Morgunblaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnu- tími frá kl. 9 — 1 2 f.h. tffgttltilfjlfrtfe Sendlar óskast hálfan eða allan daginn. Ellingsen hf. Ánanaustum Grandagaröi sími 28855. Stúlka óskast til innheimtu- og skrifstofustarfa. Þarf að hafa bílpróf. Kristján Ó. Skagfjörd h. f. sími 24 120, Hólmsgötu 4. Matsvein og vélstjóra vantar á togbát. Upplýsingar í síma 99- 381 6, Þorlákshöfn. Trésmiðir — Verkamenn Viljum ráða trésmiði og verkamenn nú þegar. Byggingasamvinnufélag Kópavogs sími 42595. Stúlka óskast hálfan daginn í blómaverzlun. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: ,.B —21 62 Stúlka óskast til að leysa af í sumarfríi við vélritun og símavörzlu. Upplýsingar á skrifstofunni. Hamar H. F. Sími 22 123. Starfsfólk óskast nú þegar í verksmiðju vora til ullarmót- töku, traktorsaksturs og flutninga. Álafoss h. f. Sími 66300 Vélstjóri Með sveinspróf í vélvirkjun óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 13072. Öskum eftir stúlkum strax Uppl. milli kl. 3 og 5 hjá yfirmatreiðslu- manni. Skrínan, Skólavörðustíg 12 Afgreiðslustúlka Rösk afgreiðslustúlka óskast hálfan eða allan daginn. Njálsbúð Njálsgötu 64 Sendill, piltur eða stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Hamar h. f. Sími 22123. Offsetprentari Offsetprentara vantar í prentsmiðju vora Kassagerð Reykjavíkur Sími 38383 Hitaveita Suðurnesja óskar að ráða matráðskonu að mötuneyti við varmaorkuverið í Svartsengi. Búseta í Grindavík æskileg. Umsóknir sendist Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavík, fyrir 25. þ.m. Skrifstofustarf Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða konu eða karl til skrifstofustarfa við útskrift reikn- inga og fleira. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf skulu sendar afgr. Morgunblaðsins fyrir 22. sept. merkt: „Skrifstofustarf — 21 90" Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur óskar eftir að ráða umsjónarmenn til starfa í skólum borgarinnar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknum skal skila til fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, fyrir 25. sept. n.k. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra Pharmaco h.f. er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa m. a. að hafa viðskiptafræðilega menntun og reynslu í stjórnun og rekstri fyrirtækja. Skriflegar umsóknir sendist formanni stjórnar, Sverri Magnússyni lyfsala, í pósthólf 214, Hafnarfirði, fyrir 1. október n. k Stjórn Pharmaco h. f. Trésmiðir Trésmiðir óskast í innivrnnu. Kaup eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 33776 í hádeginu og á kvöldin. Tollskýrslur Verðútreikningar Aukastarf Innflutningsfyrirtæki óskar að komas't í samband við mann eða konu sem vill taka að sér í aukastarfi að gera tollskýrslu- og verðútreikninga. Umsóknir sendist blað- inu fyrir 21. þ.m. merkt: „Aukastarf — 6463". Oskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í veitingasal. Vakta- vinna. Bmuðbær Veitingahús viðöötnstoig Símar 25640 — 25090 Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar að ráða ritara og aðstoðargjaldkera til starfa frá næstu mánaðarmótum. Umsóknir er greini frá menntun og starfsreynslu sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. mánu- dagskvöld 20. sept., merkt: „Framtíðar- starf — 2189" Umbgðsmaður á Islandi Traust enskt fyrirtæki óskar eftir hæfi- leikamiklum sölumanni, sem gæti tekið að sér innflutning á hártoppum fyrir karla. Okkar hártoppar hafa hlotið mikið lof fyrir gæði og hafa m.a. verið kynntir í sjón- varpinu í London hjá BBC 1 og BBC 2 í þætti David Frost, í ITV Ástralíu og Ameríku. Ekki þarf að leggja fram fjármagn né kaupa á lager. Umsækjendur þurfa að hafa góða viðskiptareynslu og hafa fjárhagslegt bolmagn til að geta opnað eigin heildverzlun. Frí þjálfun verður veitt viðkomandi. Umsækjendur með ensku- kunnáttu ganga fynr. Enginn lager, lágmarks starfskraftar og möguleikar á óvenju háum sölulaunum. Sendið helzt upplýsingar á ensku, ásamt mynd, sem send verður til baka. Manhattan Company, 32 Shaftesbury Avenue, London W. 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.