Morgunblaðið - 15.08.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.08.1976, Blaðsíða 27
MORGÚNBLAÐIÐ: SUN'NUDAGÚR 15. ÁGÚST 1976 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkfræðingar Byggingar- og vélaverkfræðingar óskast til hönnunar- og eftirlitsstarfa. Strafs- reynsla æskileg. Upplýsingar veitir Karl Ómar Jónsson. Fjarhitun h / f., verkfrædistofa Álftamýri 9 — sími 82322. Hjúkrunar- fræðingar Staða aðstoðardeildSrstjóra við gjórgæzludeild Borgar- spitalans er laus til umsóknar. Upplýsingar um nám og fyrri störf sendist til stjórnar sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar, Borgarspitalanum fyrir 27. þ.m. Upplýsingar um stöðuna eru veittar á skrifstofu forstöðukonu. Reykjavík 13. áaúst 1976. Stjórn sjukrastofnana Reykjavíkurborgar. Ungur maður með Verslunarskólamenntun og 1 árs nám í enskum viðskiptaskóla ósk’r eftir skrifstofustarfi. Tilboð leggist a afgr. Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: ok stofustarf — 2756 IVIaður á þrítugsaldri sem stundar nám í Öldungadeild MH óskar eftir hálfsdags starfi, helst fyrir hádegi. Tilboð merkt hálfs dags starf — 6412 sendist Morgunblaðinu. 1. vélstjóra vantar á m/b Mánatind SU 95 sem er 250 tonn Uppl. gefur Þórarinn Pálmason, Djúpa- vogi, simi 69. Rannsóknarstörf Viljum ráða aðstoðarmann (-konu) til starfa í rannsóknarstofu okkar. Æskilegt að viðkomandi hafi nokkra reynslu eða menntun í slíkum störfum. Skriflegar um- sóknir sendist undirrituðum fyrir 20. þ.m. Pharmaco h. f. pósthólf 5036 Reykjavík Frá Menntamála- ráðuneytinu Ráðuneytið óskar að ráða til starfa við Kjarvalshús og Öskjuhlíðarskóla þroska- þjálfa, félagsráðgjafa, fóstrur og aðstoðar- stúlkur. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 20 ágúst. Menntamálaráðuneytið Bílstjóri Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar röskan bílstjóra til að aka sendibifreið og til afgreiðslustarfa. Umsóknir sendast afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir n.k. miðvikudagsKvöld 18. ágúst, merkt: Framtíðarstarf — 6411. Jörð á Suðurlandi . . . Mörk á Síðu, Kirkjubæjarhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. Vel í sveit sett, næsta jörð við Kirkjubæjarklaustur. Góð bújörð, ræktunarmöguleikar, veiðiréttur. Nánari uppl. gefa Agnar Gústafsson hrl. símar 12600 og 21750 og Jón Oddsson hrl. símar 1 3040 og 1 31 53. Vélvirki eða maður með reynslu í viðhaldi véla óskast' til starfa hjá iðnfyrirtæki í Kópa- vogi. Þægilegur vinnutími og góð vinnu- aðstaða. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi upplýsingar til Morgunblaðsins fyrir 21. ágúst merkt IÐNFYRIRTÆKI — 2753. Kennarar — Kennarar Góðan barnakennara (með réttindi) vant- ar að Grunnskólanum í Bolungarvík. Hús- næði í boði. Uppl. hjá skólastjóra Gunnari Ragnarssyni í síma 94-7288 og formanni skólanefndar, séra Gunnari Björnssyni, i síma 94-7135. Afgreiðslufólk bækur Bókaverzlun í miðborginni óskar eftir að ráða afgreiðslufólk Umsóknir með upp- lýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl merkt ,,Bækur — 6359" fyrir 23. ágúst. PÓSTUR OG SÍMI óskar að ráða — sendil — aðstoðarfólk á skrifstofum — skrifstofufólk með verzlunarpróf, stúd- entspróf eða sambærilega menntun Nánari upplýsingar verða veittar í starfs- mannadeild Pósts og síma Húsgagna- eða húsasmiður Óskum eftir að ráða mann til vinnu við samsetningu og viðgerðir á húsgögnum o.fl. Upplýsingar á skrifstofunni á mánu- dag. Vörumarkaiturjiin hl. mla 1A Husgagna og heinulisd S 86 11? v.xuUeikl S 86 1 11 Vefnaðarv d S 86 1 I 3 Skrifstofustúlka Þekkt umboðs- og heildsölufyrirtæki í miðbænum óskar að ráða stúlku til að annast öll venjuleg skrifstofustörf. Hér er um mjög fjölbreytt starf að ræða. Stúd- ents- eða Verzlunarskólapróf skilyrði. Laun eftir samkomulagi. Tilboð óskast sent til Morgunblaðsins fyrir 20 ágúst merkt ,,A — 61 70". Frá Flensborgarskóla Skólann vantar kennara í þessar greinar. 1 . Viðskiptagreinar aðallega hagfræði og bókfærslu. 2. Heilbrigðisfræðigreinar. 3. Sjóvinnu. 4. Stærðfræði á menntaskólastigi Nánari uppl. gefur skólameistari i síma 50560 næstu daga Skólameistan. Skrifstofustarf Traust innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfskraft, sem gæti hafið störf strax. Starfið felst í símavörzlu, vélritun og afgreiðslu. Hér er um gott framtíðarstarf að ræða. Umsóknir með nauðsynlegustu upplýsingum sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 18. ágúst n.k. merkt: „Góð framtíð — 6408". Kaupmenn — verslunarstjórar Stór matvöruverzlun á Reykjavíkursvæð- inu óskar eftir vönum manni til að veita verzluninni forstöðu. Möguleiki á eignar- aðild. Aðeins maður með mikla starfs- reynslu kemur til greina. Góðir framtiðar- möguleikar fyrir réttan mann Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Þ, Jónsson löggiltur endurskoðandi Grettis- götu 1 6, simi 2781 1. raðauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar fundir — mannfagnaðir [ Þing Landssambands slökkviliðsmanna verður haldið dagana 9 og 1 0 október á Akureyri. Þingstörf samkvæmt 14. og 1 5. gr. í lögum sambandsins. Stjórnin'.’ Mínar innilegustu þakkir sendi ég börn- um mínum og fjölskyldum þeirra, svo og öðrum sem glöddu mig með hlýhug á 75 ára afmælinu 3. ágúst 1976. Andrés Andrésson, Berjanesi. húsnæöi óskast Alþingismaður óskar eftir að taka á leigu 4ra — 5 herb. ibúð fyrir 1. september. Upplýsingar í síma 96-21 582 eftir kl 1 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.