Morgunblaðið - 10.08.1976, Side 14
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
22
Mótorstillingar
Maður vanur mótorstillingum óskast.
Mikil vinna. Hátt kaup. Upplýsingar hjá
verkstjóranum.
Egill Vllhjálmsson h. f.
Laugaveg 118
sími 22240.
Útlærður
matreiðslumaður
óskar eftir vinnu í haust. Hefur bæði
unnið sjálfstætt og hjá öðrum. Tilboð
sendist blaðinu merkt: ..Matreiðslumaður
— 6396" fyrir 1 5. ágúst.
Laus staða
Kennarastaða í stærðfræði við Menntaskólann í Kópavogi er
laus til umsóknar
Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og
störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavík, fyrir 25 ágúst n.k
Menntamálaráðuneytið,
5. ágúst 1976.
Iðnverkamenn
Viljum ráða strax, nokkra iðnverkamenn
til framtíðarstarfa. Mikil vinna.
Upplýsingar hjá verkstjóra,
Umbúðamidstöðin h. f.,
sím/ 8-3 1 -30.
Atvinna
Óska eftir einstaklingi eða hjónum til að
annast 1 5 — 20 kúa bú í Eyjafirði næsta
vetur. Upplýsingar í síma 74140 Reykja-
vík.
Staða
Deildarfulltrúa
i fjölskyldudeild stofnunarinnar er laus til
umsóknar fyrir félagsráðgjafa. Æskilegt er
að umsækjandi hafi starfsreynslu.
Ennfremur er laus staða
félagsráðgjafa
með aðsetri í Breiðholtsútibúi, Asparfelli
12. Nánari upplýsingar veitir yfirmaður
fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar.
Umsóknir skulu hafa borist Félagsmála-
stofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti
4, fyrir 1 . sept. n.k.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. AGUST 1976
Næturvarzla
Óskum eftir að ráða mann vegna sumar-
fría til afleysinga við næturvörzlu.
Upplýsingar hjá hótelstjóra í dag á milli
kl. 4 og 6., ekki í síma.
Hótel Holt,
Bergstaðarstræti 3 7.
Atvinna
Lagtækur maður óskast til starfa við nýjar
vélar. Reynsla í meðferð véla og raf-
magns æskileg.
Sanitas H. F.
Skrifstofustúlka
óskast til starfa á lögfræðiskrifstofu, hálf-
an daginn, eftir hádegi.
Tilboð merkt: ,,S — 8668 sendist fyrir 1 5.
þ.m. til Mbl.
Kona óskast
hálfan daginn að litlu en vaxandi fyrirtæki. Þarf að geta unnið
sjálfstætt við bréfaskriftir, verðútreikninga, símavörzlu o.fl.
Bókhalisþekking og Verzlunarskóla- eða Samvinnuskóla-
menntun æskileg. Hér er um að ræða fjölbreytilegt starf og
góð laun í boði fyrir góðan starfskraft.
Umsóknir er greini menntun, aldur, starfsreynslu og annað
sem máli skiptir sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ.m. merkt:
,,Traust — 6 1 63".
Framtíðarstarf
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
ráða starfsmann til starfa við launaút-
reikninga og starfsmannahald. Hér er um
framtíðarstarf að ræða. Umsækjandi skal
hafa verzlunarskóla eða hliðstæða mennt-
un.
Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja
reynslu í skrifstofustörfum.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
starfsreynslu óskast sendar augl.deild
Mbl. fyrir 14. ágúst merkt: „Framtíðar-
starf—6355".
Afgreiðslustúlka
Raftækjaverzlun óskar eftir stúlku til
afgreiðslustarfa.
Umsóknareyðublöð á skrifstofu Kaup-
mannasamtaka íslands, að Marargötu 2.
Framtíðarstarf
Viljum ráða duglegan og áreiðanlegan
mann til starfa í varahlutaverzlun. Ráðn-
ing til stutts tíma kemur ekki til greina.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum
um aldur og fyrri störf sendist Mbl.
merkt: „Atvinna — 6340".
HILDA HF.
Sími 34718
Suðurlandsbnaut 6
Reykjavík
Starfsfólk óskast
Birgðavarzla
Glöggan starfsmann við frágan'g útflutn-
ingsskjala og pökkun.
Skrifstofustarf
Vélritun og skýrslugerðir hálfan daginn.
Skriflegum umsóknum ásamt upplýsing-
um um menntun og fyrri störf sendist
Hildu h.f. fyrir 14. ágúst.
Byggingar-
tæknifræðingur
Ungur byggingartæknifræðingur með al-
hliða verkþekkingu og starfsreynslu óskar
eftir starfi. Tilboð sendist Morgunblaðinu
fyrir föstudagskvöld merkt: „Byggingar-
tæknifræðingur—6398".
Kennarar
Kennara vantar að Barna- og unglinga-
skólanum Laugalandi í Holtum. Kennsla í
stærðfræði æskileg. Húsnæði, Ijós og hiti
frítt. Uppl. gefur formaður skólanefndar
Sigurður Sigurðsson, Skammbeinsstöð-
um, sími um Meiritungu.
Skólanefnd Laugalandsskóla.
Skrifstofustarf
Ungur maður óskast til fjölbreyttra starfa
á skrifstofu í Hafnarfirði. Verzlunar- eða
Samvinnuskólamenntun æskileg. Skrif-
legar umsókni með upplýsingum um ald-
ur menntun og fyrri störf sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 1 5. ágúst, merkt:
Framtíð — 6331".
t
Útför
RAGNHEIÐAR ERLU BENEDIKTSSON
sem lést i sjúkrahúsi í London/fer fram frá Fossvogskapellu 1 1 ágúst
kl 15.
Fyrir hönd ættingja og vina
Sigríður Benediktsson
Maðurmn minn FLEMMING THORBERG andaðist af slysförum í New York 7 þ m Gerður Thorberg
t Konan nun ■ INGA MARKÚSDÓTTIR andaðist ! Landakotsspitala 8 þ m Ásgeir Höskuldsson
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
t
Móðir okkar
SUMARRÓS KRISTÍN EINARSDÓTTIR
Hringbraut 92B, Keflavfk
andaðist 6. ágúst á St Jósefsspítala, Hafnarfirði
Sólveig Guðmundsdóttir
og systkini
t Móðir mín og tengdamóðir
JAKOBÍNA JÓNASDÓTTIR
Rauðalæk 34
lést í Borgarspítalanum aðfararnótt 9 ágúst Fyrir hönd aðstandenda Guðrún Jóhannsdóttir Agúst Þorsteinsson