Morgunblaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 32
iLÝSINGASÍMÍNN ER: 22480 LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1976 Ljósm. Br. H. Eldur kom upp f gær f snyrtiherbergi á neðstu hæð verzlunarsamstæðunar f Aðalstræti 9. Eldurinn var fljótt slökktur og skemmdir urðu sáralitlar. Engu að sfður olli eldurinn töluverðu umróti í húsinu, því að fólkið þusti út þegar reyk tók að leggja um hæðina. 1 öllum látunum varð barn viðskilja við móður sfna, en auðvitað urðu fagnaðarfundir, þegar slökkviliðsmaður færði móðurinni barnið litlu sfðar. Alviðrugjöf- inni rift? Gefandinn telur Árnessýslu og Landvernd Rannsóknarlögreglumaður handtekinn fyrir ávísanafals ekki hafa farið eftir skilmálum gjafarinnar HORFUR eru á því að ein- hver málaferli geti oröió úf af jörðinni Alviöru, sein Árnessýsla og Landvernd fengu að gjöf fyrir nokkru, þar eð fyrrum eigandi jarðarinnar telur að ekki hafi verið staðið við skil- mála sem gjafabréfinu fylgdu. Hefur fyrrverandi eigandi jarðarinnar leitaði til lögfræðings vegnaþessa máls og lögmaður hans þegar ritað sýslumanns- embættinu í Árnessýslu bréf um að rifta gjöfinni. I samtali við Morgunblaðið í gær staðfesti Magnús Jóhannes- son, fyrrum eigandi Alviðru, sem gaf landið á sínum tíma, að hann hefði snúið sér tii lögfræðings vegna þess að hann teldi að ekki hefði verið staðið við ákvæði gjafabréfsins og framferði viðtak- anda gjafarinnar raunar með þeim hætti að rifting gjafarinnar kæmi eiginlega sjálfkrafa að hans mati. Hann vildi ekki fjalla um Framhald á bls. 18 Hafði sjálfur unnið að rannsókn málsins — Starfsbróðir stóð hann að verki í banka Mesta öryggið er f þvf að hafa góðar krækjur á gluggum. „NÁTTFARI" hefur verið á ferð- inni tvær nætur í þessari viku. Fór hann inn í fjórar fbúðir og stal þaðan frá sofandi fólki, og auk þess er vitað að hann gerði eina árangurslausa innbrotstil- raun. I fyrrinótt var farið inn um glugga í húsi í vesturbænum. Bendir allt til þess, að sögn rann- sóknarlögreglunnar að þar hafi svokallaður „Náttfari” verið á ferð, en það er maður, sem rann- sóknarlögreglan leitar að vegna fjölmargra innbrota á undanförn- RANNSÓKNARLÖGREGLAN handtók f gærmorgun mann, sem var að selja ávfsun að upphæð 150 þúsund krónur f Háaleitisútibúi Iðnaðarbankans. Var ávfsunin mcð fölsuðum nafnritunum. Sam- kvæmt upplýsingum Sakadóms Reykjavfkur reyndist maðurinn um mánuðum og vikum. Eru þau fkamkvæmd á svipaðan hátt, farið er inn um glugga eða svalarhurðír um miðjar nætur og verðmæti tekin frá sofandi fólki, jafnvel vera Matthías Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður við rannsóknarlögregluna f Reykja- vfk, til heimilis að Byggðarholti 29, Mosfellssveit. Við yfirheyrsl- ur f gær viðurkenndi Matthfas að hafa falsað fleiri ávfsanir á und- anförnum 8—9 mánuðum, og eft- inni í herbergjum þar sem fólkið sefur. 1 innbrotinu í fyrrinótt fór „Náttfari'* inn um ólæstan glugga. Lagði hann leið sina i svefnherbergi hjónanna og tók þaðan peninga úr seðlaveski. Þá lagði hann leið sina i stofu og eldhús og tók þar einnig peninga. Framhald á bls. 18 ir þvf sem Morgunblaðið hefur komizt næst, mun hann hafa fals- að ávfsanir og selt bönkum og verzlunum fyrir eitthvað á aðra milljón króna. Þess má geta, að Matthfas hefur verið helzti sam- starfsmaður þess rannsóknar- lögreglumanns, sem mest hefur unnið að rannsókn þessa máls og hann mun sjálfur hafa komið eitt- hvað nálægt rannsókninni. Matthías hafði þann háttinn á, að hann stofnaði ávísanareikn- inga í bönkum undir fölskum nöfnum. Fékk hann siðan ávísanahefti og gaf út falskar ávísanir, sem hann seldi i bönk- um og verzlunum á höfuðborgar- svæðinu. Fyrstu ávísunina seldi hann í fyrrahaust, að upphæð 450 þúsund krónur, og síðan fylgdu fleiri ávísanir í kjölfarið, en ætíð með nokkru millibilí. Þótti rann- sóknarlögreglunni einsýnt að þarna væri sami maður á ferð, og voru gerðar ráðstafanir í bönkum til að hafa hendur í hári falsarans þegar hann kæmi til að selja ávisanir af reikningum sínum, sem hann hafði stofnað. Var talað við bankafólk og það beðið að vera á verði og þvi kennt hvernig það ætti að bera sig að ef falsar- inn birtist. Ennfremur hafði rannsóknar- lögreglan sjálf eftirlit með bönk- um og í gærmorgun var rannsókn- arlögreglumaður staddur í Háa- ieitisútibúi Iðnaðarbankans þeg- ar Matthías kom þangað að selja ávísunina. Var Matthías handtek- inn og færður til yfirheyrsiu. Ját- aði hann brot sín. Ekki mun hafa verið fallinn grunur á Matthías. Að lokinni yfirheyrslu var Matt- hías færður i varðhald og hefur málinu verið vísað til sýslumanns- ins i Kjósarsýslu, en þar á hann heimilisvarnarþing. Matthias Guðmundsson hefur starfað i rannsóknarlögreglunni i Reykjavík siðan í febrúar 1975, en hann var áður í lögregluliði Reykjavikur. Hann var i sumar- fríi þegar hann var handtekinn. Treg loðnuveiði HELDUR var dauft yfir loðnu- veiðunum i gær, en vitað var um tvö skip með afla á leið inn til Bolungarvíkur og Súlan var á leið inn til Eyjafjarðar, fyrst skipa á þær slóðir. Gullberg landaði í Bolungarvík i gær, en Ásgeir og Magnús biðu löndunar í Siglu- firði, þar sem gætt hefur örðug- leika við vinnsluna, eins og fram kemur í annarri frétt. Á loðnumiðunum hafa skip- stjórar skipanna rætt um það að færa sig af þeim slóðum, þar sem þeir halda sig nú og kanna hvort þeir verði ekki varir við betri og meiri loðnu annars staðar. Ýmsar hafnir eru um þessar mundir að búa sig undir að taka á móti loðnu, svo sem Faxaflóahafnirnar syðra og Vopnafjörður nyðra. Þá eru Krossanesverksmiðjan og verksmiðjan i Ólafsfirði tilbúnar að taka á móti. Ýmis fleiri skip hyggja nú á loðnuveiðar en munu þó fara sér hgegt vegna þeirrar óvissu sem nú rikir. Auðvelt er fyrir fima menn að fara inn um svokallaða „vippuglugga" ef þeir eru skiidir eftir opnir. „Óhuggnanleg tilhugsun — segir húsráðandi — „ef við hefðum vaknað meðan þjófurinn var inni” „OKKUR brá mjög f brún t morgun þegar við vöknuðum og urðum þess áskynja að farið hafði verið inn í svefnherberg- ið hjá okkur hjónunum um nóttina þar sem við sváfum og teknir þaðan iyklar af náttborð- inu við rúmgaflinn", sagði hús- ráðandi í húsi þvf, þar sem brotizt var inn í fyrrinótt, í samtali við Mbl. f gær. „Sérstaklega er óhuggnan- legt að hugsa til þess hvað gerzt hefði ef við hefðum vaknað meðan maðurinn var inni f svefnherberginu." „Innbrotsþjófurinn hefur klifrað upp á svalir,“ hélt hús- ráðandinn áfram, „og farið, þaðan inn um opinn glugga á annarri hæð. Þaðan hefur hann farið f stofuna og gramsað f veski sem þar var og sfðan haldið inn f svefnherbergið og stolið lyklunum og gömlu veski sem þar var líka. Við rumskuð- um ekki á meðan á þessu stóð og teljum þvf Ifklegt að þetta hafi gerzt snemma nætur, þvf síðara hluta nætur svaf ég lausar. Hann er greinilega vam ur innbrotsþjófur, og skildi ekki eftir nein fingraför. Fyrsta verk hans hefur senni- lega verið að opna útidyrnar Framhald á bls. 18 „Náttfari” brauzt inn á 4 stöðum Stal 200 þúsund kr. í peningum og ávísunum að upphæð 400 þús. kr,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.