Morgunblaðið - 10.08.1976, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1976
21
verða miklu fleiri tveggja her-
bergja Ibúðir í næsta áfanga,
þannig að íbúðarstærðir verða
þá í meira samræmi við þörf-
ina, sem þegar er fyrir hendi.
VILL LÁTA RÝMA
LEIGUHÚSNÆÐI
BORGARINNAR
I sambandi við nýlokna út-
hlutun má geta þess, að 28 íbúð-
um var úthlutað til ‘fólks, sem
búið hefur í leiguhúsnæði hjá
Reykjavíkurborg. Sjálfur tel ég
mjög þýðingarmikið að rýma
leiguíbúðir borgarinnar og að-
stoða það fólk, sem þar býr, við
að eignast sinar eigin íbúðir.
I leiguhúsnæði borgarinnar
eiga engir að vera, nema þeir
Geta ekki selt á frjálsum mark-
aði vegna hagstæðra lánakjara
t BÆKLINGI, sem stjórn
Verkamannabústaða hefur gef-
ið út varðandi byggingu hús-
anna er eftirfarandi kafla að
finna um greiðslur:
„Sérhver umsækjandi, sem
hlotið hefur fyrirheit um íbúð,
dregnu eigin framlagi og láni
Byggingasjóðs ríkisins. Lán
þessi eru til 42 ára með 2 1/8%
ársvöxtum og greiðast með
jöfnum ársgreiðslum vaxta og
afborgana. Lánið skal tryggt
séð frásuðri.
staða ákveður sem verkefni
húsfélagsins.
Óheimilt er að veðsetja íbúð í
verkamannabústað nema til
tryggingar lánum Bygginga-
sjóðs ríkisins og Byggingasjóðs
verkamanna.
Ekki má leigja íbúð í verka-
mannabústað nema með sam-
þykki borgarráðs Reykjavíkur.
Enginn, sem eignast hefur íbúð
þeirra endurbóta, sem á sama
tíma hafa verið gerðar, og
draga frá hæfilega fyrningu,
hvort tveggja samkvæmt mati
dómkvaddra manna.
Ef maður hefur átt ibúðina í
10 ár, má hann að auki njóta
verðhækkunar, sem svarar
helmingi af eftirstöðvum láns
Byggingasjóðs verkamanna,
enda greiði hann upp helming
af eftirstöðvum lánsins, þegar
sala fer fram. Hafi maður átt
íbúðina í 20 ár, má hann njóta
verðhækkunar á verði allrar
íbúðarinnar, ef hann greiðir
eftirstöðvar lánsins að fullu.
borgarráð þá. neytt forkaups-
réttar síns og krafizt þess á
uppboðsþingi, að eignin verði
lögð borgarsjóði út til eignar á
því verði, sem hefur verið boðið
í eignina, eða á söluveröi sam-
kvæmt 3. mgr. ef það er lægra
en hæsta boö. Söluverð þetta
skal ákveðið áður en liðinn er
sá frestur, sem uppboðshaldari
hefur, samkvæmt uppboðsskil-
málum, til samþykkis eða synj-
unar á boði, enda veiti uppboðs-
haldari borgarráði hæfilegan
frest til þess að fá ákvörðun um
söluverðiö. Að fengnu afsali
samkvæmt þessu ákvæði skal
afmá í veðmálabókum veðbönd
og höft á eigninni, samkvæmt
36. gr. laga nr. 57 15. maí 1949
um nauðungaruppboð! Hafni
Borgarráð forkaupsrétti að
skal greiða 10% af áætluðu
kostnaðarverði hennar innan
fjögurra vikna frá úthlutun.
Við sölu og afhendingu íbúð-
arinnar greiðir umsækjandi
"það, sem á vantar til að 20% af
endanlegu kostnaðarverði séu
greidd af hans hendi. Standi
umsækjandi ekki í skilum með
þessar greiðslur, fellur réttur
hans til íbúðarinnar niður, en
fé sem hann kann að hafa greitt
samkvæmt framanrituðu, fær
hann endurgreitt.
Eftirstöðvar kaupverðs eru
fjármagnaðar á eftirfarandi
hátt:
A. Byggingarsjóður ríkisins
veitir hámarkslán samkvæmt
A-lið 8. greinar laga nr. 30 frá
12. maí 1970 með almennum
lánakjörum þess sjóðs. Fyrir
fbúðir í húsum af B-gerð nemur
lán þetta kr. 1.700.000,00, en
fyrir íbúðir í húsum af A-gerð
nemur lánið kr. 2.300.000,00.
B. Byggingarsjóður verka-
manna veitir lán, sem nemur
verði hverrar íbúðar að frá-
með 2. veðrétti í hlutaðeigandi
íbúð.
Kaupendur íbúða í verka-
mannabústöðum geta ekki selt
sínar íbúðir nú á frjálsum
markaði meðal annars vegna
hinna hagstæðu• lánakjara. Er
kaupandi hefur gengið frá
fullnaðargreiðslu og yfirtöku
lána fær hann afsal fyrir íbúð-
inni. 1 afsali verður tekið fram,
að íbúðin sé háð ákvæðum laga
um verkamannabústaði, eins og
þau eru á hverjum tima. Enn-
fremur verður í afsali kveðið á
um skyldur íbúðareigenda til
þátttöku í húsfélagi, sem annist
sameiginlegt viðhald húsanna,
sameiginlegar greiðslðir og ann-
að, er stjórn verkamannabú-
Hér sjást byggingarframkvæmdirnar á mismunandi stigi f Seljahverfi.
til að úthluta, sérstaklega hvað
varðar tveggja og einnig
þriggja herbergja íbúðir. Miðað
við þetta gefur það auga leið, að
stjórn verkamannabústaða var
mjög mikill vandi á höndum, að
vega og meta aðstæður umsækj-
enda. Stjórnin kynnti sér að-
stæður allra eftir því sem tök
voru á samkvæmt þeim gögn-
um, sem fylgdu umsóknum
þeirra.“
Magnús L. Sveinsson sagði að
stór hluti umsækjenda hefði átt
persónuleg viðtöl við einstaka
stjórnarmenn og gefið ítarlegri
upplýsingar um húsnæðisað-
stöðu og persónulega hagi en
umsóknirnar gáfu til kynna. Þá
fóru stjórnarmenn einnig heim
til nokkurra umsækjenda til að
kynna sér nánar húsnæðisað-
stöðu fólksins.
160—200 ÍBtJÐIR
ÁRLEGA
Þannig var gífurleg vinna
lögð í að meta aðstæður allra
umsækjenda og er stjórninni
fullljóst, að þó nokkur hluti
þeirra, sem ekki fengu úthlutað
eru í sama rétti og þeir sem
úthlutað var, en að sjálfsögðu
er ekki hægt að úthluta fleiri
íbúðum en byggðar eru.
Eina vonin fyrir þetta fólk, er
að framkvæmdum verður hald-
ið áfram, og í framtiðinni er
hugmyndin að úthluta
160—200 íbúðum árlega. Það
sem hafa alls enga möguleika á
að eignast eigin íbúðir,“ sagði
Magnús.
Þá gat hann þess, að borgar-
stjóri myndi afhenda fyrstu
íbúðina 19. ágúst n.k. en 80
ibúðir verða tilbúnar á þeim
tima. íbúðir stjórnar verka-
mannabústaða eru af tveimur
húsgerðum, gerð A og gerð B.
Fyrst verður lokið við gerð B og
verða siðustu ibúðirnar af
þeirri gerð afhentar um mán-
aðamótin september — október
n.k. I húsgerð A verða 184 íbúð-
ir og verða þær afhentar full-
frágengnar á timabilinu nóv-
ember n.k. til nóvember 1977.
Að lokum sagði Magnús: „Ég
legg áherzlu á þýðingu þessara
framkvæmda og tel að hið opin-
bera eigi að efla þessar fram-
kvæmdir, eftir því sem frekast
er hægt. Með því verður fólki,
sem ekki hefur bolmagn til að
kaupa íbúð á almennum mark-
aði tryggt á fljótvirkan hátt var-
anlegt húsnæði, sem er frum-
þörf hvers manns."
Eins og áður er getið, þá sat
úthlutunarnefndin yfir skýrsl-
um í 200 tíma auk þess sem fólk
var heimsótt og átt við það per-
sónuleg viðtöl. Var þetta því
ekki lítið starf, sem úthlutunar-
nefndin hefur unnið, en með *
Magnúsi L. Sveinssyni í úthlut-
unarnefnd voru þeir: Gunnar
Helgason, Hilmar Guðlaugsson,
Sigfús Bjarnason, Páll R. Magn-
ússon, Guðjón Jónsson og Guð-
mundur J. Guðmundsson. — þ.ó.
Ljósm. Mbl.: Friðþjófur.
íbúðinni, er íbúðareigenda
frjálst að selja hana, enda
greiði hann að fullu áhvílandi
Ián úr Byggingarsjóði verka-
manna.
í verkamannabústað, má selja
hana, nema borgarráð hafi áður
hafnaó forkaupsrétti. Söluverö
slíkrar ibúðar má ekki vera
hærra en kaupverð hennar að
viðbættri verðhækkun, sem
samkvæmt vísitölu byggingar-
kostnaðar hefur orðið á kostn-
aðarverði íbúðarinnar, nema
þess hluta, er svarar til láns úr
Byggingasjóði verkamanna og
eftir stendur, þegar forkaups-
réttar er neytt. Enn fremur
skal bæta við virðingarverði
Þá segir ennfremur.: „Nú er
íbúð, sem keypt hefur verið
samkvæmt 3. mgr. seld á nauð-
ungaruppboði samkvæmt lög-
um nr. 57 25. maí 1949, um
nauðungaruppboð, og getur