Morgunblaðið - 15.08.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.08.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGUST 1976 41 Stundar starf sitt á stultum + Honum Ted Bishop er það ekkert metnaðarmál að ganga á stultum en hann gerir það nú samt — atvinnu sinnar vegna. Ted hefur nefnilega það starf með höndum að fylgjast með lfnum sem strengdar eru milli staura f nokkurri hæð frá jörðu og notaðar eru við ræktun hum- als. Tek býr f Kent f Englandi en Kent er vfðfrægt fyrir mikla humalrækt en humalinn nota ensku brugghúsin við fram- leiðslu sfna. t Kent hafa alltaf verið notaðar stultur f þessu starfi en ekki stigar og annað nýmóðins drasl. Krœf kráka + Paddy er góður varðhundur, grimmur og ákaflega uppstökkur en þar kom að hann hitti ofjarl sinn. Á skiltinu stendur „Gætið ykkar á hundinum" á ensku og suður- afrísku en Paddy á einmitt heima í Suður-Afríku. Dag nokkurn bar að garði heldur ófélega kráku sem ekki var einu sinni læs. Hún byrjaði með því að ráðast á Paddy og linnti ekki látun- um fyrr en hann sá þann kost vænst- an að hypja sig á brott svo að nú getur krákan látið greipar eða klær sópa um silfur og annan glysvarning fjölskyldunnar. Glæsileg dönsk og íslenzk skrifborð Mikið úrval af dönskum og íslenzkum skrifborðum fyrir skrifstofur og heimili ■Skeifim m K.IÖRC.ARDt SIMI 16975 SMinilJWGI 6 SIMI 4-154-1 Kinks - Baker Guruvitz Army - Dr. Hook - Chicago - Sones- Jethro Tull • lan Hunter David Bowie - Rod Steward ■ 10 CC Queen■ James Taylor ■ Flex Papparaldi Isaac Hayes Crosby & Nash Abba Jefferson Starshic Blood Sweat & Tears Greatest Hits Hearts on Fire Greatest Hits Black & Blue To Old All American Alien Boy Greatest Hits A night on the town How are you A Night at the opera In the pocket & Creation Juice Fruit Wisthling down the wire Greatest Hits Spitfire More than ever Eigum einnig til allar nýjustu íslenzku hljómplöturnar M.a. Ríó trío, Halli, Laddi og Gisli Rúnar, Brimkló, Gylfi Ægisson o.fl. Póstsendum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.