Morgunblaðið - 10.08.1976, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.08.1976, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. AGUST 1976 LOFTLEIDIR TZ 2 n 90 2 11 88 >BILALEIGAN 5IEYSIR n i CAR LAUGAVEGI66 ° RENTAL_ 24460 P 28810 h Útvarpog stereo. kasettutæki Fa Jj nii.t v 'AiAim 22-0-22- RAUDARÁRSTÍG 31 Hópferðabílar 8—21 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716 og B.S.I. VELA-TENGI EZ-Weller.kup ^luny Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex. <St (S©> Vesturgötu 16, sími 13280. Þrýstimælar Hitamælar Vesturgötu 16, sími 13280. Útvarp Reykjavlk ÞRIÐJUDAGUR 10. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson byrjar að lesa þýðingu sfna á „Utungunarvélinni", sögu eftir Nikolaj Nosoff. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmónfusveitin í Ósló ieikur „Zorahayda“, helgi- sögn op. 11 eftir Johan Svend- sen; Odd Gruner-Hegge stjórnar / Filharmónfusveit- in f Vfn leikur Sinfónfu nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Tsjai- kovský; Lorin Maazel stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIO___________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða“ eftir Johannes Linnankoski Axel Thorsteins- son les (6). 15.00 Miðdegistónleikar André Pepin, Raymond Lepp- ard og Ciaude Viala leika Sónötu f F-dúr fyrir flautu, sembal og selló eftir Georg Philipp Telemann. Baroque trfóið f Montreal leikur Trfó f Ddúr eftir Jo- hann Friedrich Fasch. Jost Michaels og Kammer- hljómsveitin f Munchen leika Konsert f G-dúr fyrir klarí- nettu og hljómsveit eftir Jo- hann Melchior Molter; Hans Stadlmar stjórnar. Andreas Röhn og Enska kammersveitin leika Fiðlu- konsert nr. 16 f e-moll eftir Giovanni Battista Viotti; Charles Mackerras stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: „Sumardvöl f Grænufjöllum" eftir Stefán Júlfusson Sigrfður Eyþórs- dóttir les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. mmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm KVÓLDIÐ_____________________ 19.35 Jafnréttislögin Björg Einarsdóttir. Erna Ragnarsdóttir og Linda Rós Michaelsdóttir sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Þrjátfu þúsund milljón- ir? Orkumálin — ástandið, skipulagið og framtfðarstefn- an. Fimmti þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Marfumyndin“ eftir Guðmund Steinsson Kristbjörg Kjeld leikkona byrjar lesturinn. 22.45 Harmonfkulög Hans Wahlgren og félagar hans leika. 23.00 Á hljóðbergi Tveir danskir meistarar, Ad- am Poulsen og Poul Reumert, lesa kvæði eftir Runeberg, Oehlenschláger og Drach- mann. 23.25 Fréttir. Dagskrár lok. AHÐMIKUDKGUR 11. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson heldur áfram að lesa „Utung- unarvélina" eftir Nikolaj Nosoff (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Gabor Lehotka leikur orgel- verk eftir Pachelbel, Sweelinck og Bach. Morguntónleikar kl. 11.00: Kenneth Gilbert leikur á sembal Svftu f e-moll eftir Jean Philippe Rameau / Ffl- harmonfusveitin f Stokk- hólmi leikur ballettsvftuna „Kfnverjana" eftir Francesco Uttini / Jascha Heifetz, William Primrose og Gregor Pjatigorský leika Serenöðu í Ddúr fyrir fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu op. 8 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Súgskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða“ eftir Johannes Linnankoski Axel Thorstein- son les (7). 15.00 Miðdegistónleikar Jascha Silberstein og Suisse Romande hljómsveitin leika Fantasfu fyrir selló og hljóm- sveit eftir Jules Massenet; Richard Bonynge stjórnar. ÞRIÐJUDAGUR 10. ágúst 1976 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Hungur Kanadfsk teiknimynd, þar sem hæðst er að afáti í hungruðum heimi. 20.50 McCIoud Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Friðrof Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Um ,,/Erumissi Katrínar Blurn" t Þessari sænsku mynd er rætt við vesturþýska rithöf- undinn Heinrich Böll um bók hans, Ærumissi Katrfn- ar Blum, en þetta er fyrsta verk Bölls, sem út kom, eftir að hann hlaut Nóbelsverð- laurj fyrir hókmenntir. Sagan var lesin í útvarp í sfðasta mánuði. Viðtalið er á þýzku og með sænskum tcxtum og ekki þýtt á íslensku. (Nordvision-Sænska sjón- varpið) 22.45 Dagskrárlok. Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfónfu f d-moll eftir César Franck; Ernest Anermet stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Minningar Austur- Skaftfellings, Guðjóns R. Sig- urðssonar Baldur Pálmason les fyrsta hluta af þremur. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Marflær og þanglff Agnar Ingólfsson prófessor flytur erindi. 20.00 Einsöngur: Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Emil Thoroddsen, Sigvalda Kaldalóns, Eyþór Stefánsson, Skúla Halldórsson, Svein- björn Sveinbjörnsson, Jón Þórarinsson og Jón Leifs. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á píanó. 20.20 Sumarvaka a. Ur dagbók prestaskóla- manns Séra Gfsli Brynjólfs- son segir frá námsárum Þor- steins prests Þórarinssonar f Berufirði; — annar hluti. b. Kveðið f grfni Valborg Bentsdóttir fer enn með lausa- vfsur f lettum dúr. c. Suðurganga Frfmann Jónasson fyrrum skólastjóri segir frá gönguferð úr Skaga- firði til Reykjavfkur fyrir rösklega hálfri öld. Hjörtur Pálsson les fyrri hluta frásög- unnar. d. Kórsöngur: Liljukórinn syngur fáein lög Söngstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson. 21.30 Utvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi" eftir Guðmund Frfmann Gfsli Halldórsson leikari les (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Marfumyndin“ eftir Guðmund Steinsson Kristbjörg Kjeld leikkona les (2). 22.45 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 FréttirDagskrárlok. Sittaf hvurju tagi í sjónvarp- inu í kvöld.... Rithöfundurinn Heinrich Böll. Vinur okkar, McCloud, er að venju á dagskrá sjónvarpsins íkvöld kl. 20.55 og heitir þátturinn að þessu sinni „Friðrof". Af öðrum þáttum í sjón- varpinu í kvöld má nefna kanadíska teiknimynd, þar sem hæðzt er að ofáti í hungruðum heimi, en sá þáttur er á dagskrá kl. 20.40. Kl. 22.25 er svo sænsk mynd um „Æru- McCloud og vinur hans lögregluforinginn. missi Katrínar Blum“ og er þar rætt við vestur- þýska rithöfundinn Heinrich Böll um sam- nefnda bók hans, en hún var fyrsta verk Bölls, sem út kom, eftir að hann hlaut Nóbelsverðlaun fyrir bókmenntir. Viðtal- ið er á þýzku með sænsk- um textum sem ekki eru þýddir á íslenzku. Sagan var lesin í útvarp í síð- asta mánuði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.