Ennfremur: Að skúrinn sé of lágur að innan- máli væri hann ætlaður til íbúðar og þessvegna brjóti hann ekki i bág við hámarksákvæði bygg- ingarsamþykktar. Dómurinn hafnar 4. gr. skil- mála á skipulagsuppdrætti og er þá annaðhvort, að hann teiur skil- málana lögleysu eða að hann dæmir islenskuþekkingu af dr. Jakob Benediktssyni. I ljósi þessa er það athyglisvert, að svo flóir út af, að dómurinn getur ekki orða bundist um fram- ferði byggingarnefndar. Hann segir: „Dómurinn vill í þessu sam- bandi og leggja áherslu á, að hann telur framkomu byggingaryfir- valda í Reykjavík gagnvart hús- eiganda að Gnitanesi 8 mjög að- finnsluverða." Nokkru siðar stendur: „Samkvæmt gildandi reglum og skipulagi er að mati dómsins, svo sem fyrr er rökstutt, gengið á rétt húseiganda að Gnitanesi 8 með stærð bifreiðageymslunnar, sem er a.m.k. 2.80 fm meiri en eðlilegt verður að telja og með staðsetn- ingu hennar lengra til vesturs en eðlilegt var og áður er lýst." Ekki er þá sýknudómurinn byggður á þvi, að byggingarnefnd hafi i einu og öllu farið að réttum reglum við veitingu byggingar- leyfisins. Dómurinn telur þvert á móti, að þar hafi brostið á. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐENU STYRKIÐ G0TT MALEFNI Kaupið smámiða í Happdrætti Rauða krossins 2. flokkur 1976 112 VIMNIMGAI llMMIMI»miElTI 5 URVALS sólarferðir URVAL Sýknan er byggð á allt öðrum forsendum. Dómurinn segir: „Bifreiðageymsla af þe.irri stærð, sem er hér um fjallað, er að mati hinna sérfróóu meðdómenda að verðmæti u.þ.b. 1300—1400 þúsund krónur. íNiðurrif hennar ásamt tilheyrandi framkvæmdum myndi kosta u.þ.b. 400 — 500 þús- und krónur." Þetta er orsök og forsenda dómsins. Það eru peningar. Þegar á aðra vogarskálina eru lögð regiur, lög og réttlæti, en peningar á hina, þá er gullió þyngra en bókin. XIII. NIÐLJRLAG Það, sem veigamest er í þessu máli er ekki það, að opinber nefnd bæjarfélagsins gerir sig i einu tilfelli bera að valdníðslu við borgara i stað þess að gæta hags- muna þeirra — þó óneitaniega sé það mikilvægt — heldur hitt hvort byggingarnefnd Reykjavík- ur á að haldast uppi um ókomna tima, framkoma, sem að mati sakadóms er „mjög aðfinnslu- verð", hvort „kerfið" á að geta verndað sig sjálft. I Morgunblaðinu 22. febrúar 1972 er frásögn af Umræðufundi Arkitektafélagsins um þjóðarbók- hlöðu, sem haldinn var 19. s.m. Þar segir: „Skúli Norðdahl, arkitekt," (en hann er annar meðdómenda í þessu bílskúrsmáli) „sagði, að með þessu máli ætti mönnum að verða ljóst, að „Kerfið", verndaði sig alltaf: Þeir menn, sem skipað- ir væru i nefnd til að gera tillögur um málið, væru lika látnir vera dómarar á niðurstöður sínar og gagnrýni annarra óg siðan væri aðeins farið eftir því, sem þeir segðu. Sagði hann að þessi um- ræðufundur væri mjög mikilvæg- ur, þó svo að ekkert kæmi út úr honum annað en að þessi hópur sem fundinn sækti gerði sér grein fyrir þessum vinnubrögðum. Lagði Skúli áherslu á það, að menn ynnu að því, hver á sfnum vettvangi, að vinnubrögðum sem þessum yrði útrýmt." Við hyggjum, að æði margir verði til þess að taka undir þessi ummæli Skúla, en stundum er holdið veikt, þó andinn sé reiðu- búinn. í Reykjavikurbréfi Morgun- blaðsins þ. 10. júlí 1976 er þörf hugvekja. Þar stendur: „Hvað hefur gerst hjá okkur islendingum á svo sem einum ára- tug? Hvað höfum við gert rangt? Hvað veldur því, að óhugnanleg ofbeldisverk færast í vöxt og að hér eru menn teknir upp á því að myrða af ásettu ráði með köldu blóði? Hvað hefur okkur mistek- ist i uppeldi þjóðarinnar?" Siðar í Reykjavíkurbréfi segir: „Þess hefur gætt í vaxandi mæli hin siðari ár, að virðingin fyrir lögum og reglum hefur farið þverrandi." Ekki ætlum við okkur þá dul að svara þessum spurningum. Hér liggja fleiri orsakir til en ein. En skyldi ekki ein af þeim vera sú, að á engu máli er tekið með festu og stundum virðist enginn áhugi vera á því þó mikið sé talað. Skýr ákvæði og ótvíræð eru numin úr lögum, en önnur loðin og gagnslaus sett í þeirra stað. Stjórnvöld á öllum stigum eiga það til að taka ákvarðanir að eigin geðþótta, sem sniðganga reglur þeim settar. Til eru þau lög lýð- veldisins, sem stangast á við réttlætiskennd þjóðarinnar og sama máli gegnír um suma dóma. Rannsóknarlögreglumenn þreyt- ast á „að vinna mál i ruslakörf- una." Er þá furða þó ýmsum, sem aldrei hafa fengið neitt aðhald eða uppeldi, þyki ástæðulaust að sinna öðru en þvi, sem þeim hent- ar hverju sinni? Yfirmönnunum er þvi vant, undirsátarnir hnýsa grant eftir því, sem fyrir augun ber, auðnæmast þó hið vonda er. Hvað höfðingjarnir hafast að, hinir meina sér leyfist það. sagði séra Hallgrímur fyrir þrem- ur öldum. Búum við i réttarríki? Reykjavík 2l.júlf 1976 Bjarni Jónsson Þóra Arnadóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.