Morgunblaðið - 10.08.1976, Síða 20

Morgunblaðið - 10.08.1976, Síða 20
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. AGUST 1976 Ævintýrið um móða Manga eftir BEAU BLACKHAM og einkaeign. Sástu ekki spjaldið þarna? Á því stendur „Óviökomandi bannaður aðgangur". Svo farðu burtu — farðu eitthvað annað. Þú ert fyrir mér og mér liggur á. Loftur loftbelgur horfði gremjulega á Manga. — Þú ert vond lítil járnbrautarlest, sagði hann. Ég mundi sannast að segja hafa haldið að þú hefðir kennt í brjósti um þann, sem hefir fokió langt heiman frá sér. — Jæja, en mig kennir ekki í brjósti um þig, sagði Móði Mangi illskulega. Ekki er það mér að kenna, þó aðrir lendi í vandræðum. Snáfaðu burtu! — Jæja þá sagði loftvarnabelgurinn, og Mangi sá ekki svipinn á honum um leið og hann sagði við sjálfan sig: Ég skal kenna þér hvernig þú átt að hegða þér, járnbrautarlest! Ég skal fara af béuðum járnbrautarteinunum þínum! Loftvarnabelgurinn þokaðist hægt til, vaggaði og mjakaðist áfram og sveif að lokum upp í loftið og upp yfir járnbraut- arteinana. Þegar hann svo nálgaðist Manga örlítið, sá jarnbrautarlestin ekki vírtaugina, sem hékk niður úr loftbelgn- um, fyrr en hann fann að hún straukst við gufuketilinn hans. Og þegar hann fann þetta, var það um seinan því áður en varði hafði taugin vafist um hann miðjan. Það skríkti í loftvarnabelgnum. — Þá förum við af stað, sagði hann og áður en Móði Mangi vissi fann hann sér til mikillar furðu að hann lyftist upp af járnbrautarteinunum og sveif upp í loft- ið. — Hæ, kallaði hann dauðhræddur. Hvað ertu að gera? Slepptu mér. — Ha, ha, ha, hló loftvarnabelgurinn. Þú sagðir mér að snáfa af járnbrautar- teinunum þínum og nú er ég að fara — en þú færð bara að vera mér samferða! Ekki hefði þig dottið þetta í hug, er það, karlinn? Ha,ha, ha. Það varð hávaði og gauragangur, þegar kolin byrjuðu að detta úr Manga, um leið og hann hallaðist á aðra hliðina. Og vöru- COSPER Ekki vera óþolinmóður. — Ég ætla rétt að klára þetta, svo kemur röðin að þér. Mér hefur skilizt, að þið ætlið f brúðkaupsförina þegar eftir giftingarathöfnina. Já, elskan mfn. Eg er nákvæm- lega jafnþungur og Mohammad Ali. pyfij. 8S2 Afsakið, herrar mfnir! — Hér verða allir að vera með háls- bindi. Kennaranum gekk illa að kenna Tomma litla tíðir sagna. „Jæja, Tommi minn, ef sögn- in að drekka er í nútíð ég drekk, í þátíð ég drakk, hvernig er hún þá í framtíð?" Tommi: „Ég er fullur.“ Flakkari hitti mann á götu. „Reykið þér?“ spurði flakk- arinn. „Nei.“ svaraði maðurinn. „Spilið þér á spil eða spilið þér billiard?" „Nei.“ Farið þér oft í leikhús?" „Nei.“ „Agætt, þá getið þér lánað mér 50 krónur." Kennarinn: Já, svo eftirmenn Múhameðs hétu Kalffar. En hvað hét ríki þeirra? Nemandinn: Kalifornfa. „Afi minn var 98 ára gamall, þegar hann dó. Það var nú gam- a11 og seigur náungi." „Já, þeir verða seigir, þegar þeir eldast." Konan (reið): Enn ferðu út. Þú getur ekki verið heima eitt einasta kvöld. Eiginmaðurinn: Ekki það? Þá hefirðu víst gleymt kvöld- inu í hitteðfyrra, þegar bróðir þinn kom í heimsókn. „Er gott að auglýsa í blaði yðar, herra ritstjóri?" Ritstjórinn: „Já, það getið þér reitt yður á. Hansen aug- lýsti f því um daginn eftir dreng, og daginn eftir eignaðist konan hans tvíbura." Höskadraumar Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 47 lautnast inn í hókaherbergið og aðga'tt í peningaskápinn. . . og skilað siðan l.vklintim aftur á sinn stað? Þaii siöruðu öli heidur þoku kennl. Þau inrti öil sem lomttð af sjokkinn og ósjálfrátt höfðu þau hnappast saman. fvrst i borðstof unni og síðan í herhergjum Hjargar. Jú, þau bófðu haldið hópinn allan limann. — Allan tfmann? Atveg áreiðanlega? — Ja, að minnsta kostr hér um bil allan Ifmann. Það var aðeins V'lva sem svaraði sptirningunni af fiillu örvggi. — tíregor íór fram á salernið — það sagði hann að minnsta kosti — og var í burtu að minnsta í Ifu infuutur eða vel það. Ilún uppiýsti þelta eintim of fjáð og etnum og hlakkandi. < lnister lokkaði hana sam- stin dis til að halda áfram. — Hafið þér nokkra hugmynd um, að hverju hann gæti- hafa verið að leita f peningaskápnum? Ilonum til óblandinnar undr- unar kinkaði hún kolli — sýnu ánægðari nú. — I skápnum iá brúnt umslag og utan á þvf stóð: „Afhendist (iregor Isander að mér látnum. „Eg sá þetta einu sinni þegar ég var að aðstoða hann við að þurrka ryk úr skápnum. — Lýsið þessu umslagi nánar! — Það var lítið og þunnt. Eg get ekki fmyndað mér að f þvf hafi verið nema ein eða tvær arkir. — Hvaða skoðun hafið þér á afstöðu Isanders læknis tíl föður yðar. Var golt samband milli þeírra. — Já. Það held ég. Eg held að pahba hafi þótt vænt um hann. — En yöur aftur á móti líkar ekki sérlega við hann? — Jú.ú... mér Ifkar alveg sa’milega við hann. — ilefur hann einhvern tfma sýnt... hvað eigum við að segja... áhuga á frú Hailmann? — Þér eigið við... mömmu? Hún blöðroðnaði og tárin komu fram í augu hennar. Svo stundi hún: — Þér eruð ekki með réttu ráði! Og að svo mæltu þaut hún í hendingskastí út úr stofunni. En Uhrister sem virtist á ný^ niður- sokkinn f hugsanir sfnar virtist naumast taka eftir því. Loks dró hann minnisbók sfna upp úr vasanum og skrifaði lista á eitt af blöðunum: llringurinn — Dyrnar — Stiginn — Lampinn — Rúðinn — Glugginn — Feninga- skápurinn — Umslagið. Hann vissi að fyrir dyrum var þýöingarmikið samtal sem kynni að skipta sköpum en áður en hann var (iibúinn að hefjast handa varð hann að glöggva sig á ýmsum hugmyndum og kenning- um. Hann ákvað þvf að fresta samtaiinu til næsta dags og þá var • hann einnig feginn að hafa gert það. Klukkan tfu morguninn eftir fékk hann sem sagt það sem á hafði skort f púsiuspílið og f Ijós var að koma eitthvaö sem líktist samfelldu mynstri: frá dauða Jóns að meðtöldum árásunum á Malin og til stryknin-morðslns. Það var ungur og samvizkusam- ur rannsóknarmaður sem hafði farið að rannsaka af mikilli ná- kvaimní sýnin sem Ahlgren la’kn- ir hafði sent inn og gat nú gefið niðurstöðu sfna, sem var vægast sagt engin smátfðindi. — Vitið þér hvað ég fann I þessum sýnum? Paranitrofenoi! — Og það þýðir.. .7 — Ja, þér hijótið að skilja það — að honum hefur verið gefið eitur. Ekki með stryknin, heldur með parathion eða einhverju fosfórefní. — Parathion? Er það ekki not- að á skorkvikindi? — Jú, það er venjulega í fljót- andi formi og gefið inn f sprautu. Það er mjög hættulegt, en ekki erfitt að nálgast það. Samtal við Ahlgren la’kni hjálpaði C'hrister sfðan frekar áieiðis. Og þegar hann fór út til Hall heyrði hann enn orð læknis- ins: Verulega klókindalegur glæp- ur. Ekki strykninmorðið, þvf að það var klunnalega gert. Aftur á móti hefur Jón borðað eitthvað sem parathion hefur að Ifkindum verið sprautað f og einskis orðið var. Skömmu seinna fer hann í rúmið og um nóttina vefkist hann og deyr, eftir lömun í öndunar- færunum... og meira að segja gamall og þjálfaður jálkur eins og ég lætur blekkjast og talar um hjartalömun og eðliiegan dauð- daga. Christer sem fram að þessu hafði verið heldur hófsamur og rólegur, brevtfi nú gersamlega aðferðum sínum. Ollum íbúum Halls hafði verið skipað að koma saman f bókaherberginu og án minnstu miskunnar hafði Gregor Isander verið skipað að yfirgefa tafarlaust sjúklinga sfna f Kila. Segulband og tveir rannsóknar- lögreglumenn undirstrikuðu enn ógnandi mikilvægi þessarar sam- kundu. Ailir voru þvf óstyrkir og spenntir áðuren fundurinn hófst. Og það passaði prýðilega f kramið hjá Christer.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.