Morgunblaðið - 07.08.1976, Page 24

Morgunblaðið - 07.08.1976, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. ÁGUST 1976 Islendingurinn sögufróði illa.“ Þetta fór svo, aö íslendingurinn hóf upp söguna jóladaginn fyrsta og sagöi eigi lengi, áöur en konungur baö hætta. Tdku menn þá umtal mikið um skemmt- unina. Mæltu sumir, að þaö væri djörf- ung, aö segja þessa sögu, eöa hversu konungi mundi líka. Sumum þótti hann vel segja, en sumum fannst minna um. Konungur var vandur aö, aö vel væri til hlýtt. Stóöst þaö og á með tilstilli kon- ungs, aö jólin þraut og lokiö var sögunni. ()g hinn þrettánda dag jóla mælti kon- ungur: „Er þér eigi forvitni á, íslend- ur,“ segir hann, „hversu mér líkar sag- an?“ „Hræddur er ég þar um, herra,“ segir hann. Konungur mælti: „Mér þykir allvel sögö og hvergi vikið frá því, sem efni stóö til, eöa hver kenndi þér?“ Hann svarar: „Það var vandi minn, úti þar á íslandi, aö ég fór hvert sumar til þings, og nam ég hvert sumar nokkuö af sög- unni, er Halldór sagöi Snorrason.“ „Þá er eigi undarlegt,“ segir konungur, „að þú kunnir vel, er þú hefur af honum numiö, og heldur mun þessi saga þér að gagni verða. Skaltu meö mér velkominn hvern tíma, er þú vilt með mér vera.“ Var hann meö konungi um veturinn. En um vorið fékk konungur honum góðan kaupeyri, og varö hann sföan þrifnaðarmaður. (Fjörutfu íslendingaþættir. bls. 173—75). Ævintýrið um móða Manga eftir BEAU BLACKHAM JÁRNBRAUTARLESTIN Móði Mangi kom másandi og blásandi á leið sinni frá stað til staðar, og enda þótt þetta væri sólbjartur dagur og hann hefði verið smurður um morguninn og vélin í honum gengi alveg ágætlega, var hann í versta skapi. Hann vissi ekki hvers vegna — hann var bara í vondu skapi. Alveg eins og verið getur með stelpur og stráka, getur legið svona á vélum á stundum. Móði Mangi kom að stað, þar sem járn- brautarteinarnir lágu yfir þjóðveginn og það lyftist svo látið á honum brúnin þegar COSPER Ég er alveg svakalega heppinn mamma. — Ég get notað næsta vetur sömu skóla- bækurnar og ég var með síðasta vet- ur. vtte MORÖdN kAFF/NU un. Veizlumatur er þetta, og má ég biðja yður að vísa mér fram I uppþvottarherbergið. Gamall maður ávarpar lítinn dreng. — Hvað ertu gamall, litli vin- ur? — Ég er á versta aldrinum. —'Hvað áttu við með því? — Ég er of stór til þess að gráta og of Iftill til þess að hlóta. X — Hvers vegna sagðirðu Kristjönu að þú hefðir gifzt mér vegna þess hve góð ég væri að búa til mat? Þú veizt jú, að ég bý ekki til sérstaklega góðan mat? — Einhverja afsökun varð ég að hafa. X Kennarinn: Hvort vildirðu heldur eiga einn fjórða hlut eða einn áttunda hlut af mclónu? Nemandinn: Einn áttunda hlut. X Kennarinn: Þá veiztu heldur ekki að f jórði hluti er stærri en áttundi hluti. Nemandinn: Jú, en mér hef- ur alltaf þótt melónur vondar. X Forstjórinn: Hvar er faðir yðar? Umsækjandi: Hann er dáinn. Forstjórinn: Já, en hvað var hann áður en hann dó? Umsækjandinn: Hann var lif- andi. Höskadraumar Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 45 ið á henni. svo að hún gæti ekki dregið andann ’ — Já, sagði Uhrister. — Þelta sýnist ósköp skrítið. ekki satt. Svo skrltið að ég verð að levfa mér að velta því fvrir mér hvort hug- myndaflugið hefur ekki hlaupið með hana á einhverjar villigölur. I reknurnar á andliti hennar sá- ust óvenju skýrt þegar hún fóln- að> nú upp. — Heldurðu að ég hafi ... hafi logið þessu óllu og búið það til? — Eg held ekki neitt. Eg set aðeins fram þá staðhæfingu að það er ekkert vitni að þessum tveimur atburðum. Við hófum að- eins þín eigin orð fyrir þessu og þegar um er að ræða að upplýsa morð er skvnsamlegt að treysta ekki neinu ef ekki er ha>gt að sauna það. — Eii, sagði Vlalin ráðleysis- lega — hiers vegna hefði ég átt að vera að búa slíkar sógur til? Hvaða hag gæti ég liaft af þvl? Pelrus kinkaði kolli til sam- þvkkís. En Uhrister sagði gremju- iega: — Þvi ga>ti ég kannski fundið skýringu á, ef ég vissi dálítið meira um af hverju þú hefur ver- ið haldin þessum ótrúlega áhuga á Hall og Andreas Hallmann. Eólt andlitið hélt áfram að hvftna þegar hann hélt áfram: — Forleggjari þinn staðfestir að þú haíið_verið furðanlega fljót að samþykkja að fara hingað — þegar þú hafðir gengið úr skugga um að Andreas Hallmann byggi hér ekki einn! Kári hefur vakið athygli mfna á þeirri sérkenni- legu spennu sem hann hafði tekið eftir f fari þinu skömmu áður en þú áttir að hitta rithöfundinn. I þvf sem þú hefur sagt okkur um heimilislffið hér hefur hið sama komið f Ijós... þú heíur alla jafna einblínt á það sem honum viðkemur ... Ug hvernig væri nú að ieysa frá skjóðunni! Þriðja konan í bókuni hans — konan sem skýtur upp kollinum óðru hverju síðustu tfu ár — sumar- minningin. hver var hún? Ekki hefur það veríð þú. Ug varla hef- ur það verið móilir þfn. En þú áttir systur, sem var sjö árum eldri en þú og lézt af slvsförum þegar þú varst fimmtán ára, eða nánar tiltckið fyrír tfu ártim. Er það hún — sem kemur einhvers staðar við sögu ... Malin skildi sorgmætld að það leyndarmál sem hún hafði borið með sér — og hafði iðulega valdið henni sárindum og mæðu í tfu löng ár, hafði nú verið dregið fram í dagsljósið og hún fann Ifka til léttis vegna þess að nú gat hún levft sér að hugsa um það — og segja frá. —Anna Louise, sagði hún lág- róma — var einkaritari hér eitt sumar. Björn var f Noregi með börnin og Jón var á sjúkrahúsi alian timann, svo að ... þau voru alein f húsinu. Hún varð yfir sig ástfangin af hnnum og fyrir Andreas hefur þetta kannski ver- ið einhvers konar sfðsumar ást, „Iftið og Ijóðrænt ævintýri" kall- aði haun það! En svo kom Björn heim og hann var ekki þannig gerður að hann vildi fara á hak við konu sfna, svo að Anne Louise varð að segja upp starfi sfnu og hverfa héðan. Eg var þá ungling- ur, en ég dáði systur mína og mér fannst óhugnanegt að sjá hvað hún breyttist smám saman. Hún sem alltaf hafði hlegið og sung- ið... hún veslaðist bókstaflega upp af þrá til hans. Ug þar sem hún hafði engan annan en mig til að trúa fyrir þessu fékk ég þetta ómengað og ég var auðvitað ekki nægilega þroskuð til að meðtaka slíkt. Hún lýsti hverjum steini ... hverju húsgagni á Hall og svo auðvitað Andreas... Andreas... Þegar sögunni hans var lokið sendi hann henni eintak með vin- gjarnlegri en afskaplega ínni- haldslausri áruun. Sama dag drukknaði hún i tjörninni heima... — Þú átt við að það hafi verið sjálfsmorð...? — Ég HEE alltaf verið á þeirri skoðun, sagði hún hikandi. — En auðvitað hef ég engar sannanir fyrir því. Hún fór út á næfur- þunnan fs á tjörninni og hún var þá svo örvita af sálarkviil að hún hefur ekki gætt hvar hún gekk. Eg ... finn nú að það hefur verið mér ómetanlegt að hitta Andreas Hallmann og skoða hlutina frá öðru sjónarhorni. Ég hafði alið með mér heitt og harnalegt hatur I hans garð öll þessi ár ... ég leit áhann sem samvizkulausan og um fram allt hjartalausan þorpara og ég óskaðí honum alls hins versta. Ug þegar ég féllst á að taka þetta vcrk að mér, vnnaðist ég til að geta undir lokin borið fram ákæru á hann — við hann per- sónulega — fyrir að hafa hrakið Önnu Louise f dauðann. Það átti að vera sfðbuin einkahefnd mín yfír honum ,.. — Varstu ekkert smeyk um að hann kæmist að þvf þú værir syst- ir hennar? — Jú, ég var afar kvíðin f fyrstu. En Anne og ég höfðum ekki sama eftirnafn og ég sagði aldrei hvaðan ég væri ættuð. — Ög hatrið sem þú barst í hans garð? Ætlarðu að halda því fram að það hafi gufað upp cins og dögg fyrir sólu? Rómur Chrlsters var kaldhæðn-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.