Morgunblaðið - 07.08.1976, Page 17

Morgunblaðið - 07.08.1976, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. AGUST 1976 17 smáauglýsingar- — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu er efnilegur skeið- hestur 6 vetra. Upplýsingar i sima 93-8276. Tiikynning Nokkur Pianó til á gamla verðinu. upplýsingar Suður- götu 3 simi 21 830. Lampar og Gler h.f. Mold til sölu heimkeyrð i lóðir. einnig ýtu- vinna og jarðvegsskipti. Uppl. i simum 42001, 401 99 og 75091. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun. Simi 31 330. M Benz230 '70 einkabill til sötu. Má borgast með 2—5 ára skuldabréfi eða eftir samkomul. S.-22086. Til sölu Peugeot 404 diesel 1974, ekinn 80.000 km. ekki leigu- bill. Verð 1550 þús. útb. 800 þús. Scout 1976, 4 cyl. nýr. Sími 36489 eða 99-61 50 í dag. Simi 36264. Hreingerningar Teppahreinsun. Sími 32118. Steypum bílastæði leggjum gangstéttir. Stand- setjum og girðum lóðir. Simar 74203 og 84439. Félagsskapur Eldri kona á Suðurnesjum sem á hús óskar að kynnast konu á sjötugsaldri. Fritt her- bergi og aðstaða til vinnu. Uppl. i sima 99-1413. 4ra herbergja íbúð til leigu við Safamýri. Uppl i sima 86094. Til sölu 5 tonna trilla með 20 ha. Buck. Upplýsingar i síma 99-1422 milli kl. 4 og 6. K.F.U.M. Almenn samkoma á vegum Sambands isl. kristniboðsfé- laga verður í húsi félagsins við Amtmannsstig á sunnu- dagskvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið Samkoma annað kvöld kl. 20.30 i húsi K.F.U.M. og K. að Amtmannsstig 2B. Fagn- aðarsamkoma vegna heim- komu Jóhannesar Ófafssonar og fjölskyldu frá Eþíópiu. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. FíRflAFÍUIG ISUUIIS ÖLDUGÖTU 3 __________I SÍMAR. 11798 ög 19533. Sunnudagur 8. ágúst kl. 13.00 Fossárdalur. Gengið frá Fossá yfir i Vindáshlið. Verð kr. 1 200 gr. v/bilinn. Miðvikudagur 11. ágúst kl. 08.00 Pórsmörk Föstudagur 13.—22. ágúst Þeystareykir, Slétta. Axar- fjörður og Mývatn. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag fslands. AUGI.V.SINGASÍMIWI ER: 22480 THergtmþlabib ■—■— ■ ■ .......... —— raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Lög taksúrskurður fyrir vangoldnum þing- gjöldum samkvæmt þinggjaldaseðli og skattreikningi 1976, er falla í eindaga hinn 1 5. þessa mánaðar, var uppkveðinn í dag, þriðjudaginn 3. ágúst 1 976. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eigna- skattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, iðnaðargjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðar- málagjald, slysatryggingargjald atvinnu- rekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar, lífeyristrygginga- gjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleys- istryggingagjald og launaskattur. Enn- fremur nær úrskurðurinn til skattsekta sem ákveðnar hafa verið til ríkissjóðs. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Kef/avík, 3. ágúst 1976. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýs/umadurinn í Gu/lbringusýs/u. Lögtaksúrskurður Að beiðni Bæjarsjóðs Kópsvogs, úrskurð- ast hér með lögtak fyrir útsvörum, að- stöðugjöldum og sjúkratryggingargjöld- um til Kópavogskaupstaðar, álögðum 1976, sem gjaldfallin eru samkvæmt D-lið, 29. gr., 39. gr. laga 8/ 1 972 og 1. málsgr. 3. gr laga 95/1975. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum -frá birtingu úrskurðar þessa, til tryggingar ofangreindum gjöldum, á kostnað gjald- anda, en á ábyrgð Bæjarsjóðs Kópavogs, nema full skil hafi verið gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi 4. ágúst 1976. '• útboö Tilboð óskast Sænska sendiráðið í byggingu fjölbýlishúss að Hólmgarði 48—50, þ.e. uppsteypt og að fokheldu stigi. Útboðsgögn vitjist á Teiknistofu Óðins- torgi, Óðinsgötu 7 gegn 2000 kr. skila- ‘ryggingu. óskar að taka á leigu, til langs tíma, í Reykjavík eða nágrenni, einbýlishús eða raðhús, ásamt bílskúr. Stærð ca. 5 — 6 herb. Einnig kæmi til greina hæð að sömu stærð. Upplýsingar veittar næstu daga í síma 13216. ^ Útboð Óskað er eftir tilboðum í lóðarlögun að Skaftahlíð 24, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar h.f. Suðurlandsbraut 4. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag- inn 1 3. ágúst kl. 14. Verkfræðistofa Stefáns Ólafssonar H.F. iÚTBOÐ Tilboð óskast ! jarðvinnu o.fl. vea _ lyrirhugaðra bygginga- framkvæmda við 3. áfanga Hvassaleitisskólans i Reykjavík. Utboðsgögn eru afhent á skr fstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. gegn 5.000 - kr. skilatrygginou. Tilboðin verða opnuð á saina stað, föstudaginn 13. ágúst 1976, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 I — Simi 25800 ' * Bílar til sölu Plymouth Valiant Custom árg. 1974, 4ra dyra, 6 cyl. 225 c.i. sjálfs, vökvastýri. ekinn 23 þús. míl- ur. Ford Galaxie 500 árg. 1971,2ja dyra, 8 cyl 351 c.i. power stýri. Sjálfskiptur. Bifreiðarnir innfluttar 1975, í mjög góðu standi. Ti/ sýnis hjá Markaðstorginu Einholti 8 sími 28590. Iðnfyrirtæki óskast Óskum eftir iðnfyrirtæki til kaups. Tilboð sendist Mbl. merkt. I — 6345. Hesthús Óska eftir hesthúsi fyrir 10—12 hesta í Víðidal til leigu eða kaups strax. Tilboð merkt „Víðidalur — 6347", óskast sent Mbl. fyrir 1 5. ágúst. 8 tonna dekkbátur til sölu ásamt veiðarfærum. Upplýsingar í síma 96-23845 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Bókasafn Óska eftir að kaupa gott bókasafn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 5. ágúst merkt „Bóka- safn — 6348". Veiðileyfi Veiðileyfi í Vatnamót við Skaftá og Foss- ála (neðri hluta) seld í Skaftárskála, sími 99-7028. Svefnpláss, eldunar- og snyrti- aðstaða í Veiðihúsi við'Geirlandsá. Einnig tjaldstæði. Stangveiðifélag Keflavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.