Morgunblaðið - 07.08.1976, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 07.08.1976, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1976 LOFTLEIDIR r 2 1190 2 11 88 /^BILALEIGAN— felEYSIR l i\j 24460 £ 28810 r Utvarpog stereo..kasettutæki ^ CAR RENTAL LAUGAVEGI 66 ® 22 022 RAUÐARÁRSTIG 31, Gefin sam- an undir berum himni ÞESS var getið í fréttum í Mbl. á dögunum, að á Þjóðhátíð Vestmannaeyja um helgina yrðu gefin saman brúðhjón úti undir berum himni. Slfk athöfn er eflaust sjaldgæf, en ekki einsdæmi. 27. júní sl. voru gef- in saman f hjónaband undir berum himni í hlaðvarpanum á Karlsskála við Reyðarfjörð brúðhjónin Fanný Laustsen og Stefán Þórhallur Stefánsson, nú búsett f Reykjavík. Karls- skáli er æskuheimili brúðgum- ans. Ibúðarhúsið á Karlsskála brann til kaldra kola árið 1961 og hefur ekki verið byggt þar upp né búið sfðan. Nýsettur sóknarprestur f Neskaupstað, séra Svavar Stefánsson, gaf brúðhjónin saman og vann þarna sitt fyrsta prestverk í embætti austur þar. Tóku forskot á sæluna TÖLUVERT var að gera hjá Vest- mannaeyjalögreglunni í fyrrinótt. Voru menn að taka forskot á sæl- una, en þjöðhátíð Vestmannaeyja hefst einmitt í dag. Gistu 7 manns fangageymslur lögreglunnar um nóttina vegna ölvunar. Býst lög- reglan við annasamri helgi að venju. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reykjavík MUGARD4GUR 7. ÁGÚST MORGUNNINN________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Þorgeirsdótt- ir les síðari hluta sögu sinnar „Hreiðurhólmaferðarinnar'*. Oskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikár. Tilk.vnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SU3DEGIÐ 13.30 Utogsuður Ásta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um V síðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.30 „í leit að sólinni" Jónas Guðmundsson rithöf- undur rabbar við hlustendur (2). LAUGARDAGUR 7.ágúst 15.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maðurtiltaks Breskur gamanmyndaflokk- ur. Kappleikurinn Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 21.00 Anton og Kleópatra Leikrit eftir William Shake- speare. Leikstjóri Trevor Nunn. Að- alhlutverk Janet Suzman. Riehard Johnson og leikarar úr The Royal Shakespeare Company. Stjórn upptöku Jon Scoffield. Textagerð Dóra Hafsteins- dóttir. 23.40 Dagskrárlok 19.35 Fjaðrafok Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Þættir úr óperunni „Évgenij Onégin“ eftir Tsjaf- kovský Söngfólk: Evelyn Lear, Bir- gitte Fassbander, Dietrich Fischer-Diskau, Fritz Wunderlich, Martti Talvela og Hans Marsch. Kór og hljómsveit Rfkisóperunnar f Múnchen syngja og leika. Stjórnandi: Otto Gerdes. 21.00 Vopnlaus veröld Samtalsþáttur gerður af frumkvæði Menningar- og vfsindastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Parfs. Þýðandi: Áslaug Brynjólfsdóttir. Les- arar auk hennar: Björn Þor- steinsson, Gunnar Stefáns- son, Hjörtur Pálsson og Kristinn Jóhannesson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir Dagskrárlok. Leikrit eftir Shakesjieare í KVÖLD kl. 21.00 er á dagskrá sjónvarpsins leikritið „Anton og Kleópatra“ eftir William Shakespeare. Leikstjóri er Trevor Nunn, en með aðalhlut- verk fara Janet Suzman, Rich- ard Johnson og leikarar úr The Royal Shakespeare Company. ITC sjónvarpsstöðin i Bretlandi lét gera þennan þátt ásamt fleirum eftir leikritum Shake- speares, en upptökunni stjórn- aði Jon Scoffield. Textagerð er eftir Dóru Hafsteinsdóttur. Janet Suzman 1 hlutverki Kleópötru. „Vopnlaus veröld” Samtalsþáttur í hljóð- varpinu í kvöld í KVÖLD kl. 21.00 er á dagskrá hljóðvarpsins samtalsþáttur sem gerður er að frumkvæði Menningar- og visindastofnun- ar Sameinuðu þjóðanna í París. Nefnist hann Vopnlaus veröld og er þýðandi Aslaug Brynjólfs- dóttir, en lesarar auk hennar eru Björn Þorsteinsson, Gunn- ar Stefánsson, Hjörtur Pálsson og Kristinn Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.