Morgunblaðið - 10.08.1976, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGUST 1976
25
+ ÞESSAR frægu fraukur hitt-
ust I París á dögunum og urðu
þar miklir fagnaðarfundir, en
þær eru Ella Fitzgerald og
Sophia Loren. Ella skemmti
með söng en Sophia var meðal
áheyrenda f troðfullu húsinu.
Að skemmtuninni lokinni
heilsaði Sophia upp á stöllu
sfna og var þá myndin tekin af
þeim.
+ Grfski söngvarinn Demis
Roussos sem aðsetur hefur f
Frakklandi brá sér vfir sundin
til Englands fyrir skemmstu og
á fjðrum stundum tðkst honum
að hespa af tvo þætti fyrir út-
varp, einn fyrir sjönvarp,
ákveða lögin á næstu breið-
skffu og svo lét haún þess getið
f lokin að hann ætlaði að verja
sumarleyfinu f tran.
+ Sú tðlf ára gamla leikkona
Tatum O’Neal kemur nú brátt
fram f nýrri mynd, „Nickelod-
eon“, seni Peter Bogdanovich
er nú að gera. M.vndin er söng-
og dansamynd og Tatum litla
hefur þvá verið sett f sex vikna
danskúr og er æft þrotlaust frá
morgni til kvölds.
+ FRANK Sinatra gekk f það
heilaga f fjörða sinn fyrir
nokkru eins og komið hefur
fram f fréttum og sú lukkulega
var Barbara Marx, fyrrverandi
eiginkona eins Marx-
bræðranna, Zeppo Marx. 120
gestum var boðið til veizlunnar
og þar á meðal frægum mönn-
um eins og Ronald Reagan og
Spiro Agnew. Dómarinn, sem
gaf þau hjónakornin saman,
spurði brúðina: „Hvort Iftur þú
á þennan mann sem auðkýfing
eða fátækling?” og brúðgum-
inn greip fram f og sagði: „Auð-
kýfing, auðkýfing.” Þegar kak-
an hafði verið skorin gáfu þau
Barbara og Frank hvort öðru
gjafir, Barbara gaf Frank
grænan Jagúar og Frank gaf
Barböru tólf rauðar rðsir og lét
þeim fylgja bláan Rolls Royce,
„sem fer svo vel við augnlit
minn,“ sagði brúðguminn.
Eyrað er bezti hljóðnemirm
p
+ Höfuðið sem sést hér á efri
m.vndinni er ekki úr vinnu-
stofu einhvers hárkollumeist-
arans heldur er hér á ferðinni
þýzk ijppfinning sem á eftir að
valda byltingu f allri upptöku-
tækni.
A neðri myndinn' er verið að
flytja og taka upp kantötur
Bachs og höfuðið eða hljóðnem-
inn er þannig úr garði gert að f
þvf er mjög nákvæm eftirlfking
af mannlegu eyra’nema hvað f
stað hljóðhimnu er afar næmur
hljóði emi. Hljóðupptökur sem
gerðar eru á þennan hátt þvkja
taka öðrum fram og vera miklu
eðlilegri en aðrar upptökur.
1x2
Osóttir vinningar
Eftirtaldir vinningar frá siðari hluta ársins 1975 og
fyrri hluta ársins 1976 eru ósóttir:
i . leikvika 1975 Nr 37631 2. vinnmgur kr. 1 600 -
4. leikvika 1975 Nr. 37897 2. vinningur kr. 2.500 -
5. leikvika 1975 Nr. 35358 2 vinningur kr. 2 000.-
5. leikvika 1 975 Nr. 37967 2 vinningur kr. 2 .000 -
7. leikvika 1975 Nr 37762 2. vinmngur kr. 3.600 -
8 leikvika 1975 Nr. 4982 2 vinningur kr. 3.100 -
8 leikvika 1975 Nr. 8568 2. vinningur kr. 3.100-
9 leikvika 1975 Nr. 351 75 2. vinningur kr. 1.700 - .
9. leikvika 1975 Nr. 35799 2 vinnmgur kr. 1.700 -
9. leikvika 1975 Nr. 36978 2. vinningur kr. 1.700-
9. leikvika 1975 Nr. 37856 2 vinningur kr. 1.700-
10. leikvrka 1975 Nr. 35658 2. vinningur kr. 4.300-
1 1. leikvika 1975 Nr. 4329 2. vinnmgur kr. 3 400,-
1 4 leikvika 1975 Nr. 9260 2 vinningur kr. 4 700 -
14 leikvika 1975 Nr. 36558 2. vinningur kr. 4 700 -
1 5 leikvika 1975 Nr. 37058 2. vinningur kr 5 500 -
18. leikvika 1975 Nr. 6944 2. vinningur kr. 1 400 -
1 8 leikvika 1975 Nr. 36279 2 vinningur kr. 1 400 -
18 leikvika 1975 Nr 10625 2. vinningur kr. 1.400 -
19 leikvika 1975 Nr. 9581 2 vinningur kr. 2.000.-
19 leikvika 1975 Nr. 10568 2. vmningur kr. 2 000 -
1 9 leikvika 1975 Nr. 36645 2 vinnihgur kr. 2 000 -
22. leikvika 1976 Nr. 36733 2 vinningur kr. 2 700 -
24 leikvika 1976 Nr. 5369 2 vinningur kr. 1.700 -
26 leikvika 1976 Nr. 35677 2 vinnmgur kr. 5 700 -
Framanritaðir seðlar eru allir nafnlausir Handhafar seðlanna eru beðnir
að senda stofn seðilsins með fullu nafm og heimilisfangi til skrifstofu
islenzkra getrauna, Iþróttamiðstöðinni. Laugardal, Reykjavik, áður en
mánuður er líðinn frá birtingu þessarar auglýsingar. Að þeim tima
loknum falla vmningarnir i varasjóð félagsins skv 18 gr reglugerðar
fyrir islenzkar getraunir.
Axel Einarsson,
eftirlitsmaður islenzkra getrauna.
Citroén
gerir
hringveginn
að hraðbraut!
Þó er hann enn þá sami hringvegurinn og í fyrra
En við bendum á, að til er bill, sem lætur ekki mikið á
sig fá hvert ástand veganna er, eða hvaða vegi honum er
ekið
CITROÉN^GS
Vegna hinnar óviðjafnanlegu fjöðrunar, verður akstur-
inn þægilegur, jafnvel á þvottabreftum
Auk þess er hæð undir lægsta punkt stillanleg frá
1 6—26 cm óháð hleðslu
Framhjóladrif gerir bilinn stöðugan á vegi
Fjörug vél og þægileg girskipting henta vel islenzkum
fjallvegum
Öll þessi GS þægindi kosta minna en þér e.t.v haldið
Talið við sölumenn okkar strax
Við lofum yður góðum móttökum
G/obusp
LÁGMÚLI 5, SÍMI81555
CITROÉNA