Morgunblaðið - 10.08.1976, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. AGUST 1976
17
i hlaupið, Gunnar Þór Sigurðsson, Hafsteinn Óskarsson, Einar Guðmundsson,
mundsson, Ágúst Asgeirsson, þá rússneski hlauparinn Podoliako og loks Bjarki
í hástökki og spjótkasti og er myndin
Ingunn Einarsdóttir á efsta þrepi verð-
launapallsins að 100 m grindahlaupinu
ioknu. Lára Sveinsdóttir varð önnur og í
þriðja sæti varð Ragna Erlingsdóttir.
Óskar Jakobsson og Guðni Halldórsson
takast I hendur að keppninni I kúluvarpi
lokinni, Hreinn Halldórsson á milli
þeirra.
i hlaupið ...
... og hérna eru þær komnar I mark.
Sovézka íþróttafólkið gerði ekki
miklar rósir á meistaramóti (slands
ÞÁTTTAKA fjögurra sovézkra
tþróttamanna á meistaramóti Is-
lands I frjálsum íþróttum um
helgina skildi ekki djúp spor eft-
ir sig. Reyndar setti kvenkepp-
andinn, Khmelevskaia, nýtt vall-
armet i kringlukasti með 53,26
metra kasti og jafnaði vallarmet-
ið I kúluvarpi er hún varpaði
15,71 metra, en það var Ifka það
eina umtalsverða sem sovézka
fþróttafólkið sýndi af sér.
Á laugardaginn kepptu þeir A.
Fedotkine og V. Podoliako i 5000
og 800 metra hlaupum, en hins
vegar létu þeir ekki sjá sig á
brautunum á sunnudaginn. Þá
keppti hins vegar félagi þeirra
Boiko í stangarstökki. Stökk hann
4,80 metra í fyrsta stökki, lét
hækka i 5,10 metra og felldi þá
hæð gróflega í öllum tilraunum
sinum.
Þeir Fedotkine og V. Podoliako
unnu sigra í sínum greinum.
Fedotkine hljóp 5000 metra hlaup
á 14:35,7 mín. og Podoliako hljóp
800 metra hlaup á 1:54,4 mín.
Varð það þeim sárafáu áhorfend-
um sem lögðu það á sig að koma
til að fylgjast með meistaramót-
inu mikil vonbrigði að sjá ekki
þessa kappa i keppni á sunnudag-
inn.
Undanfarin ár hefur stjórn
Frjálsíþróttasambandsins haft
forgöngu um að fá hingað erlent
frjálsíþróttafólk til keppni, og er
slikt út af fyrir sig auðvitað góðra
gjalda vert, en því miður verður
að segjast að ekki hefur alltaf
verið árangur sem erfiði. Svo var
a.m.k. ekki að þessu sinni. Sov-
ézka íþróttafólkið var það áber-
andi betra en íslendingarnir í
flestum keppnisgreinum sínum,
að það hjálpaði ekki okkar fólki
til að bæta sig. Þá hlýtur það að
valda vonbrigðum þegar það fólk
sem kemur hingað til keppni
stendur ekki við boðaða þátttöku
sina.
En þátttaka þessa fólks stað-
festir hins vegar, að það á enga
möguleika á að ná sínu bezta þeg-
ar það keppir við slikar aðstæður
sem voru hér um helgina — að-
stæður sem islenzka frjálsíþrótta-
fólkið verður jafnan að búa við.
— stjl.
Úrslit meistaramótsins
KONUR:
HÁSTÖKK:
Þórdis Gisladóttir, ÍR 1,68
Maria Guðnadóttir. HSH 1.60
Ingunn Einarsdóttir, ÍR 1,55
Lára S. Halldórsdóttir, FH 1,55
Anna Haraldsdóttir, FH 1,50
Björk Eiriksdóttir. ÍR 1,40
SPJÓTKAST:
Maria Guönadóttir, HSH 37,59
Arndis Björnsdóttir. UBK 32,12
Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 31,90
Hafdís Ingimarsdóttir. UBK 31,74
Björk Eiriksdóttir, ÍR 31,12
Svanbjörg Pálsdóttir. ÍR 28,90
Lára S Halldórsdóttir, FH 23,77
Laufey Skúladóttir. HSÞ 22,60
200 METRA HLAUP:
Sigriður Kjartansdóttir, KA 26,8
Kristin/^sdóttir, UBK 27.5
Ragrj^TP'ígsdóttir, HSÞ 27,9
^““■'■Jfcirsdóttir, Á 28,6
KÚLUVARP:
Katrin Vilhjálmsdóttir, HSK 11,24
Ása Halldórsdóttir, Á 10,45
Sólveig Þráinsdóttir. HSÞ 9,23
Sveinbjörg Stefánsdóttir, 9,08
Hafdis Ingimarsdóttir. UBK 9,05
Maria Guðnadóttir. HSH 8,77
Gestur: Khmelevskaia,
Sovétr. 15.71
100 METRA GRINDAHLAUP:
Ingunn Einarsdóttir, ÍR 14,6
Lára Sveinsdóttir, Á 15,3
Ragna Erlíngsdóttir, HSÞ 18.5
Lauféy Skúladóttir, HSÞ 18,6
800METRA HLAUP:
Lílja Guðmundsdóttir. ÍR 2:14,4
Aðalbjörg Hafsteinsdóttir,
HSK 2:26.3
Guðrún Sveinsdóttir. UÍA 2:29.9
Thelma Bjömsdóttir, UBK 2:31,3
Lilja Steingrimsdóttir.
USVS 2:33.3
Björk Gunnarsdóttir, FH 2:33,3
Guðrún Árnadóttir. FH 2:33,5
Anna Hannesdóttir. UÍA 2:34,2
Sigriður Karlsdóttir. HSÞ 2:36.6
Áslaug ivarsdóttir, HSK 2:45,1
4x100 METRA BOÐHLAUP:
Sveit ÍR 48.9
SveitUBK 51.7
100 METRA HLAUP:
tngunn Einarsdóttir, ÍR 12,6
Lára Sveinsdóttir, Á 13,2
Sigriður Kjartansdóttir. KA 13,4
Kristin Jónsdóttir. UBK 13.6
Ragna Erlingsdóttir, HSÞ 13,9
1500 METRA HLAUP:
Thelma Bjórnsdóttir, UBK 5:21,3
Lilja Steingrimsdóttir.
USVS 5:24,2
Guðrún Arnadóttir, FH 5:35.5
400 METRA HLAUP:
Ingunn Einarsdóttir, ÍR 57,6
Sigrfður Kjartansdóttir. KA 61,4
Ingibjorg ivarsdóttir, HSK 62.9
Guðrún Sveinsdóttir. UÍA 64,8
Kristin Jónsdóttir, UBK 65.5
Anna Haraldsdóttir, FH 66.4
Björk Gunnarsdi ttir, FH 69,0
LANGSTÖKK:
Hafdis Ingimarsdóttir, UBK 5.45
Lára Sveinsdóttir. A 5,39
Ragna Erlingsdóttir. HSÞ 5.03
Sigriður Kjartansdóttir, KA 4.77
Björg Eysteinsdóttir, UBK 4,57
Guðrún Gunnsteinsdóttir,
UBK 4.55
KRINGLUKAST:
Ingibjörg Guðmundsdóttir.
HSH 33.60
Þuríður Einarsdóttir, HSK 31,88
Kristjana Þorsteinsdóttir.
Viði 30,15
Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 29,85
Arndis Bjórnsdóttir, UBK 28,34
Sveinbjörg Stefánsdóttir,
HSK 24,10
Kamelvskaia, Sovétrikjunum -v-
gestur 50,92
4X400 METRA
KVENNA
Sveit HSK
Sveit FH
BOÐHLAUP
4:25,0
4:58,5
KARLAR
400 METRA GRINDAHLAUP
Þorvaldur Þórisson, UMSS 57,0
Þórarinn Sveinsson. HSK 62,6
Gunnar Arnason. UNÞ 64,8
Markús Ivarsson, HSK 66,2
KÚLUVARP
Hreinn Halldórsson, KR 19,20
Guðni Halldórsson, KR 17,83
Óskar Jakobsson, ÍR 16,35
Ásgeir Þór Eiriksson. ÍR 12,28
200 METRA HLAUP
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 22,2
Björn Blondal. KR 23,1
Stefán Garðarson, UÍA 23.4
Jón Sverrisson, UMFAft. 24.2
#
5000 METRA HLAUP
Sigfús Jcnsson. IR 15:05.2
Halldór Matthiasson.
UBK 16:08.4
Emil Bjömsson, UÍA 16:24,9
A. Fedotkine, Sovétr.
—gestur 14:35,7
HASTOKK
Elias Sveinsson. KR 1,90
Jón S. Þórðarson, ÍR 1,90
Þráinn Hafsteinsson, HSK 1,85
Guðmundur R. Guðmundsson
FH 1,80
Hafsteinn Jóhannesson. UBK 1,80
LANGSTÓKK
Friðrik Þór Oskarsson, ÍR 6,97
Sigurður Hjörleifsson, HSH 6,62
Hreinn Jónasson, UBK 6,48
Pétur Pétursson. HSS 6,43
Jóhann Pétursson, UMSS 6,42
Aðalsteinn Bernharðsson.
UMSE 6.40
Jón Menónýsson, HSÞ 6,36
Jón Þ. Sverrisson, Aftureld 6,02
SPJOTKAST
Óskar Jakobsson, ÍR 64,82
Elias Sveinsson, KR 57,05
Stefán Hallgrimsson, KR 53,94
Kristján Sigurgeirsson, Stj, 53,30
Gunnar Árnason. UNÞ 48.60
Kjartan Guðjónsson. FH 47,94
Baldvin Stefánsson, KA 45.18
Stefán Halldórsson, ÍR 44,12
800 METRA HLAUP
Ágúst Ásgeirsson. ÍR 1:54,8
Gunnar Þ. Sigurðsson. FH 1:58,4
Gunnar P. Jóakimsson, ÍR 1:59,3
Hafsteinn Óskarsson, ÍR 2:01,7
Jónas Clausen, KA 2:02,9
Einar P. Guðmundsson, FH 2:02,9
Sigurður P. Sigmundsson,
FH 2:02,9
Þorgeir Óskarsson. ÍR 2:04,2
Bjarki Bjarnason, Aftureld. 2:04,4
Steindór Helgason, KA 2:04,3
Steindór Tryggvason, KA 2:05,6
Magnús Markússon, HSK 2:08,9
Yngvi Ó. Guðmundsson,
FH 2:11,1
V. Podoliako, Sovétr.
—gestur 1:54,4
STANGARSTOKK:
Valbjörn Þorláksson. KR 4,10
Elias Sveinsson, KR 4,00
Guðmundur Jóhannesson.
UBK 3,80
Eggert Guðmundsson. HSK 3,70
Hafsteinn Jóhannesson, UBK3.50
Einar Óskarsson UBK 3,30
Boiko, Sovétr. — gestur 4,80
ÞRÍSTÓKK:
Jóhann Pétursson. UMSS 14.1 7
Aðalsteinn Bernharðsson,
UMSE 14.08
Helgi Hauksson, UBK 14.03
Jason ivarsson, HSK 13,28
Stefán Kristmannsson. ÚÍA 13,04
KRINGLUKAST:
Erlendur Vaidimarsson, KR 59,35
Óskar Jakobsson, ÍR 53,26
Guðni Haltdórsson, KR 51,04
1500 METRA HLAUP:
Agúst Ásgeirsson. IR 4:12,7
Hafsteinn Oskarsson, ÍR 4:20,2
Jónas Clausen. KA 4:24,9
Bjarki Bjarnason, Aftureld 4:26,3
Þorgeir Óskarsson, ÍR 4:29,8
Steindór Helgason, KA 4:32,9
Jón tllugason. HSÞ 4:32,9
Steindór Tryggvason. KA 4:33,0
Ágúst Gunnarsson. UBK 4:38,6
Ingvi Ó. Guðmundsson, FH 4:45.6
Jörundur Jónsson, ÍR 4:56,5
100 METRA HLAUP:
Vitmundur Vilhjátmsson, KR 11,4
Magnús Jónasson. Á 11,5
Bjóm Blóndal. KR 11,7
Stefán Garðarsson. UiA 12.1
Jón Benónýsson, HSÞ 12,3
1 10METRA GRINDAHLAUP
Valbjórn Þorláksson, KR 16,6
Jén Sævar Þórðarson, ÍR 16,7
Bjöm Blondal, KR 17,0
Elias Sveinsson, KR 17,2
400 METRA HLAUP:
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 50,6
Gunnar Þ Sigurðsson, FH 51,6
Jakob Sigurólason, HSÞ 52.2
Þorvaldur Þórsson, UMSS 52,3
Markús Einarsson, UBK 55,0
Sumarliði Oskarsson, ÍR 57,2