Morgunblaðið - 10.08.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 10.08.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGUST 1976 "\ FRE-TTIR í dag er þriðjudagurinn 10 ágúst, Lárentínusmessa, 22 3 dagur ársins 19 76 Árdegis- flóð í Reykjavík er kl 06 35 og síðdegisflóð — stórstreymi — kl 18 54 Sólarupprás í Reykjavík er kl 05.03 og sól- arlag kl 22 01 Á Akureyri er sólarupprás kl 04 35 o^ sólar lag kl 21 58 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 01 30 Heyrið, allir þér, sem þyrstir eruð, komið hingað til vatns- ins, og þér sem ekkert silfur eigið, komið, kaupið korn og etið Sjá, eins og augu þjón anna mæna á hönd hús bónda þeirra, eins og augu ambáttarinnar mæna á hönd húsmóður hennar, svo mæna augu vor á Drottinn, Guð vorn, unz hann líknar oss. (Sálm. 123,2) KROSSGATA _ n wmfi Z#Il 15 m LÁRÉTT: 1. tungl 5. Ieyf- ist 7. þvottur 9. slá 10. hlffðir 12. samhlj. 13. svelgur 14 saur 15. spyr 17 fuglar. LÓÐRÉTT: 2. tunnur 3. komast 4. stafninn 6. særð- ar 8. stafurinn 9. sveifla 11. skrifið (aftur á bak) 14. flana 16. guð. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. stafla 5. krá 6. rá 9. eirkar 11. kr 12. kðr 13. Fa 14. iða 16 ár 17. rosta LÓÐRÉTT: 1. strekkir 2. ak 3. frakka 4. lá 7. áir 8. orrar 10. AÓ 13. fas 15. ÐO 16. áa SÉRA Ragnar Fjalar Lár- usson prestur 1 Hallgrims- kirkju verður 1 sumarleyfi fram til 10. sept. Séra Karl Sigurbjörnsson annast þjónustu fyrir hann á með- an. PRESTUR Bústaðakirkju, séra Ólafur Skúlason, verð- ur fjarverandi til næstu mánaðamóta. F’RIÐUN FUGLA, sem ekki njóta algerrar frið- unar hér á landi í yfir- standandi mánuði, ágúst, nær til þessara tegunda: Dílaskarfur — Toppskarfur, Grágæs, Heiðagæs, Blesgæs, Helsingi, Lómur, Fýll, Súla, Stokkönd, Urtönd, Rauðhöfðaönd, Graf- önd, DuggÖnd, Skúfönd, Hávella, Toppönd, Skúmur, Hvítmávur, Bjartmávur, Hettumáv- ur, Rita, Alka, Langvía, Stuttnefja, Teista, Lundi Rjúpa. FRÁ HÖFNINNI 1 Á SUNNUDAGINN kom Lagarfoss til Reykjavíkur frá útlöndum. Þá kom rúss- neskt skip með beitu og Brúarfoss af ströndinni. Álafoss kom frá útlöndum. Færeyskur togari, Bláfoss- ur, kom' vegna bilunar og fiskibátur frá Grænlandi, Mauja.líka vegna bilunar. I gær kom lrafoss frá út- löndum. Þá fór eitt rúss- neskt olíuskip, en annað kom. Bæjarfoss fór og Brú- arfoss fór á ströndina. Af veiðum komu togararnir Bjarni Benediktsson og Karlsefni og þá kom togar- inn Runólfur inn með kol- munnafarm. PEIMINIAVIIMIR SVtÞJÓÐ Ida Ericsson Alléskolans Elvehem (48) S-694 00 Hallsberg Hún er 18 ára. Áhugamál: Dýr, íþróttir og bakstur. ARÍMAD HEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Þðra Stefáns- dóttir bankarifari og Hjalti Rögnvaldsson leikari. Heimili þeirra er að Freyjugötu 32. LAUGARDAGINN 7. ágúst gaf séra Jón Auðuns sam- an i hjónaband í Dómkirkj- unni ungfrú Bryndísi Marlu Tómasdóttur Stiga- hlíð 51 og William Thomas Möller Tunguvegi 26. Heimili þeirra verður í Vestur-Berlin. PEIMIM AV/IIMIR LÍTILL tvílitur hógni, — svartur með hvítar lappir og bringu, — er i óskilum að Vitastig 17 Rvík, simi 14496 FIMMTUGUR er 1 dag Sig- urður Steindórsson íþróttavallarvörður, Hring- braut 97 1 Keflavík. Hann er að heiman. GEFIN hafa verið saman 1 hjónaband Vildls Guð- mundsdóttir og Halldór Haraldsson. Heimili þeirra verður að Garðavík 5, Borganesi. (ljósm.st. Þóris) Kerstin Olsson (9 ára) .P.L. 9192 44406 Svenshögen Sverige. Birgitta Olsson (13 ára) P.L. 9192 44406 Svenshögen Sverige. VERÐA AÐ HAFA HREINT SAKAV0TT0RÐ Frá Norræna húsinu. OPIÐ HUS hefur verið á fimmtudagskvöldum I Norræna húsinu eins og tvö undanfarin sumur, með fyrirlestrum, tónlist, kvikmyndum o.s.frv. Dag- skráratriðin fara fram á dönsku, norsku eða sænsku og eru ætluð ferða- mönnum frá Norðurlönd- um. N.k. fimmtudag 12. ágúst, leika Manuela Wiesler og Snorri S. Birg- isson á flautu og píanó og ennfremur verður þá sýnd kvikmyndin Sveitin milli sanda eftir Osvald Knud- sen. ,,Til þess að me n fái Þeif TOi-te i fyrsta Jagi aö _eÍ0 því sem nœst. til að verða löqreqlubiónor Sakavottorðið er hvítt eins og ungbarnarass, vinur, þrátt fyrir áratuga atvinnumennsku í innbrotum, ránum, bílastuldi og ávísanafölsun. HAALEITISHVERFI: Álftamýrarskóll, midvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9,00, föstud. kl. DAGANA frá og með 6.—12. ágúst er kvöld- og helgar- þjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: 1 Garðs Apóteki, en auk þess er Lyfjabúóin Iðunn opin til kl. 22 00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná samhandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla vírka daga kl. 20—21 og á Iaugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni f sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands f Heiisuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspítalinn.Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og ki. 15—17 á heigidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alia daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 aila daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30— 20. Onnu BORGARBÓKASAFN oUMM REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga ki. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta vlð aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en tii kl. 19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16—22. ÁSGRlMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis. BÓKABfLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hólæ garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell inánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. ki. 5.30—7.00. — 1.30 —2.30. — HOLT—HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfing&skóli Kenn- araháskóians miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. _ LAUGARNESHVERFI: Dalbraut/Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrísateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 700—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzianir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi .—leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 síðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTURUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sóiarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er vió tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi. borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð öorgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Birt er samtal um flugmál við þýzkan „flugfáika“ eins og stendur í undirfyrirsögn- inni, flugmanninn Siegert. Honum er þannig lýst í inn- gangsorðum að samtal-inu að hann kalli ekki allt ömmu sfna. Hann hefði verið í þýzka flughernum öll ófriðarárin og var hér f skemmti- ferð með Gulifossi. Hann kom víða við í þessu flugmála- spjalli og sagði m.a. að flugferðir á tslandi yrðu aldrei miðaðar við mfnútur. Hann ræddi um sjúkraflug á tslandi og sagði, að hér værf verið að byggja Landspft- ala, en hann kæmi ekkí að fullum notum nema hér væri flugvél til sjúkrafiutnings. Er þetta um margt hið athyglisverðasta blaðaviðtal. m GENGISSKHÁNING NR. 147. — 9. ásúst 1976 Eining KI. 12 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 184.60 185.00 1 Sterlingspund 330.05 331.05* 1 Kanadadollar 186.55 187.05* 100 Danskar krónur 3025.00 3033.20* 100 Norskar krónur 3341.30 3350.40* 100 Sænskar krónur 4167.30 4178.60* 100 Finnsk mörk 4755.00 4767.90 100 Franskir frankar 3712.50 3722.60* 100 Belg. frankar 470.80 472.10* 100 Svissn. frankar 7438.70 7458.80* 100 Gyllini 6859.30 6877.90* 100 V.-þýzk mörk 7270.75 7290.45* 100 Lfrur 22.08 22.14 100 Austurr. Seh. 1023.85 1026.65* 100 Escudos 591.25 592.85 100 Pesetar 269.60 270.30 100 Yen 63.00 63.16 " Breyíing frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.