Morgunblaðið - 10.08.1976, Page 1

Morgunblaðið - 10.08.1976, Page 1
32 SIÐUR MEÐ 8 SIÐNA IÞROTTABLAÐI 173. tbl. 63. árg. ÞRIÐJUDAGUR 10. AGUST 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Strí ðshættan við Eyiahaf magnast Ankara, 9. ágúst. AP. Reuter. TYRKIR fðru að dæmi Grikkja í dag, skipuðu her- afla sínum að vera í við- bragðsstöðu og afturköll- uðu leyfi hermanna. Grikkir fðru fram á fund í Öryggisráði Sameinuðu þjððanna vegna olíuleitar Tyrkja á Eyjahafi og sögðu að friður f þessum heinis- hluta væri í hættu. Tyrkneski forsætisráð- herrann, Suleyman Demir- el, sagði að rannsóknaskip- ið Sismik I mundi halda áfram olíuleit á Eyjahafi þrátt fyrir mótmæli Grikkja. „Enginn getur hindrað starf skipsins. Við höldum áfram áætlun okk- ar hvað sem hver segir. Grikkir geta ekkert sagt. Eyjahaf er ekki grískt stöðuvatn. Við höfum full- an rétt til rannsókna á Eyjahafi,“ sagði Demirel. Deilur landanna hafa vakið vax- andi ugg diplómata sem hafa endurskoðað það álit sitt að lítil hætta sé á árekstrum. Griski flot- inn heldur uppi nákvæmu eftir- liti með Sismik og hefur hvað eftir annað skipað skipinu að sigla burt af „griska landgrunn- inu.“ Griskar herflugvélar fljúga einnig yfir skipið. Demirel 'sagði að Sismik mundi ljuka starfi sinu eftir 10 daga og kanna síðan f jögur önnur svæði á Eyjahafi. Hann ræddi við blaða- menn þegar griski sendiherrann, „I lella” n« ugt ist Losaði olíu i Norðursjó Kaupmannahöfn, 9. ágúst. Reuter. TALSMAÐUR danska um- hverfismálaráðuneytisins sagði i dag að áhöfn á dönsk- um fiskibáti hefði séð griska kaupskipið Soula losa mikla olfu á Norðursjó um 55 km frá vesturströnd Danmerkur. Hann sagði að athuganir úr lofti hefðu leitt i ljós að oliu- brákin væri um 65 km. Drak- en-flugvél danska flughersins tók ljósmyndir af skipinu og oliunni sem það losaði. Nú er verið að athuga þær til að ganga úr skugga um hvort al- þjóðareglur hafi verið brotnar. borgir New York, 9. ágúst. Reuter. AP. FELLIBYLURINN Bella æddi yfir strönd Norður-K: rólínu f dag með allt að 175 km hraða á klukkustund og stefndi til stór- borganna i norðausturhlutum Bandarikjanna. Varað hefur verið við fellibyl meðfram allri ströndinni frá Norður-KarólfnU til Massachus- etts, meðal annars á stöðum eins og Baltimore, Ffladelffu, New York og Boston. Búizt var við að fellibylurinn færi yfir Long Island f kvöld. Brottflutningur fólks hefur ver- ið fyrirskipaður frá svæðum á strönd Long Island og Fire Island, einhverjum vinsælustu ferðamánnastöðum New York- borgar. Varað hefur verið við flóðum á mörgum stöðum þar sem búizt var við að mismunur flóðs og fjöru yrði þremur metrum meiri en annars ætti að vera. Þúsundir New York-búa flýttu sér heim úr vinnu til að forðast fárviðri og umferðarhnúta sem búizt er við að fylgi I kjölfarið. Á hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna var siðdegis- fundi aflýst til þess að starfsfólk- Framhald á bls. 30 Dimitri Kosmadopoulos, hafði af- hent aðra mótmælaorðsendingu sina á tveimur dögum. Þar segir að Sismik I sé I óleyfi á grísku landgrunni og Grikkir muni gera viðeigandi ráðstafanir til að tryggja réttindi sin. I Aþenu skýrði Konstantín Karamanlis forsætisráðherra leið- togum stjórnarandstöðunnar frá ástandinu, Georg Mavros, leiðtogi aðalstjórnarandstöðuflokksins, lýsti yfir stuðningi við beiðnina um fund I öryggisráðinu, Andre- as Papandreou sagði að eina svar- ið við aðgerðum Tyrkja væri vald- beiting. Framhald á bls. 31. Ahmed Zakir Yamani, olfu- málaráðherra Saudi-Arabiu, sem hefur harðast barizt gegn kröfum um hækkun á olfuverði innan OPEC, Samtaka olfu- framleiðslulanda. Yamani býst við hækkun Genf, 9. áj’úsl. Reuter. OLlURAÐHERRA Saudi- Arabfu, Ahmed Zakir Yamani, spáði þvf f dag að olfuverð yrði hækkað á næsta ári. Hann sagði að það færi eftir þeim bata sem yrði I efnahagsmál- um iðnaðarlanda og þeim árangri sem næðist f viðræð- um ríkra þjóða og snauðra hvað hækkunin yrði mikil. Yamani sagði að kröfur væru uppi innan Samtaka olíu- framleiðslulanda, OPEC, um sérstakan fund til að hækka olíuverðið á þessu ári en taldi óliklegt að þær næðu fram að Framhald á bls. 30 Mótmælaganga f Soweto, blökkumannahverfinu f Jóhannesarborg, þar sem sýður og kraumar. Óeirðir blökkumanna í S-Afríku breiðast út Jóhannesarborg, 9. ágúst Reuter NEMENDAÓEIRÐIR breiddust út frá Soweto til að minnsta kosti sjö annarra bæja blökkumanna f IR A-f oringi hótar að leggja Belfast í rúst Belfast, 9. ágúst. Reuter. LÖGREGLAN á Norður-Irlandi handtók f dag konu sem er einn helzti leiðtogi Provisional-arms trska lýðveldishersins (IRA) til að koma f veg fvrir að óeirð- ir breiddust út. Konan, frú Maire Drumm, er varaforseti stjórnmálahreyf- ingar Provisional-arms IRA. Hún var ekki ákærð en hægt er að hafa hana I haldi f 72 tfma samkvæmt lögum um neyðar- ástand. Hún sagði á fundi um helgina að Belfast yrði rifin niður stein fyrir stein, ef brezka stjórnin byndi enda á sérstök forrétt- indi sem pólitfskir fangar hafa notið. Öeirðir brutust út vegna málsins í nokkrum hverfum kaþólskra manna. Hópur manna ruddist inn á heimili þingmannsins Gerry Fitt en hann rak þá út með byssu að vopni og taldi sig þar með hafa bjargað lífi sínu. Óeirðirnar fjöruðu út snemma i dag en blossuðu aftur upp eftir myrkur í Vestur- Belfast. Ibúar hverfisins Andersontown reistu götuvigi og bægðu burtu lögreglu og hermönnum. Merlyn Rees Norður- Irlandsmálaráðherra ítrekaði að brezka stjórnin stæði fast við þá ákvörðun að binda enda á forréttindi fanga sem hafa ver- ið dæmdir fyrir pólitiskt of- beldi. Handtaka frú Dumm þykir sýna að stjórnin stendur fast við þessa ákvörðun sina. Óttazt er að handtaka frú Dumm dragi siður en svo úr ólgunni og leiði þvert á móti til vaxandi ofbeldisverka. öryggis- sveitum á öllu Norður-lrlandi Framhald á bls. 30 Suður-Afrfku f dag og lögreglu- menn skutu tvo unglinga til bana. Mikil ókyrrð er enn f Soweto og þar var kveikt f nokkrum bygg- ingum í dag, en alvarlegustu óeirðirnar urðu f Alexandra, eldra blökkumannahverfi norð- austur af Jóhannesarborg. Þar kveðst lögreglan hafa neyðzt til að grfpa tii skotvopna þegar óeirðaseggir réðust á lög- reglubifreið og að þrfr blökku- menn hafi orðið fyrir skotum. Tveir þeirra létust sfðar og sá þriðji er f sjúkrahúsi að sögn lögreglunnar. Lögreglan beitti einnig skot- vopnum f Mohlakeng, blökku- mannabæ skammt frá Rand- fontein vestur af Jóhannesar- borg. Talsmaður lögreglunnar neitaði þvi að nokkur hefði beðið bana og sagði að aðeins tveir blökkumenn hefðu særzt. Áður hafði lögreglan sagt að einn blökkumaður hefði beðið bana. Lögreglan segir að blökkumenn hafi reiðzt mótmælaaðgerðum sem nemendur efndu til eftir að unglingar umkringdu verksmiðju og skoruðu á verkamenn að fara heim. Lögreglan segir að verka- menn hafi komið út úr verk- smiðjunni og rekið unglingana í burtu. I Mafeking, sem er höfuðstaður heimalands blökkumanna, Bophutatswana, efndu nemendur til óeirða og kveiktu í þinghúsi blökkumanna. Forsætisráðherr- ann I Bophuthatswana, Lucas Mangope, kallaði þetta pólitískan verknað og sagði að stjórnin og þjóðin mundu ekki breyta stefnu sinni. Fréttir um óeirðir bárust einnig frá blökkumannahverfunum Duduza suðaustur af Jóhannesar- borg, Jouberton suðvestur af Jóhannesarborg, Hammanskraal skammt frá Pretoria, Gabi Framhald á bls. 30 21 bjargaðist úr flugslysi Chiclana do la Frontera, 9. ágúst. Reuter DC-4 flugvél spænska flughersins fórst um 30 km frá Cadiz á Suður- Spáni. i dag. Að minnsta kosti tfu biðu bana en 21 komst af, aðeins tveir þeirra alvarlega slasaðir. Farþegarnir voru hermenn og fjölskyldur þeirra sem ætluðu til Kanarfeyja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.