Morgunblaðið - 14.09.1976, Page 18

Morgunblaðið - 14.09.1976, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1976 ÓLYMPÍUMEISTAR- ARNIR TÖPUÐU - í landskeppni Finna og Svía í frjálsum íþróttum FINNAR unnu öruggan sigur yfir Svlum I landskeppni I frjáls- um íþróttum sem nýlega fór fram I Helsinki. Slfk keppni milli þessara tveggja þjóða fer að jafnaði fram árlega og er talin einn merkasti Iþróttaviðburðurinn I viðkomandilöndum, einkum þó I Finnlandi, þar sem áhugi á frjálsum fþróttum er glfurlega mikill. Þannig var einnig nú: Uppselt var löngu fyrirfram á landskeppnina, og fólk var mætt á leikvanginn löngu áður en keppnin hófst og undi sér þar vel unz úrslit fengust I slðustu greininni. 1 karlakeppninni sigruðu Finnar með 223 stigum gegn 187, eftir að Svlar höfðu haft forystu að loknum fyrri degi keppninn- ar 104—101. Var gífurlega mikil stemmning á áhorfendapöllun- um, þegar Finnar sigruðu I hverri geininni af annarri seinni daginn og náðu forystu sinni. 1 kvennakeppninni hlutu Finnar 91 stig gegn 66 stigum Svíþjóðar. Þá var einnig keppt í unglinga- flokki pilta og stúlkna. 1 piltaflokknum sigraði Finnland 107 — 92 en f stúlknaflokknum unnu þær sænsku sigur 92—64. 1 keppninni beindist eðlilega athygli áhorfenda mjög að þeim tveimur Ólympfusigurvegurum, er þarna voru meðal keppenda: Lasse Viren frá Finnlandi og Anders Gárderud frá Svfþjóð. En báðir hittu fyrir sér ofjarla I keppninni, Gárderud varð að láta sér nægja fjórða sætið I sinni grein, 3000 metra hindrunar- hlaupi, hljóp á 8:42,29 mln. og Lasse Viren varð að láta I minni pokann fyrir ungum landa sfnum f 10.000 metra hlaupinu. Sá heitir Martti Vainio og hljóp á 28:30,58 mfn. Viren varð annar á 28:46,21 mfn. og þriðji f hlaupinu varð svo Haakan Spiik, einnig frá Finnlandi á 28:56,90 mfn. Fylgdust Finnarnir að fyrstu 8000 metrana, en þá tók Vainio forystuna og tókst Viren ekki, þrátt fyrir góðan endasprett að hlaupa hann uppi. Tvö finnsk met voru sett f keppninni. Hannu Polvi kastaði sleggju 73,08 metra og er það jafnframt nýtt Norðurlandamet. Voru öll köst Polvi yfir 70 metra f keppninni. Þá setti Hannele Parkkonen nýtt finnskt met f 400 metra grindahlaupi kvenna, sem hún hljóp á 60.06 sek. Sigurvegarar f einstökum greinum f landskeppninni urðu: 110 metra grindahlaup: Arto Bryggare, Finnlandi, 14,06 sek. 100 metra hlaup: Christer Carpenborg, Svfþjóð, 10,49 sek. 400 metra hlaup: Michael Fredriksson, Svfþjóð 46,27 sek. Sleggjukast: Hannu Polvi, Finnlandi, 73,08 metrar. 1500 metra hlaup: Ari Paunonen, Finnlandi, 3:48,13 mfn. Langstökk: Ulf Jarfelt, Svfþjóð, 7,80 metrar. Hástökk: Rune Almén, Svfþjóð, 2,15 metrar. Kúluvarp: Reijo Staalberg, Finnlandi, 20,57 metrar. 10.000 metra hlaup: Martti Vainio, Finnlandi, 28:30,58 mín. 4x100 metra boðhlaup: Sveit Svfþjóðar 40,29 sek. 400 metra grindahlaup: Gert Möller, Svfþjóð, 51,76 sek. 200 metra hlaup: Thorsten Johansson, Svfþjóð, 21,11 sek. 800 metra hlaup: Ake Svensson, Svfþjóð, 1:48,34 mfn. Kringlukast: Markku Tuokko, Finnlandi, 64,14 metrar. 3000 metra hindrunarhlaup: Tapio Kantanen, Finnlandi, 8:27,31 mfn. Þrfstökk: Stefan von Gerich, Finnlandi, 15,95 metrar. Spjótkast: Aimo Aho, Finnlandi, 85,98 metrar. Stangarstökk: Antti Kalliomáki, Finnlandi, 13:48,93 mfn. 4x400 metra boðhlaup: Sveit Finnlands: 3:10,56 mfn. KONUR: Spjótkast: Arja Mustakallio, Finnlandi, 57,16 metrar. 400 metra grindahlaup: Hannele Parkkonen, Finnl., 60,06 sek. 200 metra hlaup: Pirjo Hággmann, Finnlandi, 23,42 mfn. Kúluvarp: Ritva Metso, Finnlandi, 15,75 metrar. 1500 metra hlaup: Sinikka Tuynelá, Finnlandi, 4:13,91 mfn. Hástökk: Anette Tánnander, Svfþjóð, 1,84 metrar. 4+400 metra boðhlaup: Sveit Finnlands 3:38,56 mfn. 100 metra grindahlaup: Ulla Lempiáinen, Finnlandi, 14,10 sek. 100 metra hlaup: Linda Haglund, Svfþjóð, 11,64 sek. 400 metra hlaup: Riitta Salin, Finnlandi 52,22 sek. 800 metra hlaup: Sinikka Tyynelá, Finnlandi 2:05,28 mfn. 3000 metra hlaup: Eva Gustafsson, Svíþjóð 9:18,75 mfn. Kringlukast: Sinikka Riihelá, Finnlandi 51,02 metrar. Langstökk: Leena Kiviranta, Finnlandi 5,93 metrar. 4X100 metra boðhlaup: sveit Finnlands 45,03 sek. Finnski sleggjukastarinn Hannu Polvi bætir sig á hverju móti um þessar mundir og setti Norðurlandamet f landskeppninni. Fyrir leikinn við Svisslendinga f heimsmeistarakeppninni 1961 hétu fslenzku leikmennirnir þvf að láta snoðklippa sig ef þeir sigruðu. Það féll þvf margur fagur lokkur að leiknum loknum, og auðvitað sáu landsliðsmennirnir fyrir þvf að landsliðsnefndarformaðurinn Hannes Þ. Sigurðsson sæti við sama borð og þeir. Það er Gunnlaugur Hjálmarsson sem fylgist með klippingunni, en Axel Sigurðsson, núverandi framkvæmdastjóri HSl hefur greinilega gaman af. Ef til vill væri rétt fyrir fslenzku landsliðsmennina að stfga á stokk fyrir leikinn á Akranesi f kvöld? Góðar sigurhorfur - en ekkert má þó eftir gefa I kvöld fer fram í íþrótta- húsinu á Akranesi fyrri landsleikur íslands og Sviss í handknattleik, en Svisslendingar komu til landsins ' um helgina, og munu auk leiksins á Akra- nesi leika annan landsleik vid Islendinga í förinni. / Islenzka liöið ÍSLENZKA LANDSLIÐIÐ sem mætir Svisslendingum í lands- leikjum á Akranesi i kvöld og í Laugardalshöllinni á fimmtudag inn verður þannig skipað: Birgir Finnbogason, FH Guðjón Erlendsson, Fram Jens Einarsson, ÍR Viðar Simonarson, FH Geir Hallsteinsson, FH Þórarinn Ragnarsson FH Árni Indriðason, Gróttu Þorbjörn Guðmundsson, Val Bjarni Guðmundsson. Val Ágúst Svavarsson, ÍR ViggóSigurðsson, Vikingi Björgvin Björgvinsson, Vikingi Ólafur Einarsson. Víkingi Magnús Guðmundsson, Vikingi Þorbergur Aðalsteinsson, Vikingi Fer sá fram í Laugardals- höllinni á fimmtudaginn. Búast má við að báðir lands- leikirnir verði hinir tvfsýnustu og bendir reynsla frá fyrri leikjum þessara þjóða í það minnsta til þess. 1 þau tvö skipti sem landslið þessara þjóða hafa mætzt hafa leikar farið svo að íslendingar unnu fyrri leikinn 14—12, en seinni leikurinn varð jafntefli, 21—21. Var fyrri leikurinn hinn sögulegasti, en hann fór fram í Þýzkalandi árið 1961. Skar sá leikur úr um hvort landið kæmist í úrslit heimsmeistarakeppn- innar, en sá er tapaði mátti hins vegar sitja eftir með sárt ennið. Ekki leit vel út fyrir Islending- um í þeim leik, þar sem Sviss- lendingar höfðu 3ja marka forystu í hálfleik. En í seinni hálf- leiknum tókst íslenzka liðinu að sýría hvað f því bjó og fór það með sigur af hólmi. Kom þessi sigur Islendinga þá mjög á óvart, en íslenzka liðið átti eftir að láta enn meira að sér kveða í þessari keppni. Handknattleikurinn hefur átt mjög auknum vinsældum að fagna í Sviss, og hafa Sviss- lendingar tekið miklum framför- um í íþróttinni. Þeir þykja leika mjög léttan og skemmtilegan handknattleik, „dálítið glannaleg- an,“ sagði Birgir Björnsson, einn af landsliðsnefndarmönnum HSl, sem þekkir allvel til svissneska liðsins. Hafa Svisslendingar leikið allmarga landsleiki að und- anförnu og hefur árangur þeirra í þeim verið nokkuð misjafn, beztur i leik gegn Ungverjum sem Sviss tapaði naumlega 15—16 og f leik gegn Austurríkismönnum sem Svisslendingar unnu 18—13. Landsleikina munu tveir þekkt- ir sænskir dómarar dæma, þeir Krister Broman og Ake Löfvenius og hafa þeir báðir dæmt lands- leiki hérlendis áður. Svissneska liðið Leikmenn svissneska landsliSs- ins eru eftirtaldir — tala ands- leikja viSkomandi i sviga: Urs Zeier (29) Daniel Eckmann (45) Edi Wickli (22) Ernst Zullig (56) Max Schár (31) Peter Maag (19) Konrad Affolter (3) Robert Jehle (32) JúrgTfuber (22) Urs Graber (18) Hans Huber (29) Hansjörng Böni (8) Gerhard Staudenmann (6) Flugleiða- menn sigruðu Fyrir skömmu fór fram á Grafarholtsvelli golfkeppni milli flugfélaga á Skotlandi og Flug- leiða. Þessi keppni nefnist SAGA- JET GOLF TOURNAMENT og er haldin árlega til skiptis f Skot- landi og á Islandi. I þessari fyrstu keppni, sem var 18 holu fjórleikur, sigruðu Flug- leiðamenn alla keppinauta sína glæsilega. Urðu úrslit í keppninni þessi: Lið nr. 1: Ken Campell og Gordon Mason — Sigurður Matthíasson og Rúnar Kjærbo 2—1 Lið nr. 2: Brian Flanagan, George Sutherland — Jóhann Ö. Jósefs- son, Gunnar Kvaran 3—2. Lið nr. 3: Ian Menzies, Robert Winyard — Ólafur Ág. Þorsteinsson, Ólafur Marteinsson 3—2. Lið nr. 4. Ian Macintyre, Reg Goddard — Magnús Hjörleifsson og Gunnar Finnbjörnsson 10—8. Meðfylgjandi mynd var tekin eftir keppnina og eru Flugleiða- menn til vinstri, en Skotarnir til hægri. Fyrirliði Flugleiðamanna, Ólafur Ág. Þorsteinsson, heldur á hinum veglega bikar, sem Flug- leiðir hf. gáfu til keppninnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.