Morgunblaðið - 14.09.1976, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.09.1976, Qupperneq 1
40 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 112. tbl. 63. árg. ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Washington 13. september — Reuter FORD Bandarfkjaforseti fyrir- skipaði f dag sendinefnd Banda- rfkjanna hjá Sameinuðu þjóðun- um að beita neitunarvaldi gegn umsókn Vietnams um aðild að samtökunum, að sögn William Ekki ákveðið um framhalds- fund Hafréttar- ráðstefnunnar Ekki hefur enn verið ákveð- ið um framhaldsfund Haf- réttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna f New York. Að sögn Eyjólfs Konráðs Jónssonar, eins fulltrúa tslands á ráð- stefnunni, var haldinn fundur f almennu nefndinni f gær, en ekkert ákveðið með fram- haldsfund. Verður það Ifklega látið bfða til föstudags. Sagði Eyjólfur, að starfað væri f hóp- um og öll vinna færi fram á bak við tjöldin, en Iftið væri um formlega fundi. Um mál- Framhald á bls. 26 Scrantons, sendiherra Bandarfkj- anna hjá S.Þ. Búizt er við, að umsóknin verði lögð fyrir öryggisráðið á morgun. Scranton sagði, að Ford hefði fyr- irskipað beitingu neitunarvalds vegna þess að Vfetnamar hafi sýnt tregðu á að afhenda lista yfir nöfn þeirra hundruð Bandarfkja- manna, sem enn eru týndir eftir Vietnamstrfðið. I fyrra beittu Bandaríkin einn- ig neitunarvaldi gegn umsóknum Norður- og Suður-Vietnams, sitt í hvoru lagi, áður en ríkin samein- Framhald á bls. 26 Króatarnir fara fyrir rétt í USA □----------------------------□ Sjá grein um ^ flugránið á bls. 25. ^ KRÓATÍSKU þjóðernissinnarnir fimm, sem rændu Trans World Airlines 727 farþegaþotu á föstu- dagskvöld, — að þvf er virðist óvopnaðir, — og flugu henni til Keflavfkur og Parfsar, þar sem þeir gáfust upp á sunnudag, eiga f Framhald á bls. 26 Ford: Neitunarvald gegn S.Þ.-um- sókn Víetnams AP símamynd. Flugránið — Dick Carey, t.v., flugstjóri Boeing 727 þotunnar, sem rænt var í Bandaríkjunum af króatískum þjóðernissinnum, sýnir Bill Hoard, flugstjóra Boeing 707 þotunnar, sem send var til að fylgja henni yfir hafið, hluta af sprengjum flugræningjanna. Reyndust sprengjurnar ekki vera annað en leir og vírar og hættulausar með öllu. Á bls. 25 er grein með myndum um flugránið. KYNÞAtTAÓEIRÐIRNAR — Lögreglumenn berja kynblending með kylfum í Höfðaborg f siðustu viku. Bilbao 13. september — Reuter LÖGREGLAN skaut og særði 1 dag 6 menn, sem tóku þátt í mótmælaað- gerðum f hafnarborginni Bilbao á Norður-Spáni. Tveir voru særðir í út- hverfinu Sestao og 4 í Basauri, þegar lögreglan réðst gegn andófsmönnum, sem köstuðu grjóti og gerðu götuvígi úr bflum og öskutunnum. Táragasský lágu yfir götuvígjunum og lögregl- an skaut gúmmfkúlum. Margar verksmiðjur, verzl- anir og skrifstofur voru lokaðar í dag í Baskahéruð- unum, þar sem starfsfólk lagði niður vinnu f mót- mælaskyni við að lögregl- an skaut til bana 24 ára gamlan þjóðernissinna f sfðustu viku. í kvöld urðu fleiri árekstrar milli lögreglu og andófsmanna, sem skáru göt á hjólbarða strætis- vagna og lokuðu þannig götum. Kissinger er á leiðinni Washington, Jóhannesarborg 13. september — Reuter. NTB. LÖGREGLAN hóf í dag fjöldahandtökur í Alexandra, sem er út- hverfi Jóhannesarborgar, þar sem aðeins svertingjar eru búsettir. 2.000 manns voru færðir burt að sögn fbúa f borgarhlutanum. Þriggja daga verkfall verkamanna í Soweto og Alexandra hófst í dag. Allt að 75% verkamanna tóku þátt í verkfallinu. Henry Kissinger utanríkisráð- herra Bandaríkjanna fór i dag til Afríku, þar sem hann ætlar að reyna að koma á viðræðum til að binda enda á kynþáttastriðið, sem nú geisar f suðurhluta álfunnar. Hann heldur fyrsta fund sinn á þriðjudag með forseta Tansaníu, Júlíusi Nyere. Þvf næst heimsæk- ir hann Zambfu og fer þaðan til Suður-Afríku og jafnvel Ródesfu. Forsætisráðherra Ródesfu hittir John Vorster forsætisráðherra Suður-Afríku á þriðjudag til að undirbúa komu Kissingers. Kiss- inger sagði, áður en''hann fór frá Washington, að nú stæði hann frammi fyrir erfiðasta verkefni sínu síðan hann varð utanríkis- ráðherra. Lögreglan skaut á mótmælend- ur i Soweto í dag, en þúsundir fbúa hverfisins urðu við hvattningum um að koma ekki til vinnu f dag. Talsmaður lögregl- unnar segir, að hún hafi skotið yfir höfuð fólks og kastað táragasi á það, þegar það hafði kveikt f strætisvagni, sem átti að flytja verkamenn inn f Jóhannesarborg. Stór hluti þeirra 350.000 verka- manna, sem daglega fara til vinnu f Jóhannesarborg, var heima f dag. Kom verkfall þeirra harðast niður á fataverksmiðjum, kjör- búðum og vöruhúsum, en allt upp í 75% starfsfólks slfkra fyrir- tækja kom ekki til vinnu. í San Sebastian skaut Iögreglan gúmmfkúlum til að dreifa mann- fjölda eftir minningarathöfn um manninn, sem skotinn var í sfð- ustu viku. Verkalýðsleiðtogar segja, að verkföllin í dag séu þau mestu síðan i marz, þegar efnt var til svipaðra mótmæla vegna þess að 4 andófsmenn voru drepnir f Baskabænum Vitoria. Fjöldahandtökur í S-Afríku Allt er sagt vera með kyrrum kjörum í Höfðaborg, en um helg- ina skutu vopnaðir hvítir borgar- ar sjö svarta samborgara sína til bana. Það voru samtök svartra stúd- enta f Soweto, sem hvöttu til verk- fallsins. Dreifðu þeir flugritum, þar sem verkamenn voru hvattir til að fella niður vinnu f 3 daga til að mótmæla morðum lögreglunn- ar á börnum, og því, að launum þeirra, sem gerðu verkfall fyrir 3 vikum, hefur verið haldið eftir. Var fólk hvatt til að hafa verkfall- ið friðsamlegt og halda sig ekki á götum úti, svo að ekki kæmi til innbyrðis átaka svartra eins og varð f síðasta verkfalli. Framhald á bls. 26 r Atti að myrða Ted Kennedy? Springfield 13. september — Reuter. TVEIR karlmenn og ein kona komu fyrir rétt I dag, sökuð um að hafa gert samsæri um að myrða Edward Kennedy öldungardeildarþingmann. Kváðust þau öll vera saklaus af ákærunni. Lögreglan kann- ar nú hvort áætlun þeirra um að skjóta Kennedy með riffli á fundi Demókrataflokksins á laugardag hafi verið alvarleg eða hvort aðeins hafi verið um innantómt tal að ræða. Einn hinna ákærðu skýrði lögregl- unni frá þvf að félagi sinn hefði gert áætlun um að myrða Kennedy, en konan, sem var liandtekin með þeim, starfar á veitingahúsi þvf, þar sem demókratar ætluðu að halda fund sinn. Spánn: Verkföll og andóf í Baskahéruðunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.